Vísir - 03.12.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 03.12.1957, Blaðsíða 2
2 VlSlR " Þriðjudaginn 3. desember 19571 Sœjarfréttir jÚtvarpið í kvöld: 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum“ eftir Nonna; XII. (Óskar Hall- dórsson kennari). — 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar; — ; 20.25 Daglegt mál (Árni Böðvarsson). 20.30 Hugleið- ingar um orðlist og myndlist ] (Kristín Jónsdóttir listmál- j ari). 21.00 Tónleikar (pl.) 21.30 Útvarpssagan: „Bar- bara' eftir Jörgen-Frantz ' Jacobsen; XXV. (Jóhannes úr Kötlum). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Þriðju- , dagsþátturinn“ — Jónas Jónasson og Haukur Morth- ens hafa stjórn hans með höndum. X,oftleiðir: Hekla millilandaflugvél Loftleiða h.f. kom í morgun frá New York. Fór til Glas- gow og London kl. 8.30. Pan American-flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áfram eftir skamma viðdvöl til Oslo, Stokkhólms og Hel- sinki. Til baka er flugvélin væntanleg annað kvöld og fer þá til New York. Síra Jón Thorarensen er fluttur með viðtalstíma sinn í Neskirkju. Viðtals- •WWWWWSr- tíminn er frá kl. 6;—7 alla virka daga nema laugardaga. Kvenfélag Laugarnessóknar. Munið fundinn í kvöld. Em- elía og Auróra skemmta. Kvcnfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskól- anum í kvöld, þriðjudag- inn 3. desember, kl. 8,30. Vec-.'ið í morgun. Reykjavík logn, 6. Loftþrýst- ingur kl. 8 var 998 millib. Úrkoma var 3.5 mm. Minnst- ur hiti í nótt 5 st. Mestur hiti í Rvk. og út um land á nokkrum stöðum 10. stig. Síðumúli A 4, 3. Stykkis- hólmur NA 3, 4. Galtarviti NA 6, 0. Blönduós N 3, 3. Sauðárkrókur NNA 4, 3. Ak- ureyri NV 4,4. Grímsey NA 8, 2. Grímsstaðir, logn, 3. Raufarhöfn NNV 4, 3. Dala- tangi V 7, 11. Horn í Horna- firði SSV 4, 7. Stórhöfði í Vestm.eyjum V 4, 7. Þing- vellir SV 3, 6. Keflavík SSV 2,6. Yfirlit: Óbreytt véður. Veðurhorfur, Faxaflói Súld og rigning. — Hiti kl. 5 erl.: London -4-1, París -4-2. New York 1, Osló 4-2, K.höfn 5. Þórshöfn í Færeyjum 10. Kristilegt stúdentablað er nýkomið út. Efni: Fáein orð um trú, eftir síra Sigur- björn Einarsosn prófessor. Trú þú á Drottin Jesúm, eft- ir Inger Jessen. Kristin æska að starfi, eftir Frank Hall- dórsson. Tak þú og les, eftir Ingþór Indriðason. Úr Svanavík eftir Benedikt Arn ' kelsson o. m. fl. Farsóttir í Reykjavík vikuna 10.—16. nóv. 1957 samkvæmt skýrsl- um 21 (29) starfandi lækna. Hálsbólga 26 (35). Kvefsótt 68 (40). Iðrakvef 13 (20). Inflúenza 326 (745). Iivot- sótt 2 (0). Kveflungnabólga 17 (17). Rauðir hundar 1 (2). Halupabóla 1 (3). Rist- ill. 2 (2). með % hestafla mótor á 200 lítra loftkút, Málningar- sprautur geta fylgt. Til sölu og sýnis í kvöld að Tómasarhaga 17. SKRIFST0FUR OKKAR eru fluttar í Aðalstræti 6 (Vesturver) — 6. hæð. Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna Símar: 24530 — 17117 og 17757. Flugmálastjórnin óskar eftir að ráða stúlku, sem er- vöra vélritun og hefur nokkra reynslu í bókhaldi. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf, ásamt með- mælum, sendist skrifstofu minni á Reykjavíkurflugvelli fyrir 12. desember n.k. Flugmálastjórinn ' AGNAR KOFOED-HANSEN. Gólfteppahreinsun Þeir, sem ætla að láta hreinsa teppi sín fyrir jól, eru vinsamlegast beðnir að koma með þau, sem fyrst. Gólfteppahreinsunin íngóSfsstræti 8 Útför mannsins míns, föður og tengdaföður olckar EINARS ÓLAFSSONAR, kaupm. Skagabraut 9, Akranesi, hefst með bæn að heimili hins látna miðvikudaginn 4. des. kl. 1.00 e.h. Blóm og kransar vinsamlega afþakkað, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Sjúkrahús Akraness. Guðrún Ásmundsdóttir Ólafsson, Einar Jón Ólafsson, Lydia Björnsson, Ingvar Björnsson. Skúlagötu 51, Húsi Sjóklæðagerðarinnar h.f. Sími 23570. IÝJA BÚÐIN HeimilisiðnaðarvÖrur, kvenfatnaður, barnafatnaður, herrafatnaður, sportskyrtur. Margskonar jólavörur. Sanngjarnt verð. Hetiusap úr lífi íslenzkrar alþýöu í sjálfsævisögu sinni lýsir Sigurður lífskjörum þeirrar kyn- slóðar, sem ólst upp í landinu á síðari hluta 19. aldar. — Sagan greinir frá hrikalegum sjóferðum, mannraunum í óbyggðaferðum, lýsir hákarlaveiðum fyrir Norðurlandi og útgerð í Reykjavík fyrir hart nær heilli öld. — Frásagnir eru af bernskudögum Siglufjarðar, faktorum og selstöðukaup- mönnum á Húnaflóahöfnum, hafís og harðærum og hofmóð- ugum erl. skipstjórum, sem bundu landsmenn og börðu. Saga Sigurðar frá Balaskarði er rammíslenzkt alþýðurit, ferksí, hressilegt og ómengað af vörum bráðskemmtilegs og gáfaðs sögumanns. NAUÐUNGARUPPBOÐ það, sem fram fór miðvikudaginn 27. nóvember á nýbýlinu- Dallandi í Mosfellssveit, eign Péturs Þorsteinssonar, verður tekið fyrir aftur miðvikudaginn 11. desember n.k. kl. 2 síðd., og fer þá fram sem annað og síðasta uppboð á eign— iixni. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Bóydlsóígafan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.