Vísir - 14.11.1957, Page 6
VtSIR
Fimmtuclaginn 14. nóvember 1'957
UNGUR MADUR
óskar eftir skrifstofu- eða verzlunarstörfum. Hefur verzl-
unarskólapróf og góða kunnáttu í ensku.
Tilboð ásamt upplýsingum um starfið og laun sendist Vísi
fyrir laugardagskvöld merkt: „Starf — 141.“
Hárgreiðslustofan
Víðimel 19
opnat' á morgun, föstudag 15. nóv.
Sími 16354
Systrafélagið Alfa
Hunnudaginn 17. nóvember heldur Systrafélagið Alfa sinn
árlega bazar í Vonarstræti 4 (Félagsheimili verzlunar-
manna). Verður bazarinn opnaður kl. 2 e.h.
Á boðstólum verður mikið af hlýjuin ullarfatnaði barna,
og einnig margir rnunir hentugir til jólagjafa.
Stjórnin.
RAFGEYMAR
Fyrir báta og bifreiðir, hlaðnir og óhlaðnir.
6 volta: 82 — 100 — 105 — 115 — 150 amp.
12 volta: 50 — 66 — 75 amp.
Rafgeymasambönd, allar stærðir.
SMYRILL, Húsi Sameinaða . Sími 1-22-GO
REGLUSAMUR piltur óskar
eftir góðu herbergi með hús-
gögnum, helzt sérinngangi. —
Tilboð sendist Vísi, merkt:
„Strax — 138.“ (463
K. R., handknatteiksdeild. —
Aðalfundurinn verður haldinn í
kvöld klukkan 9 í K. R,-
Jteimilinu. Venjuleg aðalfundar
störf. — Stjórnin. (424
K.R. Knattspyrnudeild.
Æfingar verða í kvöld sem
hér segir:
i 4. flokkur kl. 6.
i 3. flokkur kl. 6.50.
] 2. flokkur ld. 7.40.
1. og meistarafl. kl. 8.30.
Að æfingu lokinni verður rabb-
fundur hjá 1. og meistarafl.
i Stjórnin.
HUSNÆÐISMIÐLUNIN, —
Ingólfsstræti 11. Upplýsingar
daglega kl. 2—4 síðdegis. Sími
18085, —_______________(1132
TVÖ herbergi til leigu; má
elda í öðru. Aðgangur að baði
og síma. Fyrii'framgreiðsla. —
Simi 32303._____________(423
STÓR stofa til leigu á Fram-
nesvegi 29. Sími 23414. (462
ÍBÚÐ til leigu. — íbúð, 1
herbergi og eldhús í Voga-
hverfi til leigu nú þegar. — Al-
ger reglusemi áskilin; engin
fyrirframgreiðsla. — Tilboð, er
greini atvinnu, óskast til Vísis,
merkt: „139,“ fyrir laugardag.
(464
KÆRUSTUPAR óskar eftir
herbergi og eldhúsi (helzt í
austurbænum). — Uppl. í síma
50432 eftir kl. 8.______(465
í STIGAHLÍÐ 4 (II. hæð)
er herbergi til leigu með inn-
byggðum skápum. Aðgangur
að baði. Aðeins reglusamt fólk
kemur til greina. — Uppl. kl.
7—8. (471
TIL LEIGU er forstofuher- bergi í miðbænum. — Uppl. í síma 32458, kl. 1 e. h. til kl. 7 e. h. (468
STÓRT og gott herbergi til leigu fyrir einhleypa stúlku; mættu vera tvær. Kambsvegur 3, kjallara. — Uppl. á staðnum eftir kl. 2. (474
HJÓN, með eitt barn, óska eftir tveggja herbergja íbúð. — Uppl. í síma 32479. (477
1—2 HERBERI og eldhús óskast í 4—5 mánuði, helzt í austurbænum. Sími 15283. (479
TIL LEIGU herbergi með innbyggðum skápum við Laugaveginn. Eldunarpláss get- ur fylgt, en aðeins einhleypt, reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. 1 síma 16877. (490
ÍBÚÐ óskast. — 2ja—-3ja herbergja íbúð óskast. Fernt í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist afgr. fyrir mánudagskvld, — merkt: „Reglusemi — 143“. (495
TIL LEIGU eru 2 stofur og eldhúsaðgangur. Uppl. í síma 18887. (489
LÍTIÐ risherbergi til leigu. Barnagæzla 1 kvöld í viku. — Uppl. á Laugavegi 56. (492
ÓSKA eftir foi'stofuherbergi nú þegar, helzt sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 15693, eftir kl. 5 á daginn. (503
GOTT forstofuherbergi með sér snyrtiherbergi til leigu strax. Uppl. í síma 19055. (507
HERBERGI til leigu með að- gangi að síma og baði í Boga- hlíð 14, II. hæð. Sími 34719. — (505
HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 18016. (499
TIL leigu lítið kvistherbergi með innbyggðum sltápum. — Reglusöm stúlka sem gæti tekið að sér lítilsháttar húshjálp gengur fyrir. Uppl. Sörlaskjóli 24. Sími 10978. (504
TÖKUM hattabreytingar og pressingar þessa viku. Hatta- búðin Huld, Kirkjuhvoli. (444
ELDRI kona óskast til að sitja hjá tveimur börnum frá 1—51/2. Engin vinna. Frítt fæði. Gott kaup. Uppl. Grettis- götu 54 B (bakhús), eftir 7. — (500
UNGUR, lagtækur maður
sem hefur meirabílpróf óskar
eftir einhverskonar vinnu eftir
kl. 5 á daginn og/eða um helg-
ar. Tilboð sendist Vísi, merkt:
„Strax — 144“. ____ (508
HREINGERNINGAR. —
Vanir menn. —. Sími 15813.
HUSEIGENDUR! Hreinsum
miðstöðvarofna og katla. Sími
18799. (847
HREIN GERNIN G AR. —
Gluggapússningar og ýmis-
konar húsaviðgei'ðir. Vönduð
vinna. Simi 2-2557. — Óskar.
(366
IH
AFSKORIN blóm og potta-
blóm í fjölbreyttu úrvali. —
Burkni, Hrísateig 1. Sími 34174.
KAUPUM eir og kopar. Járn-
steypan h.f., Ánanausti. Sími
24406,____________ (642
EINANGRUNARKORKUR 2”
til sölu. Simi 15748. (385
GERT við bomsur og annan
gúmmiskófatnað. Skóvinnu-
stofan Barónsstig 18. (1195
STÚLKU vantar viniííi ’éftir
hádegi, helzt léttan iðnað' eða
sauma, vön. Uppl. í síma 1-5225.
(493
SIGGI LITLI í SÆLtJLASVai
I! 1
SMÍÐUM eldhúsinnréttingar
og allskonar skápa. Fljót af-
greiðsla. Uppl. í síma 23392. —
(373
KAUPUM flöskur. Sækjum.
Sími 34418. Flöskumiðstöðin,
Skúlagötu 82.__________(348
VIÐSKIPTI. — Vil selja
jeppablokk og sveifarás. Einn-
ig Ford-mótor 85 ha, notað.
Sanngjarnt verð. Uppl. í síma
32784 eftir kl 6. (467
NYTT. — NÝTT. — NÝTT.
Sólum bomsur og skóhlífar
eingöngu með
Conlinenial
cellcrepé sólargúmmíi. Léttasta
sólaefnið og þolgott. Contex á
alla mjóhælaða skó. AHt þýzk-
ar vörur. Fæst aðeins á Skó-
vinnustofunni Njálsgötu 25. —
Sími 13814. (603
KONA, með fjögra ára dreng,
óskar eftir ráðskonustöðu um
ái'amót í Reykjavík eða ná-
grenni. Tilboð sendist Vísi fyrir
20. þ. m., merkt: „Ráðskona —
140“. (466
KONA óskar eftir heima-
vinnu. Margt kemur til greina.
Tilboð sendist afgr. blaðsins,
merkt: ..Heimavinna —“ (473
ÞRJÁR vel með farnar dún-
sængur til sölu. Uppl. í símýi
14107, —_________________ (469
VEL með farinn Pedigree,-
barnavagn til sölu. Bugðulæk
15, risi._______________ (470
TIL SÖLU ný ensk vetrar-
kápa (frekar stórt númer) og
ný fimmföld píanóharmonika.
Uppkísíma 23719. (472
SEM NÝ eldhúsinnrétting til
sölu á Hofteigi 19, I. hæð. Uppl.
frá kl. 6—8. (476
KOLAKYNTUR þvottapottur
óskast til kaups. Uppl. í síma
32479. (478
VEL með farinn dívan óskast
til kaups. Vinsaml. hringið í
síma 23237 milli kl. 9—10 í
kvöld. (484
STÚLKA, með 2ja ára barn,
óskar eftir ráðskonustöðu. Góð
vist kemur til greina. — Uppl.
í síma 12094. (487
INNRÖMMUN. Málverk og
saumaðar myndir. Ásbrú. Sími
19108. Grettisgötu 54. (209
til SÖLU sem nýr Pedigree
barnavagn, selskapskjóll nr. 16
og lítið notuð sænsk telpukápa
á 13 ára. — Uppl. í síma 34079,
Bústaðavegur 101, uppi. (430
MIÐSTÖÐVARKETILL, kola-
kyntur, til sölu á Njálsgötu 23.
Simi 13664.__________(481
BARNAVAGN, sem nýr, til
sölu. Uppl. í sima 32133. (482
STÚLKA óskar eftir ráðs-
konustöðu í bænum. Á sama
stað er til sölu amerískir skór
og ballkjólar nr. 16. Uppl. í
síma 1-3565. (494
HUSEIGENDUR, athugið: 2
trésmíðanema vantar vinnu á
kvöldin og um helgar. Eru van-
ir innréttingum og mótaupp-
slætti. Uppl. í síma 3-2732 milli
6—7 næstu kvöld. (488
STÚLKA vön afgreiðslu ósk-
ar eftir vinnu. Sími 1-8468. —
(506
mm
LÆRIÐ á bíl. Hefi nýlegan
Chevroletbíl til að kenna á. —
Trausti Evjólfsson, Eríksgötu
21. Símar 14785 og 14319. (434
Lærið þjóðdansa.
Nýtt námskeið hefst 17. þ. m.
Uppl. í síma 12507.
Þjóðdansafél. Reykjavíkur.
STÓR yfirbreiðsla til sölu.
Sími 16921. (498
BARNAVAGN óskast til
kaups. Uppl. í síma 3-3572. —
(502
LINGVAFÓNPLÖTUR fyrir
ensku- og spænsku-nám óskast
keyptar. Tilboð sendist Vísi,
merkt: „Lingvafón — 142“. —
(483
TIL SÖLU ryksuga (Elek-
trolux). Uppl. í síma 13090, kl.
3—7, —__________________(486
MÓTORHJÓL í góðu lagi, til'
sölu. Völlum, Seltjarnarnesi.
._______________ (485‘
DÝNUR, allar stærðir á;
Baldursgötu 30. Sími 2-3000.
SÍMI 13562. Fornverzlunin,
Grettisgötu. Kaupum húsgögn,
vel með farin karlmannaföt og
útvarpstæki; ermfremur gólf-
teppi o. m. fl. Fornverzlun i,.
Grettisgötu 31. (135
IIUSGAGNASKALINN,
Njálsgötu 112, kaupir og selur
notuð húsgögri, herrafatnað,
gólfteppi og fleira. Sími 18570.
(43
ELDHÚSINNRÉTTING og
Rafha eldavél til sölu ódýrt. —
Uppl. í síma 19047 og 18768. —,
(496.
SKÚFFUPALLUR af Ford
’52 með brettum til sölu. Uppl. í
síma 19047 og 18768, (497~
SVEFNSÓFI, nýlegur, til
sölu. Gráröndóttur með svörtu
baki, óstpppaðir arrpar. Uppl, í
síma 12010. (501