Vísir - 06.11.1957, Síða 4

Vísir - 06.11.1957, Síða 4
VÍ SIR Miðvikudaginn 6. nóy.embei' 1957 Kynvilh feiÍforlhnB teljtsJ ekki ref verf athæfi. Sa“ KynviMa me5aí fullorðinna ■vertur ekki lengnr taíin sak- næm cg þúsundir gleðikvenna verða fjarlægðar af götum Lundúnaborgar — Iivert þær síðan fara, þurfa stjórnarvöldin ekki að skipta sór af, einungis verðiur lögð áherzla á, að sið- prúðir borgarar verði ekki fyrir átroðningi þeirra á götum úti. Þetta er í stuttu rnáli efni 155 síðna langrar gi-einargerðar, sem Sir John Wolfenden og 14 meðnejfndarmenn hans lögðu nýlega fyrir Richard Butler inn- anríkisráöherra Bretlands. . Greinargerð þessi er niður- staða af þrig'gja ára rannsókn- um og fundahöldum og setur nefndin þar fram þá skoðun sína, að ekki sé unnt að koma í veg fyrir, auka eða sakfellast vændi, — en á hinn bóginn sé mögulegt að fjarlægja það af götunum. Harðast deilt tim kynvillu. Nefndin leggur ennfremur til, að kynvilla hjá fólki, sem náð hefur 21 árs aldri, verði ekki lengur talin saknæm, og af blaðaskrifum má ætla, að harðast vefði deilt um það at- riði, þegar málið kemur fyrir þingið, en gert er ráð íyrir að Wolfenden-greinargerðin verði tekin til umræðu þar síðar í þessum mánuði. Eins og málum er nú háttað í stórborgum Bretlands, er það skilyrði fyrir íhlutun lögregi- unnar, að fyrir liggi ákæra frá einhverjum, sem telur vændis- konu hafa leitað eftir að fá sig til fylgilags, og hæstu sektir, sem lög leyfa í slíkum tilfellum eru tvö sterlingspund, svo sem verið hefur í meira en eina öld, og hækka þær ekki, þótt um endurtekið afbrct sé að ræða. Fangelsi fyrir vændi. Að því er þetta atriði snertir leggur nefndin til, að sektin verði hækkuð í 10 sterlingspund fyrir fyrsta brot, 25 pund fyrir annað og allt að þriggja mán- aða fangelsi, ef um enn fleiri til- felli er að ræða. Auk þess skal lögregluþjónum heimilt að grípa í taumana fyrir eigin frum- kvæði, hvenær sem þeim finnst ástæða til, til þess að koma í veg fyrir götuvændi. Þess er naumast að vænta, að tillögúr nefndarinnar í þessum efnum sæti nokkurri gagnrýni, því hópar vændiskvenna um- hverfis Piccadilly, í Soho, May- fair, Bayswater og fleiri bæjar- hlutum fá ekki leynzt. Það mundi sennilega vera litlum erfiðleikum bundið, að fá út- lendinga til þess að fallast á þá skoðun nefndarinnar, að „á- kveðnar götur Lundúna eigi sér engan líka í öðrum höfuðborg- ium heimsins“. Vændishús eru óhugsandi. Með fyrrgrqindum ráðstöfun- um gerir nefndin, sem fyrr er vikið að. ekki ráð fyrir að koma vændi með öllu fyrir kattarnef. en væntir þess hins vegar, að þær muni verða til þess að flytja það inn fyrir veggi húsanna. Vændishúsa? Nei, segir í.grein- argerðinni, án þess að lengra sé farið út í þá sálma: „Vænd- ishús með opinberri blessun eru óþugsandi". Það lítur því ekki út fyrir, að þessi hugsan- lega lausn, hafi verið markmið rannsóknarinnar. Sú leið, sem nefndin skap- ar vændiskonum til þess að stunda iðju sína án þess að eiga verði laganna yfir höfði sér, er í aðalatriSum fólgip í því, að móttaka lysthafenda fari frara innan dyra og upp- fyllt séu þau skilyrði, að starfsemin valdi öðrum leigj- endum í vjðkomandi húsum ekki óþægindum, að gert sé út um vi'ðskiptin í síma eða á annan svipaðan hátt og að ekki sannist á vændiskon- urnar, að- þær okri á blíðu sinni eða husaleigu. . Að vísu er eklci komist ná-' kvæmlega að orði í greinargerð nefndarinnar, en þetta er þó tvímælalaust innihald hennar. Engu að síður gerir nefndin sér. ljóst, að þessu geti fyigt iiokk- ur vandkvæði. Þrjár konur — fimm ár. Spurningin um laun kvenn- anna, svo og það mark nefndar- innar, að láta það fólk, ser.i gerir sér vændio að féþúfu, sæta refsingu, skiptir mjög miklu máli og er það sjónarmið nefnd- armanna, að húsráðendum, er taka óheyrilega dýra leigu af vændiskonum, skuli vera heim- ilt að hegna með allt að þriggja ára fangelsi — og hafi þeir þrjár slíkar konur í húsi sínu með okurkjörum, leggur nefnd- in til að þá megi dæma til allt að fimm ára fangelsisvistar. Sjónarmið nefndarinnar eru í ýmsum atriðum talsvert vafa- söm og því líkleg til þess að sæta talsverðri gagnrýni. í rökstuðn- ingi sínum fyrir því, sem nefna mætti einkavændisrekstur tek- ur nefndin það ásamt cðru fram, að vissulega geti hugsazt, að þetta fyrirkcmulag leiði önnur óþægindi af sér, en telur sig samt vera þeirrar skoðunar, að taka verði þá áhættu og heldur því ennfremur fram, að ekkert bendi til þess, að „skipulögð synd“ eigi sér stað í stórborg- um Bretlands, staðhæfing, sem áreiðanlega verður ekki látin standa ómótmælt. Sjúkar á sál og líkairta. Nefndin er þeirrar skoðunar — og þar er almenningsálitið án efa á hennar bandi — að skella beri skuldinni á vændis- konurnar sjálfar; þær séu svo sálar- og líkamlega sjúkar, að naumast sé unnt að koma þeim á réttan kjöl. Að vísu haíi ein- hverjar þeirra áreiðanlega ver- ið tældar inn á þessa braut af fólki, sem reyni að hagnast á starfsemi þeirra, en engu að síður mundu þær fyrr eða sið- ar hafa hafnað í vændinu. Að því er kynvilluna snertir er nú mælt svo fyrir í brezkum lögum, að allir iðkendur henn- ^ ar, sem lögreglan fær vitneskju , um, skuli sakfelldir. Wolfenden-' nefndin leggur til, að í þessu efni verði gerð róttæk breyting og tekin upp hliðstæð stefna og fylgt er m. a. á Norðurlöndun- ! um og fjölmörgum löndum á meginlandi Evrópu. í stuttu máli cru tisíögur nefndarinnar á ká leið, r.ð kynvilla meðal fóiks, sem náð hefur 21 árs altlri og fram fer án kvalaíosía og án þess að almennar umkyarí- j anir veki, skuli ekki lengur varða við lög. Nefndin heldur því fram, að löggjaíanum beri hvorki a 5 hlutast til um cinkalíf borgara þjóðíélagsins né heldur að þvinga þá til ákveðinna líís- venja. Einn nefndarmanna, Jaines Adair, sem um árabil hefur gegnt umfangsmikhim lög- fræðistörfum í Glasgow, hefur samt mótmælt þessu sjónarmiM kröfíuglega, og má telja full- víst að röksemdir hans njóti stuðnings meirihluta brezkra borgara. Nefndin er einhuga um að gefa beri bæM prestum og lækn Um tækiíæri til að. rannsaka vandamál kynvillunpar. Afstaða almennings í Brec- landi til tjllagna nefndarinaar er, svo sem fyrr er drepið á, rpjöt mismunandi, og má því vænta þess ,að mikið verði rætt um bær og ritað, áður en þingið lýkur hinni nýju l.agásetningu. Eitt virðast þó flestir vera sam- má’a um, og þao er að útiloka verði götuvændið, ssra þeir telja réttilega að landinu' sé vægast sagt lítill sómi að. : 'Zt esw m e Peir vea-íö í eigaa I£ái?ölisica MíiáílaiMair. Elzía manneskja í ensku konungsfjölskyldunni dó ný- Iega. Það var Marie Lcuise, prinsessa. Hún varð 84 ára og var jörðuo frá hinni frægu riddaxakapellu við Windsor- SiöII. Það var vitanlega aðallega fjölskyldan sem fylgdi og var Elizabet drottning í broddi fylkingar. Móðir h&nnar gat, ekki verið við jarðarförna, þar sem hún var lasin og höfðu læknar banna'5 henni að fara út. María Lousie prinsessa var eitt af barnabörnum Victoríu drottningar og hún var lflca frændkona Ingifííar .Qana- drottningar. Nokkrum vikum , . . , , i hun sat í fangelsi. .:t"mband fyrir andlát sitt sendi prinsessan hennar úr gulli og skjaldB8ku út minningar sínar. „Undir | 0g stórkostlega fúeur kross úr stjórn sex konunga“. Hún skrif- , guln skreyttur meS rubinum. aði minnmgar sínar eftir aðj Elizabet drottning hafði hvatt í epíðaskrá prinssssunnar hana til þess. stendur, a5 þessa h'uti, sem María Louise prinsessa var komið hafi frá Danmörku, eigí annars komin af Karolínu hin núverandi enska drqttning að erfa. Hið danska birð í æð- vingott við um Maríu . Lquise fékk hún gor'num föður-ömmu sina,. því an hafi alltaf furðað sig á því, hver það væri ,sem á hverju ári hafi prýtt kistu Karolínu Matt - hildar á dánardegi her.nár. Hún stendur annars gleymd í kap- ellu hússins Brunswi'ek-Lúne- burg í Celie, en þar dó hin unga drottning í fangelsi. Á heimili Maríu Lcuise voru til ýmisir sögulegir listmunir, sem tilheyrt höfðu Karolína Matthiídi. Prestur hennar, Letzen að nafni, flutti bá til Englands og fékk Viktoríu drottningu þá í hendu”. Seinna_ eignaðist María Louise bá. Þessir hlutir eru meðal ann- ars lítill stóll, sem Karolína Matthildur broderaði. rheðan Matthildi drottningu Danmerk- ur, er átti m. a. St”n:icnsee lækni. í endurminnin'rim hún var fædd Danneskjold skrifar prinsessan að fjölskyld- komtessa. anstu efí'ir bessu...? Menn hafa löngum verið að bisa yið að komast scm lengst upp í lofíið cg ger.g- ið rmsjafnlega. Þcssi inynd er ' ó tekin við lok tiiraunar, sem þótti injög vel takast, en hún fór fram fyrir 22 arum eða 11. p.óvenöier 1935, þegar banda- ríski herinn og Landafræðifélsgið bar.da ríska gcrðu í sameiningu út loftbelg, seir. komst unp - -72.335 feta hæð í ílug- ferð, sem tálc 8 klst. og 13 mínútur. Tveir menn voru í lof.'péttri málmkúlu, sem fest var neðan við Ioftbelginn, og höfðu þeir sífellt samband við inenn á jörðu til að skýra frá athögunum sínum. Kynþáttavandamálið yerir vrrt við sig á mörgum sviðum þjóðlífs Bandaríkj-, anna, en þó eru svertingjahatararnir á sifelldu undanhaldi. Það þótti til dænyis míkill siyur fyrir þá, sem berjast gcgn kynþáttahatri og kynþáttatnisræmi, þegar svertinglnn .Taekie Robinsqu yar tekinn í eitt bszta bsseball-Iið Banda- ríkjanna, Brooklyn Dodgers, vorið 1847. Var svo komið tveim árum síðar, að hann var kjörinn bezti og verðmætasíi baseball-íeikari vesían hafs, cn það þyk ir mjög mikill heiður þar í landi, því að baseball er óumdeilanlega þjóðaríþrótt. Þanrt 28. janúar 1852 komu Viet Minh- kr'mmúnistar fyrir sprengjum á Leik- búsfcrgiiiu' í Saigon í índqkína og við ráðhúqið, sem er þar skammt- frá, og urðu snrengjur þessar tíu masns að bana og særðu fjölda að auki. Sprgngingar þessar vcru túkn þess, að kommúnistar væru a3 herða sókn sína á hendur and- stæðingum sínum. Var skæruhernaður þeirra og spellvirki vel skipulögð, enda höfðu foringjarnir gengið á sérstaka skóla sjá rússneskum kommúnistum. Loks var samið vopnalilé þ. 21.. júlí ’54 og var Viet Nam skipt um 17. br.baug.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.