Vísir - 19.10.1957, Qupperneq 5
Laugardagiim 19. október 1957
vfsim
skreyttur slori.
Þegar ég fór á tízkusýningu.
Ja, nií er það laglegt, sagði
ristjórinn \ið mig\ Biaða-
mennirnir liggja allir í tesíu-
inflúensunni, og ég hefi eng-
an til að senda á tízkusýning-
una.
I»ú þarft ekki að Iiorfa
svona á mig, sagði ég þá, því
ég fer ekki fet. Ég hefi ekki
vit á tízku frekar en klæð-
skerinn minn.
I>ú mátt til með að fara fyr-
ir núg. Við verðurn víst að
ski-ifa eitthvað imi blessað
kvenfólkið'.
★
Og auðvitað varð það úr, að
ég færi, því að hver vill ekki
skrifa um blessað kvenfólkið?
Ég tölti niður í bæ og lædd-
Ist inn í morn á sýningarsaln-
um. Þarna voru 400 kvenmenn
og ég.
Hljómsveitin lék angurvær lög,
en svo kom kynnir og sagði:
Virðulegu dömur! Þá fór nú
heldur en ekki að fara um mig.
Hann sagði, að tízkan í haust
væri, sem betur fei*, einskorðuð
við fáa liti, þ. e. a. s. svart, hvítt,
'brúnt, rautt, gult, grænt, blátt,
bleikt, íölbleikt, f jólublátt, mosa-
grænt og svona hélt hann áfram
í kortér.
★
Svo kynnti hami sýningar-
dömurnar. Ein hafði konúð
fram í París, önnur hafði kom
ið fram í London og sú þriðja
hafði komið fram i forstofu.
Það var alveg rétt hjá honum,
því ég mætti henni þar ]»egar
ég var að koma inn.
Og Ioksins hófst fyrsta sýn-
ingaratriðið. Hann sagði, að
]»etta atriði hefði aldrei áðiu’
verið sýnt liér á landí.
Það voru sem sé sýnd nátt-
föt og náttkjóiar, og meðan
dömurnnr löbbuðu fram og
aftur í þessum kiæðum, spif-
aði hljómsveitin „Björt niey
og hrein".
★
• Svo voru sýndir hattar. Það
voru sýndir háir hattar og lág-
ir, litlir hattar og stórir, hvítir
hattar og svartir, dýrir hattar og
dýrari.
Fyrst var mosagrænn hattur
skreyttur prjóni. Svo var svart-
ur hattur skreyttur fjöður. Sið-
an kom hattur úr velúr skreytt-
ur gulu tjulli, þá kom grár hatt-
ur úr asbesti skreyttur sement-
slettum og að lokum rauður hatt-
ur meira að segja hárauður,
skreyttur sviknum ríkisstjórnar-
loforðum.
. ★
En hvað.kom nú fýrir? Allt
í einu ruddist þrekvaxinn ná-
ntigi inn um bakdýrnar, þreif
hljóðnemann af kymtinum og',
sagði: Og hér kemur svo gul-
ur sjóhattur, skreyttur slori,
Þfctta var rétt itjá mamúnunt
— hann var auðsjáanlega sjó-
maðnr.
Hann var í klofltáum stíg-
vélúm, í þykkri þeysu og með
gulan sjóhatt á höfði.
Hvaði gengnr hér &, og hver
enið-þér, nutður mlnn? sagði
kymHiirinrt, með ægilega
dramatiskri röddu, svo maður
liefði jafnvei getað haldið, að
hamn væri leifearL
★
Ég er nú bsra islenzkur tog-
arasjómaðuR Ég var að koma af
Halanum og labbaði hér fram
hjá um leið og ég skrapp út á
Hreyfil til að fá mér eitthvað að
drekka. (Til’að valda ekki nein-
um misskilningi, þá skal það
tekið fram, að það eru ýmis-
konar drykkjarföng seld hjá
þeím Hreyfilsmönnum, svo sem
pilsner, kókakóla, að maður tali
nú ekki um appelsín).
Og það var hægt að heyra það
á málrómi hans, að hann hafði
árelðanlega smakkað á öllum
sortum.
★
Óg hann héít áfram: Mig
langaði nefmilega að sýna
bllessnðum dömuntmr Iiinn
eína og sanna íslenzka hatt:
Sjóhattinn. Én nú komst hann
ekki iengra, þvi tveir Jögreglu
þjónar, ruddust inn á sviðíð
dg drögu hann út með sér.
Um leið og hann hvarf út
tunm iyrnar kaílaði kynnirinn:
Bless i bili, og íannst mér það
reglulega vinarlegt af honuni,
því það er oft bylur tit sjós
og sjómöimum sannarlega oft
kaít & Haíanum.
• ★
Nú Voru sýndir kjólar. Fyi’st
kom dama í graenröndóttum kjól
með leourbelti, svo kom dama i
rauðum ullarkjól með leðurbelti,
og þá kom dama í íeðurbelti. En
þetta var einhver misskilningur,
því hún var stra»£ send út aftur
og kom til baka í kjól.
Það íör að síga á seinni hlut-
ann, svo ég læddist út, rétt áður
en þessu lauk til að verða ekki
troðinn undir.
★
Ii anddyriniu mætti ég þjón-
inum með reikninginn.
Nú, ég héít ég þyríti ekki
að borga neitt, ég er blaða-
íMaður.
O, farðu í ,... Heyrðu, þú
getur víst ekki sagt mér, hver
þessi Spói er. Þeir ná ékkt
upp i-neflS á sér koílegar mín-
’ír á Borginni.
Nei, ég hef ekki hugmynd
urb'það.
Þeir segja, að þetta sé allt
iy'gi hjá honum. Hann sé rak-
m fyllibytta.
★
Ja, haim er ekki i stúku, það
veit ég. Og svo borgaði ég reikh-
inginn. Já, a'iveg rétt. Þjónninn
var I bláum gaberdín fötum,
skreytturn gylltum' skáböndum
og skórnir hans voru.úr .... nei,
ég heM við sleppum því alveg að
minnasf á skóna hans. Já, þá
man ég það, að ég átti að kaupa
eitt glaa af Air. wick.
Spói.
• Btenáillaruppskéra- Bandarikj
anna 5 ár nemurum 12,4 millj.
feaJUo, en frá fyrrí árum em
.:. ol His'fl MiSljónlr-: balla,;
Ferniingar
á morgun.
(Bústaðaprestakall).
Dómkirkjan. Ferming kl.
11 f. h. Stúlkur: Auður Sig-
urðard., Fossvogsbletti 34,
Stef anía Guðmundsd., Bú-
staðahverfi 2.
Drengir: Vilhj. B. Krist-
insson, Þinghólsbr. 25, Kópa
vogi. Gunnar H. Guðmunss.,
Digranesvegi "54 B, Kópav.
Ófeigur Gestsson, Hlíðarv.
25, Kópav. Grímur Björnss.,
Skjólbr. 4, Kópav. Jón Gísla-
son, Sogavegi 126. Brandur
Gíslas., Sogav. 126. Kristján
Gúðbjörnss, Sogav. 140.
Haukur Haraldss, Hæðar-
garði 38. Þórður Pálss., Hlé-
gerði 19, Kópav. Einar Braga
son, Bústaðav. -7.
Háteigssókn (Dómkirkjan).
Kl. 2 e. h. Stúlkur: Bryn-
hildur Ósk Gíslad., Þverholti
18 C. Erna Griggs, Blönduhl.
27. Ingibj. Ragnarsd., Meðal-
holti 19. Kristjana Jónsd.,
Rauðarárst. 34. Margrét
Thorsteinsson, Skipholti 16.
Sif Sigurðard.., Háuhlíð 10.
Sigurveig Ingibj. Jónsdóttir,
Blönduhl. 19. Þórbildur Þói’-
hallsd., Víðinesi, Kjalarnesi.
Þuríður Jóna Antonsd, Þver-
hoíti 18 B.
Drengir: Friðrik Klemens
Sófusson, Mávahl. 13. Hrafn
Óttar Magnúss, Stangarh. .22.1
Sigurður H. Ríchter, Drápu- [
hlíð 9. Tryggvi Eyvindss.,j
Eskihl. 20. Þórarinn Jónass.,:
Bergstaðastr. 67. Þórai’inní
Brandur Þórarinss., Lönguhl. ’
25. Örn Johnson, Miklubr. ‘
64. Örlygur Richter, Drápu-
hlíð 9.
Hallgrímskifkja kl. 11 f. h.
Stúlka: Auður Grímsdótt*-
if, Laugavegi 32.
Drengir: Ásgeir Eyjólfss,,
Njálsg. 82. Einar Ólafsson,
Réttarholtsv. 97. Guðm. Sig-
urður Jóhannss., Skipholti
13. Guðbr. Jósep Franzson,
Njáls. 80. Kristján Karl
Torfason, Barónsst. 30. Gunn
ar Hjörtur Breiðfjörð, Hlíð-
argerði 21. Gunnl. Hilmar
Kristjánss, Klapparstíg 14.
Halldpr Hjartarson, Grettis-
götu 46. Hrafn Steindórss.,
Fjólugötu 19 B. Leonhard
Ingi Haraldss, Eiríksg. 31.
Þorst. Þorsteinss, Barónsst.
43.
Kl. 2. e. h. Prestur Sigur-
jón Þ. Árnason. Stúlkur:
Ágústa Einarsd., Miklubr. 16.
Hafdís Bára Eiðsd., Ásgarði
15.
Drengir: Helgi Magnúss._.
Holtágerði 7, Kópavogi. 01-
afur Viggó Sigurbergss;,
Eskihlíð 5.
Neskirkja: Ferming kl. 2:
Stúlkur: Ragnhildur Bené-
diktsd., Haganiel 30. Elín
Harðard.. Markan, Baugsv.
32.
Drengir: Gúðm. Harðars.,
Camp Knox H-2. Björn Ingi
Björnss., Breiðabliki, Seltjn.
Daði Sæm. Ágústss., Skóla-
braut 1, Seltjn.
Atin n in tjttritril;
Sigríður Kornelíusdóttir.
Hinn 6. olctóber s.l. andaðist
eftir langvarandi i'anheilsu frú
Sigríður Kornelíusdóttir, aðéins
42ja ára að aldri. Foreldrar
hennar voru merkishjónin
Kornelíus Sigmundsson, bygg-
ingameistari, og kona hans Jó-
hanna Gísladóttir, Bárugötu 1 "i
Árið 1955 voru Tolstoj, Shíúte
speare og H. C. Andersen þeir
höfundar, sem mest var hýtt
eftir í heiniimmi, segir í til-
feynningu £rá UNESCO.
Hefir stofnunin látið fara
fram athugun á þessu í 55 lönd-
um. Næstir þessum þrém kómu
Gorki, Tsékóv. og Balzac, en
skáldkonan, sem mest.- hefir
verið þýtti’ eftir, er Peai’l S.
Búck. .. . -
hér í bæ, sem flestir Reykvik-
ingar þekkja og það að góðu
einu.
í vöggugjöf hlaut Sigríður
góðar gáfur og sterka skapgerð,
svo sem hún átti kyn til. Hún
var frið sýnum, virðuleg og
höfðingi í lund. í föðurgarði
naut hún ástúðar og umhyggju
foreldra sinna í rikum mæli og
lærði af þeim að greina milli
góðs og ills. Sigríður fór ung í
Kvennaskólann og stundaði þar
námið af áhuga og samvizkn-
semi. . '
Árið 1937 giftist Sigríður éft-
irlifandi manni sínum, Óskari
Sigurðssyni bakarameista-a.
Eiga þau tvær mannvænlegar
dætur, Jóhönnu og Kornelíu.
Þau hjónin eignuðust yndislegt
heimili og voru mjög samhent í
því að gera heimilið sem vist-
legast. Það var ekki aðeins
þeirra heimili heldur einr.ig
heimili allra vina og skyld-
menna, enda var Sigríður ó-
Lækkun fargjalda
flugleiðis.
Eftir núðjan þennan mánuð
munu Ijoftleiðir iækka í'arm-
gjöldin öll á flugleiðinni niilli
Reykjavíkur og’ New Vork, og
er þessi lækkun mjög’ vernleg.
Vöruílutningar hafa vaxið
mjög með flugvélum Loftleiða
síðustu ár, og var aukningin á
því magni, sem flutt var í fyrra
t. d. 185%, miðað við árið 1953,
en nam þó ekki nema 237 tonn-
um alls.
Sjálf lækkunin, sem nú hefir.
verið boðuð frá og með 23. þ.
m. ei' um 30%, en verður í reynd-
inni miklu meiri, því að þau
gjöld, sem kaupsýslumönnum er
gert að greiða fi'á því er varan
kemur til landsins og unz heim-
ilt er að selja hana, ákvarðast að
vérulegu leyti af upphæð
greiddra farmgjalda, og nemur
heildarlækkunm. því í smum..t:il:
fellum allt aö 80% eftir að öU
feúri er u komin til grafay.
venju gestrisin og trygg vinum
sínum, einlæg og’ hjálpfús,
Hún taldi það sitt hlutskipti a'ö
miðla öðrum.
Árið 1951 andaðist faðir
hennar Kornelíus, og var hannt
henni harmdauði, því að með
þeim feðginum voru alltaí!
miklir innileikar. Engan dáð'i.
hún meir en föfi'ur sinn.
Er Sigríður var um þrítugí
tók hún illkynjaðan sjúkdóm.,
sem ætíð ágerðist með hverjo
ári, og' hvorki erlendir né inn-
lendir læknar fengu við ráðið
í veikindum Sigríðar kom vei.
fram hin sterka skapgerð henn-
ar. Hún hafði óbilandi Íífsþrá
og trú á lífið. Hún lét aldrei
bugast, var síkát og skemmti-
leg, og af hennar vörum fé.Uú
aldrei æðruorð. Hún var stefk-
ust þá ,er hún átti bágast.
Vinir hennar, er hana heíni-
sóttu og sáu að hverju dró, dáðu
hana meir.en nokkru sinni fyrr.
Hún spurði þá um þeirrú
vandamál, gaf þeim ráð og
sýndi þeim samúð, en vanda-
mál hennar voru aldrei til um-
ræðu. Að henni gekk svo sem
ekki neitt.
í veikindum sínum naut Sig’-
í’íðúr umhyggju eigipmanníi
síns og móður, sem bæði gerðu
allt til að létta hénni byrðina
Það fann hún og kunni vel aö'
meta enda þótt henni væri Ííti
að skapi að láta aðra hafa fyrir
sér.
Nú er hún farin og í valínr
er fallin góð og merk kona.
sönn hetja. Eftir skilur húu
það bezta, seni nokkur maður
getui’ gefið, hreinar og fagfaK
minningar.
Á. M. J. r
Þýddi Jobsbók
úr hebresku.
Nýlega afhenti Ásgcir Magiii
ússon frá Ægisíðu biskupi ís-
lands að gjöf þýðingu sína at’
Jobsbók, sem er lir hcbreskúi.
Skýrði hann svo frá, er han»
afhenti gjöf sína að hann
hefði hafizt handa um þyoing-;
una fyrir tíu árum, og fariö
yf ir hana þrívegis, svo aö
hann taldi, að hann gæti ekkií í
bætt hana frekar. Biskup til-
kynnti, er hárin hafði tekið viÖ
gjöfinni, að hann mundi gefefl
hana biskupsdæminu.
Björgi&narbátar
úr plasli.
í Bandaríkjunum cr hafiiv
framleiðsla á björgunarbátum
lir plasti.
Þeir eru smíðaðir úr styrkt-
um plast-þynnum, og eiga að
geta þolað það, sem skipið sjáli't:
þölir, og hafa þann mikla kost. :
að viðhaldskostnaður er engínn.
að heitið getur. Þeir rvðga ekk).
og þola hnjask betur éjn bátai'
úr tré eða málmum. Þynnurn-
ar eru gljáhúðaðar í hvaða lit
sem vera skal og þurfa bátarn-
ir því ekki málningu við.
0 Kanadameim ætla að *
Bandarifejunum jarðgas, og'
yerður það leittrl«50 fem. Jelð,