Vísir - 11.11.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 11.11.1957, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í óskrift en Vísir. Lótið bann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar ai yðar hálfu. Sími 1-16-60. viunið, að þeir, sem gerast áskrifendor Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Mánudaginn 11. nóvember 1957 Hljóðnterki Spútniks II heýrast ekki lengur. Tíkln dlrepin á eitri. ! f opinberri tilkynningu frá! Ekkert er á það minnst, að Moskvu segir, að hljóðmerki um tíma var mikið talað um heyrist ekki lengur frá Spútnik ; að nokkrar líkur væru fyrir, að II. og muni vísindamenn nú tíkin næðist lifandi til jarðar, rannsalta nánar allt, sem vitn- eskja liefur fengizt um með hljóðmerkjum að undanförnu, en áfram verði fylgst með gervitunglinu L radartækjum og stjörnusjónaukum. Þá hefur frétzt, að tíkin hafi, ættu eins voldug fjarstýrð skeyti og Rússar og hann kvaðst ekki vera viss um, að þar sem hún væri í sérstaklega útbúnu hólfi, er losna myndi frá og svífa til jarðar. Einn af aðstoðarlandvarna- ráðherrum Bandaríkjanna j sagði í gær, að Bandaríkin Idrepizt — af völdum eiturs. Fréttaritari Daily Mail segir, að þegar fyrst hafi verið sagt Rússar yrðu á undan Banda- frá tíkinni hafi fengizt vitn- j ríkjamönnum að smíða hern- eskja um, að hún hafi haft mat | aQarleg nothæf langdræg flug- til 8 daga, og mundi fá eitur í j skeyti, en hann viðurkenndi, að Rússar væru á undan í geimfarasmíði eins og sakir stæðu, en Bandaríkjamenn væri á undan í fjölmörgum greinum á hinu tækni-vísindalega sviði. seinustu máltíðinni. Hið sama kemur fram í ítalska kommún- istabiaðinu Unita, en þar er því við bætt, að þessu hafi verið þannig fyrir komið, til þess að tíkin fengi kvalalausan (?) hægan dauða. Ilaii§lmútið: Níu umferð- um er lokið. I gær var 9 umferð í meistara- flokki Haustmóts Taflfélags K- vikur tefld. Gunnar Gunarsson vann Ragn ar Emilsson, Haukur Sveinsson vann Reimar Sigurðsson og Gunnar Ólafsson vann Guðmund Aronsson. Jafntefli gerðu Guðm. Magnússon og Ólafur Magnús- son. Tvær skákir fóru í bið. Staða efstu manna er þannig að Kári Sólmundsson og Gunnar Gunnarsson hafa 5 vinninga og 2 biðskákir hvor. Sveinn Kristins SQn; hefur 5 vinninga og 1 bið- skák, en hann hefur teflt einni skák færri en hinir tveir. Þegar lokið var flutningi á óperunni „Cosi fan tutte“ á frum- sýningunni á Iaugardag, var söngvurum ákaft þakkað, svo að þeir urðu að koma fram hvað eftir annað. Var myndin tekin við það tækifæri. (Ljósrn.: S. Vignir). Krúsév á hátindinum. Kennan, fyrrverandi banda- rískur sendiherra, sagði í brezka útvarpinu í gær, að Rússar hefðu unnið geimfars- sigra sína á þeim tíma, er stór- kostleg innanlandsátök ættu sér stað hjá þeim. Krúsév taldi hann vera búinn að ná hátindi valda sinna, en í baráttunni hefði hann gert sér fráhverfa marga beztu menn Ráðstjórn- arríkjanna. Kennan kvað það satt vera, að Ráðstjórnarríkin væru nú mesta iðnðarframleiðsluland heims, næst Bándaríkjunum, en þótt Rússar framleiddu nú meira en Bretar, Vestur- Þjóðverjar og Frakkar, væri ekki þar sem sagt, að þeir hefðu svör á reiðum höndum við lausn iðnaðarlegra flestra vandamála, eins og fyrrnefnd- ar þjóðir, sem hefðu langa Flestir nemenda mættu í skólunum í morgun. I gagnfræðaskólanum við Lindar- götu höfðu 70% veikst. Kennsla hófst að nýju í morgun í barna- og gagnfræða- skólum í Reykjavík en þeim var lokað þriðjudagimi 29. októ- ber s.l. vegna influenzufarald- Tíminn reynir í gær að verja það, að hækkað hefir verið verðlag á hangikjöti og sviðum. Um leið játar blaðið þó, að um verðhækkanir hafa verið ! að ræða, því að það er mergur- | inn málsins, hvort sem það stafar af notkun ær- eða dilka- kjöts við reykingu, enda mur< almenningur yfirleitt ekki átta sig á slíku. Og kvað það snert- ir, að það hafi ekki verið rík- isstjórnin heldur framleiðsluráð landbúnaðarins, sem hækteun- ina ákvað, þá er því til að svara, að hefði stjórnin viljað hindra hækkun samkvæmt „verð- stöðvunarstefnunni“ marglof- uðu, hefði henni verið það í lófa lagið. Þess vegna ber hún end- anlega ábyrgð á þessari hækk- un sem öðrum. 1 kvöld verða biðskákir tefldar og 10 umferð verður tefld á mið- j reynslu, mikla þekkingu og vikudagskvöldið. jþrautþjálfaða iðnaðarstéttir. Ríkfsarfi Yemens í opfnberri heimsókn til London. Talar fagurlega um friðsamlegt samkomulag. Ríkisarfinn í Yemen er kom- inn til Lundúna í opinbera heimsókn og er niikið um komu hans rætt. Hann sagði við komuna, að illu heill: hefði komið til sög- unnar • deilur milúi Bretlands og Yemens og kvaðst hann vona, að þær leystust friðsam- lega Eins og’ kunnugt er, hefur ■ Yenien fengið mikið af vopnum frá 1 Ráðstiórnarríkjunúm og lepprikjum • Russa, en komm- imístar hafn reýnt að kveikja hátíusbáj i Ýemen gegn Bret- tóni; ''ft'g árásir voru tíðar á vernd.n, ■■Iki Bfeta syðst á Ara- l)íú<!,; i!g'h,- og' iimrásir, en hinni ihe?'' ■■■;. r hrmidið með aðstoð brezks herliðs fyrir nokkrum mánuðum. Heldur hefur yerið lítið um átök undangengnar vikur. Nú er um það spurt hvort Yemen vilji raunverulega semja urn landamærin þar syðra, en Yemen hefur fyrr gert tilkall til verndarríkja Breta þar, eða krónprinsinn sé kominn til að semja. vegna þess að Yemen telji sig hafa sterkari aðstöðu en fyrr. Þegar er bent á í blöð- um, að t.ilgangslaust sé fyrir Yemei: áð leita samninga, sem feli í sé: nokkra breytingu á af stcðu Bréta til verndarríkj- anria. Þerr múrii í engu brégð- ast þeim. Hvatarfundur. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur fund annað kvöld kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri flytur ræðu um bæjar- mál og svarar fyrirspurnum. Rædd verða félagsmál. Svo skemmta þær leikkonurnar Emilia Jónasdóttir og Aurora Halldórsdóttir með nýjum gam- anþætti. Þá er kaffidrykkja og og lokum dans. Allar sjálf- stæðiskonur og aðrar konur er unna málefnum Sjálfstæðis- flokksins velkomnar meðan húsrúm leyfir. Vínskortur í Frakklandi. Síðustu árin hefir vínupp- skeran í Frakklandi verið svo mikil, að ekki hefir ver- ið hægt að torga henni í landinu sjálfu eða koma henni í verð til útflutnings. Hafa því birgðir farið vax- andi í landinu, en nú er skyndilega orðin breytinsr á þessu, því að nú óttast Frakk ar, að þeir kunni að neyftast til að flytja inn vín. í fyrra varð nefnilega svo mibill uppskerubrestur, að vín- framleiðslan, sem er venju- lega um 60 milljónir hektó- lítra vav aðeins um hclm ingur bess magns. Þetta hef- ir þegar baft verðhækkun, í för með sér. Kvikmyirdalelkarinn IViíliam Holtlen er orðinn svo leiður & Hollywood. nS too ætlar að sfeíja aliar eignr sínár og setjast að i Sviss:. ursins, er svo herjaði nemend- ur og kennaralið að ekki reynd ist unnt að halda uppi skóla- starfsemi. í morgun var ólíkt um að litast í skólastofunum og mörg þau sæti sem stóðu auð fyir lokun voru nú setin. Yfirleití: var sæmilega mætt og sums- staðar forföll ekki meiri er» venjulega gerist. í Melaskólanum var vel mætt í morgun, en þriðjungur nemenda var búinn að fá in- fluenzuna. í Miðbæjarskólanum vantaði 10 prósent nemenda. í Gagnfræðaskóla Austurbæjar Voru flestir nemendur mættir, einn af kennurunum er enn veikur. í gagnfræðaskólanum við Lindargötu var skólasókn eðli- leg. Við athugun kom í ljós, að 70 af hundraði nemenda höfðu veikst. í einum bekk, þar sem eru 28 nemendur höfðu 22 veikst. Árás úr launsátrií í Sahara. 60 olíuleitarmenn felldir. Parísarfregnir herma, að 60 manns hafi verið felldir í árás Araba á lest olíuleitarmanna ú miðri Sahara fyrir fimm dög» um. Flokkur þessi var á leið til olíuleitarsvæðis og var á veg- um franskra olíufélaga, sem hafa á prjónunum stórfelld á- form um olíuleit og oiíu- vinnslu. Af 10 bifreiðum, sem í lest- inni voru, komust aðeins þrjár undan. Arabar gerðu árásina úr launsátri — höfðu falist ut- an í sandöldur eyðimerkurinn- ar. Vorveður og leysing í Eyjafirði. ASlir vegir verða færir að nýju. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Frá því siðastliðna föstudags- nótt hefur verið vorveður og þýðviðri norðanlands og í gær komst Iiitinn upp í 9 stig á Akur- eyri. Snjó hefur tekið mjög upp frá því er hlákuna gerði og nú er að mestu autt orðíð upp í miðjar hlíðar. Vegir éru greíðfærir orðnir úfri állari Eyjafjörð og nú kom- ast. aílir bílar oröið yfir Öxna- dalsheiði. í' gær komu fimm stórir flutriíngábííar yfir heiðiria og töldu bilStjórarair að snjó- lítið hafí veríð á allrl íeiðinni frá Reykjavík, en hins vegar tals- vert''mfkil halka á Öxnadalsheiði bg'urðu að áka hana á keðjum. 'AnriárS sögðu þéir víða þunga færð sökum aurleðju á vegun- um. Norðurleiðabillinn hefur ekld farið nokkra undanfarna daga milli Akureyrar og Reykjavikur, en búist er við að hann komi ann að kvöld til Akureyrar og fari aftur suður á miðvikudag. Nokkrir flutningabílar munu fara í dag frá Akureyri áleiðis tii ReykjaVíkur. Vegir í Þingeyjarsýslu eru víð- asthvar orðir sæmilegir yfirferð- ar. Afturámóti er Vaðlaheiðar- végur illfær ennþá. Eini bílinn, sém farið heíur yfir Váðlaheiði -sfðustu daga er marghjóla bill með framdrifi (trukkur) frá Raf- veitunni.sem brauzt yfir heið- ina í gær-. ;Hann mun fara aftur yfir ha-nS í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.