Vísir - 06.11.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 06.11.1957, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 6. nóvember 1957 V I S I lí Silí mysazt o3íi. ppsi, æt|j all UmræSurnar og tillögurn- ar u;n, að Suezskurðurinn skuli gerSur háCur eítirliti Samein- uðu hjóðanna, hafa leitt tii fjörugra umræðna í Bandaríkj- unum, um ]>að hvort aíleiðing þessa gæíi crðið, að sams kon- ar íilljjgur kæmu fram varð- andi Panamaskurðinn, scm um þessar mundir á 42ja ára af- nræli. Truman íyrrverandi Banda- ríkjaforseti minnti á það fyrir skömmu, að árið 1945 lieí'ði har.n mælt með því, að allar hinar mikilvægustu alþjóða- siglingaleiðir yrðu settar und- ir alþjóðastjórn og eftjrlit, en tónninn í Bandaríkjablöðum er sá nú, að hyggilegast væri fyrir Truman að láta allt skraf um alþjóðastjórn alþjóðasigl- ingaleiða liggja í láginni. í öil- um blöðum er tekið fram, að frá ríkisréttarlegu sjónarmiði gegni óiíku máli um Panama- skurðinn og Súezskurðinn, söguleg tildrög séu og ólík og stjórn þeirra með ólíkum hætti. Frakkar áttu frumkvæðið. Er ekki ófróðlegt, að rifja eftirfárandi upp: Eitt er sam- W?t'éé4ÍS' vestass — Framh. af 3. síðu. eða störfum gegna úti við, munu íylgjast vel með veðurfregnum og veðurspám, enda oft sem veðurspárnar rætast. En stund- um vill út af því bera, einkum hér á Vestfjörðum. Venjulegast munu veðurspárnar vera á eftir, þ e. veðrið, sem spáð er, er geng ið yfir, íario hjá, og stundum komin önnur vjndátt en sögð er í veðurspánum. Svo var t. d. nú fyrsta vetrardag. Kvöldspáin sagði i vændum austnorðar. storm eða stinningskalda. Þetta veður var gengið hjá, er spáin var flutt, og vindátt orðir önnur, genginn inn í eins og þai er nefnt í daglegu tali, enda varð gott veður síðari hluta dags, og næsta sólarhring. Eg tek þetta dæmi af því það er nýjast, er. dæmin um þetta eru næsta mörg. Eg festi þetta ekki á pappírinn i þvi skyni, að auovirða veður- spárnar eða veðurfræðiþjónust-1 una, heltíur vegna þess hve nauo-1 synlegt er að veðurspárnar séu j sem nákvæmastar a. m. k. t:l' næstu 10—12 klst. vegna sjósókn , ar o. fl. Hér er eflaust eitthvað! að, sem hægt er að laga, f jölgun j veðuráætlunastaöa eða nákvæm- ari veðurfregnir, máske sérsíak- iega hér á Vestfj., þar sem veðra brigði eru tíð, og austnorðan á- Iilaupin koma stundum sem veð- urhvellir, en standa einnig stutt. Eg hef áður bent á hve þýð- ingarmikið er að fá sem oftast veðurfregnir frá fiskiskipum á Halanum og Kögurgrunni. Séu fregnir þaðan fyrir hendi á að vera hægt að fylgjast vel með öllum veðrabrigðum við Vest- firði. — Argr. Fr. Bjarnason. bæriiegt Frakkar áttu frum- kvæði aö því að haíist var har.da um að grafa báða skurð- ina. Það var franskt félag, sem hinn 20. janúar 1882 hóf að grafa. skurð gegnum Panama- eioi, sem stjórnarfarslega var í lýðveldinu Kólumbíu — en það varð gjaldþrota. Árið 1903 lögðu Bandaríkin til að graf- inn væri skurður gegnum Nicaragua, og fcó fremur gegn- um Panama, sem enn tilheyrði Kólumbiu. Nýtt franskt félag lxaíði tekið við hagsmunum og réttindum gamla frar.ska fé- lagsins, og vildi selja þau Bandaríkjunum, en Kólumbía andmælti. Stjórnarbylting var gerð á suður-ameríska vísu og afleið- ingin, að Panama sleit sig úr tengslum við Kólumbíu, og lýsti yfir sjálfstæði sínu. Fyrsta sigling 1?14. Bandaríkin voru íljót til, að viðurkenna hið nýja lýðveldi og að gera samning um að grafa skui’ðinn og um skurð- svæði (canal zor.e). Franska félagið fékk 40 millj. dollara fyrir þann hluta skurðarins, er grafinn var, og árið 1904 hóf Panama Canal Co. að halda á- fram skurðgreftrinum. Einum áratug síðar var verkinu lokið. Plinn 15. ágúst 1914 sigldi fyrsta skipið um skurðinn frá Atlantshafi til Kyrrahafs. Lýðveldið Kolumbía, er ekki hagnaðist neitt á þessu, fór ekki dult með það við Bandaríkja- stjórn, að gengið hafi verið á rétt þess , og í stuttu máli .ekkert tillít tekið til þess. Þetía leiddi þá til þess, ao Bandaríkin greiddu Kólum- bíu árið 1921 21 milljpn doll- ara, og þar með áttu þessi efna- hagslegu og stjórnmálalegu p'ætumál að vera til lykta leidd. Á vorum dögum sigla ár- lega um skurðinn skip, sem eru jsamtals 51 millj. smálesta og | að meðaltali 23 kaupskip á degi hverjum. Flest skipanna eru bandarísk, þar næst brezk, þá norsk. Panamaskurð'urinn er talsvert styttri en Súez- skurðurinn — aðeins 81 rníla á lengd, — og enn grynnri, svo 1 að stærstu olíuflutningaskip : nútímans geta ekki notað hann. Fyrir skip af meðalstærð ! er skutðtollurinn um 70.000 ’kr. (ísl.). í fyrra námu tekj- ur af skurðinum 37.5 millj. ! dollurum, en af Suezskurðinum nál. 93 millj. Penmgarnir eru 1 notaðir lil gi'eiðslu á viðhaldi skurðarins og rekstri, en af- gangurinn rennur í ríkissjóð Bandaríkjanna. — Skip frá um 35 þjóðum nota skurðinn, en hann er þó mikilvægastur fyr- ir Bandaríkin. Annað hvert skip, sem um skurðinn fer, er bandarískt. Bæði hvað stærð og umferð snertir stendur Panamaskurð- urinn Suezskurðinum að baki. Mismunurinn, sem um er að ræða, frá öðrum sjónarhólum skoðað, er athyglisverðari. Ef Panama freistaði að fara að dæmi Nassefs og þjóðnýta skurðinn, yrði afleiðingin ekki deila þegar í stað við félag hlið- stætt Suezfélaginu, heldur við Bandaríkin, sem eiga Panama Canal Co. með „húð og hári“, og stjórna skurðinum með 13 forstjórum eða ráði, og er formaður þess einn af vara- hermálaráðherrum landsins, en þar yfir er forseti, nú sem1 stendur John Seybold hers- höfðingi, sem er skipaður til starfsins af forseta Bandaríkj- anna með samþykkt öldunga- deildar þjóðþingsins. AUar þjócir gcta notað skurðinn. Seybold hershöfðingi er líka landstjóri á skurðsvæðinu — 8 kílómetra breiðri iandræmu beg'gja vegna skurðarinS. Panama hefur ekki formlega veitt Bandaríkjunum eignarrétt á þessu landi, en gerður var sáttmáli, undirritaður af rik- isstjórnum beggja landanna, og samkvæmt honum hafa Banda- ! ríkin rétt til að hernema svæð- ! ið, nota það og verja um alla framtíð eins og það væri j bandarískt landsvæði. Bygg- i ingalóðir á skurðsvæðinu eru | ekki til sölu. Það er algerlega 1 lagt undír hið opinbera í | Bandaríkjunum. ; S Ekki verður sagt, að Banda- ríkin eigi skurðinn, í þeim. skilningi, að það geti neiíað skipum annara landa um að- göngu að honum. Hinn svo- nefndi Hay-Pauncefoote sátt- máli frá 1901 er enn í íullu gildi, en samkvæmt honum viðurkenna Bandaríkin hlut- leysissjónarmiðið varðandi skurðinn og féllust á að reka . hann með sama hætti og Suez- skurðinn hefur verið rekinn: Að skip af öllum þjóðum hafi aðgöngu að skuvðinum með sömu skilmáium, þar með tal- in herskip frá iöndum, sem eiga í stríði. Hitt er svo anr.að mál, að ef Bandaríkin sjálf lentu í stríði, myndu þau að sjálfsögðu af alefli reyna að hindra að fjandsamleg skip kæmu náiægt þessari stór- mikilvægu samgönguleið. (Þýtt). (ildran, nýtt tæk! tii að hwdra of hraðan akstur. Sönnunargögn þannig fengin eru tekin gild af dómstólum. Á Bretlandi er farið að nota „ratlar-gildi'ui'“ til að klófesta þá, sem gerast sekii' um of hraðan akstur á þ.jóðvegunum. Fyrsti dómurinn yfir ökuþór, samkvæmt sönnunargögnum er aflað var með þessu tæki, var nýlega felldur í brezkum rétti. Talið er, að umferðarlögreglan muni nú í vaxandi mæli taka slík tæki í notkun. Gildrunni er komið fyrir i lögreglubifreið, sem er staösett við þjóðvegi, þar sem líkur eru til, að ökuþórar „spýti í“. Radar- ^ bylgjum er beint að veginum og tækjaborð í bifreiðinni sýnir hraðann. Þar næst er sent skeyti úr lögreglubílnum', til annars lögregiubils í nokkurri fjarlægð, og þeir sem i honum eru stöðva bíl ökuþórsins og fara með hann á næstu lögreglustöð. 1 mörgum héruðum Epglands var svo lcomið, að engin ráð virt- ust ætla að duga til að stemma stigu við of hröðum akstri og slysum af völdum hans, en með radar-gildrunni er komið tæki til sögunnar, sem glannarnir geta ekki varað sig á og hafa beyg af. Sonur trumbusíagarans. n,. K. C. Andersen S -MrnmnÆm Péíur er alveg vaxmn upp úr trumbunni, sagfii hljóoieeraieikan bprgannn- ar. Hann yerc)ur miklu meiyi jnaSur en úg:. sagði hami. Allt sem hann haAi lært á langri æfi gat Pétur lært á hálfu ári. Pétnr var boomn í fínustu húsin í borginm og meira aÖ segja til borgarstjcrans sjálís og kenndi Pétur ungfrú Lottu að leika á slagnörpu, ÞaÖ yar sem himr fíngerðu fing- ur hennar dönsuðu á nótna- boroinu og hljómurinn bergmálaði í hjarta Péturs. Dag nokkurn fór móðir þegar nún kcm aftur sagði hún: Nú skal cg segja þér fréttir, Pétúr. Hun Lptta, dóttir bcrgarstiérans, æti- ar aö giítast syni etatsraós- ins. Þau ívúlefuou sir; j gssr- kvöldi. Pétur varð fölúr sem nár, þegar hann heyrði fréttina cg tánn runnu mð-j ur kmnar hans. En sagan er ekki búin, fallegasti | kaflinn er eftir. Heimurmn fær að lesa bréfin, sem Pét-j Péturs niður á torgið, og ur sknfar rnóður smni,j sagði grannkonan. Það er ekkert smáræðis lof, sem hann fær í dagblöðunum fyrir fiðluleik sinn. Já,1 hann leikur fyrir kohunga og kezsara, sagði gamli hljóoíæraleikari borgar- innar. Þao fé!I ekki í mihn hluU.cn ha;in v.ar einu sinni nemandi mmn og hann gleymir ekki kennara sín- um. Og svo var það eitt smn, að sonurmn gekk inn í hina fátæklegu stofu for- eldra smna. Hann var skart klæddur eins og prins og móðir hans faomaði hann að sér og kyssti hann á munninn og grét af gleði. Sonurinn kinkaði kolli til g húsmunanna, en gömlu hninatrumbuna tók; Kann cg seíti hana ut á mift gölíið. í dag Kefði faðirr minn slegið trumbuna, en nú verð ég að gera það. — Trumhunni fannst þetta svo mikill heiður, að skinn- ið rifnaði. Já, sá kann nú svei mér að slá, sagði trumb an, en nú hef ég þó eitt- hvað í mmningu um hann. Og skyldi ekki móðir hans springa af gleði og ánægju yfir þessum ágæta syni. Og svona var nú sagan um son trumbuslagarans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.