Vísir - 19.10.1957, Page 4
VlSIR
Laugardaghm 19; öktóber 1957
WXSKBS.
' D A G B L A Ð
Vfsir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Útgefandi: BLABAÚTGÁFAN VÍSIR H.P.
Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Hverjir fagna?
Hargt aí því, sem. stjórnarsinn-
ar sögðu við útvarpsumræð-
una frá Alþingi á miðviku-
dagskvöldið. stangaðist ó-
' þvrmilega við ýmis örinur
urrimæH sömu marina. Þeir
sögðu til dæm'is. að í rarun-
inn.i væri ekkert að hjá
stjórninnf. herini hefði tekizt
rikisstjórnin ágætlega, og
almenningur þyrfti ekki að
kvarta. Gjaldeyrir væri
meiri 'en áður, þótt hinu
gagnstæða væri haldið fram,
sögðu hinir vísu menn, al-
menningur veitti stjórninni
T traust með því að spara
. meira og þar fram eftir göt-
unum. Væri um einhverja
örðugleika á sumum svið-
um, þá væru þeir aðeins
k stundarfyrirbrigði.
í?n á hinn bóginn sögðu ræðu-
menn stjórnarinnar, að sjálf-
stæðismenn hlökkuðu og
gleddust yfir vandræðum
1 þeim, sem þjóðin væri komin
’ í. Þá var skyndilega sva
komið, að það var raunveru-
lega við margvísleg vand-
! ræði og erfiðleika að etja,
enda þótt þvi hefði verið
haldið fram aðeins rétt áður,
að slíku væri ekki til að
; dreifa. Slíkur málflutriingur
mundi sennilega ekki teljast
lofsverður eða bera miklum
gáfum vitni, ef um unglinga
hefði verið að ræða, en það
voru hvorki meira né minna
en mannvitsbroddar stjórn-
arinnar, ei- þannig töluðu.
I»jóðfélagið á við mikla og
margvíslega erfiðleika að
etja, og því miður verður bví
ekki í móti mælt með nein-
um rökum. En sjálfstæðis-
menn hlakka ekki yfir því,
því að þeir hafa einmitt var-
að við því árum saman, að
svo kynni að fara, sem nú er
komið á daginn, ef upplausn-
aröfl þjóðfélagsins ferigju að
U eflast og komast í lykilað-
stöðu. í þá aðstöðu komust
Míirkga ofjf trúrnái:
Biblían er ekki Krukkspá.
upplausnaröflin einmitt, þeg-
ar framsóknarmenn fram-
kvæmdu það, sem þeir sögðu
fyrir kosningar, að þeir ætl-
uðu ekki að gera — nefnilegá
að taka höndum saman við
kommúnista og meoi'eiðar-
sveina þeirra.
Það eru kommúiaistai', sein
hlakka nú og gieðjast yfir
því, að þjóðfélagið á í erfið-
leikum, og innileg gleði
þeirra mun fara vaxandi, ef
erfiðleikarnir aukast og leið-
. ir úr vandanum virðast tor-
íundnar. Þeir munu að vísu
láta svo sem þeir harmi það
mjög, að illa gengur, en þeim
er ekki eins leitt og þeir láta.
Erfiðleikar þess þjóðfélags,
sem þeim er ógeðfellt og
þeir vilja koma fyrir kattar-
nef, fleytir þeim næi' að því
marki, að koma á skipulagi
kommúnismans, ef eltki
verða fundnar öruggar leiðir
til úrbóta og þeir verða um
leið sviptir áhrifum.
Þjóðviljinn er á degi hverjum
sönnun þess, hverjum hann
þjónar fyrst og freírist. Þar
situr það í fyrirrúmi, íém
húsbændurnir austur í
Moskvu þurfa að koma að af
áróðri sínum. Bezta dæmið
or um það, þegar blaðið birti
samdægurs viðtal við
Gromyko hinn rússneska og
Lúðvík hinn. austfirzka.
Gromyko hreppti fyrstu síð-
una, en sjálfur aðalráðherra
kommúnista varð að hírast á
annari síðunni, og mátti víst
þakka fyrir að fá það pláss
og Gromyko fyllti ekki allt
blaðið. Gromyko og hans
nótar óska engu lýðræðis-
ríki gengis, ekki íslandi frek-
ar en öðrum, og þegar þeir
hlakka yfir eríiðleikum
slíkra ríkja, þá taka „íslenzk
ir“ kommúriistar undir, éins
og kippt sé í spotta á sprelli-
körlum.
Þeir taka eigin gröf.
Hræðsluband alagsf lokkarnir
ætluðu að skríða upp eftir
: baki kommúnista til æðstu
valda, nota þá þannig í.sína
þágu. Raunveruleikinn er
hinsvegar sá, að kommúnist-
um hafa verið ferigin mestu
r völdin í ríkisstjórnjnni, enda
’ þótt ýmis virðulegri em-
•f| bætti sé í höndum krata og
: framsóknar. Útgerð og við-
( skipti em undirstöður efna-
1 hagslífsins, og i þeim efnum
heíir konimúnistum verið
selt sjálfdæmi, enda hafa
þeir notað tækifærin óspart
til að semja um viðskipti við
kommúnistaríkin langt fram
í tímann, múlbinda ísland í
þeim efnum.
Hvað eftir annað skrifa Tím-
inn og Alþýðublaðið hjart-
næmar greinar um hættui’n-
ar af kommúnismanum úti í
..heimi,. en..;nefna það ekki
einu orði, að flokkai' þess-
arra sömu blaða eru að skapa
■: 1.: könubúnistum hér. söiriu"að-
í grein þeiiri í „Dagrenningu",
sem tekin var nokkuð til athug-
unar hér síðast, ræðir höf., hr.
Jónas Guðmundsson, mikið um
spádómana í Biblíunni og gerir
grein fyrir grundvallar skilningi
sínum á þeim. Er mér Ijúft að
ræða það mál og tel fulla nauð-
syn á þvi að taka sjónarmið hans
á þeim efnum til meðferðar, ef
það mætti verða til glöggvunar
einhverjum, sem unna Biblíunni
og virða liana.
Okkur hr. J. G. giæinir ekki á
um það út af fyrir sig, að „spá-
dómar Biblíunnar eigi við nútím-
ann“. Þar fyrir gæti okkur báð-
um skjátlast í túlkun þeirra. En
um túlkun greinir okkur mjög á.
Hér verð ég að fara fljótt yfir
rniklð efrii, en benda vil ég á það,
að innan skamms kemur út bók
eftir rriig um Opinberun Jóhann-
esar og got ég vísað til lrennar
um gremar'ferð fyrir viðhorfi
míriu t:l þess rifs ,og annarra
liliðstæðrá.
iír. J. G. gc rrrr út írá þvf sem
grundvallarátriði, að spádóma
Biblíunnar ..megi timasetja með
nbkkun'i nákvænrni, ef lrið sér-
■staka timalal Bibliunnar er rétt
skilið. og verulegan stuðning
megi i þessu efni hafa af út-
réikningum, sem gerðir hafa ver-
ið á Fýranrídanum mikla í Eg-
yptalandi, en hann er, að þeirra
dómi, senr mest hafa kynnt sér
það mál, Biblían í steini".
Þannig kemst hann áð orði í
grein sinni og er þetta skýr og
greinileg upplýsing um skilning
hans á þvi, hverriig spádómanrir
„eigi við nútimann". Samkvæmt
þessu verður það höfuðverkefn-
ið í túlkun spádómanna að „sýna
og sanna, að spádómar Biblíunn-
ar eigi vdð ýmsa mikilsverða at-
burði“, „benda á, hvernig þeir
rætast írá kynslóð t.il kynslóð-
ar“. Þettá þýðir, að spádómarnir
séu forspár unr veraldarsöguna
í heild og að unnt sé að finna,
hvar konrið sé ferli mannkyns,
ef timatal Biblíunnar er rétt
skýrt.
Hr. J. G. er ekki sá fyfsti, sem
leggur þennán skilning til grund-
valfái' við lestur spámannarit-
anna í Biblíunni. Á öllum öldum
hafa veríð til menn, sem liafa
lraldíð þessú sanra íram og reynt
að timasetja spádórnana. Það er
þeim öllum sameiginlegt, að þeir
liafa áíiir þótzt skilja „tímatal“
Biblíunnar, sem beir tÖIdri, eins
og J. G., vera éins konar dul-
málslykil að ráðningu forspánna.
Og enn var þeim það sameigin-
legt, að þeir töldu spádómana
„éiga við nútimann", þ. e. Tiver
vlð sína samtíð, og þótíust sjá
þá vera að rætast i þeinr atþurð-
um samlínra síns, sem þeim
þótti nrikilsverðastir. Út frá nið-
urstöðum sínum um þetta þótt-
ust þeir geta vitað nreð mikilli
vissu, hvað timanum liði, hvað
væri framundán. næst, hversu
stöðu og til dæmis svikararn-
ir, er drógu lokur frá hurðmrr
í Sýrlandi. Það er svo senr
ekki að furða, þótt kommun-
istar hlægi fyrirlitlega að
. samstarísnrönnum sínum í
ríkjsstjórn,.sem létu régóma
girnd 'sína : og valdagræðgi
villá sér svo isýn; að þeir eru
■ nú áð, taka.sína eigin þrðfi '
langt væri að biða end.adæguis,
„þúsunáraríkis" eða dómsdags.
Eitt er það enn, sem er sameig-
inlegt öllum þessum mönnum:
Þeim liefiu* öllum skjátlazt. Nið-
urstöður þeirra lrafa undantekn-
ingarlaust reynst rangur, heila-
spuni einn. Hrakíallasaga þess-
arar aðferðar er svo áþreifanleg
og ótvíræð, að hún vap fýrir
löngu horfin af dagskrá með
ÖUu, ef ekki væru alltaf að koma
"ram nýir menn, sem hvorki
þekkja söguna né vilja taka lær-
dóma hennar til greina, en eru
að sama skapi ugglausir um það,
að einmitt þeir hafi leyndar-
dóminn um „hið sérstaka tima-
tal Biblíunnár" i hendi sér.
Reynslan verður ekki lirakin um
það, að þessi túlkunaraðferð leið-
ir aðeins til villu á villu ofan. Hr.
J. G. hefur sjálísagt enga hug-
mynd um það, hversu spádómur
Esekíels um innrás Gógs er bú-
inn að „rætast“ oft, — svo að
eitt dæmi sé tekið. Ella væri
hann væntar.lega nokkru gætn-
ari í fullyrðingum sínum um
það, hvernig þessi spámæli séu
nú að koma fram. Óteljandi
heimfærslur þeirra ummæla til
„nútimans" reyndust marklaus-
ar, og vantaði þó ekki, að útþýð-
endur þeirra — engu ósnjallari
menn margir hvei'jir en hr. J.
G„ að öllum ólöstuðum — væru
vissir um að hafa skilið ,,tíma-
talið“ rétt. Orð Eseklels eru þar
íyi'ir engin markleysa, þótt þess-
ar útleggingar hafi reynzt hald-
lausar. Þær byggðust á röngum
forsendum og lentu því í ófæru.
Nú er iðja af þessu tagi ekki
meinlaust dundur, því miður.
Itrekuð skipbrot þessara hug-
smíða, sém jafnan eru kynntar
undir yfirskini liinnar einu
sörinu hollustu við lilið helga
orð, hafa rækilega gefið þeim
mönnum byr, sem vilja gera lit-
ið Biblíunni og telja lítið á lienni
að byggja. g í annan stað er
það harmsefni, að menn, sem
vilja vera einlægir gagnvart
Guðs oi-ði og hafa komið auga á
þau djúp guðlegs ríkdóms og
speki, sem þar er að íinna, skuli
snúa sér til slíks hégómamáls og
binda alla ástundun sína við það.
Sé þetta sú „leit að sannleik-
anum" í Biblíunni, sem mest ríð-
ur á, þá er komin skýlaus og ó-
hnekkjanleg raun á það, að sú
leit er vonlaus, „sannleikurinn"
er vafinn í dulmæli ujn framtíð-
ina, sem einn ræður svo, annar
svo, og „ráðningarnar" eru ekki
upplýsihg um neitt nema höf-
unda sína. Og þótt sá hugarburð-
ur, að Keops-pýramídinn í Eg-
ýptalandi sé sérstaklega góður
leiðarsteinn um völundarhús spá-
dómanna, sé tiltölulega nýkom-
inn til sögunnar, heíur honum
enzt aldur til þess að auglýsa fá-
nýti sitt svo, að ekki verður um
villzt. Átti ekki t. d. fyrri uppris-
án að hefjast árið 1953 og vera
fullkomnúð eftir 5 ár skv. út-
reiknirigi Rutherfords? (sbr.
grein eftir sr. Jóhann Hannesson
í Víðförla 1950, bls. 104—115).
Þar með átti þusundáraríkið að
hef jast og standa til ársins 2953.
Aðrár spár, sem Dagrenning hef-
ur flutt, hafa reynzt álýka ólýgn-.
ai’. Enda er alveg óhætt að full-
jriða, að ■ þeir menn, sem „mest
hafa kynnt. sér“ margnéfildan
25 áira afmæli
kSrkjuráðs.
Kirkjuráð hlirnar islenzku
þjóðkirkju kom saman til íund'-
ar hinn 11. þ. m. og minntist
þá um leið 25 ára afmælis síns,
en fyrsti fundur ráðsins var ltald-
inn 11. október 1932.
Meðal þeirra mála, sem fyrir
fundinum lágu, var frumvarp til
laga um biskup þjóðkirkjunnar,
samið af nefnd þeirri, er skipuð
var fyrir tveimur árum af kirkju
málaráðherra, til þess að endur-
skoða og sami’æma kirkjulög
landsins.
Þetta var ýtarlega rætt á fund-
um ráðsins báða fundardagana
og samþykkti ráðið, að rétt væri
að leggja það fyrir alþingi það,
sem nú situr, með lítilsháttar
breytingum, sem það lagði til,
að gerðar yrðu á frumvarpinu.
Vegna afmælisins tók Gísli
Sveinsson, f. v. sendiherra, sam-
'an yfirlit um störf ráðsins á síð-
astliðnum aldarfjórðungi.
1 kirkjuráði eiga nú sæti:
Dr. Ásmundur Guðmundsson
biskup, Gísli Sveinsson, fv. sendi
herra, Gizur Bergsteinsson,
hæstaréttardómari, séra Jón Þor-
varðsson, prestur, Reykjavík og
séra Þorgrímur Sigurðsson,
prestur, Staðastað.
Ritari ráðsins er séra Svein'n
Víkingur.
n'
Srtver City/7 tækkar
flutnfngsgjöld.
Silver City flugfélagið, sem
flytur fólk, sem í'erðast í bifreíð-
um og á biflijólum, ásamt farar-
tíckjum þeirra, hefur lækkað að
miklum mun flutmngsgjöldin.
T. d. kostar nú að íerja Fiat:
500 yfir Ermarsund £ 3,10,0 í stað
£ 6,10,0 og svipað á öllum bílum,
sem ekki eru yfir 11 ensk fet á
lengd. —• Flutningsgjald fyrir
bila í „15 feta flokkinum" heíur
einnig lækkað og er nú £9.10.0.
Félagið flytur yíir 20.000 bíla
yfir sundið vetrarmánuðina.
Stjórn A.Þ.
slegin fehntri.
Von Brentano liefur boðað, að
Vestur-Þýzkaland muni slíta
stjórnmálasanibandi við Júgó-
slavíu, vegna þess að hún viður-
kenndi austur-þýzku stjóminu.
Miklu mun ráða um þetta, að
Bonnstjómin óttast að fleiii
þjóðir kynnu að fara að dæmi
Júgóslaviu, ef þetta skref væri
ekki stigið. Vestur-Þýzkaland
hefúr ekki stjórrimálasariib'ánd
við lönd, sem viðurkenna austur-
þýzku stjórnina.
pýramída, vita fyrir víst, að’
hann er allt annað en Biblian í
steini. Að því leyti — og þvi eiriú
leyti — ber staðreyndum um
hann saman við Heilaga ritn-
ingu, því að hún vitnar hvergi
til lians um stuðning við túlkun
á sér.
Þótt takast megi í bili að vekja
einhvern áhuga á slíkri meðferð
á Biblíunni, sem byggir aðallega
á því, að hún sé í verulegum at-
riðum í sama ílokki og Krukks-
spá — aðeins ekki eins bermál.
og auðskilin — þá reynist það
skammgott og gerir Bibliunni
meiri óleik, en þeir gera sér ljóst,
sem að því standa eða myndu
gera viljandi og vísvitandi.
Stgurbjöm Einarsscun
'j-