Vísir - 06.11.1957, Síða 1

Vísir - 06.11.1957, Síða 1
12 síður 12 síðair q V' 17. árg. Miðvikudaginu 6. nóvember 1957 261. tbl. Stórhríð geysar á Norðurlandi. Flesíir vegir í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum Hlfærir, sumir ófærir með öllu. Frá fréttaritara Vísis. . Akureyri í morgun. Stórhríðarveður hefur geys- að uin Eyjafjörð og Þingeyjar- sýsilu í alla nótt og í morgun ineð feikna faiiinkómu en litlu frosti- | Kýhgt hefur aiður snjó í bessum byggðarlögum frá því í gærkveldi, en frost var mjög vægt alls staðar og um það bil frostlaust á Akureyri um níu- lejdið í morgun. Fannfergið hefur valdið veru íegum umferðartruflunum og meira að segja hefur hlaðizt svo mikill snjór á götur Akur- eyrarbæjar að þær eru margar ófærar orðnarj Jitluni bílum. i Vegir út um héraðið eru all-j ■ ir meira og minna þungfærir' og með öllu ófærir litlum bíl- um. í morgun um hálftíuleytið voi*u aðeins þrír mjólkurbílar komnir til Akureyrar, í stað þess að venjulega eru allir mjólkurbílaf komnir þá fyrir alllöngu þegar vegir eru góðir. f fyrradag voru mjólkurbílarn- ir 10 klst. frá Akureyri og út i Grenivík, sem aðeins er 45 km. vegarlengd. Þaðan og af Sval- barðsströnd er ekki nein mjólk væntanleg til Akureyrar í dag. í Suður-Þingeyjarsýslu eru einnig allir vegir að lokast og eru þegar ófærir orðnir litlurii bílum. Vaðlaheiði hefur verið lokuð síðustu dagana. í Mývatnssveit var hríðar- veður í morgun eins óg annars staðar í Þingeyjarsýslu og veg- ir illfærir. Mývatn er ísi lagt en ótraustur ís á því. í gærdag um níuleytið brut- ust fimm stórir bílar með iðn- Frh. a 7. s. Kommúnistahættan aldrei meiri, segir Macmillan. Systurskip Pam- irs í nauðum. Passat, systurskip skóla- skipsins Pamír, var í nauðum statt í nótt og sendi frá sér neyðarskeyti. Var það þá um það bil miðja vegu milli Portúgals og Azor- eyja. Hafði farmur haggazt í lestum og skipið mjög tekið að hallast. Síðari fregnir hermdu, að það væri úr hættu. Á skipinu eru farmannaefni, eins og Pamír, er það fórst. ínnanlandsflug liggur niðri. I morgun var ekkert liægt að fijúga innahlands, sökiun hvassviðris og dimmviðris ribma til ísafjarðar. Allt annað flug tii áætlunar- staða innanlands lá niðri í mbrguri. Utn allt nórðanvert landið var dimmviðri og víðast hvar hríð í morgmi svo ekki var viðlit að fljúga þangað. I Vestmannaeyjum var aftur á móti bjartviðri i morgun, en þar stóð vindur svo hvass á þvera brautina, að ólendandi var þar. Ef•. veður lægir seinna í dag veröur reynt að fljúga á áætl- unarstaði. Fjarlægar herstöðvar ekki gagnslausar vegna fjarsiýrðu skeytanna. i\ATO-|ijóðir fií kjuni»rkuvo{)iiu> liirgðir. Maemillan forsætisráðherra Bretlands flutti ræðu í ncðri mál- stofu þingsins í gær að lokinni þingsetnirigu og flutningi liá- sætisræðunnar, en í henni vai* að vanda gert grein fyrir þeim málum, sem stjórnin Ieggur fyrir þingið, ástandi og horfum. Einna mesta athygli vöktu þau ununæli í ræðu Macmillans, að hættan, sem þjóðum heims stafaði af kommúnismanum liefði aldrei verið meiri, og — þörfin aldrei meiri en nú — að vera á verði gegn þessari hættu. Macmillan kvaðst vona, að ur áherzlu á aðvörun Macmill- árangurinn af fundum frjálsra unni. í Glasgow Herald og fleiri þjóða í desember yrði aukið blöðum kemur fram sú skoðun, Úánægju-uppþot fanga á Litla-Hrauni. £ínn fanganna lézt í morgun en dauÖsfallið ekki ialið í heinu sambandi við uppsteitinn. Kjarnorkuffugvélar innan 30 mánaða? Brezkir kjarnorloLsérfræðiiig- ar eru sagðir Jæirrar skoðunar, að í nánu samstarfi við banda- ríska kjarnorkusérfræðinga, myndi gerlegt að hafa tilbúna 80 mánaða kjarnorkuknúna flug- vél. Bandaríkst vikurit, sem skýrir frá þessu, bendir á, að Bretar hafi ekki rifið Princess flugbát- ana, sem nota mætti til þess að prófa kjarnorkuhreyfla til notk- unar i flugvélum. Princess-flug- bátarnir eru griðar stórir og eiga Bretar þrjá. samstarf þeirra í milli. að moldviðri hafi verið þyrlað Mjög ókyrrt hefur verið á viinnuhæli fanganna að Litla- Hrauni í gærkvöldi og nótt, fangarnir sýat fullkomna ó- þægð og haft í hótunum við fangaverðima. Þá má það til tíðinda teljast, að í morgun lézt einn fanganna í hælinu, en það dauðsfall er þó ekki sett í beint samband við uppþotið, sem orðið hefur í hælinu. í morgun báðu fangaverð- irnir á hælinu um liðsauka úr Reykjavík og var sveit lögreglu manna send héðan úr bænum í morgun, en með þeim mun sýslumaðurinn í Árnessýslu1 fara niðurað Eyrarbakka til að rannsaka orsök uppþotsins og leita að orsökum til dauða fang ans. ■ I Eins og frá hefur verið skýrt ‘ í fréttum komst einn stroku- fanganna, Jóhann Víglundsson á nýjan leik undan í fyrra- kvöld, þegar félagar hans tveir voru handsamaðir. J.óhann náð ist svo um hálfsex-leytið í gær kveldi niður á Eyrarbakka, þar sem hann hafði falið sig í skotti á olíubíl og ætlað á þann hátt að komast sem laumufai’þegi til Reykjavíkur. Þarna vur Jóhann handtek- inn og fluttur að Litla Hrauni á nýjan leik. Hafa þeir þre- menningarnir verið geymdir í einangrunarklefum í fanga- hælinu síðan. Rétt eftir að koniið var með Jóhann að Litla-Hrauni í gær- kveldi fóru að heyrast óánægju radd:r •' föngunumd hælinu, sem ágerðust er á leið á kvöldið og Framh. á 6. síðu Stjómleysi í 300 daga? I fyrradag voru llðnar fimm vikur frá j)ví að stjórnar- kreppan hófst f Frakklandi, og i gær var hún orðin jafn- löng þeirri stjórnarkreppu, sem lengst hefir orðið í f jðrða Iýðveldinu franska, sem stofn að var upp úr siðustu heims- styrjöld. Á mánndag hafði Frakkland jafnframt verið stjórnarlaust i samtals SOO daga, frá því að 4. lýðveldið varð til árið 1946. Aðeins í ár hefir landið verið stjórnlaust i meira en níu vilcur. upp um yfirvofandi árás Tyrk- Spaak og Dullcs. | lands á Sýrland, til þess að at- Tveir aðrir þjóðaMðtogar hyglin beindist frá því sem var hafa,. einnig tekið til máls og að gerast í Moskvu. Sama væri hafa yfirlýsingar þeirra vakið að segja um það, er Rússar mikla athygli, en þessir menn hættu að. taka þátt í störfum eru Paul Henri Spaak framkv.- afvopnunarnefnda. Sama kom stjóri Nato og Jolm Foster Dulles utanríkisráðherra Banda ríkjanna. — Spaak bcðaði, að Norðiu'-Atdantshafsvarnarsam- tökin myndi fá kjarnorku- vopnabirgðir. Hann kvað her- sveitir Nato ekki verða búnar slíkum vopnum, heldur yrðu þau höfð í geymslu, þar sem þau væru tiltækileg, ef atóm- árás yrði gerð á eitthvert banda lagsríkið, en aðeins undir slík- um kringumstæðum myndu þau notuð. Eisenhower flytur útvarpsræðu. Þá hefur verið tilkynnt, að Eisenliower Bandaríkjaforseti flytji útvarpsræðu á morgun. Mun hann ræða vísindalegt og tæknilegt samstarf Natoþjóð- anna, ástand og horfur. Álit blaða. Blöð Breta ræða þetta nokk- uð í morgun. Daily Mail legg- ans gegn kommúnistahætt- Framh. á 7. síðu. Gutlfaxa í skemmtiför. Á þriðjudaginn » vikunni áem leið tók gríski milljóna- mæringurinn og skipaeig- andinn Stavros Niarchos Gullfaxa á leigu undir fylgd arlið sitt frá Lundúnum til Máhneyjar. Niarchos er mág ur Onassis og ekki miklu fátækari en hann. Ætlaði hann sjálfur með Gullfaxa i þessa ferð, en varð veður- tepptur á síðustu stundu í París og sat ’því eftir. Með flugvélinni fór 30 manna hópur og hafði hann flug- véiina á lcigu í lieilan sólar- hring. Kom hópurinn aftur til Lundúna daginn eftir. Skipherrann á kjarnorkukaf- bátnum Nautilusl sagði, er liann koni í höfn úr Norður-' ishafs-leiðangrinmn, að í þessari ferð hefði náðst .100 sbinum meiri árangur en i nokkrum hinna fyrrL Slátrað 510 þús. dilkum á þessu hausti. Dilkakjötsmagn 8-900 smál. meira en í fyrra. Dilkaslátrim er nú víðast lokið, en einhverju er ósláti’að af fuU- orðnu fé sumstaðar. Samkvæmt upplýsingum frá Framleiðsluráði landbúnaðaríns, er búið að slátra 510.000 dilkum (464.000 í fyrra). Dilkakjöts- magnið nú mun verða um 7700 8—900 smál. meira en i fyrra. Þessar tölur byggjast að veru- legu leyti á áætlunum, þar sem nákvæmar skýrslur vantar frá ýmsum stöðum. Búið er að flytja' út um 1400 smé]estir af þessa árs dilkakjöts framleiðslu, þar af hafa farið um l smálestir (6800 ? ífyrra) og því I 1250 smál. til Englands.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.