Vísir - 23.12.1957, Blaðsíða 10

Vísir - 23.12.1957, Blaðsíða 10
10 VISIB Laugardaginn 21. desember 1957, Waites er kominn með bílinn þinn. Colette heilsaði Grant og frúnni hæverskulega. Hún vissi ekki hve mikið þeim hafði létt, er þau sáu að þetta var allra myndar- legasta stúlka. Bílstjórinn kom til að taka við Bílstjórinn kom til að taka við farangri Johns. — Það er gaman að sjá yður aftur og sjá hve vel þér lítið út, dr. Grant, sagði hann. — Þakka yður fyrir, Waites. Farið þér gætilega með þetta koffort. Eg skal aka sjálfur. Nú varð Colette allt í einu ljóst, að John hafði hugsað sér að skilja hana eftir hjá þessum gömlu, bráðókunnugu manneskjum. Hún snerist á hæli og þreif í handlegginn á honum — eina manninum sem hún þekkti í þessari nýju annarlegu veröld — og hvíslaði biðjandi: — Þú verður að koma með mér, John. Góði komdu með mér til hennar ömmu minnar, annars flý eg inn á eitthvert gistihúsið. Hún tók ekki eftir hve Granthjónin urðu forviða. í þeirra augum var hún falleg en duttlungafull stelpa þessa stundina, en það var ávítun í augnaráði Johns til hennar. — Æ, gerðu það, hvíslaði hún — Góði, komdu með mér og hjálpaðu mér, John! John langaði mest til að hrista hana af sér. Þetta var ekki sú stæriláta, hlægjandi Colette Berenger, sem hann hafði þekkt, heldur föl og veimiltítuleg stelpa. Hann hafði séð á augnaráði Grantshjónanna að þeim leist vel á hana, en svo ætlaði hún að gera sér minkun með þessu háttalagi! En á næsta augnabliki skildist honum, að hann hafði litið á þetta eingöngu frá sínu eigin sjónarmiði — en ekki með aug- um Colette. Castleton var heimili hans og þetta var fjölskylda hans — jafnvel Waites, bílstjórinn, hafði verið hjá frænda hans í mörg ár. En Colette var gerókunnug öllu þessu fólki, sem rétti fram hendurnar til að taka á móti henni inn í nýjan heim. Var það ekki nema eðlilegt að hún héldi dauðahaldi í eina manninn, sem hún þekkti? Og auk þess ber eg ábyrgðina á því að hún er dömunum út úr bílnum, opnaði þjónn dyrnar upp á gátt. And- bíl skammt frá og aka honum burt. Hún vissi ekki að það var Jaguar, en sá að línurnar voru fallegar. — Setjist þér við hliðina á mér, Colette. John getur setið fram í hjá honum frænda sínum. Eg skal reyna að sýna yður svo- lítið af bænum um leið og við ökum til Osterley House. Bella reyndi að vera ræðan til þess aö gera Colette rólegri. Colette hlustaði á hana með hálfu eyra um leið og hún reyndi að fylgjast með því, sem John sagði við Steve. John sagði: — Til hvers er verið að hóa saman allri fjöl- skyldunni strax í dag? Það var auðheyrt á röddinni að hann var ekki sérlega hrifinn af Joyce og Paul og Nikel, hver svo sem þau voru. Bíllinn ók gegnum gamla virðulega bæinn og garðhúsahverfiö í hjallanum fyrir ofan. — Við eigum heima niðri í bænum, sagði Bella frænka. — Meðan engir bílar voru til var miklu auðveldara fyrir manninn minn að komast á skrifstofuna þaðan, og nú hefur John fengið lækningastofu á neðri hæðinni hjá okkur. Colette vildi heldur en gjarnan heyra sem mest um John. — Eg hélt að hann ætti heima i sjúkrahúsinu? sagði liún forviða. — Nei, hann er ekki fastalæknir þar, skiljið þér. Hann er sérfræðingur og rekur sína eigin lækningastofu. Colette kinkaði kolli í ákefð. — Já, eg skil. Hún sagði Bellu frænku frá slysi Pietros og hvernig John hefði bjargað lífi hans. — Eg las eitthvað um það i blöðunum, sagði Bella frænka. — Cranford læknir varð fjúkandi vondur, því að John hafði lofað að reyna ekkert á sig. Cranford bannaði honum meira að segja að hafa bílinn meö sér, til þess að hann skyldi hvílast sem bezt. — Eg held að hann hafi hvílzt vel — nema þetta eina kvöld, sagði Colette lágt. — Já, hann lítur ljómandi vel út, og svo er hann orðinn svo útitekinn! En í ár höfum við haft ágætt sumar, aldrei þessu vant, Colette. Eg vona að þér verðið ekki fyrir vonbrigðum af Englandi. Hún sneri sér að Colette og sá roðann í andlitinu. Æ, nú höfðu þær verið að tala um John, í stað þess að hún ætlaði að sýna Colette bæinn! Colette sat og horfði á hnakkann á honum — fallega höfuðið með þétta jarpa hárið. Bella frænka varð glöð. Kannske mundi John frændi hafa fundið gæfuna, sem hún hafði alltaf vera að vona að hann hlyti En Steve frændi kallaði hana alltaf angurblíða kerlingu þegar hún minnist á að John væri að pipra. Steve fannst John komast fullvel af þó að hann hefði ekki kvenmann til að þvælast fyrir sér. STANNISFORD-FJÖLSKYLDAN. Osterley House hafði verið byggt fyrir hundrað árum og húsa- meistarinn hafði ekki fylgt stíl þess tíma en hrært saman ýmsum stíltegundum — frá austurlöndum og miðöldum með næpum, turnum, glersvölum og súlum. John hafði aðvarað Colette fyrirfram — hann sagði að húsið væri hræðilegt — og. það var það líka. Colette féllst hugur þegar hún sá húsið. Þegar þau óku upp t'rjágöngin, með hrododendron á báðar hliðar, hafði hún verið vongóð, en þetta stóra, ljóta hús glápti á hana, fannst henni. Steve ók að aðaldyrunum og þegar John stökk út til að hjálpa komin hingað, hugsaði hann með sér. Hann tók um handlegginn á henni og sagði rólega: — Gott og vel, svöluunginn minn. Waites getur ekið bílnum heim. „Svölu- ungi“ var gælunafn, sem huggaði hana samstundis. Bella frænka tók í hinn handlegg Colette og sagði innilega: — Auðvitað getur John komið með okkur, við hefðum átt að hugsa út í það, Steve. Helen verður himinlifandi. — Ef eg þekki John rétt þá vill hann helzt flýta sér beint heim, sagði Grant þurrlega, en Colette sá að glettni var í aug- unum undir gleraugunum, og hún þóttist skilja að karlinn væri bæði góður og gamansamur, þrátt fyrir þykingsháttinn. — Helen hefur hóað saman öllu skyldfólkinu til að taka á móti ungfrúnni dyrið var ekki minna en forstofan á stóra gistihúsinu í London, og þar var fullt af fólki. Colette varð að stilla sig um að skella upp úr þegar John leiddi hana upp þrepin. Og henni fannst að honum mundi vera líkt innanbrjósts. Þetta var allt svo tilgerðar- legt — svo hlægilega likt gamalli Hollywoodmynd um glötuðu dótturina, sem hverfur heim í höll föður síns. Á næsta augnabliki stóð hún andsnpænis gamalli konu í hjóla- stól. Lítilli, gráhærðri konu. — Velkomin heim, elsku litla stúlkan mín, hvíslaði Helen Stannisford og rétti fram sjálfandi hönd, en Colette hneigði sig fyrir ömmu sinni. Síðan heilsaði hún „Paul“, sem auðsjáan- I lega var yngri bróðir afa hennar, Joyce konu hans og Nigel Joce og Paul og Nigel. En nú er bezt að halda af stað, svo að syni þeirra. Nigel var ljóshærður með hlæjandi augu og einna hún fari ekki að undrast um okkur. Þau fóru að bílnum hans, gömlum Daimler, og það var nóg rúm þar handa þeim öllum. Colette sá Waites fara inn í lágan manneskjulegastur af ölu þessu fólki. Hann brosti til hennar eins og honum þætti verulega vænt um að sjá hana. — Þakka þér, John, fyrir að þú komst með hana heim, sagði E. R. Burroughs - TARZAIM - FYRIR KONUR Nylon undirkjólar og skjört, hvít og svört. Perlon undirkjólar og skjört, hvít og svört. Perlonskyrtur Perlonbuxur Perlon undirlíf. Nylon náttkjólar Prjónasliki, náttkjólar Prjónasilki, undirkjólar Saumlausir net-nylon- sokkar, verð frá kl. 43,75 Crépe nylonsokkar Saumlausir nylonsokkar verð frá kr. 48,—• Nylonsokkar með saumi, verð frá kr. 32,45 Slaeður, verð frá 21,— Jóladúkar, verð kr. 24,70 V asaklútakassar Nærföt, allskonar og margt fleira. Ásgeír G. Gunnlaugsson & Co. FYRIR KARLA Manchettskyrtur: Patria Novia Dacron Dacron, bómull Nylongaberdín Sportskyrtur Nærföt Sokkar Vasaklútar Rakvélar Herrabindi (Windsor o. fl.) Herraslaufur (Windsor o. fl.) Rakvélar Rakblöð Rakkústar o. fl. Ásgeir G. Gunnlaugsson & Co. FYRIR BÖRN Undirkjólar Skjört Nærföt Treflar Drengjaskyrtur Drengjaslaufur (Windsor) Drengjabindi (Windsor) o. fl. Ásgeir G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1. T, Remu lagði til hans spjót- l inu, en Tarzan vatt sér fim- ^ lega undan og með skjótri sveiflu stakk hann hnífnum í kvið Remus, sem hafði ekki náð aftur jafnvægi. Hvar er stúlkan? spurði Tarzan. Nú skiptir hún þig engu héðan af. Hún er í brunninum, stundi Remu í dauða teygjunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.