Vísir - 23.12.1957, Blaðsíða 7
Mánudagirin 23. desember 1957
VÍSIR
7
Islands
sertdir viðskipSamönmsra sírtum
um land allt
Flösk u m iðstöð i n.
UTVARPIÐ UM HATIÐINA:
Aðfangadagur jóla:
8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veð-
urfregnir. 12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Jólakveðjur til sjómanna
á hafi úti (Guðrún Erlends-
dótíir les og velur skipshöfnum
kveðjulög). 15.00 Miðdegisút-
varp. 16.00 Veðurfregnir. 16.30
Fréttir. 18.00 Aftansöngur í
Dómkirkjunni (Prestur: Séra
Jón Auðuns dómprófastur. Org-
anleikari: Páll ísólfsson). 19.10
Tónleikar (plötur). 20.10 Org-
anleikur og einsöngur í Dóm-
kirkjunni. — Páll ísólfsson
leikur; Guðmundur Jónsson
syngur. 20.40 Jólahugvekja
(Séra Harald Sigmar). 21.00
Organleikur og einsöngur í
Dómkirkjunni framh. — 21.30
Hljómsveitarþættir: Sinfóníu-
hljómsveit leikur undir stjórn
Leopolds Stokowski (plötur).
22.00 Veðurfregnir. Dagskrár-
lok.
Utvarpið á jóladag.
10.45 Klukknahringing. Jóla-
lög leikin af blásaraseptett
(plötur). 11.00 Messa í hátíða-
sal Sjómannaskólans (Prestur:
Séra Jón Þorvarðsson. Organ-
leikari: Gunnar Sig'urgeirsson).
12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Jóla
kveðjur frá íslendingum er-
lendis. 14.00 Dönsk messa í
Dómklrkjunni (prestur: Séra
Bjarni Jónsson vígslubiskup.
Organleikari: Páll ísólfsson).
15.15 Miðdegistónleikar. Hljóm-
sveit Ríkisútvarpsins léikur.
Stjórandi: Hans-Joachim Wun-
derlich. 17.00 Messa í Háagerð-
isskóla (Prestur: Séra Gunnar
Arnason. Organleikari: Krist-
inn Ingvarsson). 18.15 Við jóla-
tréð: Barnatími í útvarpssal
(Baldur Pálmason): a) Séra
Bragi Friðriksson talar við
börnin. — b) Telpur úr Mela-
skólanum syngja undir stjórn
Tryggva Tryggvasonar. — c)
Félagar úr útvarpshljómsveit-
inni leika undir stjórn Þórar-
ins Guðmundssonar. — d) Jóla
sveinninn Kertasníkir kemur í
heimsókn. 19.30 Tónleikar
(plötur): ,.Jólakantata“ eftir
Arthur Honegger. 20.00 Fréttir.
20.15 Tónleikar (plötur). 20.40
Jólavaka. — Ævar Kvaran býr
dagskrána til flutnings. a)
Kafli úr „Heiðnum sið á ís-
! landi“ eftir Ólaf Briem (Ævar
| Kvaran les). b) Jólakvæði eftir
IMatthías Jochumsson, Guðmund
Friðjónsson, Ólínu Andrésdótt-
ur og Jakob Jóh. Smára (Andr-
és Björnsson, Baldvin Halldórs
son, Fristín Anna Þórarinsdótt-
ir og Ævar Kvaran lesa). c) „Há
tíðin mikla“, smásaga eftir El-
ísabetu Bergstrand-Poulsen
(Höskuldur Skagfjörð les). d)
„Kertastjakar biskupsins“, leik
rit eftir MacKinnel, samið upp
úr „Vesalingunum“ eftir Victor
Hugo. — Leikstjóri og þýðandi:
Ævar Kvaran. Leikendur auk
hans: Jón Aðils, Inga Þórðar-
dóttir, Svandís Jónsdóttir og
Jónas Jónasson. 2.00 Veður-
fregnir. Tónleikar (plötur til
23.00.
Annan jóladag:
9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morg
untónleikar (plötur). 9.30
i Fréttir. 11.00 Messa i Neskirkju
(Prestur: Séra Jón Thoraren-
sen. Organleikari: Jón ísleifs-
son). 12.15—13.15 Hádegisút-
varp. 14.00 Miðdegistónleikar
(plötur). 15.30 Kaffitíminn:
a) Þorvaldur Steingrímsson og
félagar hans ieika jólalög og
önnur vinsæl lög'. b) 16.00 (Veð
urfr. — Létt lög (piötur).
17.00 Messa í Dómkirkjunni
(Prestur: Séra Óskar J. Þor-
^ láksson. Organleikari: Páll ís-
j ólfsson). — 18.15 Barnatími
I (Helga og Hulda Valtýsdætur):
^ a) Leikrit: „Jól í Betlehem".
eftir Jörgen Staunsholm, í
þýðingu Margrétar Jónsdóttur.
Leikstjóri: Steindór Hjörleifs-
son. b) Bangsimon, tónleikar
o. fl. 19.15 Tónleikar (plötur):
„Góði hirðirinn“, eftir Hándei.
! (Konungl. fílharmoníuhljóm-
sveitin í Lundúnum leikur: Sir
Thomas Beecham stjórnar),
19.45 Auglýsingar. 20.00 Frétt-
ir. 20.15 Einsöngur: Stefán ís-
landi óperusöngvari syngur ís-
lenzk lög; Fritz Weisshappel
leikur undir á píanó. (Hljóðrit-
að í september sl.). 20.35 „Það
á að gefa börnum brauð“: Gaml
ir jólasiðir og skemmtanir,
21.30 Einleikur á píanó: Guð-
'rún Kristinsdóttir leikur. a)
a) Sónata í G-dúr op. 79 eftir
Beethoven. b) Þrjár húmor-
eskur, eftir Max Reger. c) Þrjár>
prelúdíur eftir Debussy. 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.05
Danslög, þ. á m. leika dans-
hljómsveitir Björns R. Einars-
sonar og Aage Lorenge. 02.00
Dagskrárlok
tðh)
EIGUM ALLTAF MIKID
ÚRVAL AF FALLEGUM
Undirfatnaði
Blússum
Peysum
Pilsum
Dömukjólum
Barnakjólum
Barnafatnaði, ýmsum tegundum
Hönzkum
Háískiútuni
Baðsioppum o. fl. o. fl.
EINNIG
Metravöru í fallegu úrvali.
Búsáhöld úr plasti
Gjafavörur, ýmsar tegundir
hentugar til jóiagjafa
l*ökktttn við&kiptin tí ávinn 19*57
HEILDVERZLU
AÐALSTRA.TI 7
REYKJAVIK
03