Vísir - 06.11.1957, Qupperneq 8
B
Vf SIE
Miðvikudaginn. 6. nóvember 1957
H.f. Eh
2 STÚLKUE utan af landi
óska eftir herbergi og aðgangi
að eldhúsi. Barnagæzla eða
húshjálp kemur til greina. —
Uppl. í síma 1G876._____(207
í hlutafélaginu Eimskipafélag íslands, verður h.aldinn i
fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugaidaginn
9. nóvember 1957 og hefst kl. lVz e. h.
1. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og
umboðsmönnurn hluthafa, í skrifstofu félagsins dagana 6. j
8. nóvember.
Stj.órnÍR.
HÚSNÆÐISMIÐLL’NIN, —
Ingólfsstræti 11. Upplýsingar
daglega kl. 2—4 síðdegis. Sími
18085, —____________(1132
HÚSNÆÐISMIÐLUNIN,
Vitastíg 8 A. Sími 16205. Spar-
ið hlaup og auglýsingar. Leitið
til okkar, ef yður vantar hús-
næði eða ef þér hafið húsnæöi
til leigu. (182
tivur | tarfny -.»«»= iiax^u
Húsnæðismálastofnun ríkisins vill ráða skrifstofustúlku, sem
er vanur vélritari og vel að sér í íslenzku.
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri, Laugaveg 24. kl. 17
—18, í dag og á morgun, — en ekki í síma.
mu
bifreiiakertin
fyrirliggjandi í flestar bifreiðir og benzínvélar.
Berukertin eru ,,Original“ hlutir í þýzkum bifreiðum, 40 ára
reynsla tryggir gæðin.
SMYRILL, IIúsi SameinaSa . Sími 1-22-GO
íia feífe
TAPAZT hefir silfureyrna-
lokkur. Finnandi vinsamlega
hringið í síma 1-4214. (177
Gunnar Pétursson
Öidugötu 25A.
RAUTT peningaveski með kr.
1500, tapaðist í eða við mið-
bæinn e&a í Sólvallavagni um
hádegið í gær. Finnandi vin-
saml. hringi í sima 16097. (192
GYLLT kven-síálúr tapaðist
í miðbænum föstud, 25. okt. —
Finnandi hringi- í sima 13297.
(196
GRA kuldaúlpa tapaðist í
gærkvöldi við Landakotstún. —
Finnandi hringi vinsamlega í
16902. — (202
KARLMANNSÚR tapaðist á
Tjörninni sl. sunnudagskvöld.
Finnandi vinsaml. hringi í síma
18921. — (205
TIL LEIGU gott herbergi í
miðbænum. Uppl. í síma 24871
eftir kl. 8 á kvöldin.____n74
ÓSKA eftir 2ja herbergja
íbúð. Get veitt húshjálp og
barnagæzlu. -— Uppl. í síma
2-3464._________________ (175
IIERBERGI til leigu. Eldii
kona gengur fyrir. —- Uppl. á
Bergstöðum við Kaplaskjólsveg.
_______________________ 0_G3
2ja—3ja IIEKBERGJA íbúð
óskast strax. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í sima 32835._______(73
GOTT herbergi í Skaflahlíð.
Sérinngangur. Afnot af síma.
Uppl. í síma 19334. (186
EINHLEYPUR maður óskar
eftir góðri stofu með innbyggð-
um skápum og helzt einhverju
eldunarplássi. — Uppl. i síma
19729. (189
KRISTNIBOÐSHUSÍÐ Bet-
ania, Laufásvegi 13. Fórnar-
samkoma í kvöld kl. 8.30. Gunn
ar Sigurjónsson talar. Allir vel-
komnir.
GERT vio bomsur og annan
gúmmífatnað. Skóvinnustofan,
Barnósstíg 13. — (11.95!
HREINGERNINGAR. —
Vanir menn. — Sími 15813.
STÚLKA óskast til aðstooar
á heimili. Hátt kaup. Sérher-
bergi. Uppl. í sírna 15864. (166
! HÚSEIGENÐUR! Hreinsum
! miðstöðvarofna og katla. Sími
18799.______ (847
ÞAÐ ER nauðsyníegt að hlúa
að trjám og runnum á haustin.
Húsdýraáburður til sölu. Flutt-
ur á lóðir og garða ef óskað er.
jUppI. í síma 12577. (1090
GOTT herbergi til leigu. —
Skautar óskast sama stað. Uppl.
í síma 32173. (194
Í.R. — Frjálsiþróttainenn.
Mætið á áríðandi fundi í kvöld
kl. 8. Verið stundvísir.
Stjórn frjálsíþrótia Í.R.
BÍLKENNSLA. Sími 19167.
(142
ÓSKA efíir íbúð strax. —
Uppi. í dag i sima 23579. (197
MANNI ( sem vinnur úti .á
landi) vantar herbergi, með
innbyggðum skápum sem næst
miðbænum. Tilboð sendist- Vísi
fyrir fimmtudagskvöld, merkt:
„112“,_______________ • (198
TíL LEIGU þrjú herbergi í
þurrum og góðum kjallara fyr-
ir létta vöru á Hverfisgötu 75.
Uppl. í sima 13461, eftir kl. 6.
099
TIL LEIGU stór og góá stofa
með eldhúsi á hitaveitusvæðinu.
Tilboð sendist Vísi, merkt:
„113.“ — (204
FÓT-, hand- og andlitssnyrt-
ing (Pedicure, manicure, hud-
pleje). Ásta Halldórsdóttir, Sól-
vallagata 5, sími 16010. (110
TRÉSMIÐIR. Mig vantar 2—3
duglega trésmiði sem allra fyrst.
Gunnar Jósefsson. Sími 23829.
(184
KAUPUM eir og kopar. Jórn-
steypan li.f., Ánanausti. Sími
24406. —_______________ (642
KAUPUM flöskur. Móttaka
alla daga í Höfðatúni 10.
Chemia h.f, ___________ (201
DÝNUR, allar stærðir á
Baldursgötu 30. Simi 2-3000.
SKAUTAR. Kaupum og selj-
um skauta á skóm. Húsgagna-
skálinn, Njálsgötu 112. Sími
18570,__________________(104
AFSKORIN blóm og potta-
blóm í fjölbreyttu úr\_ali. —-
Burkni, Hrísateig 1. Sími 34174.
054
K.K. SKELLÍNAÐRA í góðu
lagi til sölu. Sími 33072 kl.
6—7,
STELL fyrir stigna saumavél
til sölu í Stangarholti 20. Sími
15406. (179
ÓSKA eftir barnavagni.
(180
INNHEIMTUMAÐUR óskast.
Upol. í síma 16479. (191
VANUR matsveinn óskast.
Matstofan Brytinn. Sími 16234
og 23865. (193
SÓLRÍK stcfa til leigu á
Grenimel 14, kjallara, fyrir
reglusama stúlku. Uppl. eftir
kl. 8 á kvöldin. (206
GENG í hús og sauma og tek
heimasaum. Sími 28779 kl. 2—
O______________(195
MYNDAVEL og útvarpstæki,
sem nýtt, til sölu á Ásvajiagötu
49, miili kl. 7 og 8. (181
TIL SÖLU kjólföt með smok-
ingjakka á meöalmann. mat-
rósaföt á 4ra ára og 6 ára, tveir
kvenkjólar meðal stærð. Fiób.-:-
götu 1, kjallara._______(i 82
12 W. RAFGEYMIR til sölu.
Uppl. i síma 2-3823. (185
TIL SÖLU sófi og 2 öjúpir
stólar, cinnig ottoman með pull-
um og rúmfatalcassa. Kírkju-
teig 14, II. * (187
SAUMAVELAVIÐGERÐIR.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásveg'i 19. Sími 12666. —
Heimasími .........
STÚLIÍA óskast strax. —
Ávaxtabúð.'n, Óðinsgötu 5.
(200
1—2 VANA sjómenn vantar
á 30 tonna bát á ýsulóð. Uppl.
ísíma 1S128. (157
BREINGERNINGAR. Vönd-
uð vinna. Sími 22841. (215
STÚLKA óskar eftir atvinnu.
— Uppl. í síma 19789, milli kl.
6—8. (213
TíL LEIGU stofa og eldhús í
Laugarneshverxi. Uppl. í sima
33241 milli kl. 8—9. (219
STÚLKA cða e’dri kona sem
vildi sitja hjá 2 börnnm 4—5
! tíma á dag eftir hádegi, óskast.
iUppl. Grettisgötu 54 B (bak-
hús) (222
TIL SÖLU nýir, hvítir dömu-
skautaskór með skautum. Lágt
verð. Uppl. í síma 32806. (183
VEL með -fárinn barnavagit
óskast, helzt Pedigree. Uppl. í
síma 24757. (190
KAUPUM flöskur. Sækjum.
Sími 33818. (358
BARNAKERRUR, mikið úr-
val barnarúm, rúmdýnur, kerru
pokar og leikgrindur. Fáfnir,
Bergsstaðastræti 19. Sími 12631.
(181
SVAMPHÚSGÖGN, svefnsóf-
ar, dívanar, rúmdýnur. Hús-
gagnaverksmiðjan, Bergþóru-
götu 11. Sími 18830. (658
KAUPUM hreinar ullartusk-
ur. Baldurscötu 30. (597
GOTT herbergi til ieigu í'yr-
ir reglusaman karlmann. Uppl.
í síma 33919 eftir kl. 7. (211
íIERBERGI til leigu. Eldun-
arpláss getur íylgt. — Uppl.
Lindargötu 39. (213
HER.BERGI óskast í vestur-
bænum eða nágrenni Háskólans.
Tilbeð sendist V'si, merkt:
jReglusemi — 11.2,“ (209
TVÆE stcfur cg aogangur að
eldhúsi til leigu. Tilboð, merkt:
„Strax — 114,“ sendist Vísi fyr-
ir hádegi á laugardag, (21.0
SEM NÝ kjólföt á grannan
mecalmann. Til sýnis og sölu
á rakarastoíunni, Snorrabraut
22. — (220
KAUPUM og seljum ailskon-
ar notuð húsgögn, karlmanna-
fatnað o. m. fl. — Söluskálinn,
KJapoarstíg 11. Sími 12926.
SlGtíB LITLJ Í SÆLSJLAXSSS
TíL SÖLU happdrættismiðar
jríkissjó's, útvarpstæki og skíða
ískór. Tækiíærisverð. — Sími
18375. ________ (203
; SKÁTAFÖT. Vel meS farin
Iskátaföt á 17—18 ára pilt til
isölu. Uppl. í sima 12091. 1216
SKAUTAR, áfastir skóm, á
, 7—9 ára og skíð$sleði, til sölu.
;Uool.. í síma. 12091. (217
TIL SÖLU sunöurdregið
barnarúm. Uppl. í sirna 12389.
(214
BAENADYNUR. margar
gerðir. Sendum heim. — Sírni
12292.__________ (596
TÆKIFÆEISVERÐ. Hentugt
afgreiðsluboxð fyrir \reitinga-
stofu eða annan. skyldan rekst-
ur, til solu. Ávxtabúðin, Óðins-
götu 5. (201
NOTAÖUR svefnsóli til sölu.
Skipasund 38. (212
VÁ ND A Ð kvenarmbandsúr
(gullplett) til sölu á 350 kr.
og stálskautar með áföstum
stígvélum, á unglingspilt, 300
kr.. Verzlunin, Frakkastíg 16.
(203
SKAUTAR: Kaupum skauta
á skó. Fornsalarj, Ingólfsstræti
7. Simi 10062. (221