Vísir - 24.10.1957, Side 7

Vísir - 24.10.1957, Side 7
Fimmtudaginn 24. október 1957 V í SI It 7 ^GATHA flHISTIE $ltáp tetöip 'iaaia til... ss ,sem hún hafoi gert sér i hugarlund. Hann var lágvaxinn maður en talsvert feitlaginn, næstum sköllóttur og bioshýr. Hann gekk til móts við iiana með útbreiddan faðminn, og hafði hún sizt átt vón á því, að hann fagnaði henni þanníg. „Verið velkomin, Venetia — Viktorra, ætlaði eg að segja," mælti hánn. „Þér komið mér sannarlega á óvart, það veit heilög ham- ingjan. Ég hafði einhvern veginn skilið þáð svo, að þér kæmuð ekki fyrr en í næsta mánuöi. En eg er sannarlega feginn komu yoar. Hvemig líður Emerson? Eg vona, að andarteppan sé ekki alveg að géra út af við' hann?“ Viktoria var fíjót að átta sig, eins og óft áður, og svaraði því t'il, á’ð Emerson hefði ekki vérið verri en v'ehjulega. „Eg íield, að hann klæöi sig alltóf inikið," sagði dr. Páuhcé- ídót. „Ég hefi einmitt sagt hbnum, að' hánn 'eigi ekki að dúða sig svona mikið. Þessir háskölakennarar, sem koina aldrei út fyrir húss dyr, verð'a alltof áhyggjufullir vegna heilsu sihnar. Þeir éiga alls ekki að hugsa mp haiiá — það ér b'ezta ráðið. Jesja, eg vona, að þér kunnio vel við yður hér — eg á von á konu rninni í næstu viliu — éða þeirri þar næstu. Hún hefur verið éitthvað lasih uþþ á sfðkastið. Richard segir mér annars, að þér hafið glatað farangri yðar. Hvernig ætlið þér að fara að? Eg get ékki 'S’é'ht vörubifreiðiha til borgarinhar fýrr en í næstu viku.“ „Mér vérður alveg óhætt," svaraði Viktoria. „Það er okki um neitt áð velja í þvi efni.“ „Við Richard getum ekki lánað yður mikió," sagði dr. Paunce- foot og hló við. „Við getum lánað your tannbursta, bómull, sokka og vasaklúta, en ekki anháð, ér ég hræddur um.“ „Gérir ekkert til,“ svaTáði Viktoria, óg Var hú aiveg búín áð ná sér, )rÞví miður höfum víð ekki fundið néirin grafréit, sem þér gætúð rötað í,“ hélt dr. Pauneefoot áfram, „en þeim mun meira af pöttbrotum, svo að þér getið kannske séð um ljósmyndatökur fýrir okkur.... Ágætt, ágætt. 'FramkölIunarkJefinn er að visu með frúmstæðasta móti, svo að eg veit ekki, hvaS yður finrist um; háriri." „Gerir ekkert til,“ svaraoi Viktoria, og síðan fékk hún aö velja sér tannburta og fleiri smáhluti úr bírgðum leiðangursins. Viktoria varð alveg rugluð, þegar hún reyndi að' gera sér gréin íýrir því, hvér staða hennar væri vio leiðangurinn. Það lá í augum uppi, að dr. Pauncefoot hélt, að htiri væri stúíka, sem liéti Venetia éitthvaö, væri mannfræðingur og hefði átt að taka þátt í ieiðangrinum. Sú stúika átti sennilega ékki ao kcma fyrr en éftir viku eða síðar. ýœja, þangað til þessi Venétia éítthvað kæmi á vettvang, ætlaði Viktoria sér að leika hlutverk hennar eftir beztu getu. Hún var ekkert hrædd við ,dr. Paunceíoot Jones, sém virtist hálfgerður sauður í a'ðra röndina, en hún haíði ilian bifur á Richárd Baker. Hún kiuini því ekki, hvað hann varð hugsi í hvert skipti, sem hann leit á hana, og hún ótfcaðíst, að hann nnmdi senn renna grun i blekkingar hermar, nema hún væri sérstaiílega gætin. Til alirar hamingju haíöi hún einu sinni verið — skamma hríð að vísu — vélritunarstúlka hjá Fornfræðiféiaginu í London, svo að hún kunni einstöku setn- ingar, sem fornfræðingar notuðu oft. Þrátt fyrir það yröi hún víst að gæta sín mjög vel, ef hún ætti ekki að koma upp urn sig En svo er Guoi íyrir að þakka, hugsaði Viktoria í sömu antíránni. að karlmenn eru álitaf svo merkilegir meS sig gdgnvart kónum. að það mundi ekki þykja svö ákaflega grunsamlegt, þótt hún talaði eitthvað ai sér. Þeir Jones og Baker mundu sennilega sðeins teija það sönnun þess, hversu ófærar konur væru tn hverskonar vísindástarfa! Viktoria gerði ráð fýrir, að hun muhdi þárp.a fá mjög nauð- syr.legan frest til umhugsunar. Olíuviðargreininni mundi alls ekki lítast á blikuna, er hún týiidist með öllu. Hún hafði sloppið úr prísundinni, en enginn mundi geta gert sér gréin fyrir því, hvað orðiö hefði af hénni á eftir. Bifreið Richards hafði ekki farið um Mandali-þropið, svo aö engan mundi gruna, aö hún ' væri nú viö fornleifarannsóknir á Aswad-hæð. Nei, forsprakkar Olíuviöárgreinarínnár múndu að líkindum telja hana af von biáðar. Þeir mundu likiega álíta, að hún hefði reikað út á auðn- ina, og þar hefði hún farizt af þorsta og þreyfu. Jæja, látum þá bara halda það', sagði hún við sjálfa sig. En | því miður mundi Edward einnig harma lát hennar, bætti hún . malamiðlunartilboðið Kuwatly sendir Saud skyndfboðskap. Sýrlanclsforseti, Kmvatly, hef- ur sent Saud konimgi skyndiboð- skap og beðað hann að afturkalla- ; tiiboð sitt um málamiðlun í deilu Sýriauds og TjTklancI. Ákvörðunin um slcyndiboðsklip' inn var tekin að afstöðnum fundi forseta og ráðhérra. Telja leið- togar Sýrlarids mikilvægt, að verði aft- svo við. Jæja, það yrði að hafa það. Iiann mundi ekki þurfa j wrkallað aður en aílsherj&-þing| að syrgja haiia lengi. Einmitt er hann mundi vera að berja jið lekur deiluna fýrir aftur,. eij sér á brjóst, fyrir að hafa livatt hana til að umgangast Katrínu J -)að mun veröa a morgun. sém mest, muridi henni skjóta upp aftur — hún mundi rísa upp 1 _______________________________________ frá auðum — og húri mundi verða Ijóshærð en ekki dökkhærö eins og áður! Út frá þessu fór hún að hugleiða,. hvers vegna hár hennar hefði verið litað. Það hafði varla verið gert- að orsakalausu, en hún gat ekki með rieinu móti komið auga á skynsamlega ástæðu 'fýtír því. Dæmalaust yrði hún skritin, þegar hárið færi að verða dökkt í rótina, er það yxi. Þá yrði nú fjnst sjón að sjá hana. Mundi nokkur stúlka verða verr sett cn hún undir þeim krihguhrstæðum? Gérir ekkért til, sagði Viktoria svo við sjálfa sig — ég er á lífi, og þáð er fyrir mestu! Og ég fæ ekki séð, hvcrs vegna ég ætti að hafa af þessu hina beztu skemmtun —- að minhsta kosti vikutima. Það muhdi sannarlega vera gam- an að vera riðstodd fömleifarannsóknir. Bara hún gæti nú gert það, sem til væri ætiazt af henni. Tvær bifretðar stórskemmdust 'r \ Nokkrir árékstar urðu í Rvík vekja áthýgli bifreiðaéigéhda á í gœr, én sá mesti varð á mót- því, að bifreiðaverkstæði í bæn um Laugarnesvegar og Sigtúns. ‘ um hafa opið Ien'gur fram eft- Þar ók vörubifréið úr Borg- J ir á lcvöldin til þéss einungis að arnesi á leigubifréið héðan úr stilla ljós bifreiða. Er opið í bænum, ýtti henni 18—20 mJþessu skyni kl. 6—8 á hverju á undan sér og gjorónýtti hana, ^ kvöldi og eru bifreiðarstjórar að 'talið er. Bifrei'ðarstjórinn í árninntir um að 'láta stilla ljó's leigubifreiðinni meiddist eitt- bifréiða sinna ef minhsti vafi hvað, kvartaði undan verk í leikur á því að þau séu rétt hægri mjöðm og var fluttur í ^ stillt. slysavarðstofuna til athugunar. i GuatemaEa. Kférinii í Guatemala hef- ur fengið öll völd í sínar hendur og umsátursástandi verið lýst j'fir. Hefur verið ókyrrð' í land- inu síðan um helgina, cr tílkynnt vcru úrslit forscta- kósninga, sem fóru á þá leið, að núverandi valdhafar verða áfram. Þcssú vilja mé'nn ekki una, þhr sém kcsningarúrslitin liafi vérið ! fölsuð. ííerinn hefur fengið mjög víðtæk valcí. Fundahöld eru bönnuð og stcrkur hervörð'- ur við allar opinberar bygg1- íngar. Skrifar um Bifreiðastjórinn á Borgarnes- bifreiðinni bar það við yfirir- heyrslu í gær, 'að hann hafi séð Enn meðvitunáarlaus. Vísir spurðist fýrir um iíðan Kristjáns Guðmundssonar, til ferð'ar leigubifreiðarinnar,1 mannsins sem slasaðist í Borg- en henni hafi vérið ekið svo artúni fyrir helgina, og er hann hæ'gt að hann taldi, að bifreið- arstjórinn hafi ætlað að gefa sér réttihn og því aukið ferð- ina til að te-fja bílinn ekki að óþörfu. En þá i'ór sem fór. Þrír aðrir árekstrar urðu í gær en enginn þeirra mikill. Hins vegar stórskemmdist bif- reið, sem rárin tíl á hálku í'gter og skall á IjósastaUr. Réttindaleysi og ölvun. í gær tók Iögregian réttinda- lausan mann við akstur bif- reiðar og annan, sem var undir áhrifum áfengis. LjáscstíUingar. Lögreglan líefur beðið Vísi að enn meðvituridarlaús. Dior látirm. Látinn er franski tizku- kóngurinn Cliristián Dior. Hahn var staddur á Norður- Italíu sér til hvildar. Veiktist hiinn skyndLIcga í niörgim og lézt .skanttnri sftmdtt stðar. Dlor var 52. ára. — Hann Riun haiti verið vstídamesti maður heims, á s\ ið; kvcn- fatnaðartízkimnar. Hann var fyrir shömjnu biíinn að .tiíkynna nýja „íizliu- íúiu“. Bbígað til Reykjavíkui' korii i gær amerísknr blnðamaður. á- sanrt ijósmyndara til þess að af!a.; efnis fyrir blað, sem gefið er út! fyrir Bandaríkjaheriim og neín- íst „Stars and Stripes“. Blað þetta er gefið út í Þýzka- ‘landi og dreift þaðan viðsvegar út úrh heim til bandarískra her-'1 manna utan heimalantísins. Bíaðámaður sá, sem hingað kórn, heitir Martin Gershen, bg viririur harin við fréttástöfu bláðsins í London. Skoðaði hanri bæinn í gæi', höfnina, miðbæinn og úthvérfi, hítaveituna baiði á. Öskjuhlíð og Upp á Rej’kjum, Leifstyttuna og fleira. Hanri íór 'inri i Sundlaugar og sá hvernig unglingarnir fóru upp úr laug- inrú og veltu sér upp úr srijónd um fyrir utan. Þótti honum þetta nýstárlegt mjög og hvaðst ekki vera í vafa um að hér væru af- kómenclur rikinganna á ferð. Héðan frá Reykjavík fór Gershen til Keflavikur óg hyggít hárm dVélja hérlendis út vikuna og safna eír.i um íslarid fyrir blað sitt. Mim hann og ljósmyntí- ari hans ferðast eitthvað um lnæriiggjandi byggðarlög ef veB- ur levfir. E. R. Burroughs liörm.. Kngííivawr, ksntir, kairlar. Uppl. í síma 10164 og 34479. op. wj»if..HT.rm--K^ rw ~';nnrt v aw o«. t> ijnKtd reaÞire RynáiGctfi. J&e. áhlsuv. . ipamanninh, hon- um L; Isverðrai' flxrðu, setti höfuðið gerði skyndi- Tarznn greip í hom antílóp unnar, c-n dýrið skók höfu?- ið og kikjiaði máttleyriislega, und:m -þimga aþaihac3»ii%.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.