Vísir - 27.11.1957, Blaðsíða 1
12 síður
12 síður
17. árg.
Miðvikudaginn 27. nóvember 1957
279. tbl.
Allt í óvissu
senhowers,
riðrik varl
Mikil verðbréfarýmuii í kaitp-
höllinni í. jjew York.
— F«i*««ííif2si lasressari &ú á 'fáísina
Á mynd þessari sést Sveinn Björnsson forseti íslands, þar sem
hann er í opinberri heimsókn á Blönduósi á forsetaárum símtm,
Svo sem getið er á öðrum stað í blaðinu eru endurminningar
hans komnar út á þrenti á vegum ísafoldarprentsmiðju h.f.
Mikil bók-og myndum skreytt.
Akureyrarlögregian finmir brugg.
Þrír menn ssnnilega viöriönir málið.
Akureyri í morgun.
Akureyrarilögreglan hefur
orðið áskynja um brugg þar í
Bulganin hótar
Tyrkjum.
Sendiherra Ráðstjórnarrík.j- ]
anna í Ankara hefur afhent þar l
bréf frá Búlganin til Mendnivs
forsætis- og utanríkisráðherra.
Er það svar við bréfi, þar sem
Mendares kvað Tyrki ekkert'
hafa í huga gagnvart nágrönn-;
um sínum.
Búlganin segir í bréfinu, að!
Tyrkland „sem aðili í Bagdad-
bandalaginu" komi fram sem
fulltrúi Vesturveldanna í ná-
lægum Austurlöndum og reki
þar erindi þeirra. Hann segir,
að ef Tyrkir hætti ekki að ybb-
ast upp á Sýrlendinga, muni
Rússar grípa til gagnráðstafana.
bænum, og tekið bruggið í sína
vörzlu, en rannsókn málsins er
ennþá á byrjunarstigi.
Það var á mánudaginn, sem
lögreglan fann brugg í skúr-
byggingu nokkurri í Akureyr-
arkaupstað og var það talsvert
magn., Lögreglan tók bruggið í
vörzlu sína og sendi sýnishorn
af því til rannsóknar. Um áfeng
ismagnið er ekki vitað ennþá.
Byrjunarrannsókn og yfir-
heyrzlur hafa farið fram í mál-
inu og virðist sýnt að þrír menn
séu viðriðnir bruggið. Tii eins
þeirra hefir náðst en tveir eru
rúmliggjandi í inf]úenzu og het
ir því ekki tekizt að yfirheyra
þá: ennþá.
Elisabeth Bretadrottning og
maki hennar Filuppus prins
fara sjóleiðis til Hollands, er
þau fara þangað í opinbera
heimsókn í mars n. k. Drottn-
ingarsnékkjan Britannia flyt-
ur þau þangað.
Misjöfn veiði — síld
yeiddist í Grindarvíkursjó.
Bátarnlr dréifHlr um stórt svæSI.
Síldveiðin var misjöfn í nótt,'
frétzt hefur af einstaka bátum
með góðan afla, en lítiíi afii
var hjá flestum. I nótt fékk einn
bátur, Merkúr, 100 tunnur af
síld í Grindavíkursjó.
Reknetabátarnir voru allir á
sjó í nótt og voru dreifðari en
verið hefur. sumir voru í Mið-
nessjó, aðrir í Skerjadýpi og
nokkrir í Grindavíkursjó.
Til Akraness komu í gær 8
bátar með 655 tunnur. Reynir
átti meira en þriðjung aflans.
Hann kom að kl. 11 í gærkveldi
og var með 240 tunnur. Sumir
bátarnir komu ekki inn vegna
þess að þeir höfð'u engan afla
fengið.
Til Keflavikur komu í gær
19 'bútur með 1300 tunnur. Afla-
hæstur var Eimir frá Keflavík,
sem-íék-k 215 tunnur. Afli bát-
anna var mjög misjafn, og sum-
ir fengu enga síld. Nokkrir bát-
ar voru með yfir 100 tunnur.
SvæSSakeþpninni í Wagen-
ingen Iauk í gær og urðu úrslit
þau, að Szabo frá Ungverja-
landi sigraði. Friðrik var í
öðru sæti.
Úrslit mótsins í vinningum
urðu þessi:
1.' Szabo 13% yinningur.
2. Friðrik 13 v.
3.—4. Donner og Larsen
12% v.
5. Uhlman 12 v.
6.—7. Stáhlberg og Trifuno-
vic 11 v.
8. Teschner 9 v.
9. Ivkov 8 v.
10.—11. Trojaneseu og Niep-
haus-7% v.
12.—13. Alster og Kolaroiv 7 v.
14. Duckstein 6% v.
15 Clarke 5% v.
15. Clarke 5% v.
16.—17. Hanninen og Orbaan
3% v.
18.Lindblom 2% v.
Verði ekki orðið við beiðni
hollenzka-skáksambandsins um,
að 4 efstu menn keppninnar
komizt í undanrásir heims-
meistarakeppninnar, verða
Donner og Larsen að heyja ein-
vígi um það, hvor komist áfram
í keppnina.
Atti hlut ú im
30 umbretuni.
Rannsóknarlögreglan hefur
nýlega upplýst allmörg innbrot
og þjófnaði sem framin hafa
verið hér í bænum á árinu.
8 menn koma hér við sögu og
þá sérlega einn þeirra 22 ára
gamall maður, sem í vor hlaut
dóm en hefur ekki afplánað
hann enn. 4 eru nýliðar og eiga
áðeins hlut í einu máli hver en
hinir þrír eru heldur fyrirferð-
armeiri.; Fyrrnefndur 22ja ára
maðu hefur einn framið 11 inn-
brot og haft á brott með sér ýms
verðmæti, þótt oft hefði hann
lítið upp úr krafsinu. Við annan
mann brauzt hann inn á 13
stöðum og 5 stöðum við þriðja
mann. Fimm saman tiáku þeir
peningaskáp sem þeir fluttu
suður í Hafnarfjörð, brutu upp
og skildu eftir er þeir höfðu
tekið úr honum 3000 krónur.
Einnig eru nokkrir þessara pilta
viðriðnir ávísanastuld að upp-
hæð 20.000 kr. Náðu þeir að
selja eitthvað af þeim, en þær
urðu þeim að falli að lokum.
Fregnin nm, að Eisenhower
f orseti Bandaríkjanna hefði
veikst og mundi verða að taka
sér hvíld frá störfum um hokk-
urra vikna skeið, barst til
New York 20 mínútum áður
en kauphöllinni var lokað og
orsakaði verðbréfarýrnun, sem
,nam 5000 milljónum dollara.
Nixon varaforseti var í for-
sæti á stjórnarfundi, sem hald-
inn var, eftir að birt hafði verið
yfirlýsihg lækna, og var tekið
fram á fundinum, að engin á-
kvörðun yrði tekin um neina
breytingu á valdi forsetans, þ.
e. varaforsetinn tekur ekki við
störfum hans;
Hitt er vitað, að Nixon mun
létta undir með honum sem
mest, en' allar mikilvægar á-
kyarðahir verða lagðar fyrir
forsetann, og hann undirritar
öll skjöl, sem að venju eru lögð
fyrir forsetann.
Lasleiki forsetans, sem kom
m. a. þannig fram, að hann átti
örðugt með að mæla um stund,
stafar af truflun blóðrásar í
einni grein aðalslagæðar heil-
ans, vinstra megin. Sagt var
ennfremur í tilkj'nningu lækn-
anna, að ekki væri hægt að"
segja að svo stöddu, hvort þetta
mundi líða hjá fljótlega, eða
verða varanlegra. Tekið var
fram, að Eisenhower hefði
hresst mjög í gær og veizt létt-
ara að.tala, og loks var tekið
fram, að hann væri á fótum.
Framh. á 7. síðu.
Macmiilasi komínii
heím.
Harold Macmillan er koniinn
heim af Parísarfundinum.
Yfirleitter tahð heldur til
bóta, að viðræðurnar fóru fram,
en menn hafa áhyggjur af vax-
andi tortryggni Frakka í garð
Breta.
Times segir augljóst, að ekk-
ert traust samkomulag hafil
náðst til frambúðarlausnar
vopnasölumálsins. — Western
Mail og Yorkshire Post — á-
hrifamikil blöð úti á landi —
bera lof á Macmillan.
Utgerðármenn hóta ú
stöðva fiskiskipin.
Fáist rekstrarhallínn ekki bættur.
Á aðalfundi Landssambands
ísl. útvegsmanna, sem lauk í
fyrrinótt var samþykkt að stöðva
fiskiflotann ef ekki næst sam-
komulag við ríkisstjórnina um
að bæta fyrirsjáanlegan halla á
rekstri báta og togara á komandi
ári.
Höfuð viðfangsefni aðalfund-
arins var að ræða afkomuhorf-
ur sjávarútvegsins á komandi
ári og lágu fyrir fundinum ræki-
legar athuganir á rekstraraf-
komu fiskiskipastólsins.
Niðurstaða nefndarálits um
rekstursafkomu bátanna var sú
að gera mætti ráð fyrir að mið-
að við útgerðarkostnað eins og
hann er nu og greiðslur útflutn-
ingssjóðs yrði tap á meðalbát
0 Heim^kunnugt fyrirtæki, Na-
tional Cash Register, sem
framleiðir peningakassa, hef-
ur reist verksmiðju i Japan,
fyrir 3 millj. d. Starfsmenn
verða 600, allir japanskir,
nema forstjðrinn.
140 þúsund krónur að óbreyttu
fiskverði. Miðað var við. afla-
magn síðustu þriggja ára.
Varðandi afkomu togaranna,
var niðurstaðan sú, að við sömu
aðstæður yrði rekstrarhalli tog-
ara á aðra milljón króna á ári.
Sambandsstiórninni var falið
að ræöa við ríkisstjórnina um að
útvegsmönnum yrði bættur þesei
halli og var samþykkt áð stöðva
skipin um áramót haf i ekki náðzt
sanikomulag fyrir þann tímá.:
eldflaugar.
Malik utanrikisráðherra Lib«
anon sagí'i í gær, að Libanon
gæti fengið alla þá aðstoð, sem
óskað væri eftlr í Bandaríkjun-
um, og kvað vænta mega eld-
flauga þaðan.
Bandaríkin myndu aðstoða
Libanon, ef á það væri ráðist,
en Libanon væri ekki skuld-
bundið til að aðstoða Banda-
rikin, væri -á þau ráðist.