Vísir - 11.11.1957, Blaðsíða 3
Mánudaginn 11. nóvember 1957
VfSIB
ÞaS er algengt í London — og víðar — a'ð listamenn sýni verk sín á strætum og gatnamótum,
og hér hést listakona, scm það gerir í Hampstead í heiinsborginni. Og meðan vegfarendur skoða
listaverkin, tottar liún pípu sína af kappi.
Berfættí milljónariim.
Auðkýfingurinn Howard Huges er
einn sérkennilegasti maður heims.
Hann heitir Howard Hughes
og á eignir, sem metnar eru á
166 milljónir dollara ’ (iSn 2.5
milljarða króna).
Nú vill harin kaupa nokkrar
Brítannia-flugvélar, og auðvit-
að er hann amerískur. Það er
ekki auðvelt að hafa upp á Ho-
ward Hughes. Um daginn skaut
honum þó upp í Montreal og
þar varð hann þekktur undir
nafninu „berfætti náunginn“,
eða „berfætti milljónarinn“.
Það er af því, að hann klæðist
mjög einkennilega og er meðal
annars vanalega í opnum il-
skóm og vinnur helzt á nótt-
unni í Super-Constellation-
flugvélinni sinni, sem kostaði
1.25 milljón dollara.
' Svo kom hann einn daginn til
Nassau og fór þaðan til New
York og loks til Los Angeles,
þar sem hann á risastóra flug-
vélaverksmiðju. sem nýlega
fékk pöntun upp á 33 milljónir
dollara.
Sjálfbyrgingsháttur.
Þegar hann kom einn daginn
til Bretlands var öll framkoma
hans svo sjálfbyrgingsleg, að
menn héldu að hann ætlaði að
kaupa Stóra-Bretland með öllu
tilheyrandi, en ekki bara
nokkrar Britannia flugvélar
Þessi dularfulli milljónari er
einn hinn undarlegasti maður
vorra tíma og þegar hann kom
til Bretlands sagði hann: „Eg
vil fá Britannia og það sem eg
ætla mér að fá, það fæ eg.“
Enginn getur fullyrt að hann
þekki Hughes vel. Hann heitir
annars fullu nafni Howard Ro-
bard Hughes, en lætur sér
vanalega nægja að nota upp-
hafsstafina í nafninu sínu:
H. R. H. Hann forðast blaða-
menn og hópur starfsmanna
gætir þess, að enginn komist
nálægt honum.
Hefir „,fuudið“
stjörnu.
Hughes er aðalmaðurinn í að
skipuleggja framleiðsiu. fjar-
stýrðu flugskeytanna,. Hann er
aðalmaðurinn í Trans World
Airlines, TWA, og\ þess.. vegna
vill hann fá Britannia, Hann á
74% af hlutabréfunum.r TWA.
Þá var hánn lika aðaieigandt
RKO kvikmyndaversins þángað
til honum leiddist það. Það er
sagt að hann hafi ekki komið
nema einu sinni inn i kvik-
myndaverið og þá sagði hann:
..Málið þetta.“ Fleiri voru ekki
þau orð. Það var málað: Hughes
á olíulindír, miklar fasteignir,
stáliðjuver, stórverzlanir, hótel,
námur og eitt stærsta ölgerðar-
húsið í Ameríku. Hann er eng- j
inn hversdagsmaður og gerir sig
ekki ánægðan með lítið. Það
sýnir allur hans ferill og ekki
má gleýma öllum þeim skarh
af konttm, sem hafa verið hon-
um handgengnar, En nú er hanh
einmana maður og fámáll. Það
heyrir ti! liðinni tíð, þegar hann
leiddi frægar konur eins og
Jane Russel, Jean Harlow, Bil-|
lie Dove, Lana Turner, Mitzi
Gaynor, June Knight, Barabara
Stanwyck, Jean Crawford, |
Katherine Hepburn og fleiri og
fleiri inn í næturklúbbana í
Hollywood, já það eru liðnir
dagar.
H. R. H. er nú 51 árs og virð-
ist eingöngu lifa á salati, hörðu,
kexi, ananassafa — og í síman-
um.
Hann hefir fjölda starfs-
manna, sem hann notar aðállega
til að skýla sér. Þeir eru flestir1
Mormónar og' telja það köllun
sína að þjóna honum dyggilega.
Hughes er einbúi, óútreiknan-
legur. fljótur að skipta skapi og
oft óeirinn.
Astríða hans.
Stundum grefur hann síma-
tækið í púðum. En flugvélarnar
eru átríða hans. „Flugið er líf.
Kremtverjar leystir úr vanda,
er goiin falfa af stafli.
IÖÖ staðir, sem bera nöfn núlifandi leið-
fega fá smám saman ný heiti.
mitt,“ segir hann. Hann setti
met í flugi kringum hnöttinn
1938. Undanfarnar vikur hefir
hann flogið í Britannia. Hann
hefir allt i kollinum sem snert-
ir rekstur fyrirtækja sinna.
Einu sinni gerði hann viðskipti,
sem námu 6 milljónum dollara
í síma' í búðarholu einni, sem
hann fór inn í. Hann hringdi
ekki fyrr en eftir kl. 6 um eft-
irmiðdaginn, því að það er ó-
dýrara að hringja eftir þann
tíma.
, Konur hafa komið mikið við
sögu i lífi hans, Hann kvæntist
þegar hann var 19 ára, sam-
kvæmisdrós einni. Ella Ricw
að nafni, en það hjónaband ent-
ist iUa. Þá á hann að hafa
kvænst leikkonunni Jean Pet-
ers, e-n aldrei hefir það fengizt
staðfest. Þrátt fyrir allt hafa
konur aldrei náð tökum á hon-
úm. Það hefir komið fyrir, að
hann hefir sent hláðna flugvél
af orkídeum til stúlku í San
Fransisco, en svo tók hann ekki j
í mál að hitta píuna eftir það.!
Hárin ér mjög fámáll eins og j
áður segir, en þó heyrðist hánn j
einu sinni muldra, að harin vildT j
verða 300 ára eða jafnvel 3000
ára. „Eg vil aldrei deyja/- bætti!
hann svo við.
Strangt
uppeltli.
Um peninga hefir hanri sagt:
„Eg fékk strangt uppeldi hjá
föður mínum. Eg fékk ekki allt,
sem eg vildi, hversu mikið sem
eg þráði það. Faðir minn kenndi
mér að einbeita huganum og j
viljakraftinum. Hann sagði, „ef,
þú getur einbeitt þér að fullu!
að einu marki, þá nær þú því“ “ j
Hughes hefir farið eftir þessu
og honum hefir orðið mikið á-
gengt. Hann críði verksmiðju,!
sem var hálfrar milljónar doll-;
ara virði og það varð grund-j
völlurinn að ótölulegum mill-
jónagróða hans.
!Nú er þesisi maður ekki leng- ■
ur á bezta skeiði, hariri er orð-
inn hrukkóttur, allt að því.
flóttalegur og allur hugur hans
Fyrir nokkrum dögum var frá
þvi skýrt í fréttum, að borgin
Molotov fengi nú aftur sitt
gamla nafn samkvænit. „ósk
verkalýðsins" þar. Vafalaust
imui hér Iiafa verið átt við
stærstu borgina í Ráðstjórnar-
ríkjunum, er ber þetta nafn, en
þær eru margar.
í tilefni af þessu er vert að
minna á, að fyrir nokkru var
birt í Moskvu ný tilskipun, sem
miðar að því að leysa valdhaf-
ana úr þeim vanda, að þurfa
stöðugt að neyta um nöfn þegar
„goðin er fallin af stalli".
Rússland er ekki eina land
„persónudýrkunar" í heiminum
viða bera borgir og stræti, eða
menntastofnanir, nöfn manna,
sem hafa reynst ættjörð sinni
vel, en ekki hefur verið eins
mikið ;að þessu gert í nokkru
landi eins og Rússlandi. Annars-
staðar eru það menn ýmissa
stétta, sem þannig eru heiðraðir,
og næstum ávallt að þeinv látn-
um. í Rússlandi eru það nær ein-
göngu stjórnmálaleiðtogar, hin-
ir kommúnistisku forsprakkar,
sem þessa heiðurs verða að-
njótandi — og í lifanda lifi.
Af eftirfarandi má sjá út í
hverjar öfgar hefur veriö farið:
Yfir 100 borgir, bæ}r ,og þorp
bera nöfn núlifandi, leiðtoga.
Molotov er éfstur á blaði með
35, Kaganovich næstur með 31,
Voroshilov me'ð 24 og Mikoyan
með 8. — Krúsév, Malenkov og
Bulganin komust ekki í fylkingu
höfuðforsprakka fyrr en eftir að
nafnabreytingaraldan reið hæst.
Að visu eru fjölda margar verk-
smiðjur og sajnyrkjubú, sem
bera nöfn þeirra, eins og eldri
leiðtogarnir. Það var engu lík-
ara en að sumir valdhafarnir
hafi örvænt um álit sitt og
frægð, nema gripa til slíkra
ráða.
Söðiað uin.
En nú hefir skyndilega verið
söðlað um „kúvent" eins og sagt
er á sjómannamáli. Birt var hinn
11. september einkennileg orðuð
tilskipun, sem hin opinbera
rússneska fréttastofa ságði um,
að liefði verið gefin, sökum þess,
að knýjandl nauðsyn þætti, að
hætta þvi, að nefna héruð, borg-
ir, bæi, samyrkjubú o. s. írv.
eftir stjórnmálaleiðtogum og
öðrum kunnum mönnum. í til-
skipuninni segir, að þeir staðir,
sem beri nöfn núlifandi manna,
eigi að fá ný nöfn, og í framtíð-
inni verði borgir og aðrir staðir
snýst um viðskipti •
skipti.
■ mikil við-
Peron áíti nóg aí
farartækjum.
í næstu viku verður efnt lil
uppboðs á ýmsum eignum Per-
ons fyrrum Argentínuforseta.
Verða það fyrst og fremst
tuttugu bifreiðar, sem hann
hafði eignazt mpð ýmsum hætti
— fiestar smíðaðar sérstaklega
- sem boðnar verða upp og auk
þess 3 vélbátar til skemmtisigl-
inga og 214 létt mótorhjól. Síðan
verður efnt til uppboðs á alls-
konar skartgripum og listmun-
um, sem Peron hafði vlðað að
sér.
ekki látnir fá nöfn kunnra
manna, nema alveg sérstæðar
ástæður séu fyrir hendi, — og
að eins að þeim látnum.
Kom eltld alveg
óvænt.
Þetta kom ekki alveg óvænt,
þvi að Krúsév boðaði þetta i
rauninni á 20. fiokksþinginu í
fyrra. „Margir okkar tóku þátt
í þessu“, sagði liann, og ... .
„bettn verður að leiðrétta1', ella
gæi.u meiiii fengið þá flugu í
kollinn, að þessar stofnanir væra,
„einkaeign“ leiðtoganna. En
hann tók fram, að breytingin
yrði að ganga „hægt og rólega"
fyrir sig — þvi annars gætu
menn haldið, að félagarnir, sem
þannig voru heiðraðir hefðu
mætt „illum örlögum" eða „verið
handteknir".
Það hefur líka verið farið
hægt að þvi að breyta til, eins
og Krúsév taldi nauðsynlegt.
Allir þeir staðir til dæmis og
stofnanir, sem nefndar voru til
heiðurs Stalín, bera enn nafn
hans, þótt almennt væi’i álitið,
að Krúsév hefði haft hanri £
huga framar öðrum í ræðunni á
flokksþinginu.
Keppinautar Krúsévs.
Við nánari athugun þykjast
menn sjá, að það séu helztu
féndur Krúsévs, sem þetta eigi
að bitna á, svo sem Molotov og
Kaganovich. En ef til vill væri
rangt að álykta, að hér sé ein-
göngu um það að ræða aðKrúsév
sé að baka andstæðingum sínum
sem mestan álitshnekk. Líklegt
má telja, að núverandi valdliafar
telji, að tilskipunin muni verða
vinsæl meðal þjóðarinnar, sem
oft hefur haldið áfram að kalla
borgir sínar og bæi sinum eld-
gömlu nöfnum, þrátt íyrir nafna
breytingarnar á Stalintímartum.
Og svo leysir þetta valdhafana
úr nokkrum vanda framvegis,
svo sem fyrr var að vikið.
Eftir byltinguna 1917 hlaut
borgin Batalpashinsk nafnið Sul-
imov, en hann var forsætisráð-
herra í Rússlandi á sinni tið.
Alkunna er hver örlög hans
urðu i einni hreinsuninni, sem
Yezkov, yfirmaður NKVD sá um.
Hlaut þá borgin nafnið Yezhov.
En það átti fyrir Yezhov að
liggja, að falla i órtáð, og nú
nefnist borgin Cherkessk.
í greinargerð fyrir fyrrnefndri
tilskipun segir, þótt ekki sé það
fyllilega sannleikanum sam-
kvæmt, að verkalýðurinn hafi í
„stöðu tilfellum" óskað eftir
naínabreytingu, og það hafi ver-
ið ein leiðin, sem hann hefði far-
ið til þess að sýna traust sitt
á Kommúnistaflokknum og leið-
togum hans. Þetta getur hann
enn gert, ef sérstakar ásæður“
eru fyrir hendi — og óskað nafn-
breytingar til heiðurs leiðtoga —
en að honum látnum. En um
hina lifandi virðist nú ekki vera
lengur treyst á dómgreind verka-'
lýðsins. (Úr grein eftir Hung
Luhi, sem var viðstaddur, er
ráðstefnurnar í Teheran, Yalta
og Postam áttu sér stað og hef-
ur víðtæka þekkingu á Ráð-
stjórnarríkjunum og lepprikjun-
um).