Vísir


Vísir - 16.11.1957, Qupperneq 8

Vísir - 16.11.1957, Qupperneq 8
! Ékkert ,blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-1G-60. Munið, að læir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-GO. Laugardaginn 16. nóvember 1957 Efnt til síldarleitar 11 sinnum frá í a Airk þess lelfuðu fogarar fiskimiða i 3 Beiðöngracon. Eftirfarandi fréttatilkynning Itarst Vísi í gær frá sjávarútvegs málaráðuneytinu varðandi yfiriit yfir fiski- og síldarleit 1957. l. Sildveiðitilraunir og síld- arleit. 1. Á tímabilinu 1—13. apríl fór m. b. Fanney í leiðangur bæði til síldarleitar og til tilrauna með flotvörpu, aðallega hina kanadisku nylonvörpu. Leitað var á öllu svæðinu frá Garðskaga til Hornafjarðar, bæði grunnt og djúpt. Síld fannst að- eins á Sandvík norðan Reykja- hess, í Miðnessjó norður af Eld- ey og NV og V við þrídranga. Hvergi voru þó þéttar torfur, -enda veiddist lítið í flotvörpuna. Tilraunum þessum stjórnaði Ihgvar Pálmason, skipstjóri. 2. V.s. Ægir fór í leiðangur 11.—30.. apríl. Tilgangur þess leið angurs var að leita sildar og ennfremur að gera vísindalegar rannsóknir, þar sem leitað væri. Veður var óhagstætt meðan leiðangurinn stóð yfir, en farið var umhverfis landið allt. Síld- ar var aðeins vart í Jökuldjúpi. Leiðangursstjóri var Unn- steinn Stefánsson. 3. Á tímabilinu 9.—31. maí voru gerðar tih’aunir á m.b. Böð- vari A. K. 33, til síldveiða með hringnót með aðstoð dýptarmæl- Is. Ennfremur var notuð svo>- kölluð kraftblökk til þess að draga nótina inn. Nótin var stærri en venja er eða 250 faðm- ar á dýpt. Síldar var leitað á svæðinu frá Snæfellsnesi og austur á Selvogs grunn. Varð síldar vart á dýptar- mæli allvíða og virtist stundum vera um allmikið magn að ræða. Við nánari athugun kom þó í Ijós að ekki var um mikið magn að ræða, heldur var stilling mæl- isins þannig, að hann sýndi ó- eðlilega þéttar torfur. Veiddist litið í þessum leiðangri, sem stafaði af þvi hve torfurnar voru þunnar. Leiðangursstjóri var lengst af Ingvar Pálmason, skipstjóri, en nokkurn tíma var það Hannes Ólafsson, skipstjóri, Akranesi. 4. Snemma í maí fréttist um miklar lóðingar á svæðinu um- hverfis Hrollaugseyjar. Var þá fenginn m. b. Gissur hvíti S. F. 55, skipstjóri Óskar Valdimars- son, og gerði hann veiðitilraunir með reknet á tímabilinu 16.—27. maí. Virtist þá, sem síldin væri að mestu horfin af svæðinu og þrátt fyrir ýtarlega leit á allstóru svæði við SA-land bar það ekki árangur. 5. í lok maí fór Ægir út í hinn árlega rannsóknarleiðangur. Var leitað síldar og rannsóknir gerð- ar fyrir Vestur-,Norður- og Aust urlandi til 24. júní en þá hittust rannsóknarskip 4 þjóða á Seyðis- firði. Leiðangurstjóri í þessum leið- angri var Unnsteinn Stefánsson, fiskifræðingur. Hinn 15. júní fór m.b. Tálkn- firðingur B. A. 325 út til síldan- leitar fyrir Norðurlandi, en hann Frh. á bls. 5. Kunnur skipstjóri látinn. Nýláíinn er í Noregi Trygve Ekhoft skipstjóri, sem lengi var skipstjóri hjá Bergenskæ gufuskipaféíaginu. Hann andaðist að heimili sínu rétt Bergen 11. nóvember. 77 ára gamall. Ekhoft skipstjóri var kunn- ur hér á íslandi og átti hér marga vini frá þeim árum, er hann sigldi Lyru milli Bergen og Reykjavíkur fyrir síðustu heimsstyrjöld og á stríðsárun- um 1940—45, þegar hann fór yfir 4(5 ferðir með Lyru milli Reykjavíkur og Fleetwood i Englandi. Merkjasifa Blindra- féiagslns. Blindrafélagið hafði sína ár- legu merkjasölu síðastliðhm sunnudag. Hafa nú komið skilagreinar frá Reykjavík og stærstu kaup- stöðunmn, en eftir eru sveit- Þetta er mynd af Pogrowski nokkrum, manninum, sem þjálfar trnar °S smærri kaupstaðir. • geimhundana rússnesku. Sá í miðið er tíkin, sem send var út tnn hata komið 88.028 kr. og af því eru 59 þúsund úr Reykjavík. Mú búast við meiru, þegar allt er komið inn. Á merkjasöludeginum í fyrra söfnuðust alls kr. 131.456.65. í geiminn í „Spútnik II.“ Fárviðri olli milljóna tjóni í S.-Noregi. Báfar og hafEsarsnsnnvirki, vegir, síimakerfi og Sieís skemifld&ist mikii. Fárvlrði geisaði um suðurliluta Noregs um síðustu helgi og telja menn að það hafi verið eitt það versta veður, sem komið hefur þar í manna ininnum. Tjón á mannvirkjum nemur milljónum króna og einn maður fórst með þeim hætti, að hann fauk í sjóinn, þegar hann var að reyna að bjarga bát sínum, sem var brotna við bryggju í Kristj- ánsandi. í höfninni í Kristjánssandi brotnuðu margir bátar og brvggj ur n™ önmir hafnarmannvirki skemmdust.mikið. Þök fuku af húsum i horginni, en símstaur-’ ar o" Ijosás'taúrar féllu i tuga- tali. Á flHgveíÍinum í 'Kjevlk mæld- Jfet ’vindhraélnn ÍÍ2 km. á Idst. táö-v' hyggðariög höfðti eltki símsamband dögum saman, og sæsímalinan til Danmerkur bilaði. Feiknavöxtur hljóp í ána Otra, sem flæddi yfir bakka sína og eyðilagði Setedalsbrautina á stóru svæði milli Grovane og Iveland. Vatnsflaumurinn í Otra hefur ekki verið jafnmikill síðan 1938. Mikið flóð gerði i Osló. Storm- urinn þrýsti sjónum inn í höfn- ina með þeim afleiðingum, að vatnsborðið varð 1.6 metra hærra en venjulega og sjór flæddi yfir alla Hafnargötuna svo þar var-3 ófært. farartækjum. Sjór gekk inn I hús og dæla var úr kjöil- urura margra bygginga. 100 ný.ir bílar, sem stóðu á haínarbakk- anum lehtu ? flóðinu. Firma það. sem flutti bílaná inn, várð :.ð láta draga þá á brott. Afmæla tveggja skálda minnst í dag og á morgun. 150 ár Ei5in frá fæðingu iónasar Haflgríms- scnar cg 100 ár frá fæðingu ións Sveinssonar í dag eru 150 ár liðin frá fæð- því að safna munum, sem ingu Jónasar Hallgrímsonar og | Nonni átti og hefir húsið verið 100 ár frá fæðingu Jóns Sveins- búið út sem iikast því, sem á- litið er, að það hafi verið, þeg- ar Nonni fæddist þar. Annað kvöld verður svo minnzt aldarafmælis Nonna í útvarpinu. $D Líbanonskur blaðamaður, cr hafði ráðizt harkalegu á Nass er, hefir fundizt dauður götu í Beirut. Hvatar-kaffi á morgun. S j álf stæðisk vennaf élagið Hvöt efnir til sinnar árlegin kaffidrykkju í Sjálfstæðishús- inu á morgun. Allt sjálfstæðisfólk er hvati: til að koma og skal á það bent, að húsið verður opnað kl. 2. Það þarf varla að taka það fram, að á boðstólum verða að- eins heimabakaðar kökur og á mun þar gæta einstaklega mik- illar fjölbreytni. sonar — Nonna. Beggja þessara afmæla verð- ur minnzt bæði í dag og annað kvöld — þá' í útvarpinu. Hundrað og fimmtíu ára af- mælis Jónasar Hallgrímssonar verður minnzt með athöfn í há- tíðarsal' Háskólans klukkan fimm í dag, stimdvíslega. — Hefst athöfnin á því, að for- maður Háskólaráðs, Birgir ísl. Gunnarsson, stud. jur., setur hátíðina. Þá flytur Einar. Ól- afur Sveinsson prófessor erindi um skáldið, en því næst verð- ur lesið upp úr kvæðum Jón- asar Hallgrímssonar. Lesendur verða: Herdís Þorvaldsdóttir, Ása Jónsdóttir, Lárus Pálsson, Þorsteinn Ö. Stephensen og Sveinn Skorri Höskuldsson. — Annað kvöld flytur Steingrímúr Baildaribih hafa ffenffið 5 lið riði> sem Sameinuðu þjóðirnar J. Þorstemsson enndi í utvarp- með 10 ríUjunl) sem hafa lagt fram til friðsamlegrar legg-ja formlega til á vettvangi lausnar Kóreudeilunni. Þessi Sameinuðu þjóðanna, að þær grundvallaratriði náðu sam- Hundrað ára afmælis Nonna iýsi yfh- að nýju, að mark þeirra þykkt á hinni stjórnmálalegu verður minnzt á þann hátt, að se afj vinna að því, að Kórea ráðstefnu um Kóreu, sem haldin í dag verður opnað á Akureyri sameinist í lýðræðislegum kosn- var í Gefn 1954, en síðar voru Nonnasafn í húsi því, sem Jón úigum. ; þau staðfest af allsherjarþinginu. Sveinsson fæddist í. Er það i Flytjendur tillögu í þessa átt Á fundi í neíndinni skoraði Zontaklúbburinn á Akuréyri, i stjórnmálanefndinni eru auk talsmaður Suður-Kóreu, You sem að þessu safni stendur, en i Bandaríkjanna: Astraiia, Breli- Chan Yang, á Ráðstjórnarrikin rætt a ný á vettvangí Sþj. Ný tillaga 11 ríkja um sameinmgu og frjálsar kosningar. ið um það, hvernig ljóð Jónas- ar Hallgrímssonar urðu til. eigendur hússins eru þau hjón- in Sigríður Davíðsdótir og Zóp- honías Árnason yfirtollvörður, hafa gefið klúbbnum húsið í Thaiíand og Tyrkland. þeim tilgangi að þar yrði komið upþ Nonnasafni. land, Eþíópía (Abbessinia), og hið konimúnistiska Kína, að Frakkland, Grikkland, Lu.xem- sýna í verki áhugá sinn fyrir bourg, Nýja Sjáland, Filipseyjar. friðsamlegri samhúð hjóða milli míeð þvi að kveðja frjálsar kosn- 1 tillögunni eru kommúnista- ingar við eftirlH Sameinuðu rikisstjórnirnar hvattár til þessf þjóðanha/ . t sumar hefir verið unnið að að fallast á þau grundvállarat—

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.