Vísir - 23.12.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 23.12.1957, Blaðsíða 1
»7. árg. Mánudaginn 23. desember 1957 300. tbl. JLisíi ^iaiisiæoisitoicMsiiis í Reyltjavík ákveðinn i Óstöðugt jólaveður Vísir hefir snúið sér ty Veðurstofunnar meði fyrir- spurn um veðrið á jólunum og fékk þau svör, að horf- urnar væru þcssar: Útlit er fyrir mildara veð'- ur en verið hefir rindanfarna daga. Brezkf skfn me5 28 möiinum talio ai Brezkt skip, Narva, með 28 manna ahöfn er nú talið af. Skipið fór til hjálpar öícu skipi, sem var í neyð, en það komst leiðar sinnar. Skip og flugvélar hafa leitað á Norðursjó, þar sem skipin voru. Rekald hefur fundist á sjónum, sem þykir ótvírætt benda til, að skipið Lafi farist. „Þetta er einum of ntikio", sagði Friorik. Þetta er f jórða keppnin, sem ég tek þátt í á rúmum þremur mánuðum. Friðrik Ólafsson kom heim með Loitleiðaflugvél í gærmorg- un frá Bandaríkjunum, en þar dvaldist hann nokkra daga eftir að skákmótinu í Dallas lauk. Vísir átti stutt samtal við Frið- rik í morgun og innti hann tíð- inda af mótinu. Hann var varla búinn að jafna sig eftir ferða- lagið og var fremur þreytulegur að sjá. — Hvernig líkaði þér mótið? VÍSIR er 32 síður í dag, og er blaðið prentað í þrennu lagi. f auka- blaði, sem merkt er A, er merk grein eftir Magnús Jónsson, Syðra-Hóli, sem heitir „Höfuð<- klerkur á 14. öld" og frásagnir um jólamyndir kvikmyndahús- anna að þessu sinni. I auka- blaði merkt B er meðal annais viðtal við þrjár systur, sem snúa heim til fslands eftir hálfrar aldar dvöl í Brasilíu, grein um að „Teddy" Rooevelt Bandaríkjaforseti hafi talið sig kominn af Gísla Súrssyni, og sitthvað fleira til skemmtunar og fróðleiks. Vísir kemur út á þriðja dag jóla, föstudaginn 27. þessa mán- aðar. Keppnin var of hröð. Það var ! vegna þess að Resevsky og Ev- ans þurftu að taka þátt í öðru móti strax á eftir. — Þú ert þá ekki ánægður með útkomuna? — Nei, ég var illa upplagður. Þetta er fjórða mótið, sem ég keppi í á þremur mánuðum og mér er óhætt að segja að það er einum of mikið. — Hvað liggur fyrir næst. Nokkur stórmót? — Eg veit ekki um annað en keppnina í Júgóslaviu. Hún verð ur í ágúst næsta sumar, en það geta komið boð með stuttum fyrirvara um að taka þátt í ein- hverju móti. — Er það þá námið? — Já ætli það ekki. Eg er í lögfræðideild. — Urðuð þið Evrópumennirn- ir samferða frá Bandaríkjun- um? — Larsen varð eftir í Banda- ríkjunum, Szabo fór til Hollands en Gligoric fór til Washington. Hann er blaðamaður, skrifar um stjórnmál. ¦— Hvað gera annars hinir? — Yanovski er lögfræðingur og Larsen stundar verkfræði- nám. ¦—Hvernig var í Dallas? — Það var ágætt. Góðar við- tökur og notalegt veður. VISIH óskar öllnm lesendum smum 9 ledileara ióíal ara u Hann er fyrsti Bisfinn, sean ákveðinn er hér í 2. 3. 4. 6. Á fjölmennum fundi fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í gær lagði kjörnefnd flokksins fram tíllögur sínar um skipun Iista Sjálfstæðisflokksins í samræmi við úrslit prófkosninga þeirra, sem nýlega fðru fram. Var listinn samþykktur samhljóða og er hann skipaður á þessa leið: 1. Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri. Auður Auðuns, frú, forseti bæjarstjórnar. Geir Hallgrimsson, hdl., form. S.US. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, hdl., form. Landsmálafélags- ins Varðar. Guðmundur H. Guðmundsson, húsgagnasmiðameistari, form. Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur. Magnús Jóhannesson, trésmiður, form. Málfundafélagsins Óðins. Björgvin Frederiksen, verksmiðjustj., form. Landssambancls isl. iðnaðarmanna. Einar Thoroddsen, hafnsögumaður. Gísli Halldórsson, arkitekt, form. íþróttabandalags Rvíkur Gróa Pétursdðttir, frú. Ulfar Þórðarson, læknir. Höskuldur Ólafsson, sparisjóðsstjóri. Páll S. Pálsson, hrl. Þorbjörn Jóhannesson, kaupmaður. Gunnar Helgason, erindreki. Þór Sandholt, skólastjóri. Guðjón Sigurðsson, iðnverkamaður, formaður Iðju. Kristján J. Gunnarsson, yfirkennari. Friðleifur I. Friðriksson, bifreiðastjóri, form. Vörubifreiða- stjórafélagsins Þróttar. Ingvar Vilhjálmsson, útgerðarmaður. Bergsteinn Guðjónsson, bifreiðastjóri, form. Bifreiðastjórafé- lagsins Hreyfils. Gunnar Guðjónsson, skipamiðlari, form. Verzlunarráðs fslands Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafræðingur, form. Verzl- unarmannafélags ReykjavÚnir. ' Guðlaugur Þörláksson, skrifstofustjóri. Pétur Sigurðsson, sj«maður. Jöhann Hafstein, ai|íingismaður. Jóhann Sigurðsson, verkamaður. Sigurður Sigurðssoíi, yfirlæknir. Bjarni Benediktsson, ritstjóri. Ólafur Thors, forinaÖHr Sjálfstæðisflokksins. I>ess má geta að endíngu, að flokkar þeir, sem reyndu að gera sem minnst úr prófÍcosBiiigu Sjálfstæðisfélaganna, hafa ekki enn treyst sér til að bera íraiii lista sína. Ðaoðaslys á Mýrum í gær. Það slys varð vestur á Mýrum í gær, að maður féll úr síma- staur og hlaut bana af. Það var Gunnar Hlíðar, síma og póstafgreiðslumaður í Borg- arnesi. Var 'hann ásamt öðrum manni að gera við símalínu. Gunnar var einn upp í staurn- um. Hann féll aftur yfir sig til jarðar. Gunnar lézt svo að segja samstundis. Hann var um fert- ugt og lætur eftir sig konu og sex börn. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. Náðanir á Kýpur mælast vel fyrir. Sleppt 'hefur verið úr haldi á Kýpur allmörgutn mfihhimi, þeirra meðal 12 klerkuni, sem grunaðir voru um á sínum tíma, að hafa vciíí uppreistar- mönnum at?stoð. Það hefur vakið mikia á- nægiu griskumælandi hoanna á eynni, að laridstjórinn, Sir Hugh Foot: náðaði þá menn, sem hér um ræðir, og var tals- vert um fagn^ð í ýmsum bæj- úm ot þorpum. Fréttarita: ar eru þe^rfax skoðunar, að viðhorf manna hnfi breyzt allmjög til batnaS- ar. eftir komu Sir hugh, enáa v,-,fur hann gert ser far um aS vinna sér traust eygjarskeggja, jafnt grísku- sem tyrknesku- mælandi manna, og orðlð allvel ágengt, að því er virðist. Britan^iaf^ði Vetrarhjálpín: Meiri þörf - færri gjafir. Uin 97 þús. kr. og nokkuð af fatnaði hefur nú safnazt í Vetr- arhjálpina og tæplega 800 beiðn- ir hafa borizt um aðstoð. Augljóst er orðið að söfnunin mun verða miklu minni en á siðasta ári og beiðnir sýnu fleiri. Vetrarhjálpin hefur þegar af- greitt fjölda beiðna en samt eru margir enn sem hjálpar- eru þurfandi fyrir jólin. Það sem einkum er hörgull á og margir þurfa með, er kol og olía, en Vetrarhjálpin hefur ekkert feng- ið af þeirri vöru. I dag er aðal- söfnunardagur Vetrarhjálpar- innar. Vonandi sjá bæjarbúar sér fært að ganga við á skrif- stofu Rauða Krossins í Thor- valdsensstræti og láta eitthvað af hendirakna til bágstaddra um leið og þeir kaupa inn til jól- anna. Hvað lítið sem er kemur að góðu liði því í mörg horn er að líta og margt fólk miklu ver ávegi statt en margur heldur. „Bjargráðið" Þegar fréttist um það, hver væri hin nýju „bjargráð" stjórnarflokkanna varðandi af- greioslu fjárlaganna, varð þessi staka til: Fjárlög ekki fóru í hnút. Frumlegt stjórnargaman að strika gjbldin alveg út, svo endar nái saman. rpliS . t i ij a - s og New Wi fsraei i gConnmúnhíusn á fcalzu. Britannia, gashverfilsfluga, korr» til New York í morgun. Flugvél þessi er frá ísraelska flugfélagihu, en áætliínarflug Britannia-flugvéla eru ný haf- in, milli Israel og New York, og einnig milli London og New York. ftalski kommúnistaflokkurinn heldur áfram að rýrna, þótt reynt sé að efla fylgið. Síðust fregnir um þetta eru á bá leið, að skráðir flokksir.°nn sé 1,7 milljón, eh var tvær millj- ónir á frfðasta ári og komsf einu sinni upp i 2,2 milljónir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.