Vísir - 09.12.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 09.12.1957, Blaðsíða 7
7 Mánudaginn 9. desember 1957 VfSIR .Vi/ bák: „í furðuveröid" ettir P. H. Tawcett. Ferðabókaútgáfan hefur gef- ið út nýja bók, sem heitir „I furðu veröld'* og gerizt í Suður- Ameríku. Er hún samin eftir dagbók- um, bréfum og handritum P. H. Fawcett ofursta, en Brian Fawcett hefur búið til prent- unar. Höfundur bókarinnar P. H. Fawcett ofursti starfaði árum saman við landmælingar á lítt könnuðum svæðum í Suður- Ameríku, en síðan fór hann margar landkönnunarferðir og fei'ðaðist mikið meðal Indíána. Er hann hafði verið um 20 ára skeið í Suður-Ameríku hvarf hann og er jafnvel álitið, að Indíánar hafi tekið hann til fanga. Hefur verið leitað mikið að honum, en sú leit hefur eng- an árangur borið. Er hvarf hans einn af mestu leyndardómum jþessarar aldar. í bókinni er sagt frá ævin- týrum hans og svaðilförum meðal grimmi-a og frumstæðra Indíána. Frásögnin er öll hin æsilegasti 'lestur. Hersteinn Pálsson hefur ís- lenzkað bókina. Nóa í nýrri útgáfu. Telpnabókin Nóa hefur orðið mjög vinsæl. Sagan er um litia, röska telpu af aðalsættum, sem hefur rika samúð með öllum, er bágt eiga, og tekur til sinna ráða þeim til hjálpar. Hún lendir lika í ótal ævintýrum, og stundum munar mjóu að illa fari, en það er nú oft svo í lífinu, að þeir, sem eiga hjálp vísa fá hjálp, er þeir þurfa á henni að halda sjálf- ir og sú er jafnan reyndin með Nóu. Þetta er bráðskemmtileg saga handa telpum og hressilega sögð. Hún er nýkomin í snoturri út- gáfu og rénnur út. Axel- Guð mundsson þýddi. — Leiftur gaf út. — 1. Ekki síður vinsæ! en MANNAMUNUR var eftir Jón WúJcJ ER JÓLABÓKIN a ■ ■ Í.V.V *B«W«VnS Litlar bækur fullar af ævintýrum 0 0 0 01 Nýtt! Litlu barnabækurnar Doddi í Leikfangalandi og Doddi í fleii'i ævintýrum, eru óskabækur barnanna. Öll börn vilja kynnast Dodda og ævintýrum hans í Leikfanga- landi. Dodda-bækurnar eru eftir hinn þekkta barnabókahöfund Enid Blyton. — Bækurnar eru í smáu broti, með fallegum myndum og lesmáli — allt mjög við barnahæfi. Dodda-bækurnar í jólapakka barnanna. Kosta aðeins kr. 7,50 stk. MYNDABÓKAÚTGÁFAN. Ný bók! N ý b ó k ! LITLA VÍSIMABÓKIIM Nij 11 saíffB er komin í bókaverzlanir. — í bókinni eru góðu gömlu vísurnar, sem öll börn hafa gaman af. — Fallegar myndir á hvei’ri síðu. Litla vísnabókin er jólabók barnanna 1957. Verð aðeins kr. 15.00. MYNDABÓKAÚTGÁFAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.