Vísir - 06.11.1957, Page 11

Vísir - 06.11.1957, Page 11
Miðvikudaginn 6. nóvember 1957 VÍSIR II V BRIDGEÞÁTTCR é> 4» vísis & Jsæstkomandi föstudagskvöld hefst úrslifakeppni Bridgesam- bands Islands og verður spilað i Sjómannaskólanum. Fimm um- ferðir verða spilaðar, ein á föstu- dagskvöld, ein á laugardags- kvöld, tvær á sunnudag og síð- asta á mánudagskvökl. Sú sveit, sem sigrar mun skipa landslið Islands á næsta Evrópumóti, þó getur stjórn Bridgesambandsins, ef hún telur ástæðu til, valið sveit á móti henni og heyja þær þá eint'ígi um það, hvör skuli skipa landsliðið. Sigurt’egararnir velja síðan tvo menn með sér í samráði' við Bridgesambancls- stjórnina. Tvímenningskoppni Bridgeíé- lags Reýkjavikur í meistara flokki lauk á sunnudaginn og sigruou Einar Þorfinnsson og Lárus Karlsson með miklum yfirburoum. Hlutu þeir 1249 stig. Einar og Lárus eru þáulvanir keppnismenn og h.afa oftast allra íslendinga átt sæti í landsliöinu og ávallt með mikilli sæmd. Er^ mér næst að halda, að þeir fé-. lagar hefðu sómt sér vel sem fulltrúar okkar i nýlokinni al- þjóðlegri tvímenningskeppni, sem haldin var í London, en þar hiutum við hina hcrmulegustu útreið enda vart við öðru að búast, þar sem par það sem sent var hafði hvorki reynzlu i al- þjóðiegum keppnum né nógu mikla samæfingu, tii þess að etja við þann sæg stórmeistara sem saman komin var í London til að spila í ofanr.cfndri keppeii., En þetta var nú hálfgerður útúrdúr og hér eru nöfn og stj.g sjö næsíu tvímenninganna: 2. Agnar Jörgensson og Ólafur H. Óiafsson 1190 stig. 3. Stefán Stefánsson og Krist- inn Bergþórsson 1188 stig. 4. Kristján Kristjánsson og Guð laugur Guðmundsson 1181 st. 5. Ásmundur Pálsson og Jó- hann Jónsson 1179 stig. 6. Ásbjörn Jónsson og Ewald Bemdsen 1179 stig. 7. Jóhann Jóhannsson og Stef- án Gudjbhnsen 1163 stig. S. Haukur Sævaldsson og Þórir Sigurðsson 1146 stig. Eitt spil ætla ég að sýna ykkur frá keppninni og er það spil númer 17 úr A-riðiinum. Staðan var aliir utan og suður gaf. E:n- ar og Lárus lentu í nokkuð bjarsýnum lokasamning, fjórum spöðum, sem Einar vann eftir iélega vörn hjá Jóhanni Jóns- syni. Spilið var eftirfarandi: um fyrstu kjaoiorkufSugvélma. Nökkur heygur liefir vaknað í Kjarnorkuráði Bandari’tjanna, að Rússnr verði á undan Banda- ríkjámönnum að koma á loft fyrstu kjarnorkufiug'vélinni. Eins og horfir ei a ekki líkúr PóSó kexfi er komið aftur. SöSuturninD t Sími 14120. fyrir, að Bandarikjamenn hafi slíka flugvél tilbúna fyrr en 1963 (sbr. aðra fregn um álit brezkra kjarnorkufræðinga). Demókratar munu nota sér það eftir megni, ef Rússar sigra i þessu kapphiaupi, og kenna Eisenhower um, þar sem hann — að því er þeir seg.ja, tók loka- ákvörðunina um að strika út 100 rnillj. dollara aukafjárveit- ingu til rannsókna og smiði slíkrar flugvélar. Menn araga þær ályktanír af leynilegum upplýsingum, að Rússar hafi kjarnorkuflugvél til- búr.a á næsta ári. EKPIDEIGICUMUISruNt Pj fl ÉCjHRINMNR / táffiðh/líáie/fíi . ' - :UVArttfféerS & Jóhann Jónsson A D-6-2 V 10-7-6 $ 8-6-3 A 9-8-T-3 Jóhan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönauð vinná. Sími 14320. Jóhan Könning h.f. Kosningar fóru fram í Portú- gál í gær. Þjóðfylkingin, stuðnings- flokkur dr, Salazars, sem hef- ur verið við völd í aida-rfjórð- ung, fékk öll þingsætin, 120 taísins. Tll söSy allskenar jLárús ílarlsson A 10-3 V D-5-4-3-2 ♦ A-D-5 A A-K-4 Einar Þorfinnsson V K-G-8-5-4 A A * G-9-7-4 A 10-5-2 Ásmundur Pálsson A A-9-7 V K-G-9-8 ó K-10-2 4 D-G-6 lítspilið var hjartaátta, sem Einar drap með ás og spilaði spaðafjarka. Jóhann fór inn á spaðadrottningu og spiiaði hjarta!!! til baka. Einar hennti laufatvist og Ásmundur tók á hjartakóng. Síðan sótti Eir.ar spaðaásinn, svínaði tígli og frí; gerði hjartað. Svona spil hjálpa Hófel iorg til að vinna tvímenningskeppnir ] eins og kom í ljós í þetta sinn. | Að gamni mínu leit ég á skor- ( blaðið þegar búið var að spila j spilið á öllum borðum og sá ég að þrir höfðu íarið í 3 grönd é I a-v spilin, t\’eir unnið fjögur og einn þrjú. þrír höfðu spilað tvo j spaða og unnið tvo, þrjá og fjóra 1 og einn dobiaði tvö lauf á norð- ur og setti þrjá niður. 1 næsta þætti vonast ég til að geta sagt ykkur frá úrslitum í Bridgesambandskeppninni og sýnt ykkur spil úr henni. fðaisel margir litir. VERZL. Þ. á m. mikið úrval af út- iendum stóium. Fjórar gerðir af skrifborðs- stólum. Gólfteppi á gömlu verði, Wilton vefnaður. Og margt fleira. , Húsgagnaverzluiim Elfa Hverfisgötu 32 . Sími 15605 Laugaveg 10 — Sími 13367- Vanur Matsveniii óskast. Matstofan BRYTINN Sími 16234 og 2386Ó. Sýrlanti — • i Framh. af '3. síðu. á oliulindununi, gætu Rússar eyðilagt þær á 5 mínútum í styrjölcl“. Það var augljóst hverjir, áttu samúo hans í þessu máli, en ég hélt áfram: „Ef Bandaríkin byðu fram hjálp hliðstæða þeirri, sem Rúss- ar hafa boðið, eða upp á betri skiimála, mynduð þér þiggja hana?“ „Menn hafna aldrei góðum boðum“, svaraði hann, en svo bætti hann við: „Við viljum ekki eiga neitt saman að sælda við heimsveldissinna og nýlendu- stefnuþjöðir". Lokaðar dyr vestrænum þjóðiun. Það er augljóst af þessu, að í Sýriandi hefur dyrunum verið lokað fyrir vestrænum þjóðum og erlend fyrir-tæki þar yerða að hypja sig. Ég: spurði um ítölsk fyrirtæki, sem hafa þar með höndum verkefni, sem mikið fé hefur verið lagt í, — hvort þau myndu geta haldið áfram innan rarnma hihnar rússnesku aðstoð- ar. í svari sínu fór- hann undan í ílæmingi. „Italir eru ekki heimsveldissinnar. Geri þeir til- boð munum við athuga það“. Seinasta spúrningin varðaði Azm pc-rsónulega sem landeiganda og auðmann. Ég spurði hann hvort iiann viidi koma fram umbótum.á landbún- aðarsviðinu með úthlutun lands, til þess að bæta kjör fóiksins. „Við munum skipta iandi í ríkis- eign, ekki landí í cinkaeign". Fyrir nokkrum dögum sagði mikiar landeignir, svö að ég vil ekki kommúnisma“. 1” miðstöðvardælur fyrirliggjandi. Sími 1-77 f jógrænn frakki, sem tek- , itin var í fatageymslunni í ■ .s j laugárdaé,1 c.skast skilað strax. Bof§ u %i wl ii VJ cö J iiWi* á ( j karimanna og drengj a fyrirliggjandi. ; / Okkúr vantar bifvélavirkjá frernur réttingarmpnn. eðá vaiia viðgerðármehn. Enn Bráatarholti -23 . Símar 1-6310 og 5-0719 Enn ráðgáta. Azm er maður siægvitur — hann teflir þannig, að ekki er auðvelt að sjá hvert hann er að fara, að minnsta lcosti ekki fyrir Araba, en hann heíur aflað sér allalmenns fylgis þeirra meðal. Það er þó áfram ráðgáta, hvers vegna hann liefur tekið sér stöðu við hlið Rússa. En tilgátur hafá komið fram um, að hann ætli sér að verða æðsti maður og öllu ráðandi í Sýrlandi, og þar næst arabisks bandalags, með aðstoð Rússa, sem næði einnig til Jórdaníu og Iraks, sem eiga að sameinast Sýrlandi. Það er ógerlegt áð hafa upp úr honum hvað hann ætlar sér, en hann taiar eins og sá, sem mælir fyrir munn allrar þjóðárinnar. Hann minntist ekki á þingið. Viö ráöherra ræðir hann á heimlli slh’u. Það er allí af óvariegt að spá um það, hvað gorast muni, en eftir þetta viOtal finnst mér það deginum ljósara, aö miklar breytingar hafa orðlo i Sýrlandi og margt er að brcytást. Og að það liggur einnig í auguzn uppi hvcct steínt er. mcö þessum breytingumf.. ÉlllllÍlifeeaiBæ ¥©rMr - Kvöt - RndaHii7 - haida Sjálfstæðisfélögin { Reykjavík fimmtudaginn 7. nóvember kl. 8.30 e. h. í Sjálfstæðishúsinu. Skemmtiatriði: 1. Félagsvist. — 2, Ávarp: Eyjólfur K. Jónsson, lögfræðingur. — 3. Verðlaunaafhending. — 4. Dregið í happdrætti. — Kvikmyndasýning. — Aðgöngumiðar verða afhentir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í dag kl. 5—6 e. h. Skemmtinefndin*

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.