Vísir - 10.12.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 10.12.1957, Blaðsíða 2
VlSlR Þriðjudaginn 10. desember 1S57 Sœjat^réttir ^Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Daglegt mál. (Árni Böðvars- soiv kand. mag.). — 20.35 Frá tónleikum Symfóníu- hljómsveitar íslands í Þjóð- leikhúsinu; fyrri hluti. Stjórnandi: Wilhelm Schleu- ning. Einleikari á píanó: Jón Nordal. a) Symfónía í G- dúr (Oxfordsymfónían) eft- ir Haydn. b) Konsert fyrir píanó og liljómsveit eftir Jón Nordal (tvítekinn) — 21.30 Upplestur: „Sól á náttmál- um“, kafli úr skáldsögu eft- ir Guðmund G. Hagalín. (Höfundur les). — 20.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 „Þriðjudagsþátturinn“. Jónas Jónasson og Haukur Morthens hafa á hendi um- sjón. — 23.10 Dagskrárlok. lEimskip. Dettifoss kom til Ríga á föstudag; fer þaðan til Vent- spils og Rvk. Fjallfoss fór frá Rvk. kl. 22.00 í gær- kvöldi til Reyðarfjarðar, i Seyðisfjarðar, Akureyrar og Siglufjarðar og þaðan til Liverpool, London og Rott- , erdam. Goðafoss fór frá , Vestm.eyjum í gær til Akra- ness og Rvk og fer frá Rvk. í kvöld til New York. Gull- ! foss fór frá Kristiansand á , sunnudag til Leith og Rvk. Lagarfoss fer frá Rvk. í kvöld til Vestm.eyja og ' Riga. Reykjafoss kom til i Rvk. á laugardag frá Rotter- dam. röllafoss fór frá Rvk. 30. nóv. til New York. ! Tungufss fer frá Rvk. á morgun til fsafajrðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar og Húsa- víkur. Drangajökull fer frá K.höfn í dag til Rvk. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Kiel. Arnar- fell fór 6. þ. m. frá New York áleiðis til íslands. York áleiðis til íslands. Jök- ulfell er á Akranesi. Dísar- fell er í Rendsburg. Litla- fell er í Rvk.; fer þaðan til , Akureyrar. Helgafell er í Helsingfors; fer þaðan til ! Ábo. Hamrafell er væntan- ! legt til Rvk. 13. þ. m. Alfa er væntanlegt til Keflavíkur í dag. Flugvélarnar. Edda átti að koma kl. 07.00 frá New York og halda á- fram til Glasgow og London 1 kl. 8.30. — Hekla er væntan- leg miðvikudagsmorgun kl. 07.00 frá New York; véíiri heldur áfram til Stafangurs, K.hafnar og Hamborgar kl. 8.30. — Saga er væntanleg kl. 18.30 frá London og Glasgow; vélin heldur á- fram til New York kl. 20.00. Málverkasýning Kristjáns Sigurðssonar í Sýningarsalnum við Ingólfs- stræti hefir staðið síðan 2. des. Aðsókn hefir verið góð og 8 myndir selzt. Sýning- unni lýkur kl. 22 í kvöld. Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu. Knattspyrnusamband íslands óskar að láta þess getið, að því hefir verið gefinn kost- . ur á að fá aðgöngumiða að kappleikjum í heimsmeist- arakeppninni í Svíþjóð í júní næsta ár. Seldir eru að- göngumiðar að sjö síðustu leikjunum í Stokkhólmi 11.—29. júní. Verð aðgöngu- miða að þessum 7 leikjum er sem hér segir. Stæði: S. kr. 64.00. Sæti: S. kr. 105.00, 140.00, 180.00, 2.15.00, 225.00 Pantanir, ásamt greiðslu, þurfa að hafa borizt Sænska knattspyrnusambandinu fyrir nk. áramót. — Þeir, sem óska eftir fyrirgreiðslu K.S.f. við útvegun miða, sendi pantanir sínar, ásamt greiðslu, til K.S.Í. nú þegar, í pósthólf nr. 1011. Farsóttir í Reykjavík vikuna 16.—23. nóv. 1957, samkvæmt skýrslum 21 (21) starfandi lækna: Hálsbólga 36 (26). Kvefsótt 77 (68). Iðrakvef 7 (13). Influenza 148 (326). Hvotsótt 2 (2). Kveflungnabólga 7 (17). Skarlatssótt 1 (0). Hlaupa- bóla 3 (1). Ristill 2 (2). (Frá skrifstofu borgarlækn- is). — Ekknasjóður Reykjavíkur: Styfkur til ekkna látinna félagsmanna verður greidd- ur í Hafnarhvoli, 5. hæð, alla virka daga nema laugar- daga kl. 3—4 e. h. Sól og ský, ljóðabók Bjarna M. Brekk- mann fæst í öllum bókabúð- um. Kostar hún 50 krónur. Norræn samkeppni um tillöguppdrætti að gler- vöru. — í samvinnu við Landsforeningen Dansk Kunsthaandværk (Lands- KROSSGATA NR. 3397. Lárétt 2 fall, 6 rándýr (þf.), 7 lézt, 9 dæmi, 10 . . .fjörður, 11 söguhetja, 12 hóllí 14 hljóta, 15 viður, 17 hatur. Lóðrétt: 1 Ameríkumann, 2 Ibýli, 3 hlýju, 4 samhljóðar, 5 andartakið, 8 árhlutar, 9 drátt- ur, 13 sannfæring, 15 dæmi, 16 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3396: Lárétt: 2 Fjall, 6 voð, 7 ös, 9 en, 10 ráp, 11 öld, 12 ur, 14 gi, 15 ana, 17 andúð. Lóðrétt: 1 fjöruga, 2 fv, 3 joð, 4 að, 5 lendina, 8 sár, 9 elg, 13 snú, 15 AD, 16 að. samband danskra listiðnað- arfélaga) efnir glervöruverk smiðjan A/S, Kastrup Glas- værk, Kaupmarmaihöfn, til almennrar norrænnar sam- keppni um tillöguuppdrætti af ýmsum gerðum af glösum, svo sem vatns-, öl- og vín- glösum, könnum og ýmsum fleiri munum úr gleri, m. a. að hverskonar ljósakúplum úr gleri. — Veitt verða verð- laun að upphæð alls d. kr. 9000.00. Fyrstu verðlaun eru d. kr. 4000.00. — Tillögu- uppdrættirnir verða að vera komnir í hendur A/S Kast- rup Glasværk í síðasta lagi 20. jan. nk. — íslenzkir teiknarar, sem hafa í hyggju að taka þátt í samkeppni þessari, geta fengið allar nauðsynlegar upplýsingar um samkeppnisskilmála hjá form. fél. íslenzkrar listiðn- ar, Lúðvíg Guðmundsson skólastjóri. Skrifstofa V etrarh j álparinnar er í Thorvaldsensstræti 6 í húsakynnum Rauða kross- ins. Sími 10785. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina. Munið jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar að Laufásvegi 3. Opið kl. 1 Vz—6. Móttaka og úthlut- un fatnaðar er í Iðnskólan- um, Vitastígsmegin, opið kl. 2—51/2. tflimiúla^ dwmifttyA JVWWWVWWWWWWtfVWWWWS Ardeglsháflæðcy kl. 7,08. Slökkvlstöðin hefur síma 11100. Næturvörður Iðunnarapóteki sími: 17911. Lögregluva hefur síma 1116\_. ofan Slysavarðstofa Reyk.lavílnir i Heilsuverndarstöðinni er op- In allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á eama stað kL 18 til kl 8. — Simi 15030. Ljósatiml bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykjavík- ur verður kl. 16.20—8.05. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá írá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn OI.S.I. I Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðmlnjasafnlð er oplri á þriðjúd., fimmtud. og laugard. kl 1—3 e. h. og á sunnu- dðgum kl. 1—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugarö. kl. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4. Lokað er á sunnud. yfir sumarmánuðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugar- daga. Útibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólmgarði 34: Mánud. kl. 5—7 fyrir börn 5—9 fyrir fullorðna. Miðvikud. kl. 5—7. FÖstud. 5—7. Biblíulestur: Sak. .7,8—14. Dóm ur guðs. Nýreykt hangikjöt. Bjúgu, pylsur, kjötfars. Álegg. Kjötverzlunin Búrfell, Skjaldborg v/Skúlagötu . Sími 1-9750 DAGLEGA NÝ EGG KJÖTBÚÐIN BORG Laugavegi 78. JóSahangikjötiÖ komið BæjarbúÖin, Sörlaskjóli 9. — Sími 1-5198. Úrvals jólahangikjöt Bræðraborg, Bræðraborgarstíg 16 . Sími 1-2125 NÝ KJÖRBÚÐ NÝ KJÖRBÚD Höfum opnað aftur eftir gagngjöra breytingu. — Aukið húsnæði. Fullkomin kjörbúð. — Kjötvörur í afgreiðslu. Hreinlætisvörur í úrvali. Nýlenduvörur allskonar. Smjör, egg og ostar. Ávextir, nýir og niðursoðnir. ÖI, gosdrykkir, sælgæti í sjálfsölu. Dilkakjöt, 1. verðflokkur. Dilkakjöt, 2. verðflokkur. Folaldakjöt. Hangikjöt — gott eins og vant er. Fullkomið hreinlæti — Lipur afgreiðsla. Allar matvörur á sama stað. VERZLUNIN j KJÖT & FISKUR Sími 13828. Horni Þórsgötu og Baldursgötu. Sími 14764. NÝ KJÖRBÚÐ. NAUDUNCARUPPBOÐ sem auglýst var í 20., 24. og 25. tbl. Lögbirtingablaðsins. 1957, á hluta í Rauðarárstíg 3, hér í bænum, eign Gunn- laugs B. Melsted, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykja- vík á eigninni sjálfri föstudaginn 13. desember 1957, kl. & síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Kristlnn 0. Guimundsson hdl. Hafnarstræti 16. — Sími 13190. Málflutningur — Ihnheimta — Samningsgerð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.