Vísir - 30.11.1957, Qupperneq 2
VfSlE
Laugardaginn 30. nóvember 1857!
Sœjarfrétti?
•WVWWVWVI
SVlessur á morgun.
Dómkirkjan: Messað kl. 11
, árdegis. Síra Óskar J. Þor-
láksson. Altarisganga. Engin
, síðdegismessa. Baransam-
koma í Tjarnarbíói kl. 11 ár-
degis. Síra Jón Auðuns.
Jólatónleikar í kirkjunni kl.
8.30 síðdegis á vegum
. kirkjuneíndarinnar.
Neskirkja: Barnaguðsþjón-
, utsa kl. 10.30. Messað kl. 2.
, Almenn altarisganga. Síra
Jón Thorarensen.
\ Bessastaðir: Messað kl. 2 e.
li. Síra Garðar Þorsteinsson.
, Laugarnesprestakall: Barna-
, guðsþjónusta í Laugarásbíói
, kl. 10.30 f. h. Messa í Laug-
j arneskirkju kl. 5 síðd. Síra
, Árelíus Níelsson.
j Bústaðaprestakall: Messa í
Kópavogsskóla kl. 2 á morg-
j un. Barnasamkoma kl. 10.30
, árdegis á sama stað. Síra
Gunnar Árnason.
’ Laugarneskirkja: Messað kl.
j 2 e. h. Barnaguðþjónusta kl.
10.15 f. h. Síra Garðar Svav-
j arsson.
Háteigssókn: Messað í hátíð-
] arsal Sjómannaskólans kl. 2.
, Barnaguðþjónusta kl. 10.30.
j Sira Jón Þorvarðsson.
,' Kaþólska kirkjan: Sunnu-
J daginn 1. desember kl. 10
J árd. Iágmessa. — Kl. 6 síð-
j degis: Aldarminning síra
J Jóns Sveinssonar (Nonna)
hámessa og hátíðarræða.
flíkisskip.
Hekla kom til Rvk. í nótt að
austan úr hringferð. Esja fer
frá Rvk. á hádegi í dag aust-
, ur um land í hringferð.
j Herðubreið er í Rvk. Skjald-
, breið fer frá Rvk. kl. 22 í
j kvöld vestur um land til Ali-
ureyrar. Þyrill er á leið frá
Karlshamn til Ísaíjarðar.
, Skaftfellingur fer frá Rvk. á
þriðjudag til Vestm.eyja.
jEimskip.
Dettifoss fór frá Turku á
miðvikudag til Leningrad,
Kotka, Ríga og Ventspils.
Fjaílfoss fór frá Hull í fyrra-
dag til Rvk. Goðafoss kom
til Rvk. á þriðjudag frá New
York. Gullfoss fór frá Thors-
havn í gærmorgun til Ham-
borgar og K.hafnar. Lagar-
foss fór frá Hamborg á mið-
vikudag til Rvlc. Reykjafoss
fór frá Hamborg í gær til
Rvk. Tröllafoss fer frá Rvk
í kvöld til New York. Tungu
foss fór frá K.höfn á mið-
vikudag til Vestm.eyja og
Rvk. Ekholm kom frá Ham-
borg í gærkvöldi.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Kiel. Arnar-
fell er væntanlegt til New
York á morgun. Jökulfell fór
í gær frá Hamborg til Stral-
sund. Dísarfell er í Rends-
burg. Litlafell er á leið til
Rvk. Helgafell fór í gær frá
Siglufirði áleiðis til Helsing-
fors. Hamrafell fór frá Bat-
umi 28. þ. m. álieðis til Rvk.
Etly Danielsen lestar gærur
á Austfjarðahöfnum. Finn-
lith er væntanlegt til Akra-
ness í dag.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 8.00 Morgunútvarp. —
9.10 Veðurfregnir. — 12 Há-
degisútvarp. — 12.50 Oska-
lög sjúklinga. (Bryndís Sig-
urjónsdóttir). — 14.00 Laug-
ardagslögin“. — 16.00 Veð-
urfregnir. — Raddir frá
Norðurlöndum; 5. — 16.30
Endurtekið efni. — 17.15
skákþátur (Baldur Möller).
— Tónleikar.— 18.00 Barna-
lög í léttum tón. (Guðmund-
ur Jónsson söngvari kynnir).
— 18.25 Veðurfregnir. •—
18.30 Útvarpssaga barnanna:
„Ævintýri úr Eyjum“, eftir
Nonna; XI. (Óskar Halldórs-
son kennari). — 18.55 í
kvöldrökkrinu: Tónleikar af
plötum. — 20.00 Fréttir. —
20.30 Leikrit: „Lærisveinn
Djöfulsins“, eftir George
Bernard Shaw, í þýðingu
Árna Guðnasonar.Leikstjóri:
Lárus Pálsson. Leikendur:
Þorsteinn Ö. Stephensen,
Inga Þórðardóttir, Arndís
Björnsdóttir, Rúrik Haralds-
son, Árni Tryggvason, Lár-
us Pálsson, Haraldur Björns-
son, Valur Gíslason, Kristín
Anna Þórarinsdóttir, Jón Að-
ils og Guðmundur Pálsson.
— 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. — 22.10 Danslög, þ.
á m. leikur danshljómsveit
Magnúsar Ingimarssonar.
Leiksystur syngja með
hljómsveitinni. — Dagskrár-
lok kl. 02.00.
Hjúskapur.
Nýlega voru gefin saman í
hjónabad af síra Árelíusi
Níelssyni ungfrú Ólafía Sig-
ríður Gestsdóttir og Gústaf
Línberg Kristjánsson múr-
ari-. Heimili þeirra er að
Vallargerði 16, Kópavogi.
Síðastl. fimmtudag voru gef-
in saman í hjónaband af Ar-
elíusi Níelssyni ungfrú Ól-
KROSSGÁTA NR. 3391.
KROSSGÁTA NR. 3392.
Lárétt: 2 bjór, 6 tímabils, 7
sjór, 9 deild, 10 teymdi, 11 það,
sem átti að sanna (skst.), 12
sérhljóðar, 14 ósamstæðir, 15
sonur, 17 skynug.
• Lóðrétt: 1 konung (kenning),
2 nafnorð, 3 í fjárhúsi, 4 ein-
kennisstafir, 5 landaleitarmann,
8 ending, 9 skagi, 13 hugrekki
(þf.), 15 ósamstæðir, 16 sam-
hljóðar.
Lausn á krossgátu nr. 3391.
Lárétt: 2 bréf, 6 ból, 7 nf,
9 Fe, 10 næg, 11 mat, 12 ið, 14
TT, 15 sér, 17 gulls.
Lóðrétt: 1 menning, 2 bb, 3
Róm, 4 él, 5 slettir, 8 fæð, 9 fat,
13 mél, 15 sl, 16 SR.
afía Jensdóttir, Vallargerði
16, Kópavogi og Gústaf Krist
björnsson, iðnnemi sama
stað.
Katla
er í Reykjavík. Askja er í
Lagos.
vinna ollj.
konor slörf - en
þob porf ekki a6
sko&o pær neitf.
Niveobeelirúrþvi,
Skrifstofuloff og
innivera gerir tiúð
yðor föla og purra.
Niveabætirúrþví.
Slsemt vebur gerír
húb ybor hrjúfa og stökko
HIVEA
bætir úr þv!
A C 132
tHihhiÆað alwhhihqA
ÁrdesrishánæðEJ
Jd. 12,10.
Slökkvistöðin
hefur sima 11100.
Næturvörður
Jounnarapóteki sími: 17911.
LÖRTegluva ofan
hefur síma lllf\.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
I Heilsuverndarstöðinni er op-
In allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á
eama stað kl. 18 til kl. 8. — Síml
15030.
Ljósatiml
bifreiða og annarra ökutækja
l lögsagnarumdæmi Revkjavík-
ur verður kl. 16.20—8.05.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá írá kl. 10—12 og
13—19.
Tæknibólcasafn I.M.S.I.
I Iðnskólanum er opin frá kl.
1—6 e. h. alia virka daga nema
Iaugardaga.
Þjóðminjasafnið
er opin á þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu-
ðögum kl. 1—4 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið miðvikudaga og sunnu-
daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30.
Bæjarbókasafnið
er opið sem hér segir: Lesstof-
an er opin kl. 10—12 og 1—10
virka daga, nema laugard. kl. 10
—12 og 1—4. Útlánsdeildin er op-
in virka daga kl. 2—10 nema
laugardaga kl. 1—4. Lokað er á
sunnud. yfir sumarmánuðina.
Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið
virka daga kl. 6—7, nema laugar-
daga. Útibúið Efstasundi 26, opið
virka daga kl. 5—7. Útibúið
Hólmgarði 34: Mánud. kl. 5—7
fyrir börn 5—9 fyrir fullorðna.
Miðvikud. kl. 5—7. Föstud. 5—7.
Biblíulestur 22,16—21. Kom þú
drottinn Jesús.
Hornafjarðarrófur alltaf beztar.
Leitið fyrst til okkar.
Verzlanasambandið h.f.
Vesturgötu 20.
Símar 1-161G og 1-9625.
■
I
Chevrolet Bel-Air, smíðaár 1957, keyrður 7000 km., með
venjulegri skiptingu, útvarpi og miðstöð.
Til sýnis að Grettisgötu 55 milli kl. 10—2 e.h. í dag,
laugardag (sími 10072).
DAGBÓK
ÓNNUFRANK
í þýðingu séra Sveins Víkings er tilvalin jólagjöf, handa j
eiginkonunni, unnustunni eða dótturinni.
Dagbók Önnu Frank er óskabók
allra kvenna.
Útgefandí.
BMBm
Kvennadeild Slysavarnafélagsins
í Reykjavík
heldur fund mánudaginn 2. des. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu.
Til skemmtunar nýr leikþáttur frú Emelía Jónsdóttir og.
Áróra Haldórsdóttir. Dans.
Fjölmennið.
Stjórnin. j
'W'JiW'J.
BIFREIÐ TIL SÖLU
Chevrolet fólksbifreið, model 55 í fyrsta flokks standi er;
til sölu. Bíllinn er til sýnis við Leifsstyttuna í dag og á
morgun (laugardag, sunnudag) frá kl. 2 til 4.
Allar nánari upplýsingar í bifreiðinni.
Jólafré
fyrir verzlanir.
Opið yfir lielgina.
f
Miklatorgi.
Sími 19775.
: w t