Vísir - 09.12.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 09.12.1957, Blaðsíða 2
2 VlSlR Mánudaginn 9. desember 1957; Rammfslenzkar jólabækur iífi íslenzkrar aljsýBu Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði. í sjálfsævisögu sinni greinir Sigurður frá lífsháskalegum sjóferðum, mannranunum í óbyggðaferðum, hafísum og hákarlaveiðum. Hann segir hressilega sögur af norðlenzk- um bændum og sjósóknum á Suðurnesjum fyrir hartnær heilli öld. Þetta er rammíslenzkt kjarnarit. Stórmerkur fræðaþulur sem fáir vissu deili á í þessari bók rekur Finnur Sig- mundsson landsbókavörður lífssögu ágætismannsins Páls Pálssonar stúdents f bréfavið- skiptum hans við merka sam- tíðarmenn. Þetta er sérstæð og stórfróðleg bók og auk þess mjög fögur og vönduð að ytra útliti. BOKFELLSUTGAFAM Móðir okkar GUÐBJÖRG PÉTURSDÓTTIR, Ilringbraut 79, andaðist í Heilsuverndarstöðinni sunnu- daginn 8. desember. Ingibjörg Jóhannsdóttir, Ragnheiður Jóhannsdóttir. Jarðarför konunnar minnar KRISTÍNAR GUÐJÓNSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 9. desember kj. 1,30 e.h. — Blóm vinsamlegast afþökkuð. Sigfús Jónsson. Ti'ekkspjöldm sru komin Einnig olíustillar (Carburetores) fyrir sjálfrennandi olíu- kynditæki 47—9 cc min. og 28.-4% cc mín. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. Bamakjólar, fallegir og ódýrir, til sölu á Frakka- stíg 26. Háöherra sekfaðnr vegna svertingja. Má! svertingja eins í S.-Afríku hefir vakið gífurlega athygli víða lun heim. Svertingi þessi hafði verið handtekinn í borginni Port Elizabeth, og var honum mis- þyrmt, meðan hann var í fang- elsinu. Þegar hann losnaði, kærði hann athæfi lögreglunnar, og heíir dómsmálaráðherra lands- ins verið dæmdur í 633 sterlings- punda sekt í áfrýjunarrétti fyrir meiðsli þau, er svertinginn varð fyrir af hendi lögreglunnar. ESTRELLA skyrfur hvítar, mislitar ♦ Amerísk gjafasett ♦ Sportjakkinn 6666 ♦ Leðurblússan ♦ Herra-náttföt frá kr. 114.65 ♦ Hvítir silkitreflar frá kr. 38.85 ♦ Mislitir herratreflar frá kr. 46.50 Maifchett- skyrtur frá kr. 115.00 Verðandi h.f. Tryggvagötu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.