Vísir - 27.11.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 27.11.1957, Blaðsíða 6
& VlSIB Miðvikudaginn 27. nóvember 1957 wism DAGBLAB Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritýtjórnarskrifstofur blaðsins em opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frð ki 9.00—18.00 Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 0,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan hJ!. Víð kaupum skip — fyrir útiendinga. Margt gengur öfugt hér á landi Athyglisverð bók. en fátt er jafn napurt og það, a þjóð sem lifir á fiskveið- urn, verður að skipa útlend- ing í annað 'hvort rúm f veiðiíiota sínum. rekstur flestra annara at- vinnugreina. Samt er ekki unnt að fá nægilegan mann- afla til þess að hægt sé að lialda úti fiskiflotanum, nema með því að fá sjómenn frá útlöndum. Af þessu verður aðeins dregin sú á- i lyktun, að aðrar atvinnu- greinar, sem þjóðfélagið hefir minni þörf fyrir, draga til sín vinnuaflið. Af því j mætti einnig leiða, að vinna og fjármunir beinast inn á þær brautir, sem skaðlegar geta reynst fyrir hagkerfi ' og atvinnulíf þjóðafinnar. Litill val'i er á að svo er. Er fyrst og fremst um að kenna 1 hinu sjúka fjármálakerfi Jandsins og falska peninga- ' gengi. Ótti almennings við hina opinberu fjármála- stjórn, hefir tekið að sér skráningu gengisins á svört- um markaði og ráðstöfun spaiáfjár til fjárfestingar, meiri en nokkru sinni hefir áður þekkst. Margir telja að hver vinnustund, sem breytt er í fasteign, sé aldrei ofborguð. Meðan þetta ger- umræðu á Alþingi, hafa Sjálfstæðismenn bent á, að meðan sjávarútveginum hef- ir ekki verið komið á heil- brigðan grundvöll, er nauð- synlegt að reyna að bæta svo kjör íslenzkra sjómanna á einhvern hátt, að innlendir menn vilji stunda sjó- mensku frekar en nú er. Hafa þeir borið fram tillögur um, að sjómenn fái meiri skattfríðindi en aðrir enda sé það eðlilegt, vegna þess að starf þeirra er hættulegra og erfiðara en annara stétta, , Stjórnarflokkarnir felldu til- A lögur Sjálfstæðismanna, en ist blæöir út aðalatvinnuvegi landsins — í höndunum á Aðrar þjóðir eiga þá forleggj- ara að nafn þeirra á titilblaði bókar er óbrigðul trygging fyrir þvi, að hún sé góð. Þannig er það, að ef við sjáum neðst á titilblaði enskrar bókar Cam- bridge Universlty Press, Long- mans, Marray, eða Oxford Uni- versity Press, þá þarf ekki fram- ar vitnanna við; bókin er góð. Svo er fyrir að þakka, að enda þótt of margir íslenzkir forleggj- arar séu óvandaðir að bókvali sinu, ýmist fyrir það, að þeir eru ekki nógu vandaðir menn, eða að þá skortir menntun eða dómgreind til þess að dæma um bækurnar, þá liafa samt hinir verið tíl, sem ekki létu frá sér fai’a alls-ómerka bók. Og svo er þetta enn. Þannig mundi ég segja, að úr Illaðbúð hafi enn aldrei komið sú bók, sem ekki væri athyglisverð, og um sumar þeirra hefir mátt miklu sterkar að orði kveða. Nú liefir þetta forlag sent á markaðinn rit Ólafíu Jóhannes- merkileg kona, og að kynnast þeirri kwm, sem það verður um sagt, er ávaUt ómaksins vert. Héi' kynnumst við henni, því hér eru saman komin höfuðrit hennar, ævisaga hennar frá eigin hendi og hin átakanlega og má- ske ódauðlega bók hennar, „Aumastar allra". Hana hafði ég ekki lesið á íslenzku fyrr en ég sá hana í þessari útgáfu. Óiafía Jóhannesdóttir verður okkur vist ávallt óráðanleg gáta, og fyrir það heiilar hún enn meir. Eimii skólasystur hennar úr kvennaskólanum var ég vel kunnugur, góðri konu, gáfaðri og merkri. Það sagði hún, að á þeim árum mundi fáa liafa órað fyrir þvi, að Ölafia yrði slík al- vörukona sem raun varð á. Þá virtist hún fátt taka alvarlega, þar á meðal ekki lærdóminn, enda þurfti hún ekki mikið fyrir Árshátíð Stúdentaféð. Reykjaváknr. Stúdentafélag Reykjavikiu’ gengst fyrir fullveldisfagnaði 30. nóVember í Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 18:30 með saineigin- legu borðiialdi. Hátíðina setur formaður Stúd- entafélgs Reykjavikur, Sverrir Hermannsson, viðskiptafræðing- ur. Scra Bjarni Jónsson, vígslu- biskup heldur hátíðarræðuna.. Óperusöngvararnir Guðmundur | Jónsson og Kristinn Hallsson skemmta með einsöng og glunta-; söng, og fleira verðúr til skemmt unar. Að lokum verður stiginn dans. Að kvöldi 1. dcsemher mir.nist Stúdentafélagið fullveldís ís- lands í Ríkisútvarpinu. Forrnað- ur félagsins flytur ávarp. Sigurð- ur Bjömsson, alþingismaður flyt- ur ræðu, en að því loknu verður útvarpað frá hátíöinni í Sjálf- stæðishúsinu. Miðasala á fullveldisfagnaðinn fer fram í Sjálfstæðishúsinu á fimmtudag og föstudag milli kl. 5 og 7. honum að liafa. En hvernig mátti það vera að svo mannúðarrik kona, svo auðug að fyrirgefning- armætti og svo óendanlega fórn- fús, skyldi í trú sinni verða svo ofstækisfull og svo trúuð á það sem sum okkar geta naumast skoðað öðruvísi en óguðlegt, þó að verk hennar og líferni allt afneitaði þessari óhugnanlegu trú? Því að iifei’ni hennar af- neitaði öllu því, sern ófagurt var í trú hennar, urn það verður aldrei u.nnt að deila. Kærieiks- faðmur hennar, móðurfaðmur barnlausu konunnar, var ávallt útbreiddur á móti þeinr, sem mest þörfnuðumst kærleikans, en fundu minnst af honum lijá miskunnarlítilli veröldinnL Einn af kennimönnum okkar komst við eftirminnilegt tæki- færi svo að orði, að þegar for- sjónin smíðaði sér verkfæri, veldi hún ekki ávalt í þau kvista- lausasta efnið. Hann var að tala um Hallgrim Pétursson, en ekki hefði hann síður mátt komast þannig að orði ef hann hefði ver- ið að ræða um Ólafíu Jóhanns- dóttur. Auðvelt á ég með að skilja það, að Ólafía gerðist íráhverf lútherskri trú, því að lútherskan ætla ég að muni rétt kennd í Helgakveri, sem ég var látinn þylja upp úr mér tvisvar á vetri i sex ár, en aldrei var skýrt fyrir mér. Ég get lika skilið and- úð hennar á kaþólskri trú, sem ég ætla þó að sé um sumt fremri, og ekki sé með öllu unnt að horfa fram hjá þeirri staðreynd, að í skjóli kaþólskrar kirkju befir að lokum mörg göfug sál, þreytt af langri leit. að lokum fundið hvíld. En að geta svo heldur fundið sálarró í kalvin- skri trú, það yfirstígur minn skilning. Þetta ber ekki svo að skilja, að ég fordæmi þá trú. Ég, sjálfur trúlítill, fordæmi enga trú, því ég hygg að ein henti Pétri og önnur Páli. Dæmi Öiafíu virðist mér styðja þá skoð un. En það er leiðsögn Matthias- ar sem ég kýs mér. Framan við bókina er löng rit gerð eftir Bjarna Benediktsson, þar sem hann lítur yfir æfiferil þessarar undraverðu konu og leit ast vdð að hjálpa til skilnings á henni. Ég mundi segja að heppi- legt væri að lesa þá ritgerð á undan og eftir. Ekki skiftir það máli, að þar er stagast á „babt- istum“. Mér kemur ekki tii hug- ar að Biarni íelji það lán að hafa í latinuskólanum sloppið við grísku, en ennþá eru þeir menn ofanjarðar sem Geir Zoega þvældi i henni. Mikið má það vera ef enginn þeirra brosir að bessu nýja orði. Sn. J. ----♦----- Afenglsvestingar í spinberum vefzfajm, .4 almennum borgarafuiuli sem Stórstúka íslands og þingstúka Eeykjavíkur efndu t:I s.l. mánii- dagskvöíd, v:vr eftirfarandi til- laga samþykkt: Borgarafundur i Reykjavík haldinn í Gótemplarahúsinu 25. nóvember 1957, að tilhlutan Stór- stúku íslands og þingstúku Reykjavíkur beinir þeirri áskor- un til háttvirts alþingis, að það samþykki þingsályktunartillögu þá er alþingismennirnir Alfreð Blóðflokka-i’annsóknir. 1 írsku tímariti er sagt frá skýrslu, sem lögð var fram á fundi Brezka vísindafélagsins „The British Association for the Advancement of Science", sem haldinn var í Dyflinni á þessu ári, en þar er greint frá blóð- flokkarannsóknum á Irlandi, er þeir unnu að dr. Earle Hackett, Folan prófessor við University College í Galway og George Daw son við Trinity College i Dyfl- inni. Hér er um stutta yfirlitsgrein að ræða eða útdrátt úr fyrr- nefndri skýrslu. Gilcli slíkra rannsókna oghér um ræðir er, að á grundvelli blóðflokkunar er unnt að gera sérgrein fyrir þjóð- ílutningum og hvernig samruna kynflokka er varið, m. ö. o., ljós- ara liggur fyrir hvaða blóð ýmissa kynflokka í heiminum inniheldur blóðflokka, sem eru sérkennandi fyrir þá. 1000 ár aftur i tímaim. Telja visindamennirnir, að þannig sé unnt að afla hinna mikilvægustu upplýsinga a. m. k. 1000 ár aftur í tímann, en lík- lega breytist blóðflokkahlutföll- in hægt, á lengra tímabili en þúsund árum, og ekki unnt að gera sér nákvæma grein fyrir þeim breytingum, en þó hafi það sannast, að nútima ungverskt flökkufólk af indverskum stoíni, hafi sömu blóðflokkahlutföll og Indverjar nú á tímum (Hindú- ar), Þótt margar aldir séu liðnar síðan flökkufólkið fyrst fluttist frá Indlandi til Ungverjalands. Raunsóknir í írska lýðveldinu benda til, samkvæmt þeim blóð flokka-greimngum, sem þar hafa verið gerðar, að flest írskt fólk á rætur að rekja til eins eða fleiri hinna gömlu þjóða Evrópu, sem fyrir óra löngu voru knúðar til að leita æ lengra vestur á bóg- inn, eftir því sem fólkinu fjölg- aði noi’ðan og austan tU á meg- inlandinu. írskum blóðflokkimi svipar mjög’ til blóðflokka fólksins á ís- landi, Skotlandi og í liálendinu í Wales, og ef til vill einangraðra kynflokka við áliðjarðariuif, seg- ir í fyrrnefndi’i skýrslu. Á austanverðu írlandi benda rannsóknirnar til, að 26 af hundraði fólks sé af norrænum og enskum uppruna, en 18 af hundraði í lýðveldinu öllu að Dyflinni undanskilinni (mest 70 í Wexford og 50 í Dyflinni). Þá hafa rannsóknirnar leitt í Ijós, að á Araneyjum, þar sem geliska er töluð enn í dag, er stofninn mjög blandaður ensku blóði, enda höfðu Englendingar þar setulið í meira en öld (frá því á 17. öld), og engin skiiríki fyrir, að seinasla setuliðið hafi j farið þaðan. Eyjarskeggjar munu hafa verið fámennir, upp- haflega, og talsverð írsk-ensk blóðblöndun átt sér stað á eyjun- um. Þá hafa rannsóknirnar ekkert leitt i Ijós um það, áð á vestur- og suðurströndinni sé fclk bláiid - að spænsku blóði. frá þeim tima, er spænsk herskip úr flotanum ósigrandi strönduðu þar 1588. Gíslason, Pétur Ottesen og Sig- urvin Einarsson, hafa borið fram á Aiþingi um afnám áíengisveit- inga í veizlum rikisins og stofn- ana þess. Hóílega drukkið vin gleður mannsins hjarta. Fisku:- cr um 95% af útflutn- útlendingum, vegna þess að þeir sætta sig við lægra !dóttur’ enda var l3að sannarlega kaup en íslendingurinn, sem ! tímabært að svo væri gert. Hún enn gengur með ririðsgróða- jer nú.búin að 3i^'a aldarfjórð- gerilinn í blóðinu. ung í gi’öf s'nn:, og að svo | miklu leyti so:n hún er elcki ingi landsmanna. Mætti því Þrátt fyrir allt þetta vantar gleymd. er hún orðin að þjóð- ætla, að öflun hans varðaði okkur skip. Við eru nú að . sögu. Qlafía var með afburðum meira afkomu landsins en járn og tré. Skattar sjómæana. Þegar þessi mál hafa verið til gera samninga um byggingu á skipum fyrir yfir 200 milljónir króna. Þó vantar okkur íslenzka sjómenn á helming núverandi fiski- flota. Það þykir svo sjálfsagt 'að lcaupa þessi skip fyrir 200 millj. kr. og reka þau með útlendum sjómönnum á áhættu ríkissjóðs, að þeir menn eru kallaðir fífl, sem dirfast að benda á þessa staðreynd. Það er ljóst hvað við erum að gera. Við erum að kaupa skip fyrir útlendinga og rík- issjóður verður látinn standa í ábyrgð fyrir rekstri allra skipanna. Þetta er óhaggan- leg staðreynd og á þessu verður ekki breyting rrieðan allt fjármálalíf þjóðarinnar er byggt á kviksandi og meðan sjávarútvegurinn fær ekki sannvirði framleiðslu sinnar. Því meðan svo stend- ur getur liann ekki keppt í kaupgreiðslum við þær at- vinnúgreinar, sem hjálpa fólkinu til að forða aurun- um sínum úr eldi verðbólg- unnar og breyta þeim í stein, vegna þess að þeir sáu sér ekki fært a‘ð synja alveg um nokkra ívilnun í sköttum, samþykklu þeir nokkrar breytingar sem voru kák eitt, enda hefir enginn ár- angur sézt af þeirri breyt- ingu. Ef skattalækkun til sjómanna á að hafa tilætluð áhrif, verður liún að vera svo rausnarleg að um muni. Slík hækkun er líka fyllilega sanngjörn og ætti rétt á sér þótt ekki stæði eins á og nú, að lífsnauðsyn er að vekja huga ungra manna fyrir aukinni þátttöku í aðalav- vinnuvegi þjóðarinnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.