Vísir - 06.11.1957, Síða 6
VlSIR
Miðvikudaginn 6. nóvember 1957
WESWML
D A G B L A Ð
Visir kemur út 300 daga á án, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson
Skrifstofur blaðsins eru < Ingólfsstrætí 3
Ihtstjórnarskrifstofur blaðsms eru opnai frá kl. 8.00—18,00
Aðrar skrifstofur frá Kl 9.00—18.00
Afgreiðsla Ingólfsstræti 3. opm frá ki 9.00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur)
Útgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VtsIR H.F.
Vísir kostar kr 20.00 1 áskrift á mánuði,
kr. 1,50 eíntakið í lausasölu
Félagsprentsmiðjan h.f
Frá Alþingi:
Moskvuför Hannibals og
Einars þjóðarskömm.
Fulltrúar voru kosnir í Worður-
landaráð v gær.
Ónotuð skityrði.
Fyrir liðlega mánuði sagði Tím-
inn frá þvi í aðalfregn sinni
á fvrstu síðu, að „núverandi
stjc>rn hefir góð skilyrði til
að leysa efnahagsvandamál-
in“. Er þetta rétt að því leyti,
að stjórnin hcíir nægan þing-
mcirihlufa að baki sér til að
korna fram öllum málum,
sem hún hefir hug á a'ð
hrinda í framkvæmd. Flokk-
arnir að baki stjórninni erú
líka allir mjög einbeittir í að
halda sem allra lengst í völd-
in, og er það vitanlega all-
mikílvægt skilyrði, því að
þá eru þeir fúsir til að leggja
margt og mikið í sölurnar til
að halda stjórnartaumunum.
En í sambandi við þessa full-
yrðingu Tímans, sem höfð er
eftir Eysteini Jónssyni, er
hann hafði haldið ræðu á
fundi hjá framsóknarfélag-
inu hér í bæ, kernur manni
til hugar, hvort þessi skil-
yrði hafi verið fyrir hendi
áður. Voru þau til dæmis
ekki til fyrir svo sem einu
ári, þegar stjórnin var enn
að boða landsmönnum fögn-
uð varanlegra bjargráða?
Þau hafa sennilega verið
fyrir hendi í enn ríkari
rnæli fyrir ári, því að þá
voru erfiðleikarnir ekki
orðnir eins miklir og tor-
leystir og nú, en samt var
látið reka á reiðanum.
Á síðasta ári hafði ríkisstjórnin
sama þingmeirihluta að baki
sér, svo að það „skilj'rði“
var hið sama og nú. Á síð-
asta ári voru flokkar stjórn-
arinnar alveg eins stað-
ráðnir í að leysa allan efna'-
hagslegan vanda þjóðarinn-
ar og þeir segja vera nú, en
samt varð lausnin ekki var-
anleg •— eins og menn vita.
Það er því mjög eðlilegt, að
meim taki því með nokkurri
varúð, þegar framsóknar-
ráðherrann virðist reyna að
gefa í skyn, að nú sé fyrir
hendi einhver skilýrði. : er
hafi ekki verið fyrir hendi
á síðasta ári, en á annan veg
verða ummæii fiármálaráð-
herrans, sem vitnáð er t.il
hér að framan, varla skilin.
Þær raddir verða nú æ fleiri,
sem hvísla því sem boðskap
úr stjórnarherbúðunum, að
sennilega verði gengislækk-
un ekki umflúin. Stjórnin
vilji alls ekki fara þá leið,
en það geti saint farið svo,
að hún neyðist til þess, því
að engin betri úrræði sé að
finna. En menn.skuli hafa
það hugfast, að þá sé þar enn
einn arfshluturinn frá
„íhaldinu“, því að í raun-
inni hafi enginn annar flokk-
ur haft áhrif á atvinnu- og
efnahagsmál þjóðarinnar um
undanfarin ár. v
Það er allsendist óvíst, hvort
slíkar sögur gera það gagn,
sem þeim er ætlað, því að
eðlilega er öllum heilvita
mönnum ljóst, að Sjálfstæð-
isfokkurinn hefir einmitt
varað þjóðma oftar við hætt-
unni af of miklum kröfum á,
hendur framleiðslunni en1
nokkur annar flokkur. Og í
öðru lagi er það næsta hlá- (
legt, að sú stjórn sem hefir
„góð skilyrði“ til að leysa'
eínahagsvadann skuli ýta
undir sögur um það, að hún
ætli sér að fella gengið. En|
í þessu efni er víst bezt að
hafa vaðið fyrir neðan sig,;
því að kannske fer svo nú
sem á síðasta ári, að varan-
legu úrræðin verði ekki til-
tæk, þegar á þarf að halda.
Fundur var í Sameinuðu þingi
í gær. Til mnræðu var kjörbréf
2. varaþingmanns Alþýðubanda-
lagsins, öddu Báru Sigfúsdóttur.
Kjörbréfanefnd lagði til, að
kjörbréfið yrði samþykkt, sem
var og gert. Sjálfstæðismenn í
neíndinni gerðu athugasemd
varðandi ástæðuna fyrir þvi, að
varamann þyrfti að kalla til
starfs í stað Hannibals Valdi-
marssonar. Klofnaði deildin um
það mál. Bjarni Benediktsson var
fi’amsögumaður minni hlutans.
Kvað hann ekkert við kjör-
bréfið að athuga, en fulltrúar
sjálfstæðismanna vildu gera at-
hugasemd \ ið það, að varamaður
sc kailaour til þingmennsku.
Taidi iiann að brottför Hanni-
bals ög L'nnrs Olgéirssonar, for-
seta Neðri de'ldar, sé með þeim
hætti ó.g af þo’rii orsökum, að
vanræksla væri'að'geta þess ekki
á þingi.. Væri þessi pílagrímsför
á rússneska byltingarafmælið
skömm og svívirðing við ís-
lenzku þjóðina. Ekkert væri við
för þéirra að athuga, ef þeir
yrðu álitnir eingöngu íslenzkir
gestir, en ekki færi hjá því að;
litið yrði á þá sem þá embættis- i
I
menn, er þeir væru.
i
Lýsti Bjarni Benediktsson al-
gjörri andstöðu sinni og sjálf-
stæðismanna við ferðir þeirra fé-
laga og kvað verðugt áíramhald
þeirra aðgerða Einai’s Olgeirs-
sonar, er hann beitti forseta-
valdi til að koma í veg fyrir, að
þingmenn lýstu yfir samúð
sinni við ungversku þjóðina i
íyrra.
Deildarfundir voru einnig á
Alþingi í gær. Lá fyrir báðum
deildum að kjósa fulltrúa í
Norðui’landaráð og varamenn
þeiira.
í neðri deild voru kasnir:
Af A-lista: Emil Jónsson og
Einar Olgeirsson.
Af B-lista: Bjarni Benedikts-
son.
Varamenn: Magnús Jónsson,
Gylíi Þ. Gislason og Karl Guð-
jónsson.
Hvar er sérfræ&ingaálitið ?
Eins og almenning rekur minni
til, voru útlendir sérfræð-
ingar fengnir til landsins til
að kynna sér ástand og horf-
ur í efnahagsmálunum. Þeg-
ar þeir voru komnir heim
aftur, sömdu þeir álitgerð,
sem send mun hafa veri 5 rík-
isstjóminni, svo að hún gæti
áttað sig á því, hvérnig hún
ætti að snúast gegn vanda-
málunum.
Oít hefir verið um það spurt,
hvað hafi orðið af áli+i sér-
fræ'ðinganna, og hvort þjóð-
inni eigi ekki að gefast k'ost-
ur á að kynnast því. Hefir
ráðherrum jafnan orðið
svarafátt, en þó hafa þeir
látið svo um mælt, að ekki
sé hægt að kynna þjóðinni á-
litið án þess að gera á því
ýmsar breytingar! Þess hefir
þó ekki verið getið, hvers
vegna breytingar eru nauð-
, synlegar, og er það ekki
djúpt tekið í árinni, að slík
svör sé næsta einkennileg.
Er laungin um álit sérfræð-
inganna býsna sérkennileg,
því að stjómarflokkarnir
ættu ekki að vera í vandræð-
um með að segja, að plaggið
sýndi „aríinn frá íhaldinu“.'
Bandaríkin kref ja
Búlgaríu um skaða-
bætur.
Bandaríkja.stjórn hefur krafíst
skaðabóta að upphæð $257.875
vegna ár*ásar búlgarskra orrustu-
flugvéla á ísraelska farþegaflug-
vél 1955, en i árásinni biðu 6
Banðarikjanienn bana.
Krafan hefur verið lögð fyrir
alþjóðadómstólinn í Haag til úr-
skurðar.
í kærunni er því haldið fram
að flugvélin hafi villzt af' leið
frá Vínarborg til Tel Aviv% vegna
hvassviðris og annarra slæmra
veðurskilyrða. Árásin var gerð,
er flugmennirnir voru að leitast
við að taka aftur rétta stefnu.
— Allir, sem í flugvélinni voru,
56 menn biðu bana. — Áður Iiafði
Bandaríkjastjórn reynt að ná
samkomuJagi um málið með,.
milligöngu SvisS.
1 efri deild: Af A-lista Bern-
harður Stefánsson. Af Blista:
Sigurður Bjarnason. Varamenn
Páll Zóphóníasson og Fiiðjón
Þórðai'son.
Gelmfarir, þokkadis og
fagrir kjólar.
Vísindamenn frá ýnisum þjóð-
um sem hafa með höndum rann-
sóknir varðandi geimfarir, komu
nýlega saman á í'und i Barce-!
Iona.
Það v'akti eigi litla athygli1
vísindamannanna, að í hópi
Rússanna var kona, forkunnar
fögur, Anna Masevich, og segir
bandarískt vikurit ao fegurð
hennar og þokki sé enn umtals-
efni visindamannanna — og hin-
ir fögru kjólar hennar, en af
skartkjólum átti hún tylft a.m.k.
— Ekki var minnst orði á vís-
indalegan árangur ráðstefnunn-
ar í íregninni.
Fangamir —
Framh. af 1 i síðu.
nóttina. Höfðu sumir fanganna
í hótunum við gæzlumennina
og létu mjög ófriðlega án þess
þó að kæmi til handalögmáls. I
- Fangaverðir eru nú aðeins
þrír á Litla-Hrauni, en yfir-
fangavörðurinn er í'úmliggj-
andi og liggur í Reykjavík. —
Gátu þeir haldið föngunum í
skefjum þótt fáliðaðir væru,
enda voru margir fanganna
rólegir og létu sig ólæti og hót-
anir meðfanga sinna engu
skipta. Allra verst létu þrír
fangar og voru þeir læstir inni
í morgun þegar hinum föng-
unum var hleypt ut á venjuleg-
um tíma. .
Að því er' Ingibergur Bald-'
vinsson fangavörður tjáði Vísi
um 11-leytið i morgun höfðu
fangaverðirnir þá fulit vald yf-
ir föngunum og hávaðinn í hin-i
um órólegu föngum að mestu'
rénaður, en mjög taldi Ingi-;
bergur að hefði verið hávaða-
samt fram eítir nóttu.
Um dauðsfall fangans sagði
hann, að þa ðhafi borið að í
klefa hans í morgun og hafi
hann orðið bráðkvaddur. Sýslu
maðurinn í Árnessýslu tjáði
Vísi í morgun, að ekki væri
hægt að telja, að lát fangans
hafi borið að höndum í beinu
sambandi við uppsteytinn, en
e. t. v. óbeint vegna hávaða, og
að hann hafi ekki þolað tauga-
æsinguna, sem myndaðist við
ólæti og hótanir fanganna. Ann
ars kvaðst hann fara þangað
fyrir hádegið í dag til þess að
rannsaka mál þetta allt.
Ekki kvað Ingibergur fanga-
vörður Jóhann Víglundsson
hafa sýnt neinn mótþróa við
handtökuna í gær og enda þótt
órói meðfanga hans brytist út
um það leyti, sem komið var
með hann í gærkveldi, hefði
Jóhann þar ekki átt sök á sjálf-
ur.
Félagsbækur Menningarsjóðs
og Þjóðvinafélagsins eru nú
komnar út og verður þeirra hér
getið í stuttu máli, til viðbótai-
því, sem um þær er sagt annars
staðar í blaðinu:
Andvari, 82 árg.
Andvai’i, timarit Hins íslenzka
Þjóðvinafélags, hefur alla tíð átt
miklum vinsældum að fagna með
al fróðleiksfúsra manna.enda
jafnan vel til þess vandað. Meðal
hins vinsælasta, sem það hefur
flutt, eru ævisögur merki’a
manna, tíðast birtar eigi löngu
eftir andlát þeiri’a. Hefst ritið
jafnan á slíkri ævisögu og að
þessu sinni flytur ritiö æviminn-
ingu Pálma heitins Hannessonar
rektors, eftir Jón Eyþórsson.
Annað efni: Hérað milli sanda
og eyðing þess, eftir Sigurð Þór-
arinsson, Brot úr verzlunarsögu,
eftir Þorkel Jóhannesson, Þáttur
um skipssti-önd í Skaftafells-
sýslu, eftir Gísla Sveinsson og
Um íþróttir í sveitum, eftir Bjöm
Jakobsson. — Ritið er 94 bls.
Almanakið.
Þá er Almanak Hins ísl. Þjóð-
vinafélags um árið 1953, 84. árg.
Efni: Almank (dagatal) 1958, eft-
ir Trausta Einarsson og dr. Leif
Ásgeirsson, Mænusótt og bólu-
setning gegn henni, eftir dr.
Björn Sigui’ðsson lækni, Árbók
Islands 1956, eftir Ólaf Hansson
eand. mag., Úr hagskýrslum Is-
lands 1955—56, eftir Klemenz
Tryggvason hagstöíustjóra, Að
tafli, Opinber gjöld: fyrír 73 ár-
Um. — Um vinsældir og gagn-
semi Almanaksins er óþaxft að
fjölyrða.
Fjögur ijóðaskáld.
Þetta bindi í safninu íslenzk
úrvalsrit er gefið út. af Hannesi
Sigfússyni. í bindinu er úrvai
Ijóða eftir íjögur ljóðskáld, öll
látin: Sigurð Sigurðsson frá Arn-
arholti, Jóhann Sigurjónsson,
Jóhann Gunnar Sigurðsson og
Jónas Guðlaugsson. H. S. skrifar
i inngangi um nýrómantikina.
„bókmenntastefnu, sem ruddi
sér til rúms suður í álíu fyrir
aldamótin síðustu".....en „þau
fjögur skáld, sem hér verður
fjallað um á eftir, spruttu úr
grasi, þegar nýi’ómantíkin rlkti
í Evrópu". Gerir H. S. glögga
grein fyrir stefnunni í stuttu
máli og ritar af næmum skiln-
ingi um skáldin fjögur. — Eg,
sem þessar línur rita, hef alltaí'
haft miklar mætur á þeim ljóð-
skáldum, sem hér um rajðir, óg
kunnugur ljóðum þeirra. Virðisl;
mér val ljóðanna hafa tekizt
með ágætum. Bókin er 110 bls.
Svart blóm:
Höfundur sögunnar, Nobels-
höfundurinn Jolm Gaisworthy,
er fæddur 1867, d. 1933. Kunn-
asta verk hans er The Forsyte
Saga. Bókmenntaverðlaun Nob-
els hlaut hann 1932. Skáldsaga
þessi heitir á frummálinu The
Dark Flówer". Þýðandi er And-
rés Björnsson. Bókin er rúmar
290 bls. — Hugmyndin, að kynna
þjóðinni verk Nebelshöfunda er
ágæt og má vænta margra á-
gætrar bóka í þessum flokki á
komandi tímum.
Einars saga Ásmundss&nar.
Þetta er fyrsta bindi sögunnar,
sem Arnór Sigurjónsson hefur
skráð. Einar Ásmundsson bóndi
í Nesi og alþm„ var í flokki
merkustu Islendinga á öldinni
sem leið. „I þessu bindi sögunn-
ar er aðallega sagt frá því, hvern
ig Einar var að heiman búinn.
hvernig hann sá sér farborða, og
j hvernig' hánn hóf afskiþti sln
: af almennum málum." Bindið ei’