Vísir - 27.11.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 27.11.1957, Blaðsíða 8
■3 VÍSIB Miðvikudaginn 27. nóvember 1957 Landsbanki íslands, Seðlabankinn, hefur sem kunnugt er, ákveðið að vísitölutrýggja innstæður í barnabókum, sem stofnaðar hafa verið með 10 kr. gjöf bankans undanfarin ár. Vísitölutryggðar verða ekki lægri innstæður en kr. 100,00 og ekki hærri innstæður en kr. 1.000.00 í hverri bók. Til áramóta gefst mönnum kostur á að breyta eldri barna- bókum í vísitölubækur. 6 mánaða bókum er hægt að breyta í annað hvort 5 ára vísitölubók, með 4Vá % vöxtum, eða 10 ára visitölubók, með 5Vz% vöxtum. 10 ára bókum er einungis hægt að breyta í 10 ára vísitölubælcur. Eftír áramót verður aðeins hægt að stofna vísitölubækur með nýjum ávísunum, sem bankinn gefur sjö ára börnum. Landsbanki íslands. SEÐLABANKINN. MIÐSTOÐVARKATLAR. — Smíð'um miðstöðvarkatla, allar stærðir og gerðir með stuttum fyrirvara. Sími 23251. (714 HÚSEIGENDUR! Hreinsum miðstöðvarofna og katla. Sími 18799. (847 HREINGERNINGAR. — Gluggapússningar og ýmis- konar húsaviðgerðir. Vönduð vinna. Sími 2-2557. — Óskar. (306 GERT við bomsur og annan gúmmískófatnað. Skóvinnu- stofan Barónsstíg 18. (1195 Hámskai^ m dýptarmæla og asdktækja fyrir skipstjórnarmenn fiskiskipa, liefst 3. des. í luisi Eiskifélags íslands. Tilhögun verður þannig: Þriðjudaginn 3. des. kl. 20.30: Notkun og viðhald ATLAS mæla. Miðvikudaginn 4. des. kl. 20.30: Notkun og viðhald ELAC mæla. Fimmtudaginn 5. des. kl. 20.30: Notkun og viðhald KELVIN & HUGHES mæla. Föstudaginn 6. des. kl. 20.30: Notkun og viðhald SIMRAD mæla. Laugardaginn 7. des kl. 16.30: Asdic, kostir þess og tak- markanir. Sunnudagur 8. des. (tími ákveðinn síðar): Sýnt Asdictæki í notkun á Reykjavíkurhöfn. Mánudagur 9. des. kl. 20.30: Erindi. Fiskirannsóknir (Jakob Jakobsson, fiskifræðingur). Þátttaka tilkynnist fyrir mánudaginn 2. des. til Fiski- félags íslands, sími 10500 eíia Kristjáni Júlíussyni, sími 16201, kl 18—19. FISKIFELAG ISLANÐS. ca. 2000 m- lcð' við Hafnarfjarðarveg. Hagkvæmt verð. Tilböð merkt: „Góð kaup — 70“ sendist blaðinu fyrir mánaðamót. 3 óskast nú þegar til skrifstofustarfa. ' Umsóknir ásamt upplýsingúm um fyrri 'störf og meðmæli, ef fyrir hendi eru, sendist til ráðningarstofu Reykjavikur- bæjar, Hafnarstræti 20. Ðagblaðið VÍSIR óskast sent undirrituðum. Áskrifstargjaldið er 20 kr. á mánuði. Nafn ............................................... Heimili ............................................ Dagsetning................ Sendið afgreiðslunni þetta eyðublað í pósti eða á annai hátt, t. d. með útburðarbarninu. HREINGERNINGAR. Vanir menn. Fljótt og vel unnið. — Sími 34879. Sig Jór.sson. (786 AFGREISLUSTÚLKA óskast strax. Verzlunin Nova, Bar- ónsstíg 27. (878 SKRIFTVELA- VIÐGERÐIR Örn Jónsson, Bergsstaða- stræti 3. Sími 19651. HREINGERNINGAR. Vanir menn. Sími 15813. (842 RÖSK stúlka óskast í veit- ingastofu í miðbænum. Sími 15960 kl. 7—3. (877 IIUSNÆÐISMIÐLUNIN, — Ingólfsstræti 11. Upplýsingar daglega kl. 2—4 siðdegis. Sími 18085. — (1132 OKKUR vantar 1—2 eða 3ja herbergja íbúð. Erum með vöggubarn. Reglusemi heitið. Uppl. allan daginn í dag í síma 34462. — (865 IIUSNÆÐISMIÐLUNIN — Vitastíg 8 A. Sími 16205. Opið til kl. 7. (868 HERBERGI til leigu á Hverf- isgötu 16 A. (872 ÞAKHERBERGI, með inn- byggðum skáþúm,' til leigu á Gunnarsbraut 28 .fyrir konu, helzt fullorðna.______(879 HERBÉRGI. Vantár nú þcgar forstofuherbergi, með inn- byggðum skápum. Uppi. í síma 1-2468 í kvöld kl. 8—9. (882 TAPAZT hefir brúnt lykla- veski. Finnandi hringi vinsaml. í síma 16835. (860 PENINGAK í umslagi töpuð- ust sl. miðvikudag. Finnandi vinsáml. hringi í símá 32418 gegn Tundarlaunum. . (869 KVENÚR. Síðasíl. sunnudagskvöld tapaðist kvcii- úr í Gamla Bíó eða frá yvi að húsi Sjóvá við rngólí'ssíræti. — Finmmdi er vinsamlegast beð- inn að hringja í síma 19863. — Fundarlaun. GLERAÚGU töþuðust í gær- kveldi frá Lcikfangabúðinni á Klappnrstíg að Urðarstíg 8. — Finnandi hringi vinsainlega í 11863. (887 Laugavegi 10. Sími 13367 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12666. ;— Heimasími 19035. RÁÐSKONA óskast frá 1. des. n. k. Má vera roskin kona. 2 fullorðnir í heimili. — Uppl. veittar á Bollagötu 6, rnilli kl. 7—9. Sími 32582. (859 HÚSMÆÐRAKENNARI óslc- ar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í sírna 23741. (863 STÚLKA óskast á raflýst sveitaheimili norðanlands. — Mætti hafa barn. Tilboð, merkt: „Gott kaup — 171,“ sendist Vísi, (873 IIÚSAVIÐGERÐIR. Glugga- ísetningar, lireingerningar. — Vönduð vinna. Sími 3-4802 og 22841. (798 FÓT-, hand- og andlitssnyrt- ing (Pedicure, manicure, hud- pleje). Ásta líalldórsdóttir, Sól- vallagata 5, sími 16010. (110 KENNSLA í vélritun, rétt- ritun og fleiri greinum. Sími 22827. — (586 Samkömur Kristniboðshúsij Betania, Laufásvegi 13. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Frú Elerborg les bréf frá Ólafi Ólafssyni, skrifað í Konso. Ingþór Indriðason hefur hug- leiðingu. Allir velkomnir. STÓPPUÐ, mjög falleg dagstofuhúsgögn til sölu. — Uppl. á Víðimel 21, 4. hæð til vinstri milli kl. 8 og 10 í kvöld. (886 SVEFNSÓFAR kr. 2.900 og 3.300. Ath. greiosluskilmála. — Grettisgötu 69, kl. 2—9. (884 BARNAKERRA, með skermi, til sölu á Hverfisgötu 101, kjallara. (883 UNGBARNATA8KA óskast. Uppl. í síma 1-7282. (881 BARNARÚM (járnrimla) til sölu. Selzt ód.ýrt. Vesturgötu 21. (885 HAGLABY5SA óskast til kaups. Sími 15960. (876 NOTUÐ Bendix þvottavél til sölu. Hverfisgata 104 B. (875 HÁFJALLASÓL, Hanovia Ijósalampi, til sölu. Simi 11105. (874 NÝ, amerísk kápa, stærð 14, til sölu. Hverfisgata 114, III. hæð. (871 TIL SÖLU drengjabuxur á aidrinum 7 til 12 ára. Einnig samstæðar blússur og buxur. Uppl. Kirkjuteig 16. (867 DÖKKBLÁ gaberdine- j föt til sölu á 11—12 ára, lítio notuð. Ásvallagötu 29, III. hæð. Sími 12299. KAUPUM eir og kopar. Járn. steypan h.f., Ánanausti. Sími 24406._____________________(642 i j VILJIÐ ÞÉR ENÐURNÝJA ganila kjólinn? Athugið þá, að , nýir, skrautlegir tízkuhnappar, nýtt, fallegt kjólabelti eða kjóla (kragi getur ailt haft undraáhrif, og úrvalið fæst hjá Skóiavörðustíg 12. DÝNUR, allar stærðir á Baldursgötu 30. Sendum. — Sími 23000. (759 KAUPUM flöskur. Móttaka alla daga í Etöfðatúni 10. Chemia h.f. to o h-* NYTT. — NÝTT. — NYTT. Sólum bornsur og skóhlífar eingöngu með cellcrepé sólargúmmíi, Léttasta sólaefnið og þolgott. Ccntex á alla mjóhælaða skó. Allt þýzk- ar vörur. Fæst aðeins á Skó- vinnustofunni Njálsgötu 25. — Sími 13814. (603 KAUTUM flöskur. Sækjum. Súni 34418. Flöskumiðstöí'in, Skúlagötu 82. (348 HUSGOGN til sölu. Sófi, tveir djúpir stólar og armstóll. Tækifærisverð. — Uppl. í síma 18756, —____________________(866 NOTUD samlagningárvél, lítil, óskast til kaups strax. —; BÆKUR til sölu. Allar ís- lendingasögurnar í svörtu skinn bandi með 500 kr. afslætti. Einnig öli bindin af Vor Tids leksikon. Uppl. í sima 19167 eða á Laugavegj 46 B, (825 KAUPUM flöskur. Sækjum. Sími 33818._____________(358 BAKNADÝNUR, margar gerðir. Sendum heim. — Sími 12292. (596 KAUPUM hreinar ullartusk- ur. Baldursgötu 30. (597 KAUFUM og seljum allskon- ar notuð húsgögn, karlmanna- fatnáð o. m. fl. — Söluskálinh, Klapparstíg 11. Simi 12926. SVAMPHÚSGÖGN, svefnsóf- ar, dívanar, rúmdýnur. Hús- gagnaverksmiðjan, Bergþóru- götu 11. Sími 18830. (658 BARNAKEERUR, mikið úr- val barnarúm, rúmdýnur, kerru pokar cg leikgrindur. Fáfnir, BergsstaðaStræti 19. Sími 12631. (181 T5L SÖLU svartur stuttpels, dragt og nokkrir kjólar nr. 16, lítið notað. Ný kápa, stórt núm- er. Mjóahiið 4. Simi 14368, (861 SVARTUR hálfpels, amer- ískur kjóll og karlmannsskór (mokkasin) til sölu. — Uppl. í sima 32663.____________ (837 TÆKIFÆRI. Nýr Grundig útvarpsgrammófónn, með seg- ulbandi, til sölu. Uppl. í síma 10547, kl. 5—7. (858 TIL SÖLU ný, ensk herraföt, einnig notuð smokingföt á Óð- insgötu 18 A. Sími 12116, (862 SETUBADKER til sölu, ó- galláð, fyrir hálfvirði, —'Uppl. Uppb í síma 18726. (870 ,í síma 17274. (864

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.