Vísir - 28.11.1957, Qupperneq 5
Fimmtudaginn 28. nóvember 1957
Ví SIR
5
Fjölmenn afmæliskvöldvaka
Fer&afélags íslands.
Minnzt látinna forvígismanna.
Ferðafélag: íslands efndi í gær
kvöldi til kvöldvöku í Sjálfstæð-
Ishúsinu í tilefni af 30 ára af-
mæli félagsins.
I upphafi vökunnar ávarpaði
varaforseti félagsins, Jón Ey-
brsson. gesti og drap á upphaf
og þróunarsögu Ferðafélags Is-
lands. Lýsti hann hlutverki þess
og hverju það hefði áorkað á að-
eins þremur áratugum. Þá gat
hann þess að nokkrir úr hópi
stofnenda og aðalforystumanna
félag^ins væru horfnir úr hópn-
um þar á meðal tveir forsetar fé-
lagsins, þeir Jón Þorláksson
foorgarstjóri og Gunnlaugur Ein-
arsson læknir, þá væru ennfrem-
ur tveir varaforsetar látnir, Stein
þór Sigurðsson magister og
Pálmi Hannesson rektor. Loks
væri svo Kristján Skagfjörð
stórkaupmaður, sem um ára-
skeið var framkvæmdastjóri og
einn af nýtustu mönnum þess
f rá upphafi, horfinn úr hópnum.
Að ávarpi Jóns loknu var sýnd
kvikmynd Vigfúsar Sigurgeirs-
sonar Ijósmyndara, er hann hafði
tekið austur í Öræfum og sýndi
mætavel hið undurfagra en þó
hrikalega landslag þessara af-
skekktu sveitar. Einn meginþátt-
ur myndarinnar var frá siðasta
Skeiðarárhlaupi, en þá varð
Skeiðará stærsta vatnsfall Norð-
urálfu og með nær tvítugföldu
vatnsmagni Þjórsár.
Prófessor Einar Ól. Sveinsson
las kafla úr nýútkominni bók
Pálma heitins Hannessonar,
„Landið okkar“, að þvi búnu var
myndagetraun og að lokum stig-
inn dans.
Brezkar hjúkrunarkonur
valda deilum.
Brezk kona, frú Kathleen Lovi-
bound, er sætti átti í Wolfanen
nefndinni, sem kynnti sér laus-
læti í Bretlandi, vakti mikla
reiðiöldu þar, er hún í fyrri viku
komst svo að orði, að „talsvert
margar" hjúkrunarkonur legðu
stund á vændi í frístundum, og
kvað þetta framferði þeirra tengt
því, að þær væru lágt laimaðar.
Til marks um hve menn tóku
þetta óstinnt upp er það, að kunn
blöð í Lundúnum birtu ritstjórn-
argreinar, þar sem frúin var
vítt fyrir að hafa talað um þessi
mál af ábyrgðarleysi og farið
með staðlausa stafi.
M.a., sem fram hefur komið
Neytendasamtökin gefa
út jólabækling.
Þar er að finna upplýslngar um jólainnkaup.
A'on er á nýjum leiðbeininga-
lbækli frá Neytendasamtökunum,
sein að öllu leyti verður helgað
Ur jólunum, og þeim vandamál-
um sem þeim fylgja.
Verður bæklingurinn sendur
út 10. desember. Upplag hans
vérður 10.000 og hið stærsta
þeirra bæklinga, sem Neytenda-
Bertels á „Bergmanden", kvæði
Ibsens, sem „er ódauðlegt á
frummálinu og þýðing hans
(Bertels) á sama ódauðleikann
skilið."
Þýðing Bertels á gamankvæði
eftir Burns („Konuna mina á ég
einn“) sýnir að mínu viti frá-
bæra hæfileika til að „þýða ljóð
af hagleik."
1 kverinu er merkisritgerð eft-
ir Bertel um Henrik Ibsen, ljóð
Bertels úr Verðandi, og Kolbrún-
arljóð (ort á dönsku) í snilldar
þýðingu Hannesar Hafsteins.
Ytri búningur margra bóka,
sem nú eru út gefnar, er hinn
glæsilegasti. Svo er ekki um
þessa litlu bók, en ég vil segja,
fyrir mitt leyti, að ég lít á hana
sem kjörgrip. — 1.
samtökin hafa gefið út, en þetta
er hinn 11. í röðinni. Bækling-
arnir eru sendir meðlimum sam-
takanna og eru innifaldir í ár-
gjaldinu, sem er þó aðeins 25
krónur. Jólabæklingurinn verður
þó sendur fleiri, meðan upp-
lag endist.eftir að meðlimunum
hefur verið sendur hann.
Leiðbeiningar bæklingsins
varða: meðferð á jólatrjám, jóla-
gjafir, jólamat, jóladrykki, jóla-
kort, jólaskraut, o. s. frv., en auk
þess verða þar upplýsingar um
ferðir strætisvagna um jólin og
afgreiðslutíma verzlana o. fl. Til-
gangurinn með bæklingnum
er að safna I einn stað sem mest-
um upplýsingum, sem að haldi
mega koma um jólin. Auglýsing-
ar verða teknar í bæklinginn, og
skulu þær verða upptalning á
þeim vörum, sem viðkomandi
hefur á boðstólnum og vill sér-
staklega minna á, ásamt upplýs-
ingum um-verð. Auglýsingarnar
eiga fyrst og fremst að veita
lesandanum raunhæfar upplýs-
ingar, eftir því sem kostur er.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
verður haldið í tollskýlinu á hafnarbakkanum, hér í bæn-
um, fimmtudaginn 5. des, n.k. kl. 1.30 eftir kröfu toll-
stjórans í Reykjavík o. fl. Seldar verða ýmsar vörur til
lúkningar aðflutningsgjöldum, húsgögn og heimilistæki til
lúkningar ýmsum kröfum.
Enn fremur verða seldar ýmsar vörur, er gerðar hafa verið
upptækar af tollgæzlunni í Reykjavík, þ. á. m. eru stál-
þráðstæki, radíógrammófónar, fatnaður, skófatnaður,
- ^ snyjtlvoxuý. lindarpennar, hljómplötur, skrautvörur o. m. fl.
>7 ..JSrélðsla; fái;i fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
í málinu, að næstum undantekn-
ingarlaust hafa stúlkur, sem
handteknar hafa verið fyrir laus-
læti, og sagzt vera hjúkrunar-
konur, sagt ósatt um starf sitt,
en hinar hætt hjúkrunarstörfum
áður en þær leiddust út i laus-
lætislifnað.
Nú hefur frú Lovibound tekið
aftur ummæli sín.
Frú Lovibound er forseti dóm-
stóls i Uxbridge, sem fjallar um
brot ungmenna. Hún var sæmd
heiðursmerkinu C.B.E. um ára-
mótin seinustu.
Málið mun verða rætt í
brezka þinginu.
Jarðbornum vísað
frá - 9 : 8.
Efri deild hefur fellt frv. um
að lækka eða fella alveg niður
tolla af gTifubornum. Frv. var
drepið í fyrradag.
Fyrir fundi Ed. lá nefndar-
álit frá minni hluta fjárhags-
nefndar um að afgreiða frum-
varpið um tollskrárbreytinguna
með rökstuddri dagskrá. Var
það samþykkt með 9 atkv. gegn
8. Þar með er mál þe’tta úr sög-
unni a. m. k. í efri deild. Hin rök-
studda dagskrá var svohljóð-
andi:
Þar sem samþykkt þessa frv.
mundi raska samræmi í tolla-
kerfi landsins og ekki getur held
ur talizt sanngjarnt að fella nið- j
ur eða lækka aðflutningsgjöld I
af þessum tækjum sérstaklega
og með því enn fremur, að slíks
er ekki nauðsyn vegna „bágbor-
ins fjárhags Reykjavíkurbæjar",
þar sem hann getur haft full not
þessa tækis án þess að vera eig-
andi þess, þykir deildinni ekkij
ástæða til að fjalla frekar um j
frv. og tekur þvi fyrir næsta mál I
á dagskrá.
Silfurmunir
Ullarvörur
Vefnaður
Útskurður
Leirmunir
Leðurvörur
Ýmsar málmvörur
Myndabækur, jóla- og póstkort
Rauða telpubókin 1957
Stiarna visar vegmn
eftir Elisabethu Chester.
Freysteinn Gunnarsson
skólastjóri valdi bókina
og íslenzkaði.
Þetta er úrvals telpu- og
unglingabók á borð við allra
skemmtilegustu Rauðu Bók-
fells Bækurnar, svo sem
Pollýönnu, Siggu-Viggu o.fl.
Bókfellsútgáfan
BEZT AÐ AUGLÝSA í VISI