Vísir - 18.10.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 18.10.1957, Blaðsíða 1
12 sí$ 12 síður §7. árg. Föstudaginn 18. október 1957 245. tU, Banaslys í Keflavík Bifrei5 ekið á hjólreioarmamt 09 lézt mao- urlnn af áverkunum í morgun. í gærkveldi varð banaslys af maður fluttur í sjúkrahúsið í völdum umferðar á veginum! Keflavík, en þar lézt hann í milli Keflavíkur og Njarðvíkur.! morgun klukkan tæplega 8. Lögeglan á Kef lavíkurflug-1 Maður þessi heitir Guðni velh, sem hefur mál þetta tiljJónsson, vélstjóri að atvinnu meðferðar, kvað rannsókn þess'og til heimilis að Vatnsnesvegi enn á frumstigi og því ekkert geta um það sagt að. svo stöddu. • Hinsvegar segir maður, sem fyrstur allra mun hafa komið á slysastaðinn, að slysið hafi borið að með þeim hætti að bif- reið, sem varnarliðsmaður mun hafa ekið og bar einkennis- merki einkabifreiða varnarliðs- manna, var ekið aftan á hjól- ríðandi mann. Sjónarvotturinn sagði að sér hafi virzt sem bif- reiðinni hafi verið ekið með miklum hraða, enda hafi reið- hjólið kastast langan veg í burtu og er það allt mölbrotið að aftan, en maðurinn sem á því sat kastaðist í götuna og lá þar, að því er virtist, meðvit- undarlaus, en þó með lífsmarki. Náð var þegar í lögreglu og sjúkrabifreið og hinn slasaði 25 í Keflavík. Guðjón var mið- aldra maður og lætur eftir sig konu og uppkomin börn. Pantaði bila fyrir 30 millj. dollara. Bifreiðasýning mikil er nú iialdin í London. í gær voru gestir þar yfir 11.000. Fyrirtæki í Los Angeles, sem aiinast sölu bifreiða og dreif- ingu, sendi umboðsmann sinii á sýninguna, og pantaði hann þar bíla í gær fyrir 30 milljónir dbllara. Horfur eru á, að mikill fjöldi er- lendra gesta komi á sýning- una, og að miklar bílapant- anir verði gerðar. eitaö ú síld á svæði frá Kolluál f Miðnessjó. Skipulögð síídarleit i nétt, bar þé engan ára^gur. Einskis er nú látið ófreistað stóra svæði í stað þess að venju að finna síld ef hún er til á lega eru flestir bátarnir á svip- veiðisvæðinu fyrir suðvestur- uðum slóðum, þar sem helzt er landi. Eftir hálfs mánaðar síldarvon. brælu, gerði loksins í gær sæmi Það glæddi nokkuð vonir legt sjóveður og helzt það enn. manna um að síldin væri kom- í gær og ní nótt leituðu 16 bátar in, að togarinn Júni frá Hafn- frá Akranesi að síld á svæð- arf irði varð yar við síld á dýpt- tnu frá Kollual í Miðnessjó-, en armæli 60 sjómílur suðvestur það er nærri 100 sjómílna leið. af Bjargtöngum í fyrradag. — í morgun símaði fréttaritari Einnig bárust óstaðfestar frétt- Vísis á Akranesi að árangurinn iir að togarinn Þorsteinn Ing- af þessari ýtarlegu leit hefði óKsr<on hefði lóðað á síld í orðið enginn. Flestir bátarnir Kolluál um svipað leyti. létu reka ef þeir aðeins urðu Ríkissjóður skuldar bæjar- sjóði 23 millj. kr. Stjórnin neitar alveg ao lækka aðflutn- ingsgjóld á gufubornum. Að undanförnu hefur áróð ur stjórnarblaðanna á sviði bæjarmála snúizt um gufubor inn stóra, sem ríki og bær hafa keypt í sameiníngu. Hafa blöðin skrifað um það hvað eftir annað undanfarið, að bærinn væri í fjárþröng, svo að hann gæti ekki greitt sinn hluta af aðflutningsgjöldunum á bornum, og hefði ríkið þess vegna boðizt til að yfirtaka gripinn og eiga hann eitt fram- vegis. Er þetta furðanleg kok- hreysti, þar sem það er vit- að að ríkið skuldar nú — og hefur ævinlega skuldað — Beykjavíkurbæ mildar fúlg- ur, eins og meða! annars kom fram á fundi bæjarstjórnar í gær. Urðu talsverðar umræður um málið á fundinum, og þar upp- lýsti borgarstjóri, að bærinn á hvorki meÍT-a né minna en 23 milljónir króna hjá ríkissjóði. svo að ekki nema eðlilegt, að bærinn sé ekki "x flýt'a sér ac greiða aðflutningsgjöldin. ráeð an, ríkissjóður,. sem þau heimi-. í--/í Þetta er Marilyfl van Derbur, tvítug stúlka fr4 Denver í Col- orado-fylki, sem nýlega var kjörin fegurðardrottning Banda ríkjanna 1958. Marilyn er í skíðaflokkí Colorado-háskóla og hefir verið sigursæl í sund- keppni háskólanema. Hún er 173 sm. á hæð, en „aðalmálm" eru 88 sm.. 66 og 91.5 sm., en þyngdin er 130 ensk pund. Og vitum vér svo ekki meira um hana. /arir við lítilsháttar lóðningar, in úr þeim, fékkst engjn síld, Tyeir bátar lögðu ekki en héldu leitinni áfram og urðu alls ekki varir við neina síld á dýptar- rnæli. Veiðiveður var hið ákjós- anlegasta. Veiðiför Akranesbátanna var að þessu sinni samstillt átak til að reyna að finna síldina og var bátunum dreift um þetta Fyrsfa aflasalait í Grímsby í haust Hafnarfjarðardrengur fékk Fiat-bíl $\$S. ar, stendur ekki betur við skuld! bindingar sínar við bæiinn en raun ber vitni. Bærinn fór fram á eftirgjöf eða lækkun á aðflutningsgjöld- unum, en svar ríkisstjórnar- innar var á þá leið, að slíkt kæmi ekki til mála — og hefur Framh. á 12. síðu. Enn hefir ekki borizt fulln- aðaruppgjör fyrir merkjasölu S.Í.B.S. á berklavarnadaginn, en merkhi og blaðið voru seld á 101 sölustað. Uppgjör hefir borizt frá 36 stöðum, og nam salan á þeim Jörundur seldi í gærmorgun 317.392 kr., en í fyrra 348.500 í Grimsby 122,7 'lestir fyrir kr. Lækkunin stafar helzt af 8,632 sterlingspund. | óhagstæðu veðri sunnanlands, Togarinn Þorfmnur karls- einkum í Reykjavík. Blað efni mun selja þar í dag. Bjarni S.Í.B.S., Reykjalundur, kom út Ólafsson og Surprise selja í í 12200 eintökum og seldist það Þýzkalandi í næstu viku. Kald- upp. Vinninginn í merkjahapp- bakur landaði á Akureyri ný- drætti sambandsins hreppti lega 260 lestum af fiski en ungur drengur í Hafnarfirði. — Harðbakur 172 lestum. i Vinningurinn var Fiat-bifreið. Leitað háhyrnings. Eins og áður er getið er.það gömul reynsla, að háhyrning- ur heldur sig þar sem síldin er' og gefur glögga vísbendingu um hvar hana sé að finna. f birtingu í morgun fór flugvél af Keflavíkurflugvelli til að svipast um eftir háhyrnings- vöðum. Ferðin var farin fyrip tilstilli forráðamanna síldarút- vegsmála og var Agnar Guð- mundsson skipstjóri með flug- vélinni sem leiðangursstjóri. —¦ Fréttir af ferðum flugvélarinn- ar höfðu ekki borizt fyrir há- degi. Fréttaritari Vísis í Sandgerði símaði í morgun, að heyrzt hefði frá m.b. Geir frá Keflavík, að hann hefði fundið góða lóðn- ingu í í gærkveldi, en um veiði bátsins var ekki vitað. Nokkr- |ir bátar frá Keflavík réru í gær kveldi og tveir bátar frá Sand- gerði. Ósamstæ^ir flokkar: Hver höndin móti annari VonBeysi og sfóryrði skiptast. a a s LT1UÐ1I. Það sem mest einkenndi útvarpsræður stjórnarflokkanua í fyrrakvöld, var alger skcrtur á samstöðu til þeirra miklu vandamála sem ríkisstjórninni eru nú á höndum. Fjármálaráðherrann, Ey- harmakvein yfir því, hvað erf- steinn Jónsson, varði mestu af iðleikarnir væri miklir og illir sínum tíma til að verja sjálfan viðfangs. Hét hann á þjóðina sig og reyna að gera hiustrnd- um skirjarD >t h ícs vegna niii f.iárhagskerfi ríkisins væri nú rð gliðna sun irl höndiím hatís. Var ræða hi as afsökun á því. hvernig komið vsej að standa fast með stjórnarlið- inu í þeim róttæku ráðstöfun- ura sem nú væri nauðsynlegt ¦^ð gera til þess að bjarga ¦. xd ? mum frá algeru skip- Allt er betra! Tónninn var þá ekki alveg eins í Hannibal. Hann sagði að gjaldeyrisaðstaðan væri betri en fyrir ári síðan. Hann sagSi iþað ekki annað en barlóm að Igera ráð fyrir að ríkissjóður fengi ekki nægilegar tekjur það sem eftir er ársins. Innflutning- urinn mundi verða mjög mik:ll því ekki skorti gjaldeyri, enda hefði verið meira selt af honum það sem af er árin.i en nokkru sinhi fyrr. Hanni:al sagði að >+;. Framh. á V Æu. Isinn er 10-12 þús. fet á þykkt. Vísindamenn á Suðurskauts- landinu virðast hafa orðið á- sáttir um þykkt íshellunnar þar. Er talið, að hún sé víðast 10—12,000 fet á þykkt, en það er þykktin víðast, þar sem mæl- ingar hafa farið fram. Sum- staðar þar sem íshellan er 12,000 fet á þykkt, er yfirþorð hennar í aðeins 9000 feta hæð yfir sjávarmáli. ; ZSiukov koBn&nii til Albaníu. Zhukov, landvarnaráðherra Báðstjdrnarrikjanna er konúnn til Albaníu. Skoðar hann þar flugvelli og kafbátastöðvar Rússa, en það er opinbert leyndarmál, að þeir hafa þar öflugar herstöðvar, sem þeir hafa unnið að í mörg undangengin ár.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.