Vísir - 29.10.1957, Síða 2

Vísir - 29.10.1957, Síða 2
2 VÍSIR Þriðjudaginn 29. október 1957 Eœjar^éttir ÍÚtvarpiS í kvöld: 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Æfintýri úr Eyjum“ eftir Nonna; II.^(Óskar Halldórs- son kennári). 19.05 Þing- fréttir. Tónleikar. — 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvars- son cand. mag.). 20.35 Tón- leikar Symfóníuhljómsveitar , íslands í Þjóðleikhúsinu (fyrri hluti). Stjórnandi: , Hermann Hildebrandt frá Berlín. Einleikari á fiðlu. , Valerí Klímoff frá Kiev. — 21.30 Útvarpssagan: „Bar- bara“ eftir Jörgen-Frantz Jakobsen; XVI. (Jóhannes úr Kötlum). 22.00 Fréttir og ' veðurfregnir. 22.10 „Þriðju- dagsþátturinn“ — Jónas Jónasson og Haukur Morth- ens sjá um flutning hans — til kl. 23.10. íimskip: Dettifoss fer frá Kotka í dag til Helsingfors og Reykja- víkur. Fjallfoss er í Reykja- , vík. Goðafoss er á Aust- fjörðum. Gullfoss fer í dag frá Leith til Reykjavíktir. Lagarfoss er á leið til Akur- eyrar, Ólafsfjarðar, Drangs- ness, Hólmavíkur, Vcs:i- fjarðar og Breiðafjarðár- , hafna. Reykjafoss fer vænt- anlega frá Reykjavík í kvöld til Akraness og þaðan til Hamborgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 19. þ. m. til New York. Tungufoss vænt- anlegur til Reykjavíkur 30. þ. m. frá Hamborg. JSkipadeild SÍS: Hvassafell er í ’ Reykjavík. Arnarfell er í Caglíari. Fer væntanlega þaðan í dag til San Felíu. Jökulfell er í London. Fer þaðan væntan- \ lega í dag til Antwerpen. Dísarfell er í Reykjavík. Litlafell e rá leið til Reykja- víkur. Helgafell fór frá Riga , í gær, væntanlegt til Kaup.- manpahafnar á morgim. Hamrafell fór frá Batúmi 25. þ. m. Ketty Danielsen er á Seyðarfirði. Pan-American-flugvéí kom til Keflavíkur í morg- un á leið til Evrópu og er væntanleg til baka annað kvöld. Frá Bridgedeild Breiðf irðingaf élagsins: A riðill 1. umferð í ein- menningskeppni: 1. Guðjón 31 st. 2. Friðbert 29 st. 3. Einar Al. 29 st. 4. Halldór J. 28y2 st. 5. Árni 28V2 st. 6. Þorsteinn L. 23 st. 7. Krist- inn 28 st. 8. Björn G. 27V2 st. 9 Bergsveinn 27V2 st. 10. Kristín K. 27 V2 st. 11. Haf- liði 27 st. 12. Þórarinn Al. 26% st. 13. Kristján B. 26% st. Næsta umferð verður spiluð þriðjudagskvöld kl. 8 í Breiðfirðingabúð. Iijónaefni: Fyrsta vetrardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingi- björg Jónsdóttir, Frakkastíg 7, og Sigurður Kristjánsson, Norðurbraut 7, Hafnarfirði. Á bæjarráðsfundl 25. okt. 1957 var samþykkt að ráða Gunnar Sigurðsson verkfr. til starfa í skrifstofu byggingarfulltrúa til að ann- ast. eftirlit með járnateikn- ingum o. fl. Einnig var Sund- hallarstjóra heimilað að ráða Valdimar Örnólfsson til að kenna dýfingar í Sundhöll- inni tvisvar í viku. Ríkisstjérn ftalíu hefur ákveðið að veita ís- lendingi styrk til náms á ítaliu skólaárið 1957—1958. Nemur styrkurinn 400 þús- und lírum, og greiðist hann með jöfnum greiðslum á átta mánuðum. Auk þess fær styrkþegi greiddar 10 þúsund lírur í ferðastyrk^ og ef um skólagjöld er að ræða, mun styrkveitandi endur- greiða þau. Umsækjendur vérða áð hafa lokið stúdents- prófi eða prófi frá listaskóla. Umsóknir um styrkinn send- ist menntamálaráðuneytinu fyrir 22. nóvember næstk. í umsókn skal tilgreina námsferil umsækjanda, svo og livaða nám hann hyggst stunda á Ítalíu og við hvaða menntastofnun. Ennfremur fylgi afrit af prórskírteinum, svo og heilbrigðisvottorð og tvær myndir af umsækj- anda. (Frétt frá mennta- málaráðuneytinu). Veðrið í morgun: Reykjavík logn, -Ál. Loft- þrýstingur kl. 8 • var 985’ millibarar. Minnstur hiti í nótt -p-2 og úrkoma 0.7 mm. Sólskin í gær 1 klst. 50 mín. Mestur hiti í Rvík í gær 2 st. og á landinu 4 st. að Loft- sölum. — Síðumúli logn, -h7. Stykkishólmur V 3, 0. Galt- arviti SSA 3, 0. Blönduós SA 3, -4-5. Sauðárkrókur logn, 4-3. Akureyri SA 2, 4-6. Grímsey (vantar). Grímsstaðir á Fjöllum VNV 3, 4-7. Raufarhöfn V 3, 0. KROSSGÁTA NR. 3369: t 3 a 3 9 5 l * 7 s f 9 /0 u /i i3 ; r;i w n ‘S / 6 /7 H 2o ^ Lárétt: 1 húshlutar, 7 kyrrð, 8 þramma, 10 tímabils, 11 einn, 14 heimtun, 17 félag, 18 tals- j verð, 20 krot. Lóðrétt: 1 undirferlin, 2 úr I ’ ^ ull, 3 ósamstæðir, 4 um lit, 5 . ...bórg, 6 útl. titill, 9 gefa hljóð frá sér, 12 gruna, 13 ekki hægt að fara, 15 nafni 16 svar, 19 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr, 3368: Lárétt: 1 minkana, 7 ós, 8 ó- ráð, 10 ama, 11 rósa, 14 nisti, 17 in, 18 lind, 20 linar. ! Lóðrétt: 1 móarnir, 2 IS, 3 KO, 4 Ara, 5 náma, 6 aða, 9 uss, 12 ó-in, 13 Atli, 15 i-in, 16 adr,. 19 Na. j ---- ' ■■■■' I I Dalatangi N 3, 0. Horn i Hornafirði N 3, 0. Stórhöfði í Vestmannaeyjum NNV 4, 4-1. Þingvellir logn, 4-5. Keflavíkurflugvöllur VNV 4, =4-1. | Veðurlýsing: Alldjúp lægð út af Austfjörðum á hreyf- ingu austur eftir. Veðurhorfur: Vestan og norðvestan gola. Snjóél, tn bjart á milli. Hiti kl. 6 erlendis: Lon- don 13, París 11, New York 7, Khöfn 11, Stokkhólmur 6, Þórshöfn í Færeyjum 4. fer frá Reykjavík föstudaginn 1. nóvember til A.ustur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: Reyðarfjörður, Eskifjörður, Seyðisfjörður, Húsavík, Akureyri. H.f. Eimskipafélag fslands. iHihh/A/ai dltnehhihýA Árdeftisháflæður W: 9,35. Slökkvistöðin heíur síma 11100. . • Næturvörður er í Reykjavikurapóteki sími 1-1760. Lögregluvarðstofan heíur síma 11166. Slysavarðstofa Reykjavíkur í HeilsuvérndarstÖðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykjavlk- ur verðuf kl. 16,50—7,30. I Landsbókasafnið *■ er oþið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þj óðmin jásaf nið er opin á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu- dögum kl. 1—4 e. h. Árbæjarsafn. -\ er lokað til vors. Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 til lcl. 3.30. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, néma laugard. kl. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga ld. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4. Lokað er á sunnud. ýfir sumarmánuðina. Útibúið, Ilofsvallagötu 16. opið virka daga kl. 6—7, nema laugar- daga. Útibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánud., mið- vikud. og föstud. kl. 5—7. Biblíulestur: Amons 5,10—15; Elskið hið góða, Kaupið SHELLZONE; frostlög tímanleqa Gleymskan getur í orðið yður dýt ^ Ef þér viljið vera öruggir um kælikerfið í bifreið yðar i frostum vetrarins, þá notið SHELLZONE — frostlðgv SHELLZONE inniheldur Ethylene Glycol og gufar því ekki upp. •NE skemmir ?kki malm, leður, gúmmí eða lakk. SHELLZONE stíflar ekki vatnskassa eða leiðslur. — SHELLZONE veitir ör- ugga frostvernd allan veturinn. Budapest 28. okt.—29. okt.: Nagy forsætisrá£íherra til- kynnir, að valdhafarnir í Moskvu hafi fallist á, að „sovét-hersveitir hefji þeg- ar brottflutning sinn frá Budapest“........ f útvarpi frjálsra Ungverja er var:<3 við svikum og sagt frá nýjum herflutningum Rússa frá Rúmeníu. — SZABAD NEP, málgagn ungv. kommúnista- flokksins, þverneitar stað- hæfingum í Pravda, að það séu gagnbyltingarmenn, sem gert hafi uppreist, Jheldur sé um lýðræðislega þjoCarbvlt- ingu að ræða. — Um kvöldið hefja rússneskir skriðdrekar brottflutning frá Budapest. Þeim brottfuiningi er haldið áfram, en aðrar skriðdreka- sveitir slá hring um borgina. Fámennir hópar frelsissinna verða við áskcrunum um að Ieggja frá sér vopnin, en aðr- ir ekki, sízt' studentar og haída baráttunni áfram, Skot hrir< úr falihyssum og sk.rið- drekiim jheyrist við og við í borginni....... í útvarpi frelsissinna í Györ, eru menn varaðir við að Iáta vopn sín af hendi......Sendinefndir frelssinna streyma til Buda- Rithöf undafélögfn stofna sambaiid. Rithöfundafélag íslands og Félag ísl. rithöfunda hafa ný- skeð stofnað méð sér sam- band, Rithöfundasamband ís- lands. Hafa lög sambandsins verið samþykkt á aðalfundi beggja félaganna og menn kosn ir í stjórn þess, Stjórnina skipa fimm menn,. skulu þrír kosnir af öðru fé- laginu og tveir af hinu til skipt- is árlega. Stjórnina skipa nú Gils Guðmundsson, Friðjón Stefánsson, Jón úr Vör og til vara Halldóra B. Björnsson, frá Rithöfundafélagi íslands, og Guðmundur G. Hagalín, Indriði Indriðason og til vara Stefán. Júlíusson frá félagi íslenzkra rithöfunda. Stjórnin hefur hald ið fyrsta fund sinn og var Gils Guðmundsson kosinn formaður sambandsins, varaform. Guð- mundur G. Hagalin, ritari Ind- riði Indriðason og gjaldkeri Jón úr Vör. Rithöfundasambandið mun framvegis vera aðili að Banda- lagi íslenzkra listamanna en þá. aðild hefur Rithöfundafélag ís- lands haft. Þess er að vænta, að þetta verði til aukins samstarfs milli íslenzkra rithöfunda um hags- munamál sín og betri og meiri líynningar á verkum þeirra er- lendis og hérlendis. pest til þess að bera fram kröfur við stjórnina.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.