Vísir - 19.10.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 19.10.1957, Blaðsíða 6
ð VtSlR Laugai'daginn 19. október 1957 Symfoníuhljómsveit íslands heldur tónleika. Stjórnandi verður Hermann Hildebrandt. Symfónnililjónisveit í$lantls hcsltlur tónleika n;estkoiiiati<li þriðjudagskvöhl kl. 8,30 í l»jóð- leildiúsiiu!. Stjórnantli verður hinn l'riegi þýdti hljömsveitar- stjóri Hermann Hihlebrantlt. Hermann Ilildebrandt hefur verið hér tvisvar áður og stjórn- að iiljómloikum Var þaö ár'O 1950 og 1953. var það á almanna- qrði, að hljómleikar þeir, sem hann stjórnaði þ.á hefðu verið með beztu tónleikum, sem hér hefðu verið haldnir. Hermann Hildebrandt er fast- ur aðalstjórnandi borgarhljóm- sveitarinnar í Austur-Berlín og heínr verið það sex undanfarin ár. Er hann talinn meðal beztu hljómsveitarstjóra í Þýzkalandi. Mun hann stjórna hér tveimur Frá Bridgedeild Breið- f irðingaf (^lagsins. Bridgedeild Breiðfirðingafé- lagsins hélt aðalfund sinn s.l. þriðjudag. : I stjórn voru kosnir: Magnús Björnsson, Árni Gíslaspn og Guð rún Bjartmarz. 1 varastjórn: Holgeir Sigurðsson.Einar Alex anderssqn og Magnús Sturlaugs- sqn. [ ; Á undaníörnum árum haía' Jiúsnœðisþrengsll staðið deild-: Snni mjog fyrir þriíum. Nú hef- ur deildin íéngið miðhasð Breið-j fit qingahúðar íil að spila í á | hvprju þriðjudagekvöldi í vetur, j Einmenningskeppni hefst n. k. j þriðjudagskvöld kl. 8 stundvís- ‘ lega, Mtttaka tilkýmiist í síma 1821.9, 16718 og 12534. Tvímenniugskeppni • lauk s.l. j’þriðjudag og urðu úrslit i A- riöli þessi: 1. Þorsteinn og Hrólí- lur 240’á sj. 2. Ingibjörg — Sig- j-valdi 23813 st. 3. Magnús — Ás- jmundur 238’,í st. 4. Ingi — Kon- ráð 234 st. 5. Magnús - Þórar- iijn 231 st. 6. Laufey — Árni j 223 L- st. 7. Einar Daníel j 221 st. 9. Guðlaugur - Pétur, 212’2 st. 10. Olgeir - Magnús -,212 stig. hljómleikum og verður sá fyrri 1 eins og áður cr sagt, næstkom- andi þriðjudagskvöld í Þjóðleik- húsinu. Verður þar leikin Syn- íónía nr. 2 í D-dúr, eftir Sibelíus, sem er mjög glæsilegt verk, sam ið árið 1902. Önnur viðfangsefni verða Divertemento í D-dúr, eftir Moz- art og nýtt verk Convertante- músík, eftir Boris Blaclier. Er hann einn af fjórum írægustu tónskáldum Þjóðverja um þess- ar mundir. Hann er faiddur árið 1903 og hefur aðallega samið balletta og óp.erettur. Er þetta í fyrsta skipti, sem flutt er tón- verk eftir hann hér á landi. Symfóníuhljómsveit íslands mun haída aðra hljómleika síðar undir stjórn Hildebrandts og verða þá önnur viðíangseíni. Ilermann Mildebrandt kom hingað síðastliðinn sunnudag og er þegar byrjaður að æfa með hljómsveitinni. Tónleikarnir n. k. þriöj udagskvöld verða fyrstu tónleikar Symíóniuhljómsveitar- innar á þessu hausti. Hermann Hildebrandt var næstfjTsti gestastjómandi hér. Sá fyrsti var finnski hljómsveit- arstjórinn Jussi Jalas, tengdason ur Sibeliusar. IIUSNÆÐISMIÐLUNIN, Ingólfsstræti 11. Upplýsing- ar daglega kl. 2—4 síðdegis. Sími 18085. (1132 LITIÐ herbergi til leigu. Leigist 1—2 reglusömum mönnum. Lindargata 39. (921 ÍBÚÐ óskast, 3—4 herb. Fvrirframgreiðsla; góð um- gengni. Uppl. í sírna 24753, kl. 10-12 í dag og á morgun. (925 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. í síma 23197. _________ (936 HÁRKRIM SÖLUTURNiNN VIÐ ARNARHÓL SIMI 14175 , I Itj ssiÍéintiÞá Mikill fjöldi eldri mynda- móta úr auglýsingum liggur hjá okkur. — Réttir eigend- ur vitii þeirra fyrir mán- aðamót, að öðrum kosti * verður þeim fleygt. — SÞfífýípSasMð l 'ésÍB' auglýsingar. MAUSTMOT Ttsíífélstfjs Il&sjkjsB vék u r hefst í næstu viku. Teflt verður í öllum flokkum, þ. á. m. drengjaflokki (15 ára og' yr.gri). Lokainnritun fer fram í Þórscafé á morgun, sunnudag kl. 2—5 s.d., en þar verður þá jafnframt skákæfing. Stjórnin. GÓÐ stofa til leigu við miðbæinn. Sjómaður gengur fyrir. Tilboð sendist Vísi, merkt: „01.“ (937 EITT herbergi og eldhús eða eldhúsaðgangur óskast strax. — Uppl. í síma 17895. (945 LÍTIÐ herbergi tií leigu á Kárastig 13. Sími 1-8239. _____ (909 2 GÓÐ kjallaraherbergi (ekki samliggjandi) til leigu á góðum stað í vesturbænum. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld, — merkt: „M — 6 —298“, (910 ÍBÚÐ óskast, tvö til jþrjú herbergi. Fyrjrvramgreiðsla. Tvö fullorðin, reglusöm. — Engin börn. Tilboð sendist Vísi fjT'ir þriðjudagskvöld, merkt: ,,X-fY.“ (927 HERBERI óskast í vestur- bænum; hefi símaafnot. —• Uppl. í síma 17861. (929 TVÖ ^aihliggjandi her- befgi, ásamt sór W.C., til leigu í Tómasarhaga. Uppl. i sima 12919._____ (933 HÚSNÆÐI óskast fyrir Saumastofu. Má vera lítið. Uppl. í síma 19745. (914 STÓRT forstofuherbevgi til leigu. Leigist aðeins regiusönui fólki. — Uppl. í sima 16331. (916 BIÚÐ. Ung hjón óska eft- ir tveggja herbergja íbúð Tilboð sendist Vísi, merkt: ■,299.‘ (913 GÓö stofa til leigu í miðbænum. Húshjálp eftir samkomulagi. Uppl. í síma 24871. — (320 It«i GET bætt við nokkrum regiusömum mönnum í fæði. Hverfisgata 112, I. hæð. (928 AFEN GIS V ARN AN EFND Reykjavíkur. Upplýsinga- og leiðbeiningastarf. Opið kl. 5—7 tlaglega í Veltusundi 3. PILTAFs, CFÞfÓEtÖiOyHHUSTÚNA/S/ Þ'k A éé 'HSUN^NA /f//: A/irfá/? tew/ni/sionj1 ’ • /éjts/rg*,/ö. v' IÍREINGERNINGAR. — Vanir menn. — Sími 15813. HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 HUSEIGENDUR! Hreins- um miðstöðvarkatla og ofna. Sími 1-8799. (847 AUKAVINNA. — Ungur norskur maður óskar eftir léttu starfi, helzt skrifstofu- starfi. Hefi raeðmæli. Tilboð sendist Vísi, merkt: ,,Ábyggi legur — 293.“ (874 HALLÓ! Tvær skólastúlk- ur óska eftir vinnu á kvöld- in. — Sími 14111. (883 SKRIFTVELA- VIÐGERÐIR. Þeir fá fljóta og góða af- greiðslu, sem koma biluöiur. rit- og reiknivélum í við- gerð að Bergstaðastræti 3. - - Sími 19651. (906 GET tekið að mér barna- gæzlu eða ræstingu 2—3 kvöld í viku. Sími 15390, kl. 8—10 e. h. (903 STULKA, vön afgreiðslu- störfum og lítilsháttar skrif- stofustörfum, óskar eftir einhverskonai’ atvinnu. — Uppl. í síma 18606. (934 STULKA óskast í sveit. Má hafa með sér barn. — Uppl í síma 34872. (919 LÆRIÐ ÞJÓDDANSA. - Uppl. í sima 12507. Þjóð-| dansafélag Reykjavíkur. (9.13 Samkomur K. F. U. M. Á MORGUN: Kl. 10 f. h. Sunnudags- skólinn. — Kl. 1,30 e. h.: Drengir. — Kl. 8,30 e. h.: K ris t n i b oð s s am k o ma sem Kristniboðssamband íslands hefur. — Allir velkompir. KVEN-gullannbaiulsúr, með rauðum steinum, tapað- ist í Rauðarárholti. — Uppl- í síma 18496. (912 • BARNAVAGN.— Vel með i'arinn barnavagn til sölu. — Uppl. i síma 15541. (943 TIL SÖLU nokkrir nýir amerískir kjólar, dragtir, jakkar, blússur og kápa nr. 40, 16 og 18. Vífilsgata 23: — Simi 16852. ' (944 PÍANÓ til sölu. Verð að- eins 8 þús. kr„ Uppl. í síma 171.59. — (940 PHILIPS radíófónn til sölu. — Uppl. í sima 17159. (941 KAUPUM eir og kopar. Járnstej’pan h.f., Ánanausti. Shni 24406.( 642 KAUPUM tómatglös, 12 og 14 únsu. Flöskumiðstöð- in, Skúlagötu 82. (752 ÓDÝRT: Perlon karl- mannssokkar frá 9 kr. Sund, Eistasundi. (889 SKRIFBORÐ, falleg og ó- dýr, til sölu í -Húsgagna vinnustofu Friðriks Frið- rikssonar, Mjölnisholti 10. Sími 24645. (885 SÍMI 18562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vél með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremui- gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 HÚSGAGNASKÁLINN. Njálsgötu 112, kaupir og seiur notuð húsgögn, hcrra- fatnað, gólfteppi og fleira. Símj 18570, (43 SILVER CROSS barna- kerra til sölu. Uppl. í síma 17040. — (922. PFAFF saumavél, í tösku, til sölu. Uppl. í síma 18920 milli kl. 3—6. (923 LÍTIÐ notuð sænsk saumavél, með stoppfæti og' í tösku, til sölu. Sími 24702. _____________________ (924 KRAFTTALÍA: % torma Yale, nýleg krafttalía til sölu Sími 17861. (930 RÆKTUÐ lóð til sölu í Kópavogi. Tilboð sendist afgr. Visis, merkt: 21—300.“ (931 NQTAP rúðugler ' til söju Barmahlíð 1. (93S BÚÐARDISKUR til SÖIlt ódýrt í hattaverzuninni. Báru“, Austurstr. 14. (935 LYFJAGLÖS. — Kaupum. allar gerðir af góðum lyfja- glösum. Móttaka fyrir há- degi. Akótek austurbæjar. _____________________(911 ÚTVARPS-grann.: nr«. til sölu. Sími 12046. RAFH<\ eldavél til söiu. Uppl. Langholtsvegi 102, kjallara.___________(917 TVEIR amerískir telpu- kjólar á 10 ára til sölu, Uppl. í síma 12128.(946 TIL SÖLU vönduð ensk dragt, ullartauskjólar, skokk; ur, skór og stuttpels; enn- fremur kvenreiðhjól. — Nökkvavogur 11 eftir kl. 2. (926 GLÆSILEG, þj'zk eldavéh 4ra hellna, til sölu. Enn- fremur stórt yöfflujárn. — Sími 34460.(938 OLÍUKYNDITÆKI, með blásara og mótor, til sölu. — Uppl. í síma 32565. (942 WILTON GOLFTEPPI, fyrsta flokks, 3 V2 j'ard, er til sölu á Reynimel 28 (niðri). Á sarna stað er einn- ig til sölu eins manns rúm úr tekkvið. Til sýnis laugar- dag 19. okt., kl. 2—6 e. h. (938

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.