Vísir - 11.11.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 11.11.1957, Blaðsíða 9
Mánudaginn 11. nóvember 1957 V I S IB - (LE-Zn ss Iafss¥el síj Þao var laugardag cinn árið 1914, - að ungur maSur ráfaði grátandi um göturnar í Liver- pocl. Ilerinn hafði neitað hon- um um inngöngu^ taldi hann of veikbyggðan og ekki til þess hæfan, að ganga á milli bols og höfuðs á hinum harðskeyttu ÞjóðVerjum. Svo skeSí það 42 árum' síðar, að sami rnaður sat í hjólastól í Hjrde Park í London og hring- inn í kringum hann aðrir 22 lamaðir menn í hjólastólum en þar 'fyrir aftan 300 gamlir stríðsmenn hennar hátignar, heiðursfylking með trurnbum og gullnum einkennisbúning- um og margt stórmenni. Liðin voru 100 ár síðan stofnað var til æðsta heiðursmerkis Breta, Viktoríukrossins. Þarna kom hin unga drottning allra Breta og gekk til mannanna í hjóla- stólunum og fyrst og fremst'til mannsins^ sem grét í Liverpool 1914. Hann sagði drottningunni til nafns sins; hann var O’Leary, höfúðsmaðúr, frægur fyrir framgöngu sína 'í siðari heims- styrjöldinni. Al!t blekking. Einum sólarhring síðar vissi allur almenningur í Bretlandi, að maðúrinn í hjólastólnum, sem drottningin hafði heiisað og talað við, var blekkinga- meistari, sem alls ekki þurfti að láta aka sér um í hjólastóli og engin heiðursmerki hefir hlotið. í blöðunum höfðu birzt myndir af drottningunni, þar sem hún tók í höndina á hetj- unni í hjólastólnum. En þá ‘skeði það_ að hinn eini og sanni O’ Leary gaf sig fram og sendi blöðunum mótmæli. Það leið ekki löngu, áður en tveir blaðámenn frá Lundúna- blaðinu „Daily Herald“ komúst á snoðir um hvar svikarinn hafðist við. Það var hinn 64 ára gamli íri, Thomas Francis Meagher, sem var um þessar mundir vörður á bílastæðinu fyrir framan „Odeon“ kvik- myndahúsið í úthverfniu Ux- bridge í London. Blaða'mennirnir fundu „hetj- una“ í þakhérbergi í Uxbridge og þeif létu sem ekkert væri og vildu fá að heyra eitthvað um hetjudáðir hans og ævin- týri. Heíjan með trébyssusia. Thomas Meagher dró ekki af neinu í frásögnum sínum. Hann hafði verið sjómaður, sagði hann og var þekktur .um öll heimsins höf sem „Tommy hinn kaldi“. Þegar stríðið brauzt út gaf hann sig- auðvitað strax fram sem sjálfbcoaliði í herinn. Þar fékk hann fljótlega viðurnefnið „Tömiiiy hinn 'óði íri“ og varð víðfrægur. ,,Ef mikið lá við kast aði eg frá mér byssuni og gerði út af við Húnadjöflana með berum hnúunum.“ Það var greinilegt, að Meag- her haíði mikið yndi af því að Mmm liaSfSis taíiiigxsBia. skreyta sig með hljómmiklum viðúrnefnúmi, sem lýstu hreysti hans. Átta sinnum voru skip skotin í kaf undir honurri -— hann var þá háseti í verzlunar- flotanum og sigldi fyrir föður- landið unr heimshöfin — sagði hann, „en mér tókst alltaf að skríða upp í björgunarbát eða fleka á síðustu stundu“. Þá hlaut hann viðurnefnið „Tommy hinn ósökkvandi“. Þegar hér var komið sögi töldu biaðamennirnir sig hafe fengið nóg að heyra og sendi hetjunni það tundurskeyti, sem réið henni að fullu: Þeir fræddu hreystimennið á því, að hann væri hvorki O’Leary höfuðs- maður né liefði hann verið sæmaur Victoríukrossinum. I þetta sinn- sökk „Tommy hinn ósökkvandi" svo að segja á bólakal’ í sitt eígið sálar- djúpssævi. Nú vék sögunni til írlands, þar sem Meagher var alinn upp i foreldrahsúum og faðlr hans lét hann æfa sig vi5 vopnaburð, en þar vcru vopnin einungis trébyssur. Svo barst leikurinn til Liverpool og upp rann sá örlagaþrungni dagur, þegar brezki herinn kvað upp úr með það, að engin þjálfun gæti hjálp að honum; hann væri óhæfur til að þjóna hátigninni. Drottningin segist ekki hafa aeinn áhuga á því að refsa hin- um frægðarsjúka íra og kunn- um vér ekki sögu þessa lengri. (Spiegel). Útrýming heilsu i Þar som ríksstjórnin hefur 1 á opinberum vettvangi verið borin þeim sökum ao hún hafi jvanefnt að inna af hendi lög- boðnar greiðslur lána til Reykja víkurbæjar tii heilsuspillandi húsnæðis útrýmingar vill margar sem lán eru • veitt ‘ til. Yfirlýsingar liggja- fyrir um, að aðeins 34 heilsuspillandi íbúðir S. . hafi verið teknar úr noíkun og rifnar, en fé hinsvegar, eins og áður segir, Verið greitt úr ríkssjóði til 99 íbúða. Svo sem ijóst er af framan- sögðu, hefir fyrirgreiðsia ríkis- stjómarinnar og húsnæíismála Frá þingi FFSÍ ': ssssar ÚtfySé'tÍEKÍS' þÍBifjSSBiS í B»t€BÍ“ &ÍBSSSBEB sféEffSBSSBBBeS. Á þigi Farmanna- og fiski- mannasambanás íslands í síð- astl. mánuði var m. a. sam- þykkt ályktun um endurskoðun vélfrœðináms, svohljóðandi: j 13. þing FFSÍ vill eindregið jbeina þeim tilmælum til sjávar- I útvegsmálaráðherra, að hann hlutist til um að nefnd sú, er skipuð var til þess að endur- skoða þann þátt gildandi sigl- ingalaga, er viðkemur vélstjórn og fræðslu þaraðlútandi, ljúki störfum hið allra bráðasta. Að öðrum kosti verði ný nefnd skipuð í stað þeirrar, er nú sit- ur og henni sett hæfileg tíma- takmörk til að ljúka störfum.- Þigið álítur, að ekki komi ann- að til greina en að öll vélfræði- kennsla í Reykjavík verði sam- ræmd og færð saman undir ’stjorn Velstjoraíelags Islands,. en af þeirri sjálfsögðu ráðstöfun mundi leiða .stórfelidur sparn- aður, bæði hvað húsnæði og kennslukrafta snertir, auk ann- ars hagræðis. Nám;:k'/.ð í sigl'.ngafrœði. 18. þing FFSÍ'vil!, að gefnu tilefni, vekja athyglj viðkom- andi aðilja á því, að á stöðum j úti á landi og jaínvel í Reykja- jvík, muni heppilegra að nám- skeið þau í siglingafræði fyfir j fiskimenn, sem nú eru hafin, jbyrji 1. september í stað 1. október, vegna vetrarverííðar- innar, sem yfirleitt mun hefjast strax upp úr áramótum. Skrif- stofu .sambandsins hafá borizt tilmæli um að koma þessu á framfæri frá fjölda manns úr öllum landsfjórðungum. Viti á Rifi. 18. þingið leggur áherzlu á og beinir því til Vitamálastjórn- arinnar, að eftirtaldir vitar verði byggðir fyrst á næsta ári: Viti á Rifi undir Jökli. Viti á Sauðanesi við noröanverðan Önundarfjörð. Viti á Krossanesi við Norðurfjörð. Viti á Gjögur- tá við Ej'jafjörð og.viti á Norð- fjarðarhorni (Laridtökuviti). Athugun á hafnarstœðum. 18. þing FFSÍ lýsir stuðhingi sinum við íramkomnar þings- áiyktunartíllögur um athugun á hainarstæðum og bvggingu háina.-.sem forseti sambandsins ! félagsmálaráðuneytið upplýsa jeftirfarandi: i I 4. og 7. gr. gildandi reglu- gerðar um útrýmingu heiJsu- spillandi íbúða nr. 5, 10. jánúar 1956 segir, að samþykki hús- 1 næðismálastjórn áætlanir sveit- arféiags um útrýmingu heilsu-; j spiUándi húsnæðis, geti hún Jveitt lán af því fé, sem ríkis- sjóður leggur fram í þessu skyni, þó eigi iiærra en nerriur samanlögðú framlagi og láni frá hlutaðeigandi sveit'arfélági: j Lán þessi koma ekki til útborg- unar fyrr en viðkomandi ónot- hæft húsnæði hefir verið tekið úr notkun, samkvæmt vottörðí viðkomandi lögreglustjóra, enda sé húsnæði það, sem lánað er til orðið íbúðarhæft samkvæmt vottorði matsínanna hins al- menna veðlánakerfis. í bréfi til félagsmálaráðu- neytisins, dags. 23. f. m., upp- lýsir húsnæðismálastjórn, að hún hafi á tímabiíinn frá 6. nóv. 1956 til 5. júní 1957 falið Veðdeild Landsgankans að af- ,’greiða lán til samtals 99 íbúða stjórnar til Reykjavíkurbæjar vegna útrýrain ear" heilsuspill- andi húsnæðis í Raykjavík, vcr- ið mun raeiri en gildandi reglu- gerð mælir fyrir um, þannig að fjarri fer, að um vaneíndir í í því.eíni sé að ræða hjú ríkis- stjórninni. 1 Félagsmálaráouneytið, t 3. ágúst 1957. ? ' Hinn 23. þ. m. var almennur félagsfundur í V. R. og rætt líf- eyrissjóðamál V. R, IngVar S. Pálsson sagði' frá stárfsemi Lífeyrissjóðs V. R. Er sjóðurinn orðinn nærri 4 millj. kr., en féiagsmenn eru um 700 talsins. Enn ffémúr skýrðí hann frá breýtingum, sem gerðar hafa verið á regiugerð sjóðsiris. Gunnlaugur J. Briem skýrði frá málum í sambandi' við líf- eýrissjóö KRON. Breytirigar á sjóði V. R. voru gerðar til þess að hann fengi staðizt að dómi til útrýmingar heilsuspillandi Tryggingarstofnunar fíkisins. húsnæðis í Reykjavík. Veittar Sjóðúr KRON hefur þegar hafa verið 70 þús. kr. til hverrar i verið staðíestur. Reglugerð hans , íbúðar, eða samtals 6 millj. þarf að samræma við reglugerð !og 900 þús. kr. til þeirra allra. hins almenna lífeyrissjóð V. R. Samkvæmt beiðni hefir, hús- Standa vonir til, að samkomu- næðismálastjórn veitt Reykja-Uag verði um þær breytingar. víkurbæ 9 mánaða frest til að! ' UmræSur um þessi mál urðu rífa jafnmargar heilsusöillandi miklar, einkum riauðsyn r.áins íbúðir og hinar nýju íbúðir eru, samstarfs hinna ýmsu lífeyris- sjóða í landinu. Eining ríkti á Ásgeir Sigurðsson skipstjóri, flutti á Alþingi síðastl. vetur. Leggur þingið til, að tillögurnar verði teknar upp að nýju og til fullnaðarsamþykktar á yfir- standandi Alþingi, en þær bera raunhæft vitn'i staðgóðri þekk- ingu og langri reynslu, sem flutningsmaður hefur aflað sér með áratuga siglingum í kring um landið. fundinum, fram. sem fór hið bezta yk’rsimsmeiíji famSlr Útvarpið í Moskvu hefur skýrt frá líflátsdómum í Ukra- inu í s.l. viku. Fjórir menn, sem kallaðir boru „borgaralegir, þjóðernis- Með samþykkt tillagnanna sinnaðir stigamenn" voru dæmd verður hinura illa settu hafn-- ir til lífiáís.fvrir að haía orðið lausu svæðum bezt borgið frá 400 kcmmúnistum að bana í þeim vanda, sem hafnleysið Rovenski-héraði á árunum 1944 veldur þeim. —49. ##, Co Æb£SÍ&Í*S&SB * JU BS Endnr fyrir löngu var herragarSur við stóra vatnið, sem lá að baki skógarms. — Umhverfis herragarðsinn voru stórar og cljúpar graíir. Frá götu- slóðanum, sem lá heim að herragarðinum, heyrðist j hcrnablástur og hófatök, ! [iví herragarðseigandmn og ! gestir hans komu þeysandi sem gætti gæsanna, flýtti sér að reka þær af götunni: Hún var varla komm af harnsaldri, en ífalleg var hún og grannvaxin, en h.erragarðseigandinn tók ekki eítir því. Hann rak keynð í litlíi stúlkuiia ög hrópaði um leið: „Allt á sirm stað“ í forina með þig og svo hló hann. Litla stúlk- an fáil aftur yfir sig í skurð- inn. í faliinu greip hún í pílvioargrem, — en hún brotnaði. En þá gripu hana sterkar hendur, það var farandsalinn, sem var þár rétt hjá, og hafði séð hvað gerast mundi og flýíti sér að koma henni til hjálpar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.