Vísir - 23.12.1957, Blaðsíða 6
6
VÍSIR
Mánudaginn 23. desember 1957
D A G B L A Ð
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstýómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl 8,00—18,00
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Útgefandi: ELAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á nánuði,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Frá aðalfundi FÍ:
HðrgEiátftuð og mikil
störf á þessu ári.
Árstíllag félaga hækkað í 50 krósiyr.
Ándi jólanna.
gjalcl í 20 krónur.
Forseti Ferðafólagsins Geir G.
Zoega fyrrv. vegamálastjóri
skýrði frá störfum liðins rekstr-
arárs. en störfin voru margþætt
og mikil. M. a. ræddi hann um
sæluhús félagsins og endurbæt-
ur sem á þe'm hefði verið gerð-
ar eða þyríti að gera. Einkum
er það sæluhúsið við Hvítár-
vatn sem er endurbóta þörf. Hús
in hafa sum verið mikið notuð í
sumar og þá fyrst og fr.emst
Þórsmerkurhúsið, en þátttaka í
ferðum þangað var allt að 200
manns um helgi.
Árbækur.
Síðasta Árbók félagsins fjall-
aði um Austfirði norðan Gerpis
A aðalfundi Ferðafélags ís-
lands í gærkveldi var sú laga-
breyting' gerð að árstillagið var
hækkað úr 35 kr. í 50 krónur.
Hefur árstillagið haldizt það
sama um nokkur undanfarin ár,
en á þeim tíma orðið verulegar
verðhækkanir, ekki sízt á papp-
ír, enda hefur útgáfukostnaður
Árbókarinnar hækkað til muna
á þessu árabili. Létu nokkrir
fundarmanna í ljós undrun sina
yfir því hve árgjaldið væri lágt
og hve félagið hafi áorkað miklu
n ov • m \ ' 'D 1 ■ i' þrátt fyrir það. Jafnframt hækk
b ynr viku geröist sannkolluð jolasaga her 1 Keykja- ( un árgjalda var æVigjaid hækk-
vík — mitt í annríki jólaundirbúningsins, sem allir eru að í 700 krónur og fjöiskyidu-
sammála um, að er bumn að fá miklu méiri blæ kaup-
tíðar en trúarhátíðar.
Lít'il telpa er látin fara í sendiferð um þveran bæ-
mn. Hún er ein af mörgum systkinum, og hún á að
sækja barnalífeyri til Tryggingastofnunar ríkisms.
Hún leggur af stað upp úr hádeginu, og þegar hún
hefir fengið afgreiðslu, peningarmr hafa venð greidd-
ir henni, leggur hún af stað og ætlar að fara með stræt-
isvagni niður í bæ aftur. En þegar hún hefir gengið um
hundrað skref, verður hún þess vör, áð slys hefir
komið fyrir, stórslys. Peningarmr, sem hún mamma
hennar átti að fá og þarfnaðist, eru horfmr úr vasa
hennar.
Hún snýr strax við og leitar á þeim litla spotta,
sem er frá Tryggingastofnuninni til þess staðar, þar
sem hún var, þegar hún varð penmgahvarísins vör.
En leit hennar ber engan árangur. Peningarnir eru1 eftir stefan pr°fessor Emarsson
r r ■ • 1 • 1 r. t í • , Bókina að ári skifar Jón Ey-
hortmr, ems og þeir hati aidrei venð til, og telpan
finnur ekki emn af seðlunum, hvað þá fleiri.
Hún reikar lengi um götur bæjarins, því að hún
veit ekki, hvað hún á af sér að gera. Hún treystir sér
ekki til að fara heim, því að það er svo ógurlegt, þetta
óhapp, sem fyrir hana hefir komið. Loks kemur hún
grátandi í lögreglustöðina og segir þar harmsögu sína.
Lögreglan getur lítið gert, þar sem svo langt er liðið
frá óhappmu, en þegar blaðamenn spyrja frétta, er
þeim sagt frá þessu atviki.
Morgunmn eftir segja blöðin frá því, og þá fer
jólasagan að gerast. Fjölmargir, sem lesa fregnir blað-
anna, komast við af þessu atviki, og þeir vilja gera veruiega féiagatöiu, því að í maí
það, sem þeir geta til að bæta tjómð, sem telpan og sl' hoíðu ekkl borgað argi°ld
fjölskylda hennar hafa orðið fyrir. Þeir leggja fé af
mörkum, afhenda lögreglu og blöðum nokkra upp-
hæð hver, svo að jólagleðin fari ekki alveg framhjá
heimihnu, sem fyrir tjómnu varð.
Þegar dagur var að kvöldi kommn, hafði svo mik-
ið fé safnazt, að heildarfjárhæðin var orðin nokkuð
á annan tug þúsunda. Enginn vafi leikur á því, að
fögnuðurinn hefir verið mikill á heimilinu, sem hafði
óttazt að jólagleðin mundi fara framhjá, án þess að
staldra við. Fögnuðurinn hefir ekki að eins átt rót sína
að rekja til þess, að heimilinu barst kærkomin og
mikil gjöf, heldur einnig af því, að viðtakendur gerðu
sér grein fyrir því, að þeir áttu fieiri og betri vini, en
þeir höfðu haft hugmynd um.
Og hinir nafnlausu gefendur geta einnig fagnað í
hjarta sínu, því að þeir hafa glatt aðra — sýnt hinn
sanna anda jólanna, sem er fólgmn í ánægjunm af að
gefa en ekki að þiggja. í þeirri von, að sem flestir
geti notið jólanna eins og þessi örláti liópur, óskar
Vísir öllum landsmönnum
þórsson veðurfræðingur um
Vestur-Húnavatnssýslu. Aðrar
bækur, sem unnið er að er um
Barðarstrandasýslu, sem Jóhann
Skaftason sýslumaður skriíar
og bók um Arnarvatnsneiði eft-
ir Þorsteinn Þorsteinsson yngri
á Húsafelli. Unnið er að undir-
búningi fleiri bóka.
Féiagatal.
Á félagsskrá eru um 6300
manns þar af um hálft fjórða
þúsund í Reykjavík. Hinsvegar
er skráin ekki einhlít um raun-
nama rúmlega 4 þúsund manns.
Er nú unnið að því að koma á
bættu kipulagi um skráningu
félagmanna.
Aðstaða til ferðalaga var góð j í Blöndudal). -—-
í sumar og efnt til fleiri ferða j Miðdegisútvarp.
Skrifstofu opnaði félagið um
s.i. áramót að Túngötu 5, og við
það hefur aðstæðan batnað til
muna að láta fóíki í té þjónustu
í sambandi við ferðalög og upp-
lýsingar um þær.
Efnt er til skemmtifunda að
vetrinum og nú síðast til afmæl
iskvöldvöku í tilefni 30 ára af-
mælis félagsins 27. nóv. s.l. Hafa
kvöldvökur þessar verið vcl
sóttar og vinsælar.
Eignir félagsins eru nú ski’áð-
ar á 577 þús. kr., en tekjur fé-
lagsins á árinu sem leið með
minna móti vegna slæmra
heimta á árgjöldum.
Stjórnarkjör.
Úr stjórn félagsins að þessu
sinni gengu þeir Guðm. Einars-
son frá Miðdal, Páll Jónsson
bókavörður, Þórarinn Björnsson
forstjóri og Þorsteinn Jósepsson
blaðamaður og voru þeir allir
endurkjörnir til 3ja ára. Endur-
skoðendur voru einnig endur-
kjörnir, þeir Ólafur Gislason og
Björn Pétursson.
20 ára starf.
Fundarstjóri Jón Eyþórsson,
minntist þess á fundinum að nú
væru rétt 20 ár liðin frá því er
Geir G. Zöega tók við forseta-
störfum í félaginu og gegnt
þeim óslitið síðan af frábærum
dugnaði og ósérplægni og jafn- j
an lagt mikla persónulega vinnu
fram fyrir félagið. Hafi Ferða-
félaginu ' farnast flestum félög-
um betur og orðið félaga vinsæl
ast á þessu tímabili.
Nokkurir fundarmar.na tóku
til máls bg ræddu féiagsmál, m.
a. var rætt um að greiða úr sam
göngum frá Hvítárnessæluhús-
inu og yfir í Karlsdrátt, en sú
leið er stórbrotin og hrifandi
fögur.
Útvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veð-
urfregnir. 12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Búnaðarþáttur: Um starf-
ið i sveitinni; III. (Guðmundur
Jósafatsson bóndi í Austurhlíð
15.00—16.30
16.00 Frétt-
en oftast áður eða 63 ferða sam
tals með um 1700 þátttakendum
Var fóik ánægt með þær og lét
vel yfir.
Á s.l.vori voru gróðursettar
um 6 þúsund plöntur í Heið-
mörk, en alls hefur félagið gróð
ursett 46 þús. plöntur í land það,
sem því hefur verið úthlutað og
ráðgert að gróðursetja þar um
sem næst 75 þúsund plöntum. Er
þetta mikið átak, sérstaklega
vegna þess að starfið hvilir á
tiltölulega litlum hópi manna.
I ■
ir og ^eðurfr. 18.30 Tónleikar
(plötur). 20.00 Fréttir. 20.30
Jólakveðjur. Tónleikar. 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Framhald á jólakveðjum og
tónleikum — Danslög’ til kl. 1.
1 grein Jónss Jónssonar uni
daglegt líf í Viðey fyrir tæpri
öld, en kafli úr henni var áður
birtur hér í blaðinu (eftir Frey),
segir svo um mataræði á jólun-
um:
Kjötsúpa og kaffi
á vökiuini.
„Það var haldið þar mikið upp
á allar hátiðir, einkum jólin. Þá
fengu allir á aðfangadagskveld
kjötsúpu og kaffi á vökunni og
lummurmeð. Karlmenn fengu
þá eitt staup af brennivíni, en
kvenfólkið þá annað vín. Á jóla-
dagsmorguninn fengu allir kaffi
með pönnukökum. Um morgun-
verðarleytið var komið með heila
flatköku og smjör við henni og
mikið af hangiketi.
Kvenfólkið fékk hið sama af
öllu, en minni köku og rrýnna af
kjöti. Þannig var haldið upp á
allar hátiðir með matgjöfum.“
Þá var etið mikið
af liarðfiski.
Um mataræðið segir hann
frekara:
„Af bakalónsbrauðum fékk
karlmaðurinn 3 pund til vikunn-
ar (brauðin voru bökuð í bak-
aríinu í Rvk, en kornið malað í
vindmyllunni við Bankastræti)
.... og 4 merkur af smjöri, því
að það var etið mikið af hai’ð-
fiski. Eg vissi aldrei hvað mikið
hann vó, en meira en nóg. Kven-
fólkið fékk ekki nema pund af
smjöri og hálft af brauði, en nóg
af harðfiski. Þetta var átmatur-
inn.
V
Baiuiir nieð
tólg út í.
I morgunskatt fengum við
fulla aska af mjólkurblönduðum
þunnum graut, en á kveldin fló-
aða mjólk, þegar hún var til,
annars mjölgraut, vel hálfa aska.
Þetta var jafnt árið um kring,
nema að það var gamall vani frá
jólaföstu inngang til vertiðar-
byrjunar, að annanhvorn dag
var skammtaður miðdagsmatur,
annaðhvort kjötsúpa eða baun-
ir með tólg út í. Voru askarnir
fullir og bjuggum við vel að
því.“
Afhending
jólapakka.
Þess hefur verið óskað 'af ein-
um lesanda blaðsins, að brýnt
væri fyrir þeim, sem senda jóla-
gjafapakka í hús, að þeir leggi
ríkt á þá, sem falin er afhending
in á hendur, að pakkarnir komist
í réttar hendur, þar sem þess
séu dæmi, að þeir korni ekki til
skila, vegna þess að þeir hafa
verið skildir eftir í forstofum,
e. t. v. vegna þess að enginn var
heima til að taka við þeim, eða
þess ekki gætt að spyrjast nægi-
lega fyrii’ um viðtakendur.
%
le&ilecpra jólal
Önnur mál.
Ferðafélagið hefur gefið út
Islandsuppdrátt, og er hann
jafnt notaður af skólanemend-
um ferðafólki og þykir einkar
handhægur. Hafa verið prentuð
af honum 17^2 þúsund eintök,
og er nú íyrirhugað að gefa út
nýjan og eitthvað bættan og
breyttan uppdi’átt.
Gefið börnunum SÓL GRJÓN
á hverjum morgni...!
Góður skammtur af SÓL GRJÓ*
NUM með nægilegu af mjólk
sér neytandanum fyrir '/s af.dag-
legri þörf hans fyrir eggjahvítu-
efni og fserir líkamanum auk
þessgnægðafkalki, járni, fosfór
o'g B-vítamínum.
Þessvegna er neyzla SÓL
GRJÓNA leiðin til heil-
brigði og þreks fyrii;
börn og unglinga.
Framleidd af »OTA«