Vísir - 16.11.1957, Page 2

Vísir - 16.11.1957, Page 2
VÍSIB Laugardaginn 16. nóvember 1957 Sœjarfoétti? •wwurwvrwíwn IVlessur á morgun. Dómkirkjan: Messað kl. 11 árdegis. Síra Óskar J. Þor- láksson. Síðdegismessa kl. 5. Síra Jón Auðuns. Barnasam- koma í Tjarnarbíói kl. 11 ár- degis. Síra Jón Auðuns. Óháði söfnuðurinn: Messa í Aðventukirkjunni kl. 2 e. h. —Leitað verður samskota að lokinni messu til kaupa á gjöf til kirkjunnar. — Emil Björnsson. Laugarneskirkja: Messað kl. 2 e. h.. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Síra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: Barna- guðsþjónusta í Laugarnes- bíói kl. 10 f. h. Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Síra Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall: Messað í Kópavogsskóla kl. 11 f. h. • Barnasamkoma sama stað kl. 2 e. h. Síra Gunnar Árna- son. . Neskirkja: Messað kl. 2. Ðr. theol síra Friðrik Friðriks- son stígur í stólinn. Síra Jón Thorarensen. Kaþólska kirkjan: Lágmessa og prédikun kl. 10 síðdegis. Alla virka daga er lágmessa kl. 8 árdegis. Háteigssókn: Messað í há- tíðarsal Sjómannaskólans kl. 2. Síra Bragi Friðriksson prédikar. Barnasamkoma á sama stað kl. 10.30 árdegis. Síra Jón Þorvarðsson. ÍJtvrpið í dag. Kl. 14.00 Laugardagslögn. — 16.00 Veðurfregnir. — Raddir frá Noðurlöndunum III. — 16.30 Endurtekið efni. — 17.15 Skákþáttur. (Baldurl Möller). — Tónleikar. — 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga. (Jón Pálsson). — 18.30 Útvarps- saga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum“ eftir Nonna; VII. (Óskar Halldórsson kenn- ari). — 18.55 í kvöldrökkr- inu: Tónlejkar af plötum. — 20.30 Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar (á 150 ára afmæli skáldsins). Halldór Kiljan Laxness valdi text- ann. Páll ísólfsson samdi músikina. Lárus Pálsson býr verkið til útvarpsflutnings. — 22.10 Danslög (plötur). Simnudagsútvarp. Kl. 9.20 Morguntónleikar, plötur. 9.30 Fréttir. — 11.10 Messa í barnaskóla Kópa- vogs. (Prestur: Síra Gunnar Árnason. Organleikari: Guð- mundur Matthíasson). — 12.15 Hádegisútvarp. — 13.10 Sunnudagserindið: Hvernig urðu ljóð Jónasar Hallgrímssonar til? (Stein- grímur J. Þorsteinsson próf.) — 14.00 Miðdegistónleikar (plötur). — 15.30 Kaffitím- inn: a) Josef Felzmann o. fl. leika vinsæl lög. b) (16.00 veðurfregnir). — Létt lög (plötur). — 16.30 Á bóka- markaðnum: Þáttur um nýj- ar bækur. —• 17.30 Barna- tími. (Skeggi Ásbjarnarson kennari): Minnzt aldaraf- mælis Jóns Sveinssonar (Nonna). — a) „Nonni og Manni fara á sjó“, leikþátt- ur leikinn af börnum. b) „Ekki eru allar ferðir til fjár“, kafli úr „Nonna“. ■ 20.20 Hijómsveit Ríkisút- varpsins leikur í hátíðarsal Háskólans. Stjórnandi: Hans Joachim Wunderlich. 21.20 Um helgina. Umsjón- armenn: Gestur Þorgrímsson og Egill Jónsson. — 22.05 Danslög : Sjöfn Sigurjóns- dóttir kynnir plöturnar til kl. 23.30. Kvenréttindafélag íslands heldur nóvemberfund sinn þriðjudag 19. þ. m. í Prent- arafélagshúsinu við Hverf- isgötu kl. 8.30. Fundarefni: Skattamál hjóna og erindi frá Norræna kvenréttinda- félagssambandinu. KROSSGATA NR. 3381. Lárétt: 2 blað, 6 málmur, 7 ..dýr, 9 samhljóðar, 10 fyrir eld, 11 bak, 12 neyt, 14 ósam- stæðir, 15 rekur oft, 17 riddari. Lóðrétt: 1 hamhleypu, 2 ein- kennisstafir, 3 þrír eins, 4 sam- lag, 5 deiluna, 8 stefna, 9 verk- færi, 13 . . .þunnt, 15 guð, 16 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3380. Lárétt: 2 spóar, 6 árs, 7 rf, 9 ös, 10 láð, 11 alt, 13 AA, 14 Si, 15 súr, 17 gegna. Lóðrétt: 1 kerlaug, 2 sá, 3 pro, 4 ós, 5 röstina, 8 fáa, 9 öls, 13 dún, 15 SG, 16 Ra. Hvöt, sjálfstæðiskvennafél., ætlar að hafa kaffisölu í Sjálf- stæðishúsinu næsta sunnu- dag (17. nóv.). Félagskonur, gerið svo vel að senda tert- ur og pönnukökur, kleinur og flatbrauð, ásamt öðru góð gæti, sem þið gefið til að gera kaffisöluna sem glæsi- legasta, niður í Sjálfstæðis- hús milli kl. 9—11 f. h. á sunnudag. Allar upplýsing- ar um kaffisöluna gefur Gróa Pétursdóttir, sími 14374. Jónína Loftsdóttir, Sími 12191. María Maech, sími 14015. Ásta Guðjóns- dóttir, sími 14252 og Ólöf Benediktsdóttir, sími 33074. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Kiel. Arnar fell fer frá Vestmeyjum í dag til Rvk. Jökulfell lestar og losar á Austfjarðahöfn- um. Dísarfell er væntanlegt til Hangö í dag. Litlafell ef á leið til Rvk. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell for 13. þ. m. frá Rvk. áleiðis til Batúmi. Ríkisskip. Hekla fór frá Rvk í gær vest ur um land í hringferð. Esja fer frá Akureyri í dag á vest urleið. Herðubreið er í Rvk. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill kom til Siglufjarðar í nótt frá Karlshamn. Skaftfelling- ur fer frá Rvk. í kvöld til Vestm.eyja. Sæfinnur fór frá Rvk. .£ gær til Hornafjarðar. Baldur fer frá Rvk. á þriðju- dag til Snæfellsnesshafna og Flateyjar. Sendiráu Tékkóslóvakíu tilkynnir, að vegna jarðar- farar forseta Tékkóslóvakíu, Antoníns Zapotockýs, sem fram fer mánudaginn 18. þ. m., verður skrifstofa sendi- ráðsins lokuð þann dag. Færri árekstrar I ár en í ffyrra Mesta hættan á árekstrum og slysum í í rígningarveðrf. Áreksti’ar haía orðið mun skilyrðin versnuðu skyndilega' færri það sem af er þessu ári hér til muna dró aftur úr árekstrun- í Reykjavík lieldur en á sama um. Gefur það til kynna að þá tíma í fyrra og er það fyrst og hafi menn ekið gætilegar en áður fremst að þakka góðviðrinu í Með gætilegum akstri er hægt sumar. J að forðast flesta eða alla ár- Á tímabili í haust, eða þegar. ekstra og slys. Þetta gefur og rigningarnar byrjuðu og fram til jafnframt til kynna að rigning þess er snjóa tók, fjölgaði á- [ er ökumanninum hættulegri en rekstrum ískyggilega ört og það ( allt annað og þá á hann erfiðast sem verra var, að þá urðu mörg. með að átta sig á umferðinni. alvarleg slys þ. á. m. nokkur. Virðist því aldrei meiri þörf á dauðaslys. | gætilegum akstri heldur en ein- En svo undarlega brá við, að mitt. í rigningatíð. strax og tck að snjóa og öku-j Frá þvi er veoriö baínaCi aftur -------------------------- hefur stórlega dregið úr árekstr- Flugvélarnar. j um i Reykjavík og alvarleg um- Edda, millilandaflugvél Loft ferðarslys hafa ekki orðið síð- leiða, kom til Rvk. kl. 07.00 ustu vikurnar. í morgun frá New York. Fórj Samkvæmt upplýsingum um- til Oslóar, K.hafnar og ferðardeildar rannsóknarlögregl- Hamborgar kl. 08.30. — unnar höfðu orðið 1437 árekstrar Einnig er væntanleg til Rvk.'j Reykjavík frá s.l. áramótum til Hekla kl. 18.30 frá K.höfn, -- , , „ , , ’ 1L nov. s.l., en a sama tima í Síwssrfer ««* sem svarar þvi að um 150 far- Eimskip. artækjum fleira hafi lent í á- Dettifoss fór frá Akureyri í rekstrum þá iieldur en nú, og gær til Hríseyjar, Dalvíkur,. þag þrátt fyrir talsverða fjölgun Siglufjarðar, Húnaflóahafna, farartœkja j bænum. Flateyrar og Rvk. Fjallfoss fór frá Hafnaríirði 13. nóv. til Rotterdam, Antwerpen, Hull og Rvk. Goðafoss fer væntanlega . frá New Yórk 19. nóv. til Rvk. Gullfoss fer frá Khöfn í dag til Leith og Rvk. Lagarfoss fór frá Grimsby 13. nóv. til Rostock og Hamborgar. Tröllafoss fór frá New York 13. nóv. til Rvk. Tungufoss fór frá Siglufirði 11. nóv. til Gauta- borgar, K.hafnar og Gdynia. Drangajökull fer frá Rott- erdam í dag til Rvk. Her- man Langreder fór frá Rio de Janeiro 23. okt.; væntan- legur til Rvk. á morgun. Ekholm lestaði í Ilamborg í gær til Rvk. Sérhvem dap ó undon og eftir heimilisstörfunum veljiö þér N IV E A fyrir hendur yöar; þaö gerir stölska Húösléttaog mjúka. Gjöfult et NIVEA, Árdetrisháflæðuji kl. 0,40. SlBkkvis hefur síma 1110 Ljósatimi bifreiða og annarra ökutækja t lögsagnarumdæmi Revkiavík- ur verður kl. 16.20—8.05. j Landsbókasafnið i er opið alla virka daga frá kl. i 10—12, 13—19 og 20—22, nema Laugavegs-apóteki, sími 24047.; laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 1 13—19. Nætnrvörður LÖgregluva ofar: hefur síma l ilöv'. Slysavarðstoí'a, Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- !n allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjaair) er á sama stað kl. 18 til kí,- 8 — Símj 15030 Tæknibólcasafn I.M.S.I. I Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema iaugardaga. Þjóðminjasafnið er opin á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu- ' dögum kl. 1—á e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30 Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstoi an er opin kl. 10—12 og 1—1 virka daga, nema laugard. kl. 1' —12 og 1—4. Otlánsdeildin er op in virka daga kl. 2—10 nem; laugardaga kl. 1—4. Lokað er r sunnud. yfir sumarmánuðina Utibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugar daga. Útibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánud.. mið vikud. og föstud. kl. 5—7 Systrafélagið Alfa heldur sinn árlega bazar sunnudaginn 17, nóv. í Fé- lagsheimili verzlunarmanna, Vonarstræti 4. Verður baz- arinn opnaður kl. 2 e. h. stundvíslega. — Þar verð- ur mikið um hlýjan ullar- fatnað barna og einnig ým- islegt, sem hentugt gæti orð- ið tii jólagjafa. — Það sem inn kemur fyrir bazarvör- urnar, verður gefið til bág- staddra fyrir næstu jól. Bókmenntakyn.ning. Stúdentaráð Háskóla íslands efnir í dag til kynningar á. verkum Jónasar Hallgríms- sonar í tilefni af 150 ára af- mæli hans. Hefst hún kl. 5 e. h. í hátíðasal Háskólans. Formaður stúdentaráðs set- ur samkomuna. Síðan flytur dr. Einar Ól. Sveinsson er- indi um kveðskap Jónasar og lesið verður úr verkum hans. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Englnn vill kastala og og 56 þús. dollara. Fregn frá Skelmorlie í Skot landi, hermir, að boðinn sé 59 herbergja kastali og 56.00® dollarar að auki, en enginn sé ginnkeyptur fyrir tilboðinu. Inverelyde lávarður, sen» lézt í júní s.l. 59 ára að aldrþ. arfleiddi Wemyss-kastala bróðurdóttur sinni, frú Anne Alington, 36 ára, og fylgdi við- haldsfé, en Iávarðm’inn setti það að skilyrði, að frænka hans byggi í kastalanum i lð ár. Konan, sem er gift liðsfor- igjan í sjóhernum, afsalaði sér réttinum, kvaðst ekki hafa efni á að þiggja arfinn, þar sem féð mundi ekki hrökkva til viðhalds. Þrjár systui- heim ar vildu ekki heldur þigg.ia kastalann. Verði hægt að selja kastal- ann bætist það fé, sem fyrir hann fæst við eignir dánar- bús lávarðsins, sem er upp á 3 milljónir dollara — en ríkið tekm* þar af 80% í skátt. Em enginn virðist vilja kastalanm. -jfc- Attlee, fyrrv. forsætisráðh. Bretlands, sagði fyrir skömmu í þingræðu út af áhyggjum manna í Bret- landi um líðan geimtíkar- innar í fylgihnettinum, að hún væri í rauninni ekkert verr sett en Siinir jarðneskis íbúar rússneskra fylgiríkja, því ao tíkin fengi mat og lífinu væri haldið í henni, og hún hefði jafnvel mögu- Biblíulestur: -Matt. Lýsir lampi minn. 6, 19—24 FRÚ GUÐRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, fyrrverandi Ijósmóðir, andaðist að heimili mínu Mávahlíð 38, hinn 14. nóvember. Guðrún Helgadóttir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.