Vísir - 12.11.1957, Síða 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréttir og annað
lestrarefnl heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
SímJ 1-16-60.
vis
Vfunið, að þeir, sem gerast áskrifendor
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Þriðjudaginn 12. nóvember 1957
Frá Alþingi:
Enn hafa engfn lán fengist
til ssiíli tegaranna.
Málið raeíí á |»ingi í gsea*.
í( gær var svarað fyrirspurn Nokkrum aðilum hefur þegar
á Aíþingi til sjávarútvegsmála- j verið úthlutað þessum skipum.
ráðherra um togarana fimmtán, Helmingur þeirra 50 millj., sem
er stjórnin fékk Leyfi til að láta bátarnir kosta, var fenginn að
láni hjá skipasmíðastöðvunum
til eins til tveggja ára með 5%
vöxtum. Engin önnur lán hafa
foyggja á síðasta þingi.
Fyrirspurnin hljóðaði svo:
1) Hvað líður byggingu | fengizt.
hinna fimmtán togara, sam- j Síðan vék Lúðvík máli sínu
kvæmt lögum, sem sett voru á,að togarakupunum. Nefnd
síðasta Alþingi? | þriggja kunnáttumanna hefur
2) Hve mikið lán hefur ver- starfað að málinu á vegum
ið tekið til þessara skipakaupa, j stjórnarinnar. Hafa þeir samið
og hvar hefur það verið tekið? útboðslýsingu, sem send hefir
3) Við hverja hefur verið verið til margra skipasmíða-
samið um smíði togaranna? ! stöðva. Níu tilboð hafa þegar
4) Hefur skipunum þegar borizt og fleiri eru á leiðinni.
verið ráðstafað til ákveðinna Leitað hefur verið eftir lánum,
staða og hverra og til hvaða og nokkur tilboð borizt en leit-
aðila? | að yrði hagstæðari lána. Ekki
Sigurður Bjarnason fylgdi svaraði L. J. neinu um, hvar;
fyrirspurninni úr hlaði með eða við hverja hefði verið sam-
nokkrum orðum og kvað frest-j ið.
un stjórnarinnar á þessu þjóð- Tóku margir til máls um
þrifamáli vera orðna alltof þetta mál en ráðherrann var
langa.
Lúðvík Jósefsson varð fyrir
svörum og hóf að skýra frá
smíði 12 báta, 250 lesta, í A.-
Þýzkalandi. Eru þeir byggðir
sem fullkomin togskip, og smíð-
unum verður lokið á næsta ári.
Það er alkunna, að á stríðsárunum urðu mörg börn viðskila við
forcldra sína. Myndin hér að ofan er af mæð'gum, sem urð'u við-
skila. Móðirin komst ásamt manninum vestur um haf og hafa
þau þar borgararéttindi, en dóttirin, se mtýndist, var tckin í
fóstur. Eftir stríðið komust foreldrarnir að því við eftirgrennsl-
anir, að dóttir þeirra væri á lífi lieima í Póllandi og vildu þá fá
hana til að koma vestur um haf. Hún neitaði hins vegar og situr
víst við það.
seinn til svars og varð að end-
urtaka margar spurningar til
að fá svar við þeim. Var ljóst
af máli ráðherra, að ekkert hef-
ur verið gert til að tryggja lán
til kaupanna og engir samning-
ar gerðir.
Verða skatlar innheimtir um
leið og tekna er afiað?
Eysteinn íelnr formerki á |iví.
Á fundi Sameinaðs þings í gær
bar Björn Ólafsson fram fyrir-
spurn um greiðslu opinberra
gjalda.
Kvaðst hann hafa á siðasta
þirigi borið fram tillögu til þings-
ályktunar um breytingu á inn-
heirhtu þeirra. Mikill áhugi ríkti
um þessa breytingu meðal al-
mennings, en hún er fólgin í
greiðslu skatta um leið og
tekna er aflað. Málið hefði farið
til stjórnarinnar og vildi hann I
því sambandi spyrja um eftir-
farandi atriði:
1) Hvað líður athugun
fjármálaráðuneytisins á inn-
lieimtu skatta um leið og
tekna er aflað?
2) Hvenær má búast við að
þessi innheimta koniizt i fram
kvæmd?
Allur er varlimn
Dýragarðurinn í Ilfracomhe í
Englandi auglýsti í gær eftir
manni, er kynni hollensku.
Ástæðah var sú, að garður-
inn er nýbúinn að fá 12 suður-
»meríska páfagauka frá Eind-
hoven í Hollandi, og nú er
estlúnin að ganga úr skugga
um. hvort þeim hafa verið
kenrid nokkur dónaieg orð, er
gætú sært hollenzka gesti.
3) Er hægt að gera ráð fyr-
ir að samvinna komist á milli
ríkis og bæjarfélaga uni þetta
innheimtuskipulag ?
Eysteinn Jónsson kvað málið
j hafa verið til athugunar í ráðu-
1 neytinu undanfarið. Mælt hefði
veriðogegn þessu fyrirkomulagi
vegna kostnaðar, en nú væri far-
ið að innheita rikisskatta á átta
gjalddögum. Væri það nokkuð í
áttina að fyrii’komulagi Björns.
Annars hefði maður verið send-
ur til Sviþjóðar til að kynna sér
skattgreiðslufyrirkomulag þar.
Fram að þessu hefði ekki verið
leitað samvinnu við bæjar- og
sveitarfélögin.
Björn Ólafsson svaraði þvi til,
að málið.væri auðsjáanlega kom-
ið á nokkurn rekspöl þótt- fyrir-
komulag Eysteins væri gjörólíkt
því, sem B. Ól. hafði hugsað sér.
Reynsla væri fengin svo víða um
lönd og í svo mörg ár að hægt
væri að taka upp þetta greiðslu-
fyrirkomulag hér. Kvað hann
erfitt að skilja að ekki væri hægt
að sameina innheimtu skatta og
útsvara til sparnaðar.
Páll Zóphóníasson kvaddi sér
hljóðs og kvað sjálfsagt að færa
saman allar opinberar greiðslur
á einn stað. Nú væri svo komið,
að menn misstu vinnu við að
hlaupa i alla þá staði, sem þeir
þyrftu að fara á til að greiða
gjöld sín.
Einstök svæði algerlega
friðuð á hrygningartíma.
Fiskideild Reykjavíkur vill láta gera
tilraunir með dragnót.
Á aðalfundi Fiskifélagsdeild-
ar Reykjavíkur á fimmtudaginn
voru ýmsar samþykktir gerðar
um nokkur máiefni sjáVarút-
vegsins.
Taldi fundurinn það nauðsyn
legt, að Fiskifélagið láti reyna
veiðarfæri úr nýjum gerfiefn-
um og gefi síðan skýrslu um
efnið' að reynslu lokinni. Þá
áleit fundurinn ríka nauðsyn
bera til að tiltekin hryggning-
arsvæði þorsksins verði alger-
lega friðuð (net meðtalin) yfir
hrygningartímann.
Skoraði fundurinn á fiski-
þingið að beita sér fyrir því að
flugvöllurinn á Raufarhöfn
verði stækkaður til afnota fyrir
síldarleitarflugvélar.
Þá er það mjög athyglisvert
að fundurinn skorar á næsta
Fiskiþing að beita sér fyrir því,
að einum eða tveimur vélbátum
með dragnót verði leyft að
veiða innan landhelgi á tíma-
bilinu 1. júlí til 30. sept. undir
, eftirliti fiskifræðinga til þess
að fá úr því skorið, hvort mergð
flatfiska kunni að spilla veiði
og göngu bolfisks.
Þá vill íundurinn að einn af
hinum 15 togurum, sem fyrir-
huguð er að láta byggja, verði
búinn til fiskrannsókna og bú-
inn fullkomnustu tækjum til
þess.
• Rússar hafa bannað útflutn-
ing á sjónvarps-kvikmyndum
teknum a£ erlendum frétta-
mönnum. Þetta gerist sam-
tímis því, sem viðræðurnar
eru hafnar af nýju milll Ráð-
stjórnarríkjanna um frjáls-
Kári heldur
forystunni.
Nýlega er komið út myncia,-
kverið „Fuglinn £arsæli‘ss
þulukvæði eftir Jónas Árnason.
Er það orðið næsta fátítt, að
nýjar þulur komi fyrir al-
mennings sjónir, og leikur þó
ekki á tveim tungum, að slík-
ur kveðskapur er vinsæll a.£
börnum og fullorðnum. Nú
hefur Jónas Árnason spreytt
sig á þessu formi og tekizt
býsna vel, þótt þetta muni
vera ein fyrsta tilraunin. f
bókinni eru tvær þulur. Fugl-
inn farsæli og Okkar góða kría,
Atli Már hefur teiknað
myndir í bókina, en útgefandá
er Anna Þorgrímsdóttir. |
Haustróðrar
hafnir vestra.
Frá fréttaritara Vísis
Isafirði 9. nóvember.
Haustróðrar hér í nágrenniiUD
eru nú almennt að hef jast.
Vélbáturinn Guðbjörg, skip-
stjóri Ásgeir Guðbjartsson, hefir
róið héðan síðan um mánaðamót,
og aflað sæmilega. I fyrradag
aflaði Guðbjörg rúmlega 6 smá-
lestir af góðum fiski. Sá afli var
sóttur austur fyrir Horn. Er
þangað erfitt að sækja nema S
góðri tið.
Tíðarfar
hér hefir verið gott undan-
farið. Snjófall lítið og þíðviðri
síðustu fjóra daga. Jarðbann er
þó enn víðast hvar. Stöku bænd-
ur hafa enn ekki tekið fé á gjöL
Nýtt útgerðarfélag á Þing-
ejTÍ
sem heitir Sjónfríð, hefir félag
ið keypt vélbátinn Flosa frá Bol-
ungarvík og ætlar að gera harrn
út frá Þingeyri. Framkvæmda-
stjóri félagsins er Magnús Amlim
á Þingeyri.
ari skipii á sviði menningar
og fræðslu.
Menon hellsufæpur
vegna Kasmírs.
Öryggisráð Sameinuðu þjóð-
anna ræðir nú Kasmírmálið. —
Fundi í ráðinu í gærkvöldi varð
þó að fresta, sökum þess, að
Krisna Melinon fulitrúi Indlands
varð að hætta flutningi ræðu sinn
ar vegna þreytu og lasleika.
1 fyrstu var tilkynnt, að hann
gæti ekki setið fund vegna las-
leika, en hann kom þó nokkru
síðar, og studdist þunglega á
staf sinn. Hann hóf svo flutning
ræðú sinnar og gerði grein fyrir
afstöðu Indlands, en varð að
hætta éftir klukkustund, vegna
þreytu og lasleika.
Þetta er í annað skipti, sem
Krisna Mehnon verður sárlasinn,
þegar Kasmírmálið er rætt á
vettvangi S. þj.
Spennandi kappleikur að
Hálogalandi í gær.
Bandarísku Biilsi slgruðu í fvlsýnnl ksppnl
í körfuknatflðik.
f gærkvöldi fór fram kappleik- ríkjamennirnir yfirburðunum
ur í Iiandknattleik að Háloga- með því að setja tvöfaldan kraft
landi milii úrvalsliða Bandarílga- j í leikinn undir lokin.
manna og fslendinga. Aðsókn var j Seinna úrvalsliðið lék gegn
svo mikil að hvert sæti og hvert, bandaríska liðinu 932 ACW og er
stæði var skipað í húsinu og urðu
þeir sem síðast komu að hverfa
frá.
Voru tvö lið frá hvorum aðila
og mátti glögglega sjá að því
bezta var teflt fram. Fyrri leik-
urinn var milli úrvalsliðs fsl. og
bandariska liðsins '86 F.A. Sá
j leikur endaði iheið sigri 86 F.A.
53 stig gegn 38. Leikurínn var
afarspennandi og náðu Banda-
það lið hið sterkasta, sem hér
hefur leikið, enda hafði það á að
skipa tveimur bandariskum
landsliðsmönnum. Leikurinn end
anði með sigri Bandarikjamanna
51 stig gegn 38. fslenzka liðið var
hikandi i upphafi leiksins, en
sótti í sig veðrið eftir þvi sem
leið á leikinn. í seinni hálfleik
höfðu fsiendirigárriir 22 stig gegií
21 stigi Bandáríkjamanna.