Vísir - 06.11.1957, Síða 2
V í S l R
Miðvikudaginn G. nóvember 1957
ttvarpið í kvöld:
20.30 Lestur fornrita: Hall-
freðar saga vandrssðaskálds;
II. (Einar Ói. Sveinsson). —
20.55 Einleikur á píanó:
Gina Bachauer leikur (plöt-
ur). 21.10 Leikrit Þjóðleik-
hússins (framhaldsleikrit):
.,ísiandsklukkan“ eftir Hall-
dór Kiljan Laxness; fyrsti
hluti. Leikstjóri: Lárus Fá~-
son. — Þorsteinn ö. Step'n-
cnscn flytur nokkur inn-
gangsorð, og Lárus Pálsson
les prólógus eftir liöfund
leikritsins. 22.00 Frétiir og
veðurfregnir. 22.10 íþróttir
(Sigurður Sigurðsson).
22.30 Harmonikulög' (þlötur)
til kl. 23.10.
Limsliip:
Dettifoss er á leið til Reykja-
víkur. Fjallföss er á Húsa-
vík, fer þaðan til Akuröyrar,
Vestfjatða og Reykjavíkur.
Goðafoss er á leið til New
York. Gullfoss fór frá Rvík
í gær til Norðí'jarð.ar Thors-
havn í Færeyjum, Hamborg-
ar og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss er ■ í Reykjavik.
Reykjafoss var væntanlegur
til Hamborgar í gær, Trölla-
foss fer frá New Yoi'k á
morgun til Reykjavíkur.
Tungufoss er í Reykjavík.
Drangajökull lestar í Ant-
v/erpen 15. þ. m, til Reykja-
víkur. Herman Langreder
fór -frá Rio de Janeiro 23‘. f.
m. til Reykjavíkur.
Eimskipafélag Reykjavílcur:
Katia fer væntanlega í dag
írá Ventspils áleiðis til
Walkom, Kotka og Reykja-
víkur. Askja lestar skreið á
Breiðafjai’ðarhö'fnUm.
Lofíleiðif:
Edda var væntanleg í morg-
un kl. 7 frá New York, átti
að fara til Stavang'urs, Kaup
mannahafnar og Hamborgar
kl. 8.30. Einnig er Hekla
væntanleg annað kvöld frá
London og Glásgow og fer
eftir skaííima viðdvöl 'til New
York.
Fermingarbörn!
Síra Garðar Þorsteinsson
biður börn, sem eiga að
fermast í Hafnarfarðar-
‘ kirkju næsta vor að koma til
viðtals í ki'rkjunni; stúlkur í
dag (m'iðvikud.) kl. 6,
dreng'i á morgun kl. ð.
Sendilierrá.
Hinn nýi sendiherra Portú-
gals á íslandi, Dr. Jose do
Sacramento Xara Brazil
Rodrigues, afhenti í gær, 5.
nóvember, forseta íslands
trúnaðarbréf sitt við hátíð-
lega athöfn á Bessastöðum,
að viðstöddum utanríkisráð-
herra. Að lokinni athöfninni
snæddu sendiherrahjónin og
utanríkisráðherra og frú
hans hádegisverð í boði for-
setahjónanna, ásamt nokkr-
um öclrum gestum. Sendi-
herra Portágals á íslandi
hefur búsetu í Osló. (Frá
skrifstofu forseta íslands).
Bazar
heldur Kvenfél. Heimaey í
Góðtemplarahúsinu rpiðviku
daginn 13. nóv. Pélagskonur
kómi gjöfum sínum vinsam-
legast' sem íyrst 'til undirrit-
aðra: Asta Guðmundsd.,
Barónsstíg 19. Ágústa Arn-
björnsdóttir, Nesveg 9, Júl-
íana Kristmannsdóttir, Hring
braut 113. Sigurbjörg Sig-
urðardóttir. Crensásveg 45.
fyrir skóladréngi:
Kuldaúlpur
Kuldahúfur
Ullarpeysur
Nærföt
Sokkar
Buxur
Sportskyitui’
Iiosur
Gúmmískór
Strigaskór
uppreimaðir
Bomsur
Gúmmístígvél
Sokkahlífar
Marg'rét Gunharsdóttir,
Reykjahlíð 12.
Veðrið • í inorgun.
Re'ykjavík N 7, 1. Loftþrýst-
ingur kl. 8 vár 1008 millib.
Minnstur hiti í Rvk. í nótt
var —rT st. Úrkoma engin.
. Mestur hiti í Rvk. í gær var
2 st. og á landinu 5 st. á
Fagurhólsmýri. Síðumúli NA
4, H-l. Stykkishólmur N 5, 1.
. Galtarviti ANA 3, 1. Blöndu-
ós NNV. 6, 0. Sauðárkrókur
N. 7, 0. Akureyri NV 5, 0.
Grímsey N 7, 0. Grímsstaðir
N 6, -f-5. Raufarhöfn NV 7,1.
Dalatangi N 4, 3. Horn í
Hornafirði N 3, 3. Stórhöfði í
Vestm.eyjum N 1, 0. Þing-
vellir 'NNV 4, 0. Keflavík
N 5, 1. — Veðurlýsing: Lægð
milli Noregs og íslands. Fer
heldur minnkandi. Önnur
lægð milli S.-Grænlands og
Labrador á hreyfingu norð-
austur. — Veðurhorfur: Norð
anátt. Víða allhvasst ag skýj-
að fyrst. Kaldi og léttskýjað
i nótt.
Hiti erl. kl. 6 í morgun:
Lcndon 4, París 5, New York
8, Stokkhóimur 1, Þórshöfn
í Færeyjum i.
Bræðrafélag Laugarnessóknar
heldur fund í kvöld í íund-
arsal kirkjunnar kl. 8.30. —
Rædd verða féiagsmál. kaffi
drukkið og sí'öan verða
skemmtiatriði.
Ilappdrætti K.S.Í.
Dregið hefir verið í happ-
drætti Knattsyrnusambands
íslands. Vinningurinii, sem
var Fita-bifreið kcm á miða
15166. Eigandinn vitji vinn-
ingsins tii Jóns Magnússon-
ar gjaldkera sambandsins,
Fláfnarstræti 18.
Málverkasýning
ísraelsku listakonunnar Bat-
Yosef, hefir staðið yfir í
Sýningarsalxium við Ingólfs-
stræti siðán 27. okt. Aðsókn
hefir verið góð og' r.okkrar
myndir selst. í dag er næst-
síðasti dagur sýningarinnar.
Henni lýkur annað kvöld 7.
nóv. kl'. 22. — Sýningunni
verður ekki framlengt.
Frá Handíða- og
myndlistaskólanum.
Kennsla í dagdeildu-m .skól-
ans og kvöldnámskeiðum :er
aftur byrjað. Kennslan í
banra- og unglrngaflokkum
skólans byrjar þó ekki í'yrr
cn á morgun, 7. nóv.
Sendihérra.
Hinn 31. okt. sl. afhenti'Ha’r-
aldui’ Guðmún'dsson foxseta
Póllands trúnaðarbréf sitt
sem sendiherra íslands í Pól-
landi með búsetu í Osló.
(Frétt frá útanríkisráðun.).
I
Lcugaveg 73
Mftt ú
riar svlð
iíjötvmÍM Búrfefl
Skjaldbarg v/SkúIagötu . Sími 1-9750
Axef Slgairgeirsson
Barmahiíð 8 . Sími 1-7709
Sái.
Miðvlkisdag*iir
310. dagur ársins.
SSI
ísfiafsransisékiiir.
Rússneskur íshafsfræðingur,
Nikclaj Volkcv, sem hér er
staddur, fly'tur eríndi ahnað
kvöld á vegiiin Bannsóknaráðs!
Islands og Jöklarannsóknafélags ‘
íslands um íshafsránsóknir'
Rússa.
Erindið verður flutt í 1.
kennslustofu Iiáskólans bg heíst
kí. 12.30. Það verður túlkao á
skandinavisku. Að fyrrilestrin-
um loknum vérður sýnd kvik-
mynd frá íshafsrannsóknunum.
Nikolaj Völkov var forStöðu-
maður rúsánesku rekísstöðvar-
innar „Norðurpóll 5“ og dvaldi
þar í eitt -ár, en á þeim tíma rak
stöðiriá 2500 km. vegarlengd.
Ar dégishá f iis?ð ur
kl. 4,34.
Síökkvistöðisi
hefur síma 11100.
Næturvörður
er í Iðunnarapóteki sími 17911.
Lögregluvarðstotan
heíur sima 11166.
Siysavarðstofa Eeykjavikur
i Heilsuverndarstöðinni er op-
Tn allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á
eama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími
15030.
Ljósatiml
bifreiða og annarra ökutækja
I löe’saornarumrlæmi Revkjavik-
ur verður kl. 16.20—8:05.
Lanasbókasafnið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Tæknibókasafn Í2M.S.I.
I Iðnskólanum er opin írá kl.
1—6 e. h. alla virka daga nema
laugardaga.
Þjóðminjasafnlð
eropin á þrlðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu-
dögum kl. 1—4 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið miðvikudaga og sunnu-
daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30
Bæjarbókasafnið
er opið sem hér segir: Lesstoí-
an er opin kl. 10—12 og 1—10
virka daga, nema laugarcb kl. 10
—12 og 1—4. Útlánsdeildin er op-
in virka daga kl. 2—10 nema
laugardaga kl. 1—4. Lo-kað er á
sunnud. yfir sumarmánuðina.
Otibúið, Hofsvallagötu 16. opið
virka daga kl. 6—7, nema laúgar-
daga. Útibúið Efstasundi 26, opið
virka daga kl. 5—7. Útibúið
Hólmgarði 34: Opið mánud.. mið-
vikud. og föstud. kl. 5—7.
Biblíulestur: Matt 5.1—12. Sæl-
ir eruð þér. I
Öllum þeim, uær og fjær, sein auSsýndu okkur samúð við
sviplegt fráfall eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður
og afa,
ALBERTS SW. ÓLAFSSONAR,
viljum við færa innilegustu hakkir, sérstakar þakkir færum
við Strætisvögnum Reykjavíkur og starfsmönnum þess.
Guð blessi ykkur öll.
Guðrún Hinriksdóttir
Ingibjörg Albertsdóttir
Sverrir Einarsson
Sigmuhdur Albertssoii
Margret Albertsdóttir
og barnabörn.