Vísir - 11.11.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 11.11.1957, Blaðsíða 2
V í S i R Mánudaginn 11. nóvember 1957 VIAW^AWUWUVWW iEimskip: Dettifoss kom til Reykjavík- ur 'a fimmtudag frá Kaup- mannahöfn . og Helsingfors. Fjallíoss fór frá Siglufirði á laugardag til Þingeyrar og Reykjavíkur. Goðafoss kom til N.ew Yqrk á föstudag frá Reykjavík. Gullfoss fór frá Thorshavn á föstudag til Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Keflavík á laugardag til Grimsby, Rostock og Ham- borgar. Reykjafoss fór frá Hamborg á föstudag til Reykjavíkur. Tröllafoss fer- frá New York á miðviku,dag . til Reykjavíkur. Tungufoss, fer vaentanlega í dag frá Siglufirði tií Gautaborgar, Kaupm.hafnar og Gdynina. Drangajökull Jestarp Rotter- dam á, íöstudag, til Reykja- víkur. Herman Langreder, fór frá Fáo de Janeiro 23. okt. til R.eykjavíkur. Ekholm lestar í Hamborg í vikunni ti lReykjavíkur. Bazar Kvenfél, Háteigssóknar, er í Góðtemplarahúsinu á morgun, þriðjudaginn 12. þ. m. kl. 2. Margt góðra muna. Notið tsekifæriö og gsrið góð kauo. FáH Arascn S5'r.ir myndir annað kvöld - (þriðudag) í Þórskaffi kl. 8.30 og eru myndirnar úr hringferðum um Island í sunfar og Öræfaferðunum, þ. c. Fjállabaksferð, Sprengi- sándsferð og Öskjuferð. Þátt takendur úr ferðunum vel- komnir. IVeðrið í morgun: Reykjavík S 2, 4. Loftþrýst- ingur kl. 8 í morgun var millitiárar 1034. Minnstur hiti í nótt var 2 st. Úrkoma 0.1 mm. Sólskin í gær var ekkert. Mestur hiti í Rvík í gær , 8 st. og mestur á land- jnu 10 st. á Dalatanga. Síðumúli logn, 4. Stykkis- : hplmur S 1, 5. Galtarviti SSV 4, 6, Blönduós SA 1, 4. Sauð- árlvrókur SV 2, 3. Akureyri SSA 2, 3. Grímsey V 5, 5. Grímsstaðir á Fjöllum S 2, 4-2. Raufarhöfn SV 2, -4-1. Dalatangi logn, 7. Horn í Hornafirði logn, 2. Stórhöfði í Vestmannaeyjum NV 4, 5. Þingvellir logn. 1. Keflavík- urflugvöllur VSV 3, 5. Veðurhorfur: Suðvestan gola ,'eða kaldi, skýjað en víðast úrkomulaust. Hiti.erl. kl. 6: London 10, Par,s 9, Oslo 4, Khöfn 8. Stolíkhólmur 1, Þórshöfn í Færeyjum 5. Lífspeki Marimusar. Fundur í kvöld kl. 8.30 í Gagnfræðaskóla Austurbæj- ar. Efni: Er aíheimurinn ein samræmd lífslieild? Geir Zoeáa I fyrra.dag afhenti ambassa- dor Rreta hér,, Mr. Andrew Gijchrist, Geir Zoega forstjóra, orðuna MBE (Member of the Brjtish Empire), er Breta- drottnhig Jsafði sæmt hasin, fyrir starf hans í þágu br'ezkra sjiimanna hér við Ignd. Heiðúrsmerkið var aíhent í bústað ambassadorsins að við- stöddum nokkrum gestum. Á- varpaði hann Geir Zoijga og for hinum lofsamlegustu o.rð- um um störf hans í þágui brezkra sjómanna og útgerð-, armanna, og þaldcaði þau með yel yöldum orðum. Afhenti hann þvi næst Jieið- ursrnerkið fyrir hönd Elísabet- ar dro.ttningar. Minnzt fallinna hiermanna. Síðasíl. . Jaugardag var og minnzt. u.m gervallt Bretaveldi faijinna brezkra hermanna í tveimur heimsstyrjöldum og að venju íór fram minmngarat- Iiöfn hér í Foosvogskirkjugarði, og Jagði ambassadorinn þar sveig á fótstall rninnisvarðans yfir brezka hermenn, sem þar hvíla. Fulltrúar Angliu og og Mr. John Lindsay stórkaup- maður lögðu og sveiga á Jeið- ið. Lárétt: 2 .....fíkn, 6 græn- meti, 7 oft um Reykjavík, 9 tón, 10 Nóason, 11 bókaverzl- un, 12 félagsheiti (skst), 14 : verzlunarmál, 15 tíndi, 17 níska. ! Lóðrétt: 1 fyrirtæki, 2 fv. skst., 3 heilræði, 4 úr leðri, 5 algengt, 8 haf, 9 reykja, 13 hiblíunafn, 15 ósanistæðir, 16 átt. Lausn á krossgátu nr. 3377: Lárétt: 2 lirönn, 6 rós, 7 fl 9 Si, 10 mör, H dós, 12 óm, 14 tt, 15 kló, 17 aðall. Lcðrétt: 1 lafmóða, 2 hr, 3 Róm, 4 ös, 5 neistar, 8 löm, 9 sót, 13 ell, 15 ka, 16 ól. Framluktir, flautur, þurrkuteinar með blöðkum. — Amper-, benzín-, hita og olíumælar. — Bremsuborðar, kveikjulok og platínur. — Perur allslconar. Kveikjur (compl.) Toppiyklar og fastir lyklar, — mjög hagkvæmt verð. — SMYRILL, Húsi Sameinaða . Sími 1-22-60 , „... ..a Fyrsta sundmót vetrarins verð ur Iiahlið í SundhöIJ Reykjavík- ur 12. nóvtírnber. VerSur það hið árlega Sund- mót Ármanns. Keppt verður í 10 einstaklingssundum, boðsundi og sundknattleik. Keppt verður í þessum greinum: 50 metra skriosundi karla, 200 m. skriðsundi karla, 100 m. bak- sundi karla, 200 m. bringusundi lcarla, 50 m. flug$undi karla, 50 m. skriðsundi kvenna, 50 m. flug sundi kvenna, 100 m. bringus. drengja, 50 m. bringus. telpna,. 4x50 m. skriðsundi karla og sundknattleik. 1 200 metra bringusundi karla er kepp um farandbikar, en hand hafi hans er nú Sigurður Sig- urðsson frá Akranesi. Meðal keppenda eru þau Águsta Þor- steinsdóttir, Pétur Kristjánsson, Guðmundur Gíslason, Gylfi Guð- mundsson, Torfi Tómasson og Valgarður Egilsson, en þau eru nú í góðri æfingu. í unglinga- greinunum eru keppendur marg- ir. 1 sundknattleik keppa tvö úr- valslið, annaðfrá Norðurbæ og hitt frá Suðurbæ og eru þau skip uð öllum beztu sundknattleiks- mönnum okkar. Mánudagur | 315. dagur ársins. í í nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis mánud. 11. þ.m- kl. 1 til 3, að Skúlatúni 4. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5 sárna dag. — Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer i tilboði. Sölunefnd varnarliðscigna. óskast nú þegar að Hrafnistu (Dvalarheimili aldraðra sjó- manna) til að leysa af»í fríum. Gott kaup. Uppl. hjá ráðskonunni. Hefur þú ráð á að hafna möguleika á að vinna fyrir 100.00? kl. 7.52. Árdegisliáflæður Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja lögsaghárumdæmi Revkjavík • Slökkvisiöðin hefur síma 11100. Næturvörður cr í- Ingólfsaþóteki, sími 1-13-30. ur verður kl. 16.20—8.05. Landsbókasafnið er opið alla virká daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, bá frá kl. 10—12 og 13—19. Tækmbókasaín I.M.S.I.’ LösTegluvarðstoíaR i Iðnskólánum er opin frá kl. heiur slma 11166. i—6 e. h. alla virka daga nema Slýsávárðstofa Reykjavikur j laugardaga. í Heilsuverndarstöðiuni er op-1 ,In allan sólarhringinn. Lækna- í Þ.íóðmin.jasafnið vörður L. R. (fyrir vitjamr) er á i er opin á briðjud., fimmtud. og sama stað kl, 18 til ld. 8. —' Simi j laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu- 15030. i dögum kl. 1—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30. Bæ j ar bókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard. kl. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga ld. 1—4. Lokað er á symnud. yíir sumarmánuðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugar- daga. Útibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánud,, mið- vikud. og föstud. kl. 5—7. Biblíulestur: Matt. 5,33—37. Já Já, nei nei. Jólian Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Jóha« Rönning h.f. 9 cub. fet til sölu. Uppl. í síma 1-7844. Hjartkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og bróðir JÓN ÓLAFSSON rafvirkjameistari, Greítisgöíu 35 B verður jarðsungism frá Dómldrkjunni þriðjudaginn 12. þ.m. kl. 1,30 e.h. Þeim, sem vildu minnast Iiius látna er vinsamlega bent á líknarstofnanir. Ragnhildur Jónsdóttir, p Ingibjörg Jónsdóítir, Ólafur Þ. Jónsscn, Guðmundur Kr. Jónsson, Filippia Ólafsdóttir, tengdabörn og barnabörn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.