Vísir - 09.12.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 09.12.1957, Blaðsíða 4
-4 Vf SIR Mánudaginn 9. desember 1957 Tedd ksujiir 100 Mike Todd segist ætla að kaupa 100 kvikmyndahús víðs- vegar um Bandarrkin „til þess að geta sýnt myndir sínar eins og lionum !íkar“, segir hann. Þá ætlar hann að kvikmynda Don Quixote og verður myndin tekin á Spáni á næsta ári. Þá var hann spurður, hvort kona hans, Elizabeth Taylor, mundi leika í myndinni. ,,Hún verður að semja um það eins og hver annar“, svaraði hinn ríki mað- ur. (Hann gerði á sínum tíma myndina „20.000 mílur neðan- sjávar“.) Náaiesti sai Roberío Rossellini, sem ný- Lega er skilinn við liina frægu konu sína, Ingrid Bergmann, er „ærður af ástsýki11. Þetta segir nánasti sam- starfsmaður hans, kvikmynda- ljósmyndarinn Aldo Tónti, sem var með honum í ævintýraför hans til Indlands, þar sem hann var bendlaður við frú Sonali Das Gupta. Þetta er líka ástæðan fyrir því, að þessi þekkti og sennilega \fremsti kvikmyndaljósmyndari Esrtha Kitl leikur í kvikniynd- lim kynþáttavsndamáliðiL En myndin á einnig að stytta mönnum stundir. a* faaiis Frönsk óþverramynd vinn- ur brezk verðlaun. Anna Magnani hefnr hBoflð tvenn fyrstu verðlaun. Englendingar urðu að lúta í iægra haldi fyrir Frökkum í kvikmyndakeppni, sem fram fór á Englandi nýverið. Það var franska myndin ',,Gervaise“ með þýzkri kvik- myndastjörnu, sem fékk fyrstu verðlaunin, og er það British Eilm Academy sem veitir þau og samsvara amerísku Óskars- verðlauntinum. Þessi mynd er talin framúr- skarandi snjöll, en óþverraleg og andstýggíleg, svo höfð séu orð sumra hinna þrezku gagn- rýnenda, en um það verður ekki deilt, áð hún er hryllileg í raunverúleika sínum. Myndin fallar um konu, sem dregst niður í svaðið með drykkfelldum eiginmanni sín- um, og fékk Francois Perier hinn franski einnig verðlaun fyrir bezta leik útlendra karla. Hæstu verðlaun, sem veitt oru erlendri leikkonu, fékk þó ekki Maria Scheil, hin þýzka, sem leikur ,,konuna“ í „Ger- vaise“, heldur ítalska leikkon- an Anna Magnani fyrir leik sinn í „Tattoveraða rósin“ eftir Ter.ness&e Williams, en það var fyrsta ameríska myndin, sem .Anna lék í. Þannig hefur Anna Magnani unnið tvö hæstu verðlaun fyrir leik sinn á þessu ári, brezku verðlaunin eins og áður segir og Óskarsverðlaunin í Hollywood. Verðlaun fyrir bgztu brezku myndina hlaut Kenneth More fyrir „Reach for the Sky“, sem fjailar um fótalausu flughetj- una Douglas Bader. Þá fengu Peter Finch og Virginia McKenna viðurkenn- ingu sem beztu brezku leikar- arnir fyrir leik sinn í „A Town Like Alice“. 99Þú wínviöiiT hrelnl .. .66 Nýlega var kvikmyndin „Vín- uppskeran" (The Vintage) frá Metro-Goldwyn-Mayer, frximsýnd í Hollyvvood, New York og- Wás- lúngton. Myndin er tekin í vínyrkjuhér- uðum Suður-Frakklands. Aðal- leikendur eru þau John Kerr, Mel Ferrer og Pier Angeli. Mynd in fjallar um tvo bræður, sem eru ástfangnir af sömu stúlk- unni. Franska leikkonan Michele Morgan og Leif (heppni?) Erick- son fara einnig með hlutverk í þessari mynd. á Ítalíu yfirgaf Rossellini eftir 20 ára samstarf. Tonti sagði ennfremur: „Eg ætla ekki að fara aftur til Ind- lands með Rossellini, því að það er ekki hægt að vinna með manni, sem er ærður af ástsýki eins og hann.“ ) Ilugsaðu um Ingrid. Tonti var eini ferðafélagi Rossellinis, þegar hann fór til Indlands í hina afdrifaríku för í desember sl. Á Indlandi mætti Rossellini frú Gupta mörgum sinnum, en hún er eiginkona indversks kvikmyndaframleið- anda. Tonti segir, að þegar Rossell- ini sé í þessum ástai’hugleið- ingum, sé ekki hægt að fá hann til að tala af viti, eða hlústa á nokkur skynsamleg rök. „Þettá var svo sem engin ný bóla,“ sagði Tonti, „en þegar hann komst í tæri við frú Gupta varð hann verri en nokkru sinni fyrr. Eg sagði honum að hugsa til konu sinnar og barna, en j Eartha Kitt, liin kynþokka- ríka 'ýeldökka söngkona á að fara að léika í nýrri kvikmynd í Englandi og verður mynda- takan kostuð af Presbytera- kirkjunni. Earthá; sem lofsyngur ástir og hóflifi, fer tii Afríku. þar sem kaflar úr myndinni eiga að gerast, en síðan verður mynda- tökunni lialdið áfram í Elstree við London. Þetta verður fyrsta dramatíska myndin,: sem hún leikur í. Að vísu hefur hún að eins sézt í kvikmynd áður; en þessi makalausa stúlka, sem les Plato í bólinu sínu á kvöldin, óskaði þess alltaf, að hún fengi að sýna hæfni sína í dramatisk- um hlutverkum. Þessi nýja mynd, Haukurinn, verður fyrsta kvikmyndin, þar smvm sem allir leikendur eru þel- dökkir. Aorir aðalleikendur eru svertinginn Sidney Poitier (úr Blackboard Jungle) og Juan Hernandez (úr Trial). Myndin gerist í nýlendu I Afríku og á að auka skilning manna á kynþáttavandamálinu. Eartha leikur eiginkonu inn- fædds stjórnmálamanns, sem berst fyrir frelsi og sjálfstæði. „Þótt myndin eigi fyrst og fremst að stuðla að auknum, gagnkvæmum skilningi á vandamálum kynflokkanna og hinna ýmsu trúarflokka, er hún einnig' skemmtileg og fróðleg' og ætluð til að stytta mönnurn stundir“, sagði Gilbert Gunn, hinn brezki kvikmjmdastjóri, sem sér um kvikmyndagerðina. PRShiyH Ái.,PAfPÍR APfA* TAU ‘ SLfiR f YUUT’ m Á sprautukönnum, fjölbreytt lítaúrval. Einnig enskt véla- bronze, sérstaklega gott á miðstöðvar-ofna. Dieselvélar o. fl. SMYRILL, Húsi- Sameinaða. — Sími 1-22-60 ® Rússai' hafa geflð Ytri-Mon- gólín tvær farþegaflugvélar, og' var Molotov látinn af- henxla þær í s.l. viltu. • Lcgi'eglan í Salt Lake City í Banxlarikjnmun hefir bannað „jólásveinum að lenda í „kopt u.m“ utan flngvalla. Dagblaðið VÍSIR óskast sent undirrituðum. Áskrifs’targjaldið er 20 kr. á mánuðiP Nafn ............................................... Heimili ............................................ Dagsetning................ Sendið afgreiðslunni þetta eyðublað í pósti eða á annai i hátt, t. d. með útbui'ðarbarninu. það var eins og að tala fyrir daufum eyrum. ÞegUr hann var farinn að gera hosur sínar grænar fyrir Sanolini, en það kalla’d'i hann frú Gupta, fór eg að eryna að tala um fyrir hon- um og spyrja hann, hvað hann hyggðist fyrir.“ . . . veslings Ingrid. „Hann sagði mér þá, hvorki meira né minna, en hann væri að snúa kvikmyndahandritinu á ensku. En hann kann ekki að skrifa ensku, svo að eg sagðr honum, að hann mundi aldrei geta sýnt mér þetta ritverk sitt. Þetta tæpa ár, scm við vor- um á Indlandi, var sáralítið unnið að kvikmyndum — nokk | ur hundruð metrar — og aðeins þrem af níu sviðsatriðum, sera i talca átti, var lokið til fulls.“ Tonti heldur, að Rossellini. sem-er í París um þessar mund- ir, muni fara aftur til Indlands. eins og hann hefir fyrirhugað. | „En- eg fæ þá ekki séð, hvern- ig hann getur unnið nokkuð þar,“ bætti hann við. „Þa'ð hafa allir horn í s'ðu hans á Ind- andi, og eg býst ekki við, að neinn kvikmyndaijósmyndari í Evrópu sé ginnkeyptur fyrir því að elta hann þangað.“ Loks sagdi hann um Sonali: „Hún er ekki einu sinni lag- leg .... veslings Ingrid.“ Utaríríkisráðuneytið í Was- hington hefir tilkynnt, að það viti ekki tii þess, að Spánverjar hafi notað nokk- ur bandarísk vopn í bardög- uniun í Ifni í N.-Afríku. Spennandi, róm- antísk og leynd- ardómsfull skáld- saga eftir hina vinsælu skáld- konu, sem skrif- aði bækurnar „Glitra daggir, grær fold“ og „Laun dyggðarinnar“. Þetta er saga bræðranna Wilhelms og Karls, sonar hinnai' dularfuilu en hrífandi Karlottu Ankarberg- greifafrúar. Wilhelm er duglegur liðsforingi, kvennagull og gleðimaður, en Karl sendifulitrúi í Vín, fallegur, gáfaður og gæddur sterkum til- finningum. Yfir þessari sögu hvílir hinn rómantíski, hrífaridi blær ár- anna kringum 1820. f henni skiptast á svipmyndir frá Söder- manlandi, eins og í fyrri sveitalífssögum höfundarins, og skyndi myndir frá hinni glöðu Vínarborg á dögum Métternichs fursta. Þar koma einnig fram margar og fjölbreytilegar manngerðir: fiskimenn og dyggðahjú á stórbýlunum og glæsimenni meðal austurríska aðalsins og stjórnarerindreka. Þetta er ef til vill skemmtilegasta bók Margit Söderholm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.