Vísir - 21.12.1957, Side 7

Vísir - 21.12.1957, Side 7
Laugardaginn 21. desember 1957 yfsis T Sœjarfréttir Tungufoss fór frá Djúpavík í fyrradag til Seyðisfjarðar, Stöðvarfjarðar og Fáskrúðs- fjarðar og þaðan til Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Drangajök- ull fer frá Hull um 27. þ. m. til Leith og Reykjavíkur. Vatnajökull lestar í Ham- borg um 27. þ. m. til Rvíkur. Walt Disuev bariiabækur IJtvarpið á morgun: 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 Morguntónleikar (plötur). 9.30 Fréttir. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Prestur: Séra Sigurjón Þ. Árnason. Organleikari: Páll Halldórs- son). 13.15 Sunnudagserind- ið: Átrúnaður þriggja, ís- lenzkra höfuðskálda, eins og hann birtist í ljóðum þeirra; III: Grímur Tomsen (Séra Gunnar Árnason). 1400 Mið- degistónleikar (plötur). — 15.30 Kaffitíminn: Óskar Cortes og félagar hans leika vinsæl lög o. fl. 17.30 Barna- tíminn (Helga og Hulda Val- týsdætur). 18.30 Miðaftan- tónleikar (plötur). — 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar frá útvarpinu í Stuttgart. 20.50, Upplestur: Broddi Jóhannes-’ Jolaheft> Birtings: Orðsending frá Mæðrastyrksnefnd: í dag er síðasti dagur fata- úthlutunar í Iðnskólanum. Opið til kl. 10 í kvöld. Áheit. Eftirfarandi áheit hafa Vísi borizt til Hallgrímskirkju í Reykjavík: Guðrún 10 kr., Jóhanna 20, Lára 20, Borga 100 kr. son les úr „Skagfirzkum ljóðum“. 21.00 Um helgina. — Umsjónarmenn: Páll Bergþórsson og Gestur Þor- grímsson. 22.05 Danslög: Sjöfn Sigurbjörnsdóttir kynnir plöturnar til 23.30. Mecsur á morgun: Dömííirkjan: Jólasöngur kl. 2 e. h. Jólaguðþjónusta K.F.U.M. fyrir börn verður í Frí- kirkjunni kl. 2 e. h. Lúðra- sveit drengja leikur undir stjórn Karls O. Runólfsson- ar. Laugarneskirkja: Jóla- söngvar fyrir börn og full- orðna kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall: Barna- samkoma í Háagerðisskóla kl. 10,30 árdegis. Háteigsprestakall: Jóla- söngvar í hátíðarsal Sjó- mannaskólans kl. 2. Strok- hljómsveit barna leikur nokkur lög undir stjórn Ruth Hermanns. Séra Jón Þorvarðarson. Elliheimilið: Guðþjónusta kl. 2. Ólafur Ólafsson kristni boði prédikar. Neskirkja: Barnaguð- þjónusta kl. 10,30. Séra Jón Thorarensen. Hafnarf jarðarkirkj a: Barnaguðþjónusta kl. 11. Bessastaðir: Barnaguð- þjónusta kl. 2. Eimskipafélag íslands: Dettifoss er væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis í dag frá Ventspils. Fjallfoss fór frá Akureyri á miðvikudag til Liverpool, London og Rotterdam. Goðafss kom til New York í fyrradag frá Reykjavík. Gullfoss kom frá Akureyri í nótt. Lagarfoss kom til Riga 18. þ. m., fer þaðan til Ventspils. Reykja foss fór frá Akranesi í gær- kvöld til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York í fyrradag til Reykjavíkur. Bréfum varpað á norðurpól. Á þriðjudaginn verður bandarísk sprengiflugvél send í óvenjulegan leiðangur norð- ur yfir höf frá Bretlandi. Flugvélin verður með 30.000 sendibréf innanborðs, og eru þau öll frá enskum börnum. Upphaf bréfanna er að kalla eins: „Elsku jólasveinn — — viltu gefa mér....“ Bréfin munu verða látin svífa til jarðar, þegar flugvélin verður j’fir norðurhéimskautinu. M Tímaritið Birtingur, 4. hefti 1957 er nýkomið út. Efni þess er: Ávarp til íslenzku þjóðarinnar. ísleifur Sigur- jónsson ritar greinina „..ég þarf að tala við kónginn í Kína . . “. Hörður Ágústsson birtir viðtal við franska mál- arann Auguste Herbin, og fylgja því margar myndir af verkiun listamannsins. Ljóð er eftir Stein Steinarr og Jóhann Hjálmarsson þýdd ljóð. í Syrpu Thor Vil- hjálmsson er fjallað um sýningu Þjóðleikhússins á Kirsuberjagarðinum, stofn- un íslandsdeildar PEN- klúbbsins, félagið Frjáls menning, útgáfu Almenna bókafélagsins, tónlistarlíf í höfuðstaðnum og sitthvað fleira. Arkitektarnir Hannes Kr. Davíðsson, Gunnlaugur Halldórsson, Skarphéðinn Jóhannsson og Skúli H. Norðdahl svara spurningum ritsins um ráðhússmál Reýkjavíkur. Leifur Þórar- insson skrifar grein um tólftónamúsík, og ritdómar eruæftir Magnús Torfa Ól- afsson, Jón úr Vör og Jón Bjarman. Káputeikning er eftir Benedikt Gunnarsson, listmálara. Gjafir til Mæðrastyrksnefndar: Davíð Jónsson & Co. kr. 1000. Björgvin Fredriksen og frú 500. Olíufélagið h.f. 805. Bræðurnir Ormsson 480. I. Brynjólfsson & Kvaran 200. Stefán Eggertsson 30. Rósa Gunnarsdóttir 50. Anna 50. E. Br. 200. Chic 500. Prentsm. Oddi 1260. Vegamálaskrfst., starfsm. 350. Marta María 50. Prentsmiðjan Edda, starfsf. 810. Sölumiðst. G 0 S I Þetta er mynd af forsíðum barnabóka þeirra, er Litbrá hraðfr.húsa, starfsf. 800, Brunabótafélag íslands, starfsf. 350. Kristmundur Gíslason 200. Systkin 100. Verzl. L. Storr, starfsf. 550. Dairy Queen 500. „Fanny Guðmundsdóttir 100. Gísli Guðmundsson 100. Haukur Gunnarsson 300. Mjólkurfé- lag Rvíkur 500. Ásgarður 200. Sig. Pálsson fataefni. Þorkell Þorkelsson 20. Frá H. 200. Frá Pétri 200. Sig- ríður og Herbert 100. Kjart- an Ólafsson brunav. 100. Jón 50. M. G. 50. Sælgætisgerðin Ópal 1500. M. 100. (Frh.) Vetrarhjálpin: Peningagjafir til Vetrar- hjálparinnar í Reykjavík: N. N. kr. 50, Verzl. Edinborg 500, Bernhard Petersen 500, Eggert Kristjánsson & Co. 500, Egill Vilhjálmsson h.f. 500, Verzl. Ó. Ellingsen h.f. 500, Loftleiðir h.f. 500, B. S. 500, Hamar h.f. 500, T. A. J. 2000, í. S. 100, G. B. 50, Sig- urjóna Magnúsdóttir 100, Heildverzlun Magnúsar Kjar an 500, Heildverzlun Árna Jónssonar 1000, T. B. 50, P. B. 100, H. Ólafsson & Bern- höft 500, Gunnar Guðjóns- son 500, Guðm. Guðmunds- son & Co, Axel B. 100, Gunn- ar Þorsteinsson 500, N. N. 30, Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirsson 500, B. B; 500, I. St. 100, Margrét Halldórs- dóttir 500, V. E. 50, Guðrún Sæmundsdóttir 100-, S. B. 7’, F. 100, Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar 50. —- Með þökk, f. h. Vetrarhjálp- arinnar í Reykjavik, Magnús Þorsteinsson. gefur út. Myndskreyttar af snillingnum Walt Disney. Eink- ar vandaðar og smekklega út- gefnar bækur á mjög hóflegu verði. Nýr telpubókaflokkur: Tófutefur Ferðabék ársins > >~v s.'.ss , ***, S ,<■■■• : 'S"jA o,,.*. >.s .. .- > w * ✓ % .v : v ■■••• ■ r . W '<>v ■ .■■••••• : Bók fyrir karlmenn. Ferðabókaútgáfan Inge Möller heitir danskur höfundur, sem skrifað hefur flokk bóka um ferðalög og ævin- týri ungrar stúlku, er ferðast um ýms lönd veraldar og lendir í liinum ótrúiegustu ævintýrum. Söguhetjan nefnist Tóta. i Höfundurinn hefur þann hátt á að hann ferðast til allra landa og staða, sem sögurnar um Tótu gerast og skrifar þær í umhverf- inu sjálfu. Fyrir bragðið eru bækurnar jafnframt sannar land lýsingar og er það nokkurs um vert. Bækurnar um Tótu hafa náð gífurlegum vinsældum og vax- andi kaupendafjöldaí heima- landinu og þykja hið ókjósan- legasta lestrarefni fyrir telpur og ungar stúlkuur. Bókaútgáfan „Æskufjör" í Reykjavík hefur nú gefið út fyrstu Tótubókina, sem heitir ,Tóta og Inga“ í þýðingu síra Sveins Víkings, og er þýðand- inn ærin trygging fyrir því að bókin sé góð. Ætlunin er síðar meir að snúa á íslenzku og gefa út á næstu árum hinar bækurn- ar í flokkinum, 1—2 á ári og næsta bók sem kemur, heitir „Tóta í Suðurlöndum”. bækur SékfolL- útcfájjuhhar Kjörbók heimilisins. Kjörbók 1 sjómanna og eldra fólks4 iagar Kjörbók karla. Kjörbók kvenna. Gosi er ein frægasta og vinsaélasta gerfipersóna WALT DISNEY. Lrlbrá TILKYNNING Nr. 30/1957. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á gasolíu, og gildir verðið hvar sem er á land- inu: Heildsöluverð, hver smálest ................... Kr. 747.00 Smálest úr geymi, hver lítri ................. — 0.75 Heimilt er einnig að reikna 12 aura á lítra í afgreiðslugjald frá smásöludælu á bifreiðar. Sé gasolia afhent í tunnum, má verðið vera 2V2 eyri hærra hver lítri. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 21. des. 1957. Reykjavík, 20. des. 1957. VERÐLAGSSTJÓRINN. Kjörbók drengja Kjörbók telpna. Dagrenning: október—desember-hefti 12. árgangs er nýkomið út. — Efni: Spádómarnir um alda- skiptatímabilði 1914—1917 og 1554/1957 hafa reynzt réttir, Urðarmánar Sovét- ríkjanna, Nýja linan frá Moskva, Fyrir dómstóli Biblíunnar og reynslunnar o. m. fl. _.j

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.