Vísir - 22.10.1957, Side 7

Vísir - 22.10.1957, Side 7
i»riðjudaginn 22. október 1957 VI S 11£ C' [GATHA I HRISTIE /Ulat ieiiir tiýfja tii... 50 „Hvert er íör þeirra heitið?" spui'ði Viktorla, er þau óku af stað. „Þeir ferðast án afláts um landið þvert og endilangt. Eg hitti pá fyrst í Transjordaníu, þegar þeir voru á leíðinni eftir vegin- J tan frá Dauðahafinu til Amman. í rauninni er för þeirra nu Ireitiö til hinnar helgu borgar Kerbela, en þeir fara vitanlega um iáfarna vegi, til þess að sýna í afskekktum þorpum." I „Kannske einlivér gefi þeim kost á að sitja í bil hjá sér," sagði 'Viktoria. Richard hló við. „Þeir mundu sennilega ekki þiggja boð um slika aðstoð," svaraði hann. „Eg var einu sinni í bifreið á ferð j frá Basra til Bagdad, og ók þá fram á gamlan manri, sem ætlaði að gangá sömu leið. Eg spurði hann, hversu lengi hann gerði ráð fyrir að verða á leiðinni, og hann svaraði því, að hann, foyggist við að köiriast á leiðarenda eftir svo sem tvo mánuði.' Þá bauð eg honum að stiga upp í biíreiðina, því að þá mundí hann verða kominn í áfangastað seint um kvöldið. Hann þakkaði .tnér aðeins kurteislega og hafnaði boði mínu. Honum kom það ekkert verr að komast til Bagdad eftir tvo mánuði. Hér í landi jhefur tíminn ekkert gildi fyrir memu Jafnskjótt og manni hefur' skiiizt það, finnur maður til einkénnilegrar vellíðunar af því.“ | „Já, eg get ósköp vel gert mér það í hugarlund," mælti Viktoria. „Aröbum veítist sérstaklega erfitt að skilja óþolinmæði okkar vestrænna manna," hélt Riéhard áfram, „þegar við viljum lirinda einhvérju í framkvæmd hið bráðasta, og þeim finrist það hinn mesti dónaskapur, þegar við konnmi beint að efninu í sam- ræðum við þá. Það er til þess ætlazt, að rnaður sitji og tali um ekki neitt í svo sem klukkusturid — eða menn þurfa ekki að mæla orð af vörum, ef þeir vilja það heldur.“ „Það mundi vist ekki þykja gott, ef þannig væri unnið í skrif- stofum í London," sagði Viktoria. ,JÞað þætti sennilega illa farið með tímann.“ j „Já, en þá erum Við aftur kömin að fyrri spurningunni — Irvað er tírriinn í raun og veru? Og hvað er þá að fara illa með timann?“ svaraði Richard. Viktoria liugleiddi þessi atriði. Bifreiðin virtist enn stefna út í buskánn, og ekki vár drégið úr hraðanum, þótt þetta virtust al- gerar vegleysur. „Hvar er þessi staður eiginlega, sem við erum á leið til?“ spuföi hún svo. „Hann heitir Tell Aswad eða Aswad-hæð. Harin er um það foil við miðb'ik eyðimerkúrírinar. Þér munuð bráðiega fá að sjá dálítið skritið. En þángað til skuluð þér líta þarna til vinstri — þangað sem eg beildi.“ i „Eru þetta ský?“ sþurði Viktoria. „Þetta geta ekki verið fjoll?“ „Jú, það efu eirimitt fjöll," svaraði hann og brosti. „Þetta eru iiiriir snæviþöktu fjallatindur í Kurdistan. Þeir eru í svo nfökiffi fjarlægð, að það er eiriungis hægt-að sjá þá, þegar loft er sér- staklega tært.“ Það var eins og einhver sælu- og þægindatilfinning sveipaði sig um Viktoriu. Bara að hún þýrfti nú ekki að stiga úr bif- reiðinni aftur, gæti aðeins setið þarna og ekið áfram um alla framtíð. Bafa, að hún hefði h'aft vit á því að vera ekki alltaf að skrökva, þegar hún var svona seinlieppinn lygari. Hún hrökk í kút eins og hræddur krakki, þegar heririi varð hugsáð til þess, að riú liði óðum að því að flett yrði ofan af henni, ósanninda- hjúpnúm svíft af henni. Hvernig skyldi dr. Pauncefoot Jories aririars vera útlits? Sennilega var hariri hávaxinn, hæruskotinn, síðskeggjaður og mesta ygiibrúri. O-jæja, það gerir ekkert til, þótt háriri lilauþi Uþp á riéf sér eða þótt enn verra sé, hugsaði Viktoria svo, og varð heldur hressari, því að eg hefi þó -skotið Katrínu ref fyrir rass, og leikið einnig á Olíuviðargreinina og dr. Rathbone. „Jæja, þarna getið þér þá séð, hvert för okkar er héítið," sagði Richard, og vakti Viktoriu af hugleiðinunum um það, sem framuridan kynni að vera. Hann benti beint frairi fýrir bif- reiðina, og Viktoria kóm auga á eitthvað, sem var eins og ör- lítil bóla eða graftraniabbi úti við sjóndeildarhringinn. „Þetta virðist í óraíjarlægð,“ sagði hún. Nei, það eru ekki nema fáeinir kílómetrar þangað. Þér sjáið það brátt.“ Og það léið héldur ekki á löngu, áður e'n þéssi lít’ilfjörlegá bóla varð fyrst að myndarlegri þúfu, en siðan að hól, og lok's að gríðarstórri hæð. Undir einni hliðinni stóð lörig, lág bygging úr tígulsteirium. „Þétta eru nú aðalbækistöðvar leiðangursirianna,“ mælti Riehárd. Bifreiðinni var ekið gféitt í hlaðið, og var henni fagnað þar af stórum hópi geltandi liunda. Hvítklæddir þjónar komu hlaup- andi úr öllum áttum, til þess að fagna komumönnum. Þegar lásson, Hróbjartur Lútherssón, Fjoísóttur aðal- fundur Óðins. Aðalfuinlur Óðins — mál- fundafélágs sjálfstæðisverka- manna og sjómanna í Keykja- vík var haldinn s.l. sunnudag að ’ viðstöddu1 fjölmenni. Á fundinum gékk 61 maður í félagið. Formaður og gjaldkeri félags ins gáfu yfii’lit yfir störf liðiris árs og fjárhag félágsins og stendur bæði félagslífið í heild og fjárhagurinn riieð miklum blóma. Á fundinum var Magnús Jó- hannésson trésrniður kjörinn formaður Óðiris i stað Stéfáns Hannessoriar sem baðst uridán endurkosningu. Aðrir í tjórn voru kjörnir Baldur Einarsson, Guðjón Harissbri, Guðfn. Niku- Richard hafði skiptzt á nokkrum orðum við þá, sneri hann sér að Viktoriu, óg mælti: „Svo er helzt að sjá, sém enginn hafi átt von á yður svo snemma. Það kemur þó ekki að sök, því að búið verður um rúm fyrir yður strax, og yður veröur samstundis fært heitt vatn, svo að þér getið þvegið af yður ferðarykið. Eg geri ráð fyrir, að þér viljið snyrta yður fyrst og hvilást síðan á eftir, er það ekki? Dr. Pauncefoot Jones vinnur við uppgröftinn þessa stundina, og eg ætla þegar til fundar við hann, Ibrahim mun sjá svo um, að yöur vanliagi ekki um neitt.“ Hann gekk leiðar sirinar að svo mæltu, en Ibrahim, einn þjón- anna, brosti til Viktoriu, og benti henni að koma með sér inn í Stefán Hannesson og Þorstéinn Kristjánssön. Þá voru enn fremur kjörnir fimm menn í varastjórn, tveir eridurskoðéndur og einn vara- eridurskoðandi. í umræðum um félagsmál að loknu stjórhárkjöri kom fram einhugá vilji að vinriá seiri iriést og bézt að áhúgamálurri Sjálfstæðisrrianria og rík óá- nægja látin í ljósi yf.ir aðgerð- iog glæsilegasti sem haldina hefur verið árum saman. Erá húsið. Viktoriu fannst byggingin furðu dimm, þegar hún koih iUm.11 ^ l°“iaimnar> sem nú irih úr glampandi sólskíninu. Þau gengu gegnum setstofu, sem tæn vo ; nllmaigir var búin stórum borðútn, ög nokkrum stólum, sem farnir voru ^ Un annenn mals °S mÁ að láta á sjá, en siðan elti ViktoriaTbrahim út í garð að húsa- [ iundui nn ? heiíd baki, dg loks inn í lítið herbergi með eimim litlum glugga. í iaíi einn 'sn fjþlmennasti herbergiiui var rekkja, dragkista, sem var engin listamíð, borð með hreinlætistækjum og stóli. Ibrahim kinkaði kolli bros- andi, fór svo út úr herberginu, en kom aftur að vörmu spori, og hafði þá meðferðis stóra krukku með heitu vatni; sem var þó harla grúggugt, og slitið handklæði. Svo brosti harin á ný — dáittið afsákaridi þó að þessu sinni — og sótti lítirih spegil, sem hann festi á nagla í veggrium. Viktoria var þvi sannarlega fegin, a'6 liún skyldi hdfa fengið tækifæri til þess að þvo af sér ferðarykið, og snyrta sig eins dg kostúr var á. Það var einmitt að renna upp fyrir henni, þegar hún var korilin þarna i húsaskjól, hversu dæmalaust þreytt hún var, og hvérriig óhrelnindiri sátu utan á henni eins og brynja. „Eg geri ráð fyrir. að eg sé alveg eins og eitthvért afskræmi,“ sagði hún við sjálfa sig, um leið og húrí gekk áð speglinum, til þéss að skoða sig í honúin, áður én hún tseki til við hfeirigem- inguria. Húri riárii sriögglega stáðár, þegar húri sá mýrid sína í spegl- jnum, því að hún botnaði ekki rieitt í neinu. Þetta var'ekki hún —. þéssi stúlka þar'ria, sexíi huri sá sig í speglirium — þétt’á var ekki sú Viktoria Jóries, sern hún hafði þekkt svo léngi, og hafði í rauninrii mestú mætur á. Og svo skildíst heririi, að' sviþuririn var raunverulega sá, sém hún haföi átt að venjast, eri hárið átti h'úri ekki, því að það vár'alít’ í einu orð’i þlatínuijóst! NITJANDI KAFLI. 1 Richartí Báker kom að dr. Pauncefoot Jones á uppgraftrar- staðriúiri, þar sem háriri sat á hækjum sér við hliðina á verk- ] stjóra sínum og hjó litlúm ha-ka með méstu gætni i veggjar- Júlíus efstir. Eftir fjórar umferðir í tví- nlénningskeppni TBK er röfi- in á tíu éfstu pörunum þessi: 1. Hjalti—Júlíus ..... 1059 2. Svavar—Karl ....... 966 3. Sölvi—Þöfðúr ........960 4. Zophan'íás—Lár’us . . 957 5. Guðm.—Géorg........ 927 6. Bérioriý—-Ásrii..... 922 7. Ragriar—Hai-aiduf . . 918 8. ASalst.—Kfemeris .. 907 9. Dóra—Ingóífúr .... 9Ö5 10. Réyriir—Trýgg'vi .... 9Ó4 Firrimta ög siðásta uriiferð' vérður spilúð fimrritudaginn 24. n. k. FBHimirai&'aD'iiif' E. R. Burroughs TARZAIM 2-17-5- Geöl’ge Rocke' vár glaðuf að ffétta, að höriúrii sfafáði nú ekki lenguf hætbá af ó- vini sirium Jiriv Crci-s. -Silf- ursterigurnar voru þégar kóiririaf um borð í • bitírin- tii brotfflumings, og Geofge þakkaði Tarzari innilega fyr- ir alla hjálpiná: Siðan' kéðddúst þéír. Fyrir hödd ættmanriá sirina fliitti Molu fratti þakldr til Tarzaná fyrir að Irnfa léýst þá ur.dan ógnurii Kraka! Að svo bönú '- héfft- Tárzán á bráut;; ár. -þeSt4 dð’ihafá hugmynd uift'. að' m.ikíar manriraunir: og. pþéfí&Bnái" ævintýri bíðtt' hifeá- áBáricint uridari. ir. Á fösfitfrtáginrí do híriri finiriitfi af fimriibuftinum, scm fæddust í Toulon í FfakkliiiKH i býrjim m3rikÖÉfl?í&? j Fimmburar þesslr höfðu allir ’ vérið’' mjög’ VéÍkbúfcSa1 frá' upþ- [ hafi. enda fæ'd'dii- fyr.'r tífriáririi ! eri þö géfð'u læhriar sír vöriir ' um, ao hægt mundi’ að iialda lif- • inu i þeim. En það tókst þó ekk'í, 'hváð 'scm i’éýrit vár. ■ ® •ForiýStðfnYVnlh hWfár veHT' 7.70 þús.‘ dclttrra-tn- ýinWás4 lista , visindh- og slrðlas^cfn^ ariii í Banditfik|umimj; áfá gftíriall kafl i TexáS' \ a'ttsð’ uð sýria, hVé 'síöatllMt* j haim er inéð þvi sð'gariga,' tiy’ i ',tos spiitilti:

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.