Vísir - 14.11.1957, Síða 8

Vísir - 14.11.1957, Síða 8
Ekkert blað er ódýrara i áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir «g annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Simi 1-16-60. visiat Fimmtudaginn 14. nóvember 1957 Munið, að þeir, sem gerast áskrifendnr Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá hlaðið ókeypis til mánaðamóta. Frá Alftingi : . F r y A að veita vín í opinber- um veizium eba ekki? Vantraust koEiimÚBiista á fé- lagsmáiaráðherra. Fundur var í Sameinuðu |>ingi í gær. Samþykkt var kjör- bréf Jóhönnu Egilsdóttur, sem fcemur í stað Eggerts Þorsteins- sonar, er dvelst erlendis. Sitja (>á þrjár konur á þingi sam- tímis, og gerist þaö í fyrsta sinn x sögu Alþingis. Rannsókn kjörbréfs.ins var tekin upp utan dagskráv, og klukkustundar, frestur veittur til rannsóknar þess. Að loknum fundi kjörbréfanefndar; var svo kjörbréfið samþykkt. Fyrir fundinum lá tillaga til þingsályktunar um skipun jafn: launanefndar. Flutningsmaður: tillögunnar er Adda Bára Sig-; fúsdóttir og gerði hún grein fyrir tiliögunni. Er hún hafðij lokið máli sínu kvaddi Ragn-; hildur Helgadóttir sér hljóðs og I kvaðst hafa borið fram tillögu’ um sama efni á síðasta þingi.: Hefði sú tillaga dagað uppi hjá stjórninni og væri því tillagan, er hér kæmi fram, vantraust á félagsmálaráðherra, er fékk málið til athugunar í fyrra. Adda Bára svaraði því til, að æskilegt hefði verið að ráð- herrann hefði skipað nefnd- ina til að rannsaka málið. Ann- ars væri þessi tillaga sín aðal- lega stjórninni til ábendingar um verkéfni. Á dagskrá var og tillaga um afnám áfengisveitinga á kostn- að ríkisins. Alfreð Gíslason gerði grein fyrir efni hennar og benti á það fordæmi, er forráða menn þjóðarinnar gætu gefið henni, ef frumvarpið næði fram að ganga. Sú tízka að neyta á- fenjgis væri skaðleg. Skoraði hann á Alþingi að styðja tillög- una og gefa þjóðinni með því fordæmi sitt.. Það væri oftraust á áfenginu og vantraust á sjálf- um sér að halda því fram, að það mundi skaða diplómatisk sambönd pð fella niður áfengis- veitingar á kostnað hins opin- bera. Bernharð Stefánsson var á öðru máli um tillögu þessa. Ef aðist hann um, að hún væri framkvæmanleg eða kæmi að því gagni, er flutningsmenn ætluðust til. Ekki þýddi að taka dæmi af Tryggva heitnum Þór- hallssyni, eins og gert hefði verið, þar sem hann hefði verið bindindismaður sjálfur. Pétur Ottesen, einn af flutn- ingsmönnum tillögunnar, tók næstur til máls. Atyrti hann Bernharð fyrir að hafa slíkt mál sem þetta í flhntingum og reyna að gera það að fíflskap- armáli á sjálfu Alþingi. Hefði slíkt verið gert í Ed, hefði Bernharð áreiðanlega gripið til klukkunnar, sem rétt hefði ver- ið. Óviðeigandi væri að reyna að gera lítið úr ráðstöfunum Tryggva Þórhallssonar í þess- um málum. Er hér var komið málum, sleit forseti fundi og kvað um- ræðum frestað. Nýr véíbátur til TáBcnafjarbar. Frá fréttaritara Vísis. ísafirði, í gær. í fyrrinótt kom til Tálkna- fjarðar nýr vélbátur, sem gerð- ur verður þaðan út. Vélbáturinn heitir Guð- mundur frá Sveinseyri í höfuð- ið á héraðshöfðingjanum Guð- mundi Jónssyni frá Sveinseyri. Eigandi bátsins er sonur Guð- mundar, Albert. Báturinn er smíðaður í Þýzkalandi og út- búinn öllum nýtízku tækjum til öryggis. Skipstjórinn verð- ur Andrés Finnbogason, en hann sigldi bátnum heim og gekk ferðin að óskum. Hefir Tálknfirðdngum bætzt með bátnum ágætt atvinnutæki í kauptúninu. Húsvíkingar hafa fengið stórvirka flökunarvél. Sparar vinnuafl. Ffakar 36 fiska á mímta. Húsvíkingum hefur bætzt góð- ur liðsauki í aðgerð á fiski, þar sem er hin nýja flökunarvél, sem Fiskiðjusamlag Húsavikur hefur nýlega fengið frá Þýzkalandi. Flökunarvélin flakár 36 fiska & mínútu og gerir það betur, en þegar handflakað er, en sá galli er á, að hun flakar eklci stærri fisk en 70 cm. Þetta kemur þó ekki mikið að sök fyrir norðan því þar cr fiskurinn yfirleiit minni on vertiðarþorskur fyrir Stinnan Flokúnarvélin hefur bætt úr brýnrti þörf, þvi erfiðléga hefur Fyrir nokkrum vikum fæddust samvaxnir tvíburar x Youngs- town í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. Var þegar tekið til við að athuga, hvort hægt mundi að aðskilja þá, þeim að skaðlausu og hefir það víst verið gert nú. Hussein sakar Egypta og Sýrlendinga um vanefndir. Nasssr kótar ú Husseín verði myrtur. Hussein Jordaníukonungur hiefur lýst yfir, að Egyptaland og Sýrland hafi ekki staðið við gerða samninga um efnaliags- aðstoð við Jordaníu. Fer því svo fjarri, sagði kon- ungur, a'ð skjalfest lofórð ríkis- stjórna þessara þjóða, eru ekki eins mikils virði og pappírinn,' sem þau eru skrifuð á. Hussein hefur boðið blaða- mönnum erlendis frá að koma; til Jórdaníu og sannfæra sig| um, að áróðurinn í Kairoútvarp inu og fregnirnar þar um á- standið í Jordaníu, sé uppspuni frá rótum. Brezk blöð segja, að þegar Nasser láti hóta því í útvarpinu í Kairo, að Hussein skuli myrt- ur, skyldi enginn ætla, að ör- uggt sá að hér sé um marklaus reiðiorð að ræða. Áformin um yfiráð í Jordaníu hafi ekki ver- ið lögð á hilluna. I gengið að fá fólk í flökun á Húsa ! vík í haust. Daglega berast að 14 til 15 lestir af fiski: af bátum, sem gerðir eru út frá Húsavík. í ráði er að fimm þilfarsbátar verði gerðir út frá Húsavík í vet- ur og er Hagbarður þeirra stærst ur. Hagbarður var gerður út frá Húsavík sl vetrr, m. a. í því skyni að fá reynslu fyrir þvi ! hvort það borgaði sig betur að gera bátiún út frá heimahofn, e'n að senda hánn suður til róðra, eins og venjá er vm norðlenzka bátá' af þeitt’i stáerð, sem Ilag- barður er. Á 8. imndraö gesta á ijósmynÉsýninpnni. í gær heimsóttu forseta- hjónin ljósmyndasýningu Fé- lags áhugaljósmyndara í Lista- 'mannaskálanum, en alls hafa nokkuð á 8 hundruð gesta skoðað hana. | Sýningin er cpin daglega kl. 2—10 e.h. nema á sunnudögum er hún opin frá ld. 10 f.h. til kl. 10 e.h. j Á hverju kvöldi kl. 8,30 eru litskuggamyndirnar sýrtdar og eru sumar beirra sérstaklegá falíegar. Skulu allir, sem. áhugá ha.fr. fyrir ljðsmyndum, eða fást við Ijósmvhdátökur, hvattir til. þess að sækja og skoðá sýnihg- I una. Ný fraadialds- saga að byrja. Á morgun hefsí ný fram- haldssaga í blaðinu, „Óður óskanna”, eftir enska skáld- konu, Dorothy Quentin, sem er að kalla óþekkt hér á landi, en mun áreiðanlega öðlast vinsældir — meðal annars fyrir þessa sögu, sem hefst hér í blaCúnu á niorg- un. Fjallar hún um lækni, sem fær fyriimæli um að tai.a sér hvíld frá störfum og ÍK-idut einn síns lið — því aö ókvæsxtur er hann — íil sóíar'iiéraða sunnan í Alpa- fjöllum. Og þar hefjast ævin týrin þegar. Vér segjum ekki meira, en látum söguna tala sínu rnáli. Fylgizt með frá hyrjun og bcndið vinum og -mingjum á að gera það r' Nýir kaupendur fá biáðíð' ókeypis til máhaða- imófa; Hringið í síma 1-16.60. Innrásarhætta í S.-Kóreu. Stjómmálanefnd Sameinuðu þjóSanna rœoir Kóreu og ligg- ur fyrir nefndinni skýrsla Kór- euefndar stofnunarinnar. Samþykkt var, að tillögu Bandraríkjanna, að fulltrúi Suður-Kóreu fengi að koma á fund nefndarinnar, en hafnað var viðbótartillögu Indlands- fulltúans, að fulltrúi N.-Kórea fengi einnig að koma á fundi nefndarinnar. Fulltrúi Bandaríkjanna á fundinum sagði, að Suður-Kór- eu væri ógnað með geysi milsl- um vígbúnaði í Norður-Kóreu, er væri ólöglegur með ölluu Kvað hann þar vera 35 her- fylki, búin nýtízku hergögnum, og þar væru til taks um 500 árásarflugvélar. Þá kvað hann, kínverskt lið enn vera í Kóreu. Þessu var andmælt af full- trúa Rússa, sem talaði um við- búnað S.-Kóreustjórnar, er væri leppur Bandaríkjastjórn- Eldsvoiarnir í Hafnaríirði í gær. Eins og getið var um í nokkr um hluta upplagsins af Vísi S gær, kom upp eldur á tveim stöðum samtímis í Hafnarfirðú í gær. Var það í Fiskiðjuveri Bæj- arútgerðar Hafnarfjarðar og í- búðarhúsi á Strandgötu 50. —■ Uýðu talsverðar skemmdir á báðum stöðunum. Klukkan rúmlega tólí var slökkviliðið kvatt að Fiskiðju- vei’inu. Hafði kviknað þar í suðvesturhorni hússins, en þar var verið að vinna að einangr- un veggja og var notuð tjara við einangrunina. Hafði kvikn- að 1 einangruninni og varð önn- ur og þriðja hæð hússins al- elda á svipstundu. Eldurinn komst í þakið og skemmdist það mikið. Skemmdir urðu einnig talsverðar á báðum þessum hæðum og á neðstu hæðinni af vatni og reyk og mun þó verða haldið áfram vinnu í Fiskiðjuverinu. Eins og áður er sagt kvikn- aði einnig í Strandgötu 50, sem er einlyft timburhús. Hafði kviknað þar í út frá rafmagni og urðu talsverðar skemmdir. Frá Haustmótinu. Tíunda umferð í meistara- flokki Haustmótsins var tefl<5 í gærkveldi. Ólafur Magnúson vann Guð- mund Aronsson og Gunnar Ólafsson vann Kristján Theo- dórsson. Guðmúndur Ársælsson og Sveinn Kristinssnn gerðu jafntefli. Þriár skákir íóru £ bið. EÍÍéfta umferð verður tefldí’ í kvöld.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.