Vísir - 29.10.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 29.10.1957, Blaðsíða 5
.>riðjudaginn 29. október 1957 Ví SIR & Óskar Bjarnasen. 3Mitan intfamrð. Óskar Bjarnasen var fæddur þjáður að verki. Hann andaðist 21. marz 1899, sonur hjónanna Antons Bjarnasens, verzlunar- Stjóra í Vík og síðar í Vestmanna eyjum, og Sigríðar Guðmunds- 'dóttur prests Johnsens í Arnar- þæli. Hann óx upp í Vesímanna- eyjum og stundaði þar verzlunar- störf og um hríð útgerð. Þá var Óskar og um nokkur ár fulltrúi 5 skrifstofu bæjarfógeta. 'Árið 1935 íluttist hann búferlum til Hafnarfjarðar og árið eftir til Reykjavíkur. Um þetta leyti hófust hinar miklu framkvæmdir í háskóia- hverfinu. Vann Öskar við bygg- ingu háskólans og síðar sem varðmaður í húsinu, en þegar húsið var fullgert árið 1940, var hann ráðinn umsjónarmaður þess. Því starfi gegndi hann til dauðadags. Óskari fór umsjónarmanns- starfið prýðilega úr hendi. Snyrti- mennska einkenndi öll hans störf og allt hans dagfar. Allt skyldi hreint og fágað og hver hlutur á sinum stað. Hann var vanur skrifstofustörfum og leysti af hendi mörg verk í þágu háskól- ans, sem eru ekki venjulega tal- in til umsjónarmannsstarfa. INÍæga málakunnáttu hafði hann til þess að geta leiðbeint flestum þeim útlendingum, sem komu til að skoða háskólann. Umsjónar- mannsstarfið er mjög erilsamt frá þvi snemma morguns fram undir miðnætti, þar sem auk um- hirðu hússins þarf að sinna er- indum mörg hundruð stúdenta «g fjölda kennara. Leysti Óskar það af hendi svo, að hann varð vinsæll jafnt af kennurum sem stúdentum. Kom þar til meðfædd háttvísi hans. Óskar Bjarnasen var hár vexti og vel á sig kominn, fríður sýn- um og fyrirmannlegur, og er það ættarfylgja. Heilsutæpur var hann löngum eftir að hann gerð- ist starfsmaður i háskólanum, en einkum síðustu árin, er hann tók aldrei á heilum sér. Leitaði liann sér heilsubótar bæði hér og er- lendis, en hlauc aldrei neina var- anlegan bata. Vanheilsu sina bar hann æðruiaust og gekk oft sár- 22. þ. m. og verður jarðsunginn í dag. Óskar var kvæntur Rannveigu Helgadóttur Guðmundssonar. Hún var hin mesta ágætiskona og mánni sínum stoð og stytta. Rannveig dó 22. apríl 1956. Börn þeirra eru Baldur flugmaður, kvæntur Höllu Sigtryggsdóttur, og Ethel, kona Hallgríms Jóns- sonar flugmanns. Samstarfsmönnum og vinum Óskars Bjarnasens er mikil eftir- sjá að góðum dreng. Pétur Sigurðsson. Storhætta af sleðaferðum harna. Lögreglan hefur beðið Vísi að vekja athygli á hættu þeirri er umferðinai stafar af skíðaferð- um bama eftir að tók að snjóa hér í bænum. Lögreglan kvaðst mundu muna eftir litlu snáðunum sem langar til að njóta útivistar í góða loftinu og renna sér á sleðunum og' myndi hún taka tillit til þeirra eftir fremsta megni. Það gerir hún með því að merkja sérstakar götur sem sleðagötur í bænum og þar sem krökkunum er. frjáls að renna sér aS vild. Verður unnið að því dag eS merkja þessar götur handa börnunum á þeim stöð- um þar sem það þykir tiltæki- legt. Hitt er svo annað mál að lög- reglan leggur á það þunga á- herzlu, að börn séu ekki á sleð- um annars staðar en þar sem þau mega vera, því ella skapa þau hættu og öryggisleysi í um- ferðinni, sem ekki verður þol- að. Skal það og brýnt fyrir for- eldrum að þau leiðbeini börn- um sínum í þessu efni og' vísi þeim á þær götur þar sem þau mega renna sér, en banni þeim sleðaferðir alls staðar annars staðar. 179 nýstúdentar í Há- skólanum í vetur. Háskóli íslands var settur með hátíðlegri athöfn fyrsta vetrardag svo sem venja er til. 179 stúdentar innrituðust í Há- skólann að þessu sinnL Rektor minntist Jóns Jóhann- essonar í upphafi ræðu sinnar og kvað hann vafalaust hafa verið einn hinn bezta fræði- mann í sögu landsins. Rakti hann síðan efni hinnar nýju Háskólalaga, sem samþykkt voru á síðasta þingi. Með þeim voru sett á stofn 3 ný prófess- orsembætti en ýmis gömul á- kvæði felld niður. Nemendafjöldi í Háskólanum nú er alls 776 og skiptast þeir svo í deildir: í guðfræðideild 40,! læknisfræði 346, í lögum 126, i í viðskiptadeild 94, í heimspeki deild 220, í verkfræði 40. Alls útskrifuðust úr skólan- um 61 kandídat á síðasta ári. Síðan sneri rektor máli sínu til nýstúdenta og kvatti þá til dáða. Lauk athöfninni með því að rektor afhenti þeim borgara- bréfin. Freílir að vesian: Stormasöm tíð, en þó fremur milt veður. Símastaurar brotnuðu í fyrsta haust- stormmum. Safngripir Árbæjarsafns orðnir um 800. 2000 manns skoðuðu það á rumum mánuði. ísaf irði. 24. okt. Tiðarfar. Um síðastliðna lielgi gerði hér norðaustan-stórviðri með' slyddu- éljum og síðar snjókomu. Tepptust þá vegirnir yíir Breiðadalsheiði og til Súganda- fjarðar. í veðri þessu brotnuðu nokkrir símastaurar milli Gemlu I falls í Dýrafirði og Holts í Ön- undarfirði. Varð símasambands- laust í bili. Einnig brotnuðu nokkrir simastaurar í Súganda- firði. Síðan á sunnudag hefur verið rysjótt veður, frostlítið og fi'em- ur milt ennþá, en frekar storma- samt. Inflúenzan breiðist stöðugt út hér á ísa- firði og í nálægum þorpum. Ekki er enn getið sérstaklega íylgi- kvilla, en þetta er þrálát pest, sem grýpur fólk hvað eftir ann- að. Haustrððrar hér fara nú almennt að byrja. X Bolungarvík byrjuðu tveir vél- bátar 'sV 1 laugardag, Þorláluir og Hugrún. Hefur Hugrún farið þúsund farþega, 15 tonn af vör- j tvær sjóferðir, en Þorlákur eina. um og 2.5 tonn af pósti, en það . var sæmilegur. Vélbáturinn er talsverð aukning miðað við j Guðbjörg frá ísafirði ætlar að septembemnánuð í fyrra. Jbyrja veiðar næstk. laugardag. Fyrstu 9 mánuði þessa árs Fieiri bátar héðan munu byrja hafa Loftleiðir flutt 20.577 far-; veiðar um næstu helgi. Þá munu þega, en á sama tíma. í fyri'a var farþegatalan ekki nema 17.432 og er því aukning 18%. Vöruflutningar hafa aukizt um 9% og póstur um 35%. Á þessu tímabili í fyrra varj meðaltal skipaðra sæta í flug-1 Meiri ffutningar með Loftleiðum. í síðasiliðnum septembermán- uði fluttu Loftleiðir rúmlega 3 og Súgfirðingar byrja veiðar ura helgina. Mjög tregur afli hefur verið í : þorskanet undanfarna viku. Bú- ist er við að þessum veiðura verði hætt í bili a. m.k. ef afla- brögð ekki glæðast. Nokkrir vélbátar héðarl eru ný- byrjaðir að veiða í þorskanet og hafa engan teljandi afla fengið. Rækhuiaiframkvæmdir allmiklar hafa verið i Hóls- hreppi i vor.og sumar og síðast- liðið ár. Mestar hafa þessar framkvæmdir verið í Tungudal á bæjunum Hóli og Þjóðólfs- tungu. Á mörgum öðrum bæjum I Hólshreppi hefur einnig verið. mikið ræktað. Byggðasafni ísl'irðinga hafa bæzt margir eigulegir munir í sumar. Lætur margt fólk, sem flytur búferlum, gamla • muni i byggðasafnið. Ragnar Ás- geirsson ráðunautur dvaldist hér um tíma í sumar til að setja upj.> og raða mununum í byggðasafn- ið. Hefur það eilzt furðu skjótt. Guðmundur sál. Jónsson, mynd- skeri frá. Mosdal, gaf . byggða- safninu húseign sína Sóttún, eft- ir sinn dag. Hefur stjórn byggða safnsins ákveðið að selja hús- eignina, þar sem hún þykir ó- hentug íyrir safnið. Farfuglar efna til tömstunda- kvötda og kennslu í vetur. Farfugladeild Reykjavíkur vélum félagsins 58,8%, en með-' efnir í vetur til iómstundakvölda altal fyrstu 9 mánuði ársins er nú 63.% 8. Miðað við niður- stöðutölur annarra flugfélaga, sem halda uppi ferðum landa í milli, eru þessar tölur mjög hag stæðar. Hin nýja vetraráætlun félags- ins hófst 15. október og er gert ráð fyrir að engin breyting verði á henni fyrr en í næst- komandi maímánuði, en þá verð ur ferðunum fjölgað á ný. Árbœjarsafni hefur nú verið' lokað og safnmunir fluttir til bœjarins til geymslu yfír vet- urinn. TJm 2000 manns skráðu nöfn sín í gestabókina þann tíma, sem það var opið, en það var opnað 22. sept. s.l. Safninu hafa borizt ágætar gjafir síðan er það var opnað, flestar frá Magnúsi Guðbjörns- syni póstmanni, 68 safnmunir, og Haraldi Ölafssyni banka- manni, 44 sajnmunir, en einnig frá eftirtöldum konum: Svein- björgu Guðmundsdóttur, Nínu Sveinsdóttur, Sigríði Jakobs- dóttur, Margréti Halldórsdóttur og Ragnhildi Sigurðardóttur, ailt eigulegir munir, frá N.N. tvenn gleraugu, gögul, og frá Stefáni Guðnasyni skrifpúlt, sem var í eigu Jóns Árnasonar þjóðsagnaritara og tandsbóka- varðar, svo og góðir gripir frá Ólafi Einarssyni, Hallgi'ími Bjarnasyni og Guðmundi Guð- jónssyni. Að meðtöldum fyrri gjöfum, þar sem stærst var safn Þorbjargar Bergmann, 378 mun ir, gefið af Reykvíkingafélag- inu, lætur nærri, að safnmunir, stórir og smáir, séu orðnir um 800 talsins í Árbæjarsafni. 14. þing S.U.S. tokii. 14. Þingi Sambamls ungra sjálf- stæðismanna, sem staðið liefur landinu. í húsakynnum Æskulýðsráðs Reykjavikur og er ráðgert að efna til þeirra. tvisvar í mánuði, annan hveru finuntudag og verð- ur það fyrsta 7. nóvember. n.k. Á þessum tómstundakvöldum verður jafnframt tilsögn í ýms- um greinum svo sem bast-, tága- og filtvinnu, bókbandi, leðuriðju, margskonar föndri o. fl. Fer Brask skal upp- rætt í Pólíandi. Pólska stjórnin hefir til kynnt, að gefin verði út lög til að hindra alis konar brask í yfir undanfarið lauk á sunnu- dag. Margar ályktanir voru gerðar og kosin sambandsstjórn. Á lokafundinum á sunnudag var gengið frá ýmsum tillög- um. Voru þær m. a. um efna- hags- og utanríkismál. Einnig Eru viðurlög þau, að allar eigur manna, sem talið er, að hafi gert sig seka um brask, skuli gerðar upptækar, og hvílir það á hinum ákærða að sanna, að þær sé ekki fengnar með braski. í kommúnistaríkj- var gerð yfirlýsing um Ung- unum nefnist annars allt verjaland. Fundunum lauk kl. „brask“, þegar menn reyna að rúml. 7. Á síðasta fundinum á sunnudag fcru fram stjórnar- kosningar. Geir Hallgrímsson var kjörinn formaður. Aðrir í stjórn voru kjörnir: Árni G. Finnsson, Baldvin Tryggvason, séra Jónas Gíslason, Magnús Óskarsson, Sigurður Helgason, og Þór Vilhjálmsson. Að kosn- ingum loknum kvaddi Ásgeiv afla sé einhverra tekna um fram það, sem ríkið skammtar úr hnefa, Pétursson, fráfarandi formaður sér hljóðs og þakkaði samvinn- una á síðastliðnu kjörtimabili. Á sunnudagskvöldið vár svo þingslitahátíð í Sjálfstseðishús- inu. kennslan fram kl. 8—10 á kvöM- iri, en þar sem nokkur hörgull. er á efni, verður að takmarka þátttakandafjöldann og er þvi. æskilegt að þeir sem mikinn á- huga hafa, gefi sig fram á skrif- stofu Farfugla hið allra fyrsta. Margt fleira verður hægt að gera sér til dundurs og gamáns, þ. á m. að fara i borðrennis og fleira. Þá er ráðgert að kyrtna ýmis ferðalög og leiðir um land- ið með því að sýna litskugga- myndir af þeim. Sýndar verða stuttar fræðslukvikmyndir og fleira. Aðgángur að tómstundakvöld- unum er ókeypis nema fýrir þá sem njóta kemislu. Þeir verða að greiða kennslugjald og efnis- kostnað. Nautííus við rannsóknir norðan heimsskauts- baugs. Bandaríski kjariíorkubáturinn Nautilus liefur verið í leiðangrí norðan heimskaútabaugs. Sigldi hann samtals 1000 mít ur í þessum leiðangri og var lengi í kafi undir ísnum. Voru reynd ýmis tæki hans, sern sér- staklega eru ætluð til notkun- ar í kafi á ísaslóðum. M. a. voru reynd veðurathugána- og mælitæki ýmis konar o. fl. Lei'ð angurinn gekk í öllu að óskum. Hann var 5VL* dag'í leiðangrin* um. ■ .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.