Vísir - 29.10.1957, Side 7
Þriðjudaginn 29. október 1957
VÍSIR
Ci
GATHA I.HRISTIE
tfllar leiíit
« • •
55
sagt það viö marga hér í landi, og allir hafa trúað þvi. Hvernig
gat eg vitað, að þér væruð einmitt samstarfsmaður hans?“
„Þaö hlýtur að hafa komið yður talsvert á óvart,“ sagði Richard
þungur á brúnina. „Þér tókuö því annars með mestu stillingu —
létuð yður hvergi bregða.“
„Þó skalf eg og titraði með sjálfri mér,“ svaraði Viktoria. „En
eg taldi, að mér mundi að minnsta kosti óhætt, ef eg biði með
skýringuna, unz hingað væri komið.“ |
,,Óhætt?“ hafði Richard eftir henni. „Var það raunyeruiega, ^nn vonSóði nýliði stcð íyrir
satt, sem þér söguöuö, Viktoria, að þér hefðuð verið svæfð með framan yfirmanninn, ákærðúr
fyrir að svíkja sér út aukaorlof.
Hvernig datt yður í hug,
klóróforihi?“
„Auðvitað var það satt. Eg skal nefnilega segja yöur, að ef mig
hefði langað til að skrökva annari sögu, þá hefði eg getað búið ,sPUI'ði yfirmaðurinn, — að biðja
til eina, sem hefði verið miklu sennilegri — og þá hefði fram- ,um orl°f vegna dauða tengda-
setningin líka verið lýtalaus!"
„Eg er nú búinn að kynnast yður svo,“ mælti Richard, „að eg
sé að þetta er rétt. Þér verðið þó að kannast við það, að sagan
var ansi ósennileg, þegar maður heyrði hana í fyrsta skipti."
„En þér eruð samt fáanlegur til að trúa henni nú?“ spurði
Viktoria. „Hvers vegna!“
Richard svaraði með hægð: „Af því að hún gæti verið sönn,
rnóður yðar þegar hún er í fullu
fjöri?
— Afsakið herra, höfuðs-
maður, sagði nýliðinn. — Eg
hef aldrei sagt að tengdamóðh-
mín væri dáin. Eg sagðist bará
gjarnan vilja vera viðstadduc
greinina aftur. Hún skalf, þegar hún minntist dr, Rathbones,
og hvernig hann virti hana fyrir sér. Hann hafði aðvarað
hana.... _ _ . .
Eða kannske Dakin segði, að hún. þyríti ekki að fara þangaö Þegar litið er á máiið frá því sjónarmiði, að þér flæktust í rnorðið Jarðaríor hennai-.
aftur. En hún yrði þó að fara aftur tii herbergis síns og sækja a Carmichael.“
pjönkur sinar, því að rauði prjónatrefillinn var meðal þeirra.’ „Þetta byrjaði einmitt allt saman með morðinu á honum,“
Kannske-hlutverki hennar yrði lokið, þegar. hún hefði afhent mælti Viktoria.
Dakin trefilinn. Og kannske hann hrósaði henni, eir.s og gert
var í kvikmyndum: „Vel af sér vikið, Viktoria.“
Hún leit upp og sá, að Richard virti hana fyrir sér. „Getið þér
náð í vegabréfið yðar á morgun?“ spurði hann.
„Vegabréfið mitt?“ Viktoria hugsaði málið. Það var henni likt,
að hún var ekki enn búin að hugleiða, hvernig hún ætti að hegöa
— Já, þú ert hygginn náungi!
sé eg, sagði gesturinn við íitla
drenginn. — Hvað kannt þú að
„Það er víst bezt, að þér segið mér allt af létta,“ sagði Richard. (
„Eg .veit svei mér ekki,. hvbrt mér er óhætt að treysta yður,“ telja hátt?
svaraöi Viktoria og hvessti á hann augun. Drengurinn; — Einn, tveir,
„Nú þykir mér skörin vera farin að færast upp í bekkinn!“ | Þrlr> íjórir, fimm, sex, sjö, átia,
sagði Richard bi-osandi. „Gerið þér ýður grein fyrir því, að mig,nlu> tlu> g°sh drottning, kóng-
grunaði, aö þér hefuð komið hingað undir fölsku nafni til að ur> as- ,
Presturinn: — Ungi maðúr,
sér gagnvart leiðangrinum. Hún varð að forða sér hið bráðasta, veiða upplýsingar upp úr mér? Og kannske það hafi einmitt
því að hin raunverulega Veroníka eða Venetia mundi koma á | verið tilgangur yðar?“
vettvang þá og þegar. Hún vissi á hinn bóginn ekki, hvort hún-• „Þykist þér kannske vita eitthvað um dauöa Carmichaels, sem þú verður að sigrast á sjálfuin
ætti aö hverfa þegjandi og hljóðalaust eða játa brot sitt með ‘ Þeir vita ekki?“ spurði Viktoria. Þér. Það gerði eg er .eg var á
tilhlýðilegri iðrun eða yíirleitt, hvað hún ætti til bragðs að | Richard svaraði með annari spurningu: „Hverjir eru þeir Þínum aldri.
taka. Málið var ekki komið á það stig, að hún væri farin að éiginlega?" | Ungi maðurinn: — En eg er
„Eg verð víst að leysa frá skjóðunni,“ mælti Viktoria, og síðan af harðara efni gjör en það.
hugsa heppilega lausn. Viktoriu hætti nefnilega alltaf til að
hugsa sem svo, að henni mundi leggjast eitthvað til, þegar í
nauðirnar ræki.
„ja-jæja,“ sagði hún, og fór undan í flæmingi, „eg veit það
ekki.“
„Lögreglan í héraðinu mun krefja yður um það,“ mælti Richard
til skýringar. „Hún skrifar hjá sér númer, nafn, aldur og þar
Síminn hringdi í íbúð ungu:
sagði lrún honum alla söguna um það, sem drifið hefði á daga
hennar frá því að hún sá Edward fyrst í London,.og þar til hún
var svæfð og hár hennar litað. Hún sleppti aðeins tveim atrið-! stúlkunnar og hún fór í símann.
um — rauða treflinum og frú Defarge í sögu Dickens. — Er þetta Beatrice? spurðii
„Haldið þiö, að dr. Rathbone sé viðriðinn þetta?“ spurði Rich-, r°dd í símanum.
ard. „Hann er heimskunnur maður, góða mín, óg menn um heim
fram eftir götunum. Þar sem vegabréfið er ekki við höndina, allan senda honum fé til starfsemi hans.“
verðum við að minnsta kosti að senda henni nafn yðar og lýs-
ingu. Meðal annarra orða, hvert er ættarnafn yðar eiginlega?
Eg hefi aldrei kallað yöur annað en Viktoriu.“
Viktoria lét sér ekki bregða. „Þér vitið það eins vel og eg,“
sagði hún.
„Það er eg ekki viss um,“ svaraði hann og brosti grimmilega.
„Eg veit um ættarnafn yðar, en eg er ekki viss um, að þér vitið
það.“ Hann virti hana fyrir sér eins og oft áður, svo að henni
varð órótt.
„Vitanlega. veit eg, hvað eg heiti,“ hreytti Viktoria úr sér.
„Þá skora eg á yður að segja mér það — þegar í stað.“ Rödd
hans var allt í einu orðin hörð. „Það er til einkis að Ijúga. Leik-
urinn er á enda. Þér hafið verið mjög snjöll, þér hafið lesið á
yður og komið að hverjum fróðleiksmola, sem þér hafið, getaö
viðað að yður, en svona blekkingum er ekki hægt að halda áfram
ótakmarkað. Eg hefi egnt gildrur fyrir yður, og þér hafið gengið
í þær. Eg hefi haft fyrir yður eintóma. vitleysu, og þér hafið
gleypt hana eins og fullkomin sannindi." Hann þagnaði andar-
tak, og bætti svo við: „Þér ernS ekki Venetia Savile. Hver eruð
þér eiginlega?“
„Eg sagði vður það, þegar við hittumst fyrst,“ svaraði Viktoria.
„Eg heiti Viktoria Jones.“
„Það er ósatt.“
„Mundi það ekki vera skilyrði fyrir þvi, að hann gæti einmitt
starfað að þessum málum?" svaraði Viktoria. „Hann gæti ekki
haft betra skálkaskjól."
„Já, kann að vera,“ sagði Richard..„En hver var þessi Lefarge,
sem þér spurðuð mig um?“
„Eg veit ekkert nema nafnið. Anna Scheele er líka flækt í
þetta mál.“
„Anna Scheele?“ spurði Richard. „Hver er það eiginlega?“
„Hún er víst mikilvægur hlekkur í keðjunni,“ svaraði Viktoria, 'bátinn
„þótt eg viti ekki, í hverju mikilvægi hennar er fólgið. Þetta er I Níls:
allt svo flókið.“
„Segið mér aðeins aftur, hver það var, sem kom yður út í 4 morgun?
þetta allt?“
„Edwar---------nú, þér eigið við Dakin. Eg held, að hann vinni
fyrir eitthvert olíufélagið.“
„Er hann þreytulegur í útliti, hengimænulegur, heimskulegur
á svip.“
„Já hann er það samt ekki — heimskur á eg við.“
„Er hann ekki drykkjumaður?" spurði Richard nú.
— Já.
— Viltu giftast mér.
— Já, hver er þetta annars.
Tveir Svíar leigðu sér bát og
fóru út á vatn að fiska, rg
fengu ágætan afla.
Níels:— Svanur, merktir þú
staðinn þar sem við veiddum
svo vel?
Svanur: — Já, eg setti kross á
Og asninn, ef vtð
fáum nú ekki sama bátinn aftur
Reisa stöð til rann-
sókna á olíu.
Bretar œtla að koma upp olíu
rannsóknastöð í stað þeirrar,
„Svo er sagt,“ svaraði Viktoria, „en eg held, að hann bragði sem er í Greenwichj og er áœtl-
aldrei vín.“ j aður kostnaður 75Ö.000 stpd.
Richard sat nú lengi þegjandi, og virti Viktoriu fyrir sér. Svo j Verður hún reist í Stevenage
sagði hann: „Mér liggur við að halda, að a!lir lieíztu leynilög- |og er hún er komin upp verður
„Eg er ekki bróðurdóttir hans, en eg heiti engu að síður Jones.“ ( reglusöguhöfundar heims hafi lagt saman við samningu þess- það starf, sem unnið hefur verið
„Þér hafið reynt að telja mér trú um margt annað,“ sagði arrar sögu. Er þetta raunverulegt? Eruð þér raunveruleg? Eruð (í olíurannsóknastofunni í Green
Richard. • t þér kvenhetja, sem hefur orðið að sæta ofsóknum eða eruö þér (wish flutt til Stevenage. Auk
„Já, og það var allt satt, þótt eg sæi, að þér tryðuð því ekki. 1 aðeins illa innrætt ævintýrakvendi?“ þess, sem gerðar verða tilraun-
Og þaö gramdist mér, því að þótt eg skrökvi stundum — í raun- | Viktoria lét sem hún heyröi þetta ekki og svaraði: „Spurningin ir með vinnslu ýmissa efna úr
olíu o. fl., fær stofnunin Önnur-
rannsóknahlutverk.
inni áeði oft — sagði eg þó satt að þessu sinni. Eg kvaðst vera í er, hvað Viö eigum að segja dr. Pauncefoot til skýringar?"
ætt við dr. Jones, til þess að gera sögu mína sennilegri. Eg hefi „Ekkert,“ svaraði Richard. „Þess gerist engin þörf.“
E. R. Burroughs
foe
Stúlkan rak upp óp, þeg-
j ar Ijónið, sem hún hafði
ætlað að skjóta til bana,
kom stökkvandi á hana.
Allt í einu, glumdi gífurlegt
einvígisöskur — og vöðva-
stæltur maður hljóp fram til
þess að stöðva sært ljónið,
ICRstispyrnsmaðutrrnn
kostaði 100.000 pund.
„Vérðlag“ á knattspyrnu-
mönnum fer sífellt hækkandi
og er það orðið furCuhátt.
Nýlega keypti ítalska knatt-
spyrnufélagið Juventus knatt-
spyrnumann að nafni Enrique-
Sivc-ri fyrir 100,000 sterlings-
pund, og er það algert heims-
met. Seljandi, La Plata-félagið
í Buenos Aires, keypti síðan
John Charles af Leeds í Eng-
iandi fyrir 55,000 pund, og gaf
honum 10,000 um leið. Sivori
fékk hinsvegár 20,000 pund hjá
Juventus, og mánaðarlaun hans
verða 250 sterlingspund!