Vísir - 12.12.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 12.12.1957, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódyrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. VllIE Fimmtudagínn 12. desember 195& } Úvj | ! Munið, að heir, sem gerast áskrifenduc Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðiS ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. * Efri deild samþykkir breytittgar á kosningalögum. Lögin stefna í einræðisátt. ' Breytingar á kosningarlögun- um voru teknar til annarar um- ræðu í EM deild Alþingis i gær. Var málið tekið fyrir eftir hálf- tima hlé á störfum nefndarinnar til að nefndarmönnum gæfist kostur á að kynna sér álit meiri liluta fjárhagsnefndar og bíða eftir áliti minnihlnta hennar. Er fundur hófst, að nýju, tók til máls framsögumaður meiri- hlúta fjárhagsnefndar og skýrði frá breytingum þeim, er nefndin hafði gert á frurhvarpinu. Eru þær margvíslegar og settar fram í 6 liðum. Má af því dæma hvernig frágangur frumvarpsins hefur verið af hendi stjórnar- innar. Ekki er þó um neinar mál- efnalegar breytingar að ræða heldur leiðréttingar og viðbætur til að gera frumvarpið þannig úr garði að skilja mætti. Jón Kjartansson kvaddi sér hljóðs að lokinni ræðu framsögu manns og talaði um þingsköp. Kvaðst hann búast við að for- seta væri kunnugt um að álit minnihlutá fjárhagsnefndar væri á Ieiðinni og kynni hann ekki við að málið væri tekið til fullnaðar- afgreiðslu fyrr en það hefði bor- izt. Fór Jón þess á leit við for- seta að hann frestaði fundi enn um stund og gerði forseti svo. Er fundi var haldið áfram tók Jón Kjartansson aftur til máls og gerði grein fyrir af- Stöðu sinni, en hann undirritaði einn álit minnihlutans. Hefði for- maður fjárhagsnefndar gengið vel fram í lagfæringum á frum- varpinu, en það væri ekki nóg vegna þeirrar stefnu, sem það markaði. Tilgangurinn með frumvarpinu væri að skapa frið á kjördag, en allir vissu að þetta Stefndi í þveröfuga átt, enda al- kunna að tilgangurinn væri fyrst og fremst sá að þrengja að kjós- endum. Væri hér stefnt í ein- ræðisátt og gjörsamlega ósam- boðið lýðræðisþjóðfélagi. Kvað hann ríkisstjórnina ræða mikið um frið og hygðust hún ná þeim friði með því að tak- marka rétt kjósendanna. Vafa- laust kysi stjórnin að ganga skrefi lengra og máske stefndi í átt til kommúnistisks skipulags. Einnig bar Jón Kjartansson fram breytingartillögur við aðra grein frumvarpsins og skal þing- fundur standa til kl. 24. í stað 23. Friðjón Þórðarson tók mjög í sama streng kvaðst sahiþykkur áliti Jóns og breytingartillögu »¦—¦¦— ... .......ii .i......— ——.......iiii. -.1 .....¦iMi..i« . Bókhlaðan opnar >azar. hans. Kvaðst hann hafa verið frá störfum einn dag og þann dag hefði verið ein umræða um þetta mál og það sent til nefndar. Hefði hann ekki hugað að þess- um fjörkippum stjórnarinnar, og því ekki verið við afgreiðslu málsins í nefndinni. Friðjón Skarphéðinsson kvað lengi mætti deila um mál sem þetta en kvað frumvarpið miða i rétta átt um friðun kosninga- dagsins. Var síðan gengið til atkvæða og frumvarpið samþykkt með öllum breytingartillögum alls- herjarnefndar og málinu vísað til 3. umræðu. Breytingartillaga Jóns Kjartanssonar var felld með' 10 atkv. gegn 5 Skátar fara utti Austurbæ í dag. Fjársöfnnn Vetrarhjálparinnar er í f ullum gangi þessa dagana. 1 fyrradag lögðu skátar leið sína um Vesturbæinn og söfnuðu samtals 22 þús. krónum, auk fatnaðargjafa. Er þetta hokkru lægri f járhæð en saf naðizt í Vest' urbænum i fyrra. í dag fara skátarnir um Aust- urbæinn og og væntir Vetrahjálp íji þess að þeim verði vel tekið og að bæjarbúar sýni þeim ör- læti að venju. Vetrarhjálpin biður Vísi að færa skátunum þakkir sinar.fyr- ir góða frammistöðu og fyrir það hversu vel þeir hafa mætt til fjársöfnunar. Sigla neS hálffermi m selja fil háu verÍL Meðalfarmur 138 lestir var 170 1. I fyrra. Síðan 1. desemfoer hafa ís- ur 138 lestir. Aðeins tvö af skip lenzkir togarár fariö' 9 sölúferð- unum voru með yfir 150 lestir. ir til útlamda. Fjoruim förmuni Fiskmagn við ísland virðisfc héfui* verið iaaMlað í iBreíIandi fara hraðminnkandi frá ári tií Meðalfundartími IVi mínúta. A dagskrá neðri deildar í gær voru Jþrjú mál er afbrigði þurfti að fá um. f þessu sam- bandi kvaddi Bjarni Benedikts- son formaður þingflokks Sjálf- stæðismanna sér hljóðs og tal- aði um þingsköp. Kvaðst hann á síðasta þingi hafa vakið athygli á því að varhugavert væri að taka upp mál með afbrigðum. í vetur hefðu oftast verið mjög fá mál á dagskrá og fundir oft ekki staðið nema 2—3 mín. Maður nokkur hefði reiknað út að þangað til í síðustu viku hefðu þingfundir staðið að meðaltali IVz mín. hvern fundardag í Nd. Ekki væri ofætlunin að þing störfum væri þannig háttað að þingmenn fengju lögskipaða fresti til að athuga mál þau er fyrir kæmu. Hvernig er veðrið? Hér i Reykjavík var átt suðaustlæg og austlæg í nótt og morgun og spáð sunnan kalda og éljagang. Kl. 8 var eins stigs frost, en í nótt komst frostið upp í 5 stig. Út af Vestf jörðum er nærri kyrrstæð lægð, en hæð yfir Grænlandi. Lægðir yfir Bret- landi og Vestur-Grænlandi. Hiti erlendis kl. 5 í morg- un: London 6, Paris 4, New York 3, Khöfn 2, Hamborg 1 og Þörshöf n í Færeyjnm 3 st. Ny bBémacfeifd. Nýlega opnaði blómaverzl- unin Blóm og Ávextir nýja verzlun í sambandi við Tízku- húsið á Laugavegi 89. Mun í blómadeild þessari verða á boðstólum öU blóm og gjafavörur þær, sem verzlunin í Hafnarstræti hefir. Er þetta einkar smekkleg deild og til þæginda fyrir konur þær, sem koma í Tízkuhúsið og þá við- skiptavini Blóma og Ávaxta, er búa í Austurbænum. Jólaumferðin mikið vanda- mál lögreglunnar. Skorað á vegfarenclur að gæta fyllstu var- ú5ar og fara eftir settum reglunt. jólabí Hin nýja bókaverzlun að Laugavegi 47, Bókhlaðan h.f. hef ur opnað jólabazar á neðri hæð hússing. | Þar fást ýmsir smáhlutir til jólahaldsins, svo sem jólatrés- skraut, borðskraut, serviéttur, loftskraut og merkimiðar. Þá fást þar einnig innlend og erlend Ieikföng, jólakort og frímerki. j Fyrir hver jól hefur mnferð um götur Keykjavíkur, bæði af bkutækjum og gangandi fólki, aukizt stórlega og hefur þetta skapað allmikið vandamál bæði fyrir lögreglu og vegfarendur. Hefur lögreglan lagt mikið kapp á að leysa þetta vandamál eftir föngum og má fullyrða að henni hafi tekizt það vonum frámar á uridanförnum vetrum, þannig að þrekvirki má teljast. Nú hefur lögreglustjórinn í Reykjayík Sigurjón -Sigurðsson, sent áskorun til Reykvíkinga, jafnt ökumanna, sem gangandi fólks að gæta fyllstu varúðar i umferð og fara í hvívetna eftir settum reglum. Telur lögreglu- stjóri að með samvinnu vegfar- enda og Iögreglu megi afstýra hverskonar óhöppum í umferð, umferðartruflunum slysum og á- rekstrum ökutækja. I dagblöðum bæjarins eru birt- ar sérstakar auglýsingar frá lög. reglustjóra varðandi umferð bif- eiða og bifreiðastöður í bænum. Þykir óþarft að endur taka þau fyrirmæli hér, en skirskota til framangreindra auglýsinga. Löggæzla verður aukin dagana fyrir jól, bænum skift í ákveðin varðsvæði og allt að 80 lögreglu- menn á vakt í einu. Þá er beint til ökumanna að fara ekki aðalumferðaræðarnar, svo sem Laugaveg, Austurstræti Aðalstræti og Hafnarstræti, nema nauðsyn krefji og leggja bílum sinum ekki í tvöfaldri röð á götunum. Gangandi fólk er beðið að halda sig ekki á ak- brautum, að fara yfir götu á gangbrautum og gæta bæði ljös- merkja og bendinga lögreglunn1- ar. Þá er og óskað eftir því að börn séu ekki látin fara ein á miklum umferðargötuhii en 5 í Þýzkalamdí,, Eftirtaltn skip seldu í Bret- landi: Hvalfell 146 lestir fyrir 8.728 pund, Karlsefni 98 l.-fyrir 7005 pund. Kaldbakur 143 1. fyrir 7593 pund og Jorundur 109 1. fyrir'5962 pund. í Þýzkalandi seldu: Röðulí 171 1. fyrir 238,646 mörk, Gerp- ir 137 I. fyrir 92,100 mörk. Bjarni riddari 142 I, fyrir 75.300 mörk. Jón Þorláksson 188 I. fyrir 109.303 , mörk og HarS- bakur 110 L fyrir 69.572 mörk. Verð á báðum. markaðssvæð- svæðum hefur verið afbragðs árs. Á sama tíma í fyrra var meðalfarmur í söluferð um 170 lestir. Nehru kví&itn ut af Indosiesíu. Nehru forsætisráðherra Ind- lands segir horfur mjög ískyggilegar í Indonesiu. Hann lét í ljós þá von, að ekki væri látið reka á reiðan- um með að ná samkomulagi —> gott, en afli togaranna minni en ¦ ella kynni að reynast ógerlegt hann hefur verið s.L 10—15 ; að leysa vandamálin friðsam- ár, segja kurmugir. lega. Þegar af li skipanna er með! eðhlegum hætti, sigla þau með 200—220 lestír en í þessum síð- ustu söluferðiim er meðalfarm- Siðusfei skips- ferðir fyrir jdl. Nú er hver síðastur að póst- leggja böggla, sem eiga að fara út á lamd fyrir |6Un. Skipaferðir eru öraggastar am þetta leyti árs, því vegir geta lokast og dimmviðri dögum saman hindr- að f erðir flugvéla. Ferðir ríkisskipa eru sem hér segir: Herðubreið fer austur um land til Bakkaf jarðar á morgun, föstudag 13. Á laugardag, 14. verða ferðir bæði austur og vestur. Hekla fer þá austur um land til Akureyrar og Skjald- breið fer vestur um Iand til Ak- ureyrar. Seinasta skipsferð vest- ur um land er ferð Esju þann 17. til Akureyrar. Aðrar skipsferðir verða ekki fyrir jól nema til Vestmanna- eyja. Skaftfellingur fer þriðjud. og föstudag til Vestmannaeyja. Baldur heldur uppi ferðum til Breiðafjarðarhafna, en hefur ekki fasta áætlun. um Vaka, félag Iýðræðissinnaðra háskólastúdenta, efnir til fund- ar um „Fríverzlun Evrópu" í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld kl. 20.30. Þar mun dr. Jóhannes Nor- dal flytja erindi um málið og einkum gera að umtalsefni þau atriði, er snerta hagsmuni fs- lands. — Ekki er að efa, að marga stúdenta muni fýsa að kynnast þessu athyglisverða máli og ástæða er til að ætla, að ekki sé völ á betri manni en dr. Jóhannesi, til þess að skýra þau sjónarmið, er þýðingu hafa. Brottflutningi Hollendinga frá Indonesiu er haldið áfram. Væntanleg er til London í dag flugvél með 69 manns, aðallega hollenzkar konur og börn. Aflger eining Bagdsdríkja. Lokið er tveggja daga ráð- stefnu í Ankara, en hana sátu fulltrúar Tyrklands og Asíu- ríkjanna í Bagdadbandalaginu, Iraks, Irans og Pakistan. Algert samkomulag ríkti um afstöðu tyrkneska fulltrúans á Natofundinum í París í næstu viku. Hlunið jólapést- inn« Nú liður að því, að jólakorta- skriðan skelli á pósthúsinu, og verður mikið annríki hjá póst- þjónustimni fram að jólum. Almenningur skal minntur á að afhenda allar sendingar, bæði bréf og böggla tímanlega, svo að allt komist til viðtakenda í tæka tíð. Skal mönnum bent á, að póststjórnin hefur látið prenta leiðbeiningar, sem allir geta fengið til að glöggva sig á fyrir- komulagi póstsendinga. Það er ekki smáræðis vöxt- ur í bókaútgðfunni hjá Búss- um, ef marka má tilkynning- ar nýlega hirtar, en þar er þess getið meðal annarra af- reka á 40 ára tímabilinu frá þ%i byltingin var gerð, að gefnar hafi verið út f Káð- stjörnarrikjumun hvorki fleirl né færri bækur en 20 mill.jón- ir á 101 rtingri. (Heimild: Tassfréttastof an).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.