Vísir - 16.11.1957, Qupperneq 3
taugardaginn 16. nóvember 1957
VÍSIB
ar
9 ■■■! W
Athygli er vakin á því, að óheimilt er að hefja rekstur
matvinnslustaða, matvöruverzlana, veitingahúsa, brauð-
gerðarhúsa, snyrtistofa og annarrar þeirrar starfsemi, er
fellur undir XIII., XV., XVI., XVII. og XVIII. kafla Heil-
brigðissamþykktar fyrir Reykjavík, fyrr en leyfi heil-
brigð-isnefndar er fengið til starfseminnar.
Ennfremur skal bent á, að ieyfi til slíkrar starfsemi
er bundið við nafn þess aðila, er leyfið fær. Þurfa því nýir
eigendur að fá endurnýjuð eldri leyfi, sem veitt kunna að
hafa verið til starfseminnar.
Þess má vænta að rekstur þeirra fyrirtækja, sem
er leyfi fyrir, skv. framanrituðu, verði stöðvaðuf.
Reykjavík, 12. 11. 1957.
Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur.
eigi
Aðgöngumiðar seldir í dag
kl. 4—7 og eftir kl. 2 á
morgun.
Aukin þægindi fyrir þá,
sem hafa
garfitennur
Þægileg leið til að koma í
veg fyrir lausa gervigóma
er að nota DENTOFIX,
sem er bætt tegund af
dufti til að dreifa á góm-
ana, þannig að þeir sitja
betur í munni. Efnið er
sýrulaust og orsakar ekk-
ert óbragð eða límkennd,
en kemur í veg fyrir and-
remmu.
Kaupið DENTOFIX í dag.
Einkaumboð:
Remedia h.f., Reykjavík.
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit hússins leikur.
Sími 16710.
VETRARGARÐURINN
Stjörnubíó
Sími 1-8936.
Austurbæj’arbíó
Sírni 1-1384
Dansinn í sóiinni
Austan Edens
Bráðskemmtileg ný þýzk
dans og söngva- ög gaman-
mynd í litum. Gerð í Anda-
lúsiu, töfrahéruðum sólar-
landsins Spánar.
Cecile Aubrey
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
(East of Eden)
Áhrifarík og sérstaklega
vel leikin, ný, amerísk stór
mynd, byggð á skáldsögu
eftir John Steinbeck, en
hún hefur verið frámhalds
saga Morgunblaðsins að
undanförnu.
James Dean,
Julie Harris.
Forbolna landib
(Drums Across the River)
Sýning sunnudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Elskbugi
Lady Chatterley
(L’Amant dc Lady
Chattcrley)
Stórfengleg og hrífandi,
ný, frönsk stórmynd, gerð
cftir hinni margumdeildu
skáldsögu H. D. Lawrence.
Sagan hefur komið út á
íslenzku.
Danielle Darrieux
Erno Crisa
Leo Genn
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Dansieikur
Gamla bió
L Sími 1-1475.
Þú ert ástin mín ein
(Because You’re Mine)
' % Ný söngva- og gamanmynd
í litum.
MARIO LANZA
Doretta Morrow
’ i Sýnd kl. 5 og 7.
Poplin
frakkar
ný-
komnir
\
urvals
Hafnarbíó
Sími 16444
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Spennandi og viðburðarík
ný amerísk litmynd.
Audie Murphy
Lisa Gaye
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KifsuberjagaróurinEi
.Aðgöngumiðar frá kl. 8
sími 17985.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á
móti pöntunum.
Sími 19-345, tvær Iínur.
Pantanir sækist daginn
fyrir sýningardag, annars
seldir öðrum.
Sími 13191.
Tannhvöss
tengdamamma
Sýning í dag kl. 4,30.
80 sýhing.
Aðgöngumiðasala eftir
kl. 2 í dag.
Grátsöngvarinn
Sýning á morgun,
sunnudag kl. 8.
Sími 3-2075.
(No Place to ííide)
Mjög skemmtileg o g
spennandi ný amerísk
kvikmynd tekin á Filipps-
eyjum og í De Luxe litum.,
David Brian
Marsha Hunt
og litlu drengirnir
Hugh og Ike.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJOÐLEIKHÚSIÐ
Horít al brúnni
Sýning í kvöld kl. 20.
Tjarnarbíó
Sími 2-2140.
Presturinn meö
boxhanzkana
(The Leather Saint)
Frábærlega vel leikin og
áhrifamikil ný amerísk
kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Paul Douglas
John Derek
Jody Lawrence
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
(íLc '
Simi 1-1182.
(tOrrmg .
harry dorothy
BELAF0NTE • DANDRIDGE
pearl BAiLEY
Bönnuð börnum yngri en
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
dansað á morgun k!.. 3-5
Sími 1-1544.
&
ono
PREMINGER
presenls
0SCAR
HAMMERSTEINS