Vísir - 28.11.1957, Side 2
2
VÍSIB
Fimmtudaginn 28. nóvember 195’Z
wwwvwwvwwww
IJtvarpiS í kvöld.
Kl. 20.00 Fréttir.
Kvöldvaka: a) Jón Aðal-
steinsson les úr ævisögu
Lárusar Helgasonar á Kirkju
bæjarklaustri. b) Helgi Hjörv
ar les úr „Skruddu" Ragn-
ars Asgeirssonar. c) Lög-
reglukórinn syngur; Páll Kr.
Pálsson stjórnar. d) Guð-
björg Vigfúsdóttir les kvæði
eftir Ingólf Kristjánsson, úr
bókinni „Og jörðin snýst. .“.
e) Broddi Jóhannesson les
úr æviminningum Gunnþór-
unnar Sveinsdóttur frá Mæli
fellsá, í bókinni „Gleym-
mér-ei“. — 21.45 íslenzkt
mál. (Ásgeir Blöndal Magn-
ússon kand. mag.). — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 „Söngsins unaðsmál“:
Baldur Andrésson kand.
theol. talar ’um höfund
glúntanna, Gunnar Wenner-
berg, og sungnir verða
glúntasöngvar. — Dagskrár-
lok kl. 23.00.
.Itíkisskip.
Hekla er á Austfjörðum á
suðurleið. Esja fer frá Rvk.
á laugardag austur um land
í hringferð. Herðubreið er í
Rvk. Skjaldbreið fer frá Rvk
á laugardag vestur um land
til Akureyrar. Þyrill er á
leið frá Karlshamn til ís-
lands. Skaftfellingur fer frá
Rvk. á morgun til Vestm.-
eyja.
Eimskip.
Dettifoss fór frá Rvk. 21 nóv.
til Turku, Leningrad, Kotka,
Ríga og Ventspils. Fjallfoss
fór í gær frá Hull til Rvk.
Goðafoss kom til Rvk. 26.
nóv. frá New York. Gullfoss
fór frá Rvk. í gær til Thors-
havn, Hamborgar og K.hafn-
ar. Lagarfoss fer frá Ham-
borg í dag til Rvk. Reykja-
foss kom til Hamborgar 25.
nóv. frá Rvk. Tröllafoss kom
til Rvk 24. nóv. frá New
York. Tungufoss fór frá
K.höfn í gærkvöldi til
Vestm.eyja og Rvk. Ekholm
fór frá Hamborg 23. nóv. t'il
Rvk.
Skipadeild S.f.S.
Hvassafell er í Kiel. Arnar-
fell er væntanlegt til New
York 30. þ. m. Jökulfell fór
24. þ. m. frá Húsavík áleið-
is til Hamborgar, Rostoek og
Ríga. Dísarfell er í Rends-
burg. Litlafell fór 25. þ. m.
frá Rvk. til Vestur- og Norð-
KROSSGÁTA NR. 3390.
urlandshafna. Helgafell er á
20.30 Siglufirði. Hamrafell er í
Batumi. Etly Danielsen lest-
ar gærur á Austfjarðahöfn-
um. Finnlith er væntanlegt
til Akraness 30. þ. m.
Katla
er í Reykjavík. Askja er í
Lagos.
Flugvélarnar.
Saga, millilandaflugvél Loft
leiða, er væntanleg til Rvk.
kl. 18.30 í kvöld frá Ham-
borg, K.h'öfn og Osló; fer til
New York kl. 20.00.
K. F. U. M. — A.-D.
Fundur kl. 8.30 í kvöld. —
Bent Noak próíessor flytur
erindi um kristilegt frjáls-
lyndi og skilningur. — Allir
karlmenn eru velkomnir.
Æskulýðsfélag
Laugarnessóknar
Fundur í kirkjukjallaranum
í kvöld ltl. 8.30. Fjölbreytt
fundarefni. Síra Garðar
Svavarsson.
Embætti.
Foresti íslands hefir í dag,
að tillögu heilbrigðismála-
ráðherra Hannibals Valdi-
marssonar, veitt Henrik
Linnet, héraðslækni í
Hvolshéraði, lausn frá em-
bætti frá 1. janúar 1958 að
telja samkvæmt eigin ósk.
Veðrið í morgun:
Reykjavík A 4, 3. Loftþrýst-
ingur kl. 8 var 1005 millibar-
ar. Minnstur hiti í nótt var
-4-1 st. Úrkoma engin. —
Mestur hiti í Rvík í gær var
2 st. og á öllu landinu 5 st.
Loftsölum og Vestmeyjum.
Síðumúli logn, -4-2. Stykkis-
hólmur ASA 4, 1. Galtarviti
ANA 1, 3. Sauðárkrókur
Lárétt: 2 manna, 3 úr mjólk
(ef.), 7 ekki lengur (skst.), 9
að innan, 10 dýr (þf.), 11 selja
upp, 12 fljótur, 14 titill, 15
hamingjusöm, 17 nafn. .
Lóðrétt: 1 sést oft á himni, 2
stafur, 3 máttur, 4 guð, 5
kirkjuhlutinn, 8 sjór, 9 dýr
(þf.), 13 stillt, 15 um verk-
smiðjur, 16 ósamstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 3389.
Lárétt: 2 bifar, 6 ýla, 7 al, 9
þg, 10 ræk, 11 róg, 12 GK, 14
RE, 15 sef, 17 randa.
Lóðrétt: 1 bjargar, 2 bý, 3
ill, 4 fa, 5 raggeit, 8 læk, 9 Þór,
13 QED, 15 N, 16 fa.
logn, -f-3. Blönduós SA 2, 1.
Akureyri SA 3, -4-3. Gríms-
ey SSA 5, 2. Grímsstaðir á
Fjöllum S 2, -4-5. Raufarhöín
ASA 4, 3. Dalatangi logn, 2.
Horn í Hornafirði A 3, 2.
Stórhöfði í Vestmannaeyjum
A 9, 5. Þingvellir NA 3, 3.
Keflavíkurflugvöllur SA 4, 4.
Veðurlýsing: Alldjúp lægð
yfir sunnanverðu Grænlands
hafi á hreyfingu norðaustur.
Veðurhorfur, Faxaflói:
Suðaustan kaldi og rigning í
dag. Suðvestan kaldi og
skúrir í nótt.
Hiti kl. 5 í morgun er-
lendis: London 7, París 5,
Hamborg 9, New York 7,
Oslo 6, Khöfn 9, Þórshöfn í
Færeyjum 5.
Dagblaðið VÍSIR óskast sent undirrituðum.
Áskrifstargjaldið er 20 kr. á mánuði.
Nafn .............................. ..............
Heimili .........................................-
Dagsetning................
Sendið afgreiðslunni þetta eyðublað í pósti eða á annai
hátt, t. d. með útburðarbarninu.
Laugaveg 78
Nýreykt hangikjöt. Bjúgu, pylsur, kjötfars. Álegg.
Kjötverzlunln Búrfefi,
Skjaldborg v/Skúlagötu . Sími 1-9750
Sfgiia ýsa
Fiskverzlun
Hafilða Baldvlnssonar
Hverfisgötu 123. — Sími 1-1456.
Nttt
■ r
■ .. ■ . . .
tiUnhMaí aipiemiHgd
WWWVWuV,
'] Finm
i
Fimmtudagiu*.
331. dagur ársins.
ArdegisháCæðtr*
kl. 9,57.
Slökkvistööin
hefur síma 11100.
Ljósatimi
bifreiða og annarra ökutækja
l lögsagnarumdæmi Reykjavík-
ur verður kl. 16.20—8.05.
Næturvörður
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
Reykjavíkurapótek, sími 11760. laugardaga. þá frá kl. 10—12 og
13—19-
Lögregluva
hefur síma lllGv..
otan
Slysavarðstofa Reykjavíkur
1 Heilsuverndarstöðinni er op-
to allan sólarhringinn. Lækna-
vöröur L. R, (fyrir vitjanir) er á
sama stað kl, 18 til kl. 8.
15030
Simi
Tæknibókasafn IJVI.S.L
1 Iðnskólanum er opin frá kl.
1—6 e. h. alla virka daga nema
laugardaga.
Þjóðminjasafnið
er opin á þriðjud., fimmtud. «g
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu-
dögum kl. 1—4 e. h
Listasafn Einars Jónssonav
er opið miðvikudaga og sunnu-
daga frá kl. 1.30 tii kl. 3.30
Bæjarbókasafnið
er opið sem hér segir: Lesstof-
an er opin kl 10—12 og I 10
virka daga, nema laugard. kl. xO
—12 og 1—4. Útlánsdeildin er op-
in virka daga kl. 2—10 nema
laugardaga kl. 1—4. Lokað er á
suniiud. yfir sumarmánuðina.
Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið
virka daga kl. 6—7, nema laugar-
daga. Útibúið Efstasundi 26, opið
virka daga kl. 5—7. Útihötð
Hólmgarði 34: Mánud. kl. 5—7
fyrir böm 5—9 fyrir fullorðna.
Miðvikud. kl. 5—7. Föstud. 5—7.
Biblíulestur: Op., 22,1—5. Þeir
munu sjá auglit.
Jarðarför mannsins míns
SIGURJÓNS STEFÁNSSQNAR
Garðastræti 40,
fer fram frá DómMrlrjunai föstudaginn 29. þ.m. kl. 2%.
Blóm vinsamlega afþökkuð.
Þórunn Jensdóttir.
K SSS583 - r-
Eiginr.u. arinn minn, faðir eg tengdafaðir okkar
EINAR GLAFSSÓN, kaupmaður
Skagabraut 9, Akranesi,
| andaðist á Sjúkrahúsi Akraáess 27. þ.m.
Guðrún Ásmundsdóttir Ólafsson.
Einar Ján Ólafsson.
Lydia Björnssen, Ingvar Bjömsson.
.4