Vísir - 11.11.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 11.11.1957, Blaðsíða 1
12 síítir 12 síður 47. árg. Mámidaginn 11. nóvember 1957 265. tbl. Fjölmörg .innbrot framisi hér um helgina. Liflu stolið en mikil spjöll uitniii. Fjöbnörg iimbrot yoru fram- aðilar auk eigendanna sjálfra. in hér í Reykjavík um helgina, Um allt þetta hús hafði verið hvarvetna leit gerð að pening- farið meira eða minna, brotn- um, en uppskeran virðist hafa ar upp hurðir og sums staðar orðið minni heldur en til var skápar og borð og hvarvetna stofnað, því mjög litlu var stol- mikil leit gerð að peningum. En ið. Aftur á móti voru alls stað- þarna hefur alls staðar verið ar meiri eða minni spjöli á komið að tómum kofunum því dyrastöfum^ hurðum, læsing- að nær engu hefur verið stolið um, skápum og borðum við það svo séð verði. að brjóta það upp. ! Þá var brotist inn í hús Bíla- Aðfaranótt sunhudagsins var smiðjunnar á Laugavegi 176 og farið inn í verzlun og skrif- einnig þar farið um allt húsið stofubyggingu H. Ben." & Co. í og áþekk spjöll unnin og í Tryggvagötu 8, sem er fimm Tryggvagötunni. Hafði verið hæða bygging og fjölmargar brptist inn í verzlunina, bíla- skrifstofur ýmissa fyrirtækja verkstæðið og skrifstofuna og þar til húsa. Meðal annars hef- alls verið stolið um 400 krón- ur Landssamband íslenzkra út- um. í bif reiðaverkstæðinu höfðu vegsmanna skrifstofur sínar bifreiðar, sem þar voru geymd Yfir 100 bátar gerðir át f ra Eyjiiiii nii í vetiir. Þm skortir beitu sem víðar. Viðgerð á Eiðinu að Iiefjast. Frá fréttaritara Vísis. Vestmannaeyjum í gær. Byrjað er að búa vélbáta- f lotánn hér undir komandi ver- tíð og er búizt við því, að héð- am verði gerðir út yf'ir 100 vél- bátar. Aðkomubátar verða sennilega enn fleiri cn í fyrra. Sjaldan hefur gefið á sjó að undanförnu. Tíðin er umhleyp- ingasöm og því lítið hægt að róa. Talsverður fiskur er á mið- um Eyjabáta og er afli sæmi- legur, þegar gefur á sjó, bæði af ufsa, sem veiddur er á hand- þar, Varnarliðið (Reykjavík ar inni, verið settar í gang og Fyrir »»**«» vouu fyrstu vestur-þýzku hersveitirnar teknar í færi; og ysu> sem fæst a Hnu> Army Port) og fjölmargir aðrir voru tvær þeirra í gangi þegar, her A.-bandalagsíns. Fór þá fram hersýriing að viðstöddum yfir- Atvinnuhættir eru hér mjög ___________________• ! að var komið. j manni alls hérstyrfcs NATO, Lauris Nörstad, og Adolf Heusingér, „áðir sjósókn, eins og við er að Tilraun hafði verið gerð til þess að fara inn í benzínaf- greiðslustöð Skeljungs við Suð- urlandsbraut með því að brjóta rúðu í hurð, en að þvf búnu horfið frá, þar sem ekM var hægt að opna hurðina að innanverðu. Loks var svo tilkynnt um innbrot hjá Sölufélagi garð- yrkjumanna á Reykjanesbraut 6. Þar var stolið 100 krónum í skiptimynt í borðkassa, var í verzluninni. ,,. . sem Síldirnar voru færri en itetiif. Þrír reknetabátar voru úti í nótt og munu þeir allir hafa verið í Skerjadýpinu. Það heyrð Jist í Sva ji fráj Reykjavík i morgun og sagðist skipstjórinn efast um, að síldirnar, sem veidd ust yfir nóttina, væru jafn- margár og netin. Bátunum er haldið úti til þess að reyna fyrir sér ef ske kynni að síldin kæmi skyndi- lega. Menn gera sér ekki von um afla, þótt róið sé daglega þegar gefur á sjó, því að sögn er síður en svo lífleg á slóðum /rekrietabáta. Kýpurbúi af grískum stofni Allmargir bátar hafa verið á var skotinn til bana í fyrra ufsaveiðum undanfarið og hafa kvöld. oft aflað mjög vel. 5 eða 6 bát- Gerðist þetta í kaffistofu ar hafa róið frá Keflavík á ufsa nokkurri. Banamenn hans voru og nokkrir bátar frá Hafnar- grímuklæddir. Hliðstæður at- firði. burður gerðist fyrr í vikunni Nokkrir bátar róa með þorska í öðru þorpi. — Margir óttast, net í Faxaflóa. Afli þeirra í að hermdarverkaalda sé á upp- gær var IVz til 3 lestir. jsiglingu á Kýpur. yfirmanni þýzku sveitanna. Hryðjuverk á Kýpur í nótt. Tekjumissir er skiptir fugum jnjsufida af vöEéim síMarfeysis. Sumir geta ekki róið með ýsnlóð iregna beiiuskorts. Frá fréttaritara Vísis. Akranesi, laugardag. Snjó hefir tekið upp í hlák- unni, sem byrjaiði í gær og geta nú bændur hér í uppsveitum, sem búnir voru að taka fé á gjöf, beitt því aftur og létt nokkuð á fóðrum. Færð var sums staðar orðin mjög slæm af völdum snjóa, til dæmis var vegurinn umlÞver- árhlíðina varla fær öðrum en stórum bílum og gekk þeim jafnvel erfiðlega. frysting hefir veitt mörgu heimilinu hér á Akranesi drjúg- ar tekjur í fjöldamörg ár, og bregður því mörgum við að missa alveg af þessum tekjulið, sem öft hefir reynzt drjúgt búsílag úr hendi kvenna og unglinga. Karlmenn hafa flest- ir næga atvinnu við ýmiskonar búast, og er nóg að starfa þegar gefur á sjóinn. Einnig eru mikl- ar framkvæmdir við bygging- ar o gannað í Eyjum. Vantar beitu. Eins og í öðrum verstöðvuni er lítið til af beitu til vertíð- arinnar. Áætlað er, að búið sé að fá helming upp í venjulega beituþörf, og er beitusíldin öll aðkeypt, þar eð ekkert hefur veiðst af síld í reknet í haust. Unnið er við að stækka og fullkomna beinamjölsvei'k- smiðju og lýsisbræðslu . Lýsis- samlagsins og byggja lýsistank til viðbótar þeim, sem fyrir voru. Hinn nýi tankur á að taka 450 lestir af lýsi en tank- arnir, sem fyrir eru, taka 2000 Verður Sefia Leren banBifærð? Giftist manni, er kaþðlsk kirkja teiur ekki skilinn.. Sofia Loren hefir fallið í ónáð hjá kaþólsku kirkjunni vegna „fjarverugiftingar" sinnar og ítalska kvikmyndastjórans Car- los Pontís. • Ponti hefir verið kvæntur um langt árabil, en fékk skilnað frá konu sinni fyrir nokkru — vegna Sofiu, Létu þau siðan gefa sig saman með aðstoð einskonarfull trúa eða umboðsmanna í Mexikó, meðaií þau voru sjálf í Evrópu; Þetta hefir Ieitt til þess, að ítölsk blöðhafá haíið hatrammar ár- ásir á Sofíu, og finnst þeim, að siðgæði hennar kunni áð verða öðrum hættulegt fordæmi. Hafa sum blöðin meira að segja hvatt til þess, að almenningur hætti að sækja kvikmyndir, sem'húh' ieik- ur í. Vatikan-blaðið L'Osservaíoré della Domenico hefir látið sVo um mælt, að hjúin geíi ¦átt v-on á bannfæringu, þar sem ka- þolsk kirkja hefir' ekki viður- kennt skilnað Pontis. framkvæmdir. Nokkrum mönn um hefir verið bætt við hjá!lestir- í fyrra v»r lýsisfram. sementsverksmiðjunnj. og all- leiðslan 3000 lestir. margir vinna við byggingu! hafnarinnar. Gert er ráð fyrir Enn borað eftir vatni. að verki því, sem Þjóðverjun- | í sumar var borað eftir vatni Siio; «, 'i.. ,; bar engan ^ var faliðj verði lokig um f Vestmannaeyjum,. en hvar næstu mánaðamót og mun þá sem reynt var, kom sjór í hol- fækkað mönnum við höfnina. urnar, þegar borholan var kom Hvassafellið er hér með 1100 in niður undir sjávarmál. Gerð smál. af vörum, 600 smál. af sementi og 500 smál. af járn- vöru, hvort tveggjá til sem- entsverksmiðjunnar. árangur. Ekkert líf í sjó var að finna. Það kom fyrir að lóðn ingar komu á dýptarmæla og voru netin lögð, en þau voru alltaf tóm þegar dregið var. Það er helzt á Skerjadýpinu að síldar verður vart. Júlíus Björnsson kom með 12 tunnur, sem hann fékk þar, en annars virðist -vera dauður sjór, hvar sem leitað er á síldarmiðum hér syðra. Svolítið virðist ýsuveiðin vera farin að glæðast. Mb. Margrét, sem rær meðnet, fékk fjórar smál. í fyrradag, eina af þorski og þrjár af ýsu. Fleiri myndu róa með línu ef til væri beita. Beituskorturinn er nú eitt hið' alvarlegasta vandamál sjávarútvegsins og verður útlit- ið æ ískyggilegra þar sem skammt er nú til vertíðar. Verkun síldar, söltun ogt völdum eldsvoðans. Framh. á 6. síðu 1500 hús brunnu í Jakarta. Um 20.000 manhs í Jakarta, höfuðborg Indónesíu, eru hús- villtir eftir eldsvoða. Eldurinn kom upp í fyrrakvöld en var um garð genginn að þrem stundum liðnum. Þá voru 1500 íbúðarhús brunnin til ðsku, enda Fannkoma, ffái f S.HEvropu. Hríðarveður geisaði.í Pyrené- f jöllum í s.l.'viku og voru engar samgöngur í 2—3 sólarhringa við um 20 f jallaþorp. Um sama leyti var stormur og vonskuveður í Suður-Frakklanfli og hlauzt af margvíslegt tjón. Sums staðar snjóaði. Á Norður-ltalíu var mikil úr- koma og fannkoma tilfjalla. Pó er þetta mesti bruni í'sðgu borg- j flææddi yfir bakka sína og flytja arinnar. Engin beið bana af | varð fólk af láglendinu til örugg- ari staða, \ \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.