Vísir - 22.10.1957, Page 2

Vísir - 22.10.1957, Page 2
2 V í SIII Þriðjudaginn 22. október 1957 Sœjat^réttir íF tJtvarpió í kvöld: 20.30 Erindi: Kristileg pré- dikun, markmið hennar og fyrirheit (Séra Sigurðar Einarsson í Holti). — 20.55 Einsöngur: Ljuba Welitsch syngur óperuaríur (plötur). 21.20 íþróttir (Sigurður Sig- urðsson). 21.40 Tónleikar (plötur). 22.00 Fr^ttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöld- sagan: Dreyfus-málið, frá- saga skráð af Nicholas Hal- asz, í þýðíngu Braga Sig- urðssonar; I. (Höskuldur Skagfjörð leikari). — 22.35 ,,Þriðjudagsþátturinn“ — Jónas Jónasson og Haukur Morthens sjá um flutning hans — til kl. 23.25. Xiofdeiðir: Hekla var væntanleg kl. 6 —8 árdégis frá NerV York: , flugvélin átti að halda á- fram kl. 9 áleiðis til Glas- ] gow og Londön. Til baka er flugvélin væntanleg aftur ' annað kvöld kl. 19.30, held- ur áfram kl. 21 áleiðis til ] New York. — Edda er vænt ] anleg kl. 6—8 árdegis á morgun frá New York; flug vélin heldur áfram kl. 9.30 áleiðis til Stafangurs, Kaup- mannahafnar og Hamborg- ar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. Esja er í Reykja vík. Herðubreið kemur til Voþnafjarðar í dág. Skjald- breið fer frá Reykjavík síðdegis í dag vestúr um land til ísafjarðar. Þyrili er í Reykjávík. SkáftféllihgUr fér frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. .Skipadcild SÍS: Hvassafell er á Sigluf-irði. Arnarfell kemur til Napolí í dag. Jökulfell er á Siglu- fi-rði. Dísarfell fór um Gi- braltar i gær áleiðis til Reykjavíkur. Litlafell er í olíufiutningum á Faxaflóa. Helgafell fór 20. þ. m. frá orgarnesi áleiðis til Riga. * Hamrafeli er væntanlegt til . Batúmi í dag. Ketty Dan- ielsen átti að fara frá Frið- rikshöfn 12. þ. m. Faxi: 7 tbl. hefir Vísi borizt. í þessu hefti er forsíðan helg uð 20 ára afmæli Skátáfé- lagsins Heiðarbúa. Þá er frásögn af Færeyjaför knattspyrnuflokks S. K. Helgi S. skrifar um ráð- húsbyggingu fyrir Kefla- vík. Ragnar Guðleifsson rit- ar minningargrein um Björn Guðbrandsson, fyrrv. verkstjóra í Keflavík o. fl. Áheit: Eftirfafandi áheit hafa Vísi borizt á Strandarkirkju: Kr. 25 frá í. M„ 100 frá D. Veðrið i ntorgun: Reykjavik A'SA 6, 1. Loft- þrýstingur í Rvik kl. 9 var 982 millibarar. Minnstur hiti í nótt var -!-2. Úrkoma 4.5 mm. Mestur hiti í gær í Rvík var 2 st. og á landinu 8 stig á Fagurhólsmýri. Stykkis- hólmur ASA 6, 9. C-altarviti SSA 1, 1. Blönduós ASA 3, 1. Sauöárkrókur SSV 6, 0. Ak- ureyri SSV 1, -4-2. Grímsey SSA 3, 0. Grímsstaðir SA 3, -j- 4. Raufarhöfn SA 3, 0. Dalatangi S 5, 2. Horn í Hornáfirði SSA 2, 1. Stór- höfði í Vestm.eyjum ASA 9, 5. Þingvellir A 2, 2. Kefla- vík ASA 5, 5. - Veðurlýsing: Dj úp lægðarmiðja vestur at' Reykjanesi á hreyfingu aust- ur. — VTeðtxrhorfur: Allhvass suðvestan og skúfir. — Hiti kl. 6 erlendis: London 7, París 8, New York 11. Osló 7, Hamborg 9. KROSSGATA NR. 3364: iö-aö einræðisvaldi sem Stalin. Zhukov er nu ^ni keppi- naiolur hans. Lárétt: 1 flík, 7 voði, 8 hús- gagn (þf.), 10 bera, 11 hagnýta, 14 slæpingsháttur, 17 ósam- stæðir, 18 húshluti. 20 lenda. Lóðrétt: 1 kvensan, 2 sér- hljóðar, 3 samhljóðar, 4 manna, 5 nafn, 6 þrír eins, 9 sagt í boltaleik, 12 hljóð, 13 gælu- nafn, 15 hól, 16 næritig. 19 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3363. Lárétt: 1 kylfing. 7 es. 8 árar, 10 aum, 11 lind, 14 Indús, 17 NN, 18 föla, 20 atlot. Lóðrétt: 1 kerling, 2 ys, 3 fá, 4 íra, 5 naum, 6 grm,, 9 urid, 13 duft, 15 söl, 16 mat, 19 lo. FH vann karlaflokk, * A. kvenfiokk. Seinni hluti hraðkeppnimóts- ins í liandknattieik fór fram aS Hálogaiandi í gærkvöldi. FH sigraði í mótir.u í karla- flokki en Ármann í kvenna- flokki. ' Leikirnir í gær fóru sem hér segir: ( í karlaflokki: Fram — Aftureldirig .... 5:3 Valur — KR.............. 6:5 FH — Fram .............. 9:5 FH — Valur ............. 6:2 í kvennaflokki: Fram — KR .............. 4:0 ÁtTnann — Þróttur ...... 7:2 Árrriann Fram .......: . . 9:3 | Gaberdinefrakkar Popfmfrakkar Vandað úrvaS RýkomiS. GEYSIR H F Fatadeildin . Aðalstræti 2. Enn — eins og svo oft fyrrrnn • eru uppi getgátur um það i hver raunverulega sé valdamesti maður Eáðstjórnarrikjarma. Xú, ■ eftir að Molotov og Malenkov og aðrir, sem fyrruni höfðu völd og áhrif eru fallnir í ónáð, eru það aðeins tvéir menn, scm ráða. Ivrúsén' og Zimkov. Menn reyna að komast að nið- urstöðu um hvor sé i rauninni valdameiri. Margir ætla, að • Krúsév eigi allt sitt í reyndinni undir stuðningi Zhukovs, land- varnarráðherra og vfirmanns alls herafla Rússa. William Forres ræðir þessi mál í brezka blaöinu „News Chronicle“, samstarf tveggja fyrrnefnöra valdamanna, og iivort það muni haldast. Hann telur, að margt sem gerzt hafi í Ráðstjórnarríkjun- I um, og sé mótsagnakennt í aug- : um érlendra manna, sé á einn ; eða annan hátt tengt sambánd- iriu milii Zbukovs og Krúsévs. Eftir daisða Stalins. fíáriri minnir á, að eftir dauða Stalins voru æðstu völd i hönd- u'rri þriggja rrianna, Malerikövs, Beiúa og Molótövs. Berla var drepinn — hinir. fallnír í óriáð og eru áhrifalausir. Krús'év h'eíur völdiri. Til þess að ná því eiri- -ræðisvaldi, sem var í höndum Stálíns, váeri léiðin gréið. éí ekld stæði þar einn maður i vegi — aðeins einn — Zhukov. 1 hverjum átakaleiknum af öðrum, til þess að sigrast á képpi nautum um völdiri, naut Krúsé\’ stuðnings Zhukovs, gegn Beria, gégri Malenkóv, Mölötov og Kaganovich. Og hvað gerist riú? Nú eru erigir keppinautár eft- ir — riériíá Zhuköv. InuT, sem koma ldýtur. „Eg er ekki að gefa í skyn, aö um átök sé að ræða þegar milli Zhukovs og Krúsévs, en þvi að- eins að annarhvor þeirra eigi að eiris tiltölulega skammt líf fram- undan, hlýtur til slíkra átaka að koma.“ Forrest minnir á, að sama dag- inn í sumar voru fluttar ræður, þar sem Malenkov var svertur og Sta-lin hælt. Birt voru bréf, sem fóru milli Stalíns og Churehills. Óliklegt að Zhukov sé um það, að aftur sá farið að hæla Stalín. Hann muni ekki hafa gleymt hvernig Stalín litils virti hann og móðgaði. Um Krúsév kann nú að vera öðru máli að gegna en þeg- ar hann flutti hina frægu ræðu sína á flokksþinginu, fýrir 18 mánuðurri, ef hann telur sig geta náð þvi einræðisvaldi, sém Staiín háfði. ElnráSði getur aft- ur orðið „illnau’ðsýn". Og hægð arleikur að leika gamlan léik —- kenna öðrum um vér'stu mistök Stalir.s, Biitingin á ræðum Krúsévs heíur verið leyfð í einhverjum ákyeðnum tilgángi — ef til vill til þess að mínria þjóðiná á hið mikla. starf Síalins á stríðstim- anum — og að með birtingu bréfanria hafi verið miðað að hinu sama. — Zhultov hefur að vísu fengið því framgengt, að fyrrverandi félágár hans, liers- höfðingjar, sem urðu þola ill ör- lög í hreinsunurri Stalins, hafá fengið uppreisn æru, og Zhukov þannig fengið nokkilð fyrir stuðn irig sirin. En það má vél vera, að þessir tverr leiðtogár, Zhuköv og Krúsév, séu fárriir að skilrii- ast — i forleik að átökum, sem lyktar með sigri óg einræði þeirra. Oryggisleysí i Pólianeði. tflimiáMað a/tnehhihtjfj Þi'iðjudiígur. 295. dagur ársins. Árdegisháílæður kl. 4,19. SiökkvistöðÍR liefur síma 11100. Næiurvörður 'ér í Laugavegsapóteki, sírri-i 24047 I-ögregluvárðstófari i heftir sírrui 11166. . Slysavarðstofa IKeykjavíknr i Héilsuverndar.stöðinni er oþ- iá allan sólarhringinn. Lækna- vöfður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað M. 18 til kl 8. — Sírtti A5030. Ljósatiml ybifrelða og annárra ekutækja í lögsagnarumdæmi Reykjavík- pr verður kl. 17,15—7,10. Landsbókasafnið ér opið alla virka daga frá k!. 10—12. 13—19 og 20—-22, néma laugardaga. þá írá kl. 10—12 og 13—19. Tæknlbökasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. aííá virka; daga néma laugardaga. Þjöðininjastifriið er oján á briðjud.. fimriítiid. og laugarX. kl 1—3 ». h. og ú sátánt- dögum kl. 1—4 e. h. i\rbæjsítsai‘ru Opið aliævlrka duga kl 3—6 e. h, Á sunnudögutn kl 2—7 e. h. LishisafTi F.inars Jónssonar er opið riiiðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 til kl. 3.'30. Bæjarbókasafmð er opið sem hér segir: Lesstof- an e'r pþin kl. 10—12 og 1—10 vífka daga, nema laugard. kl. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga kl. 2—10 nema látigár'claga kl. 1—4; Lokað er á sunr ud. yfir sumarmánuðiria. Útibúið, Hofsvallágötu 16, opið viríta daga ld. 6—7, nemá laugar- daga. Útlbúlð Efstásundl 26, óþið virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólmgarði 34: Oplð mánud„ mlð- vikud. og föstud. kl. 5—7. K. F. V. M. Btblköestur: Mfka: 3, 1—4, Helmingi ffeSri fara ár A fyrra helmingi þessa árs íluttu eða flýðri frá Póllándi helnibigi fleiri en komu til landsins. i Margt riianna, serri áður átti helma i Póllaridi, Héfur flutt heim frá Ráðstjórnmáikjunum, ett mkrgt af því litúf á Póllánd að elris seni viðkomustað, til þess slðár áð korriaSt til láfael eða Bandarikjanna eða annarra land. Þetta kemur allt fram i skýrslum sem nýlega hafa verið bii-tar um fólk, sem lteim flytur, og að heiman fer. Ná þær yftr íyrra misseri þessa árs. A þeim tíma kornu til Póllands 48.248 manns, þar af 47.602 fré ráð- stjórnarrikjunum, en 84.000 manns, þar af 47.602 frá Ráð- ir fóru tö Austur- eða Vestur- Þýzkálands, eða ísraeis og Bandaríkjanna. Móttökuerfifileöi. ar — þó vantar fólk. 1 blö'um í.Tu bofnar fram landi en feoma heim. umkvartanir yfir, að erfiðleikar séu að taka við þeirii straumi, sem til landsins kemur, en sámt er kvartað yfir manneklu í vest- urhluta landsins, en það er úr þeim laridshluta, sem flestir liafa flutt til Þý'zkalahds. Sagt er að ménn telji sig ekki örugga þar, fyrr en búið er að ná endanlegu samþykki um Oder-Neisseliriuriá sem framtíðarlandamæri Pól- lands. Atvinnuleysi- Atvinriuleysi er nokkurt í landinu — og er það kenr.t ilM stjórn Stalinista — aflelðinga herifear gæti enn. — Þá er mjög kvartað ýfir, að þéim, sem hafæ' með höndum að sjá þeim, serri heim koma fyrir vinriu og dvál- arstöðum, seu m-jög mislagðör hendur. öfýggisleyslð veldur' fniklu um, að Pólland giatar helmiftgi fleiri en það heimtir héím aft- ur. € Bezí é augiýsa f Vísí

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.