Vísir - 03.01.1958, Side 6
VÍSIR
Föstudaginn 3. janúar 1958
WISIR
D A G B L A Ð
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl, 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á nánuði,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Reikníngurinn stækkar.
Tímanum varð mjög tíðrætt
um stjórnarfar í Suður-
Ameríku fyrir eina tíð, en
þar mun heiðarleikinn ekki
íþyngja mönnum sérstaklega.
Hinsvegar hefir þess ekki
verið getið í fréttum af því
stiórnarfári, að þar sé beitt
sömu aðferðum, þegar menn
eru komnir í bobba, og hér
þykja góð og gagnleg undir
sömu kringumstæðum. Menn
taka ekki út milljónatugi af
fjárlögum til geymslu fram
yfir óþægileg timabil. Verð-
ur að segja núverandi ríkis-
stjórn það til verðugs hróss,
að hún hefir verið fremii
hinum suður-amerísku, því
að þetta bragð kunni hún
umfram þær!
Almenningur veit, að hann
verður að greiða 65 milljónir
króna, sem teknar voru út af
fjárlögum rétt fyrir jólin,
þegar „um hægist“ hjá
stjórnarflokkunum, það er
að segja þegar bæjarstjórn-
arkosningarnar verða um
garð gengnar. Almenningur
veit einnig, að hann verður
að greiða milljónataugi að
auki — óvíst hversu marga
— vegna niðurgreiðslna til
bænda, af því að þeir át.tu
lögum samkvæmt heimt-
ingu á hærra verði fyrir af-
urðir sínar, en verðlaginu
var haldið í skefjum i fullu
samræmi við margnefnda og
marglofaða „verðstöðvunar-
stefnu“ stjórnarinnar.
En reikningurmn varöandi fjár-
lögin, sem stjórnarflokk-
arnir eru að geyma vegna
kjósenda — eða öllu heldur
vegna hræðslu sinnar við
kjósendur — er ekki allur
talinn. Hann heldur áfram
að hækka, því að milli jóla
og nýárs hækkaði hann um
hvorki meira né minna en
nærri 20 milljónir króna.
Bættust þá við þær greiðslur,
sem almenningur verður að
standa undir vegna hækkaðs
fiskverðs. Er því alveg á-
reiðanlegt, að felureikningur
rikisstjórnarinnar er kom-
inn yfir hundrað milljónir
króna, og' hann verður lagð-
ur fram í febrúarmánuði.
Skeytaftéi frá Moskvu um
áramótin um frii og samstarf.
Hætta af auknum áhrifum
kommúnista í Afríku.
Fyrir áramótin bjuggust
menn almennt við nýrri áróðurs
bylgju frá Moskvu, enda
minnugir bréfaflóðsins frá
Búlganín fyrir NA-ráðstefn-
una, og spárnar reyndust rétt-
ar. Helztu menn Sovétríkj-
anna, Voroshilov forseti, Krú-
sév og Búlganín, sendu allir
skeyti til valdamanna í ýmsum
löndum, m. a. til Harolds Mac-
millans forsætisráðherra Bret-
lands og Eisenhovvers Banda-
ríkjaforseta.
í brezkum blöðum segir um
friðar- og vinsemdarstrengina,
sem slegið er á í skeytunum j
til Macmillans, að hljómur j
þeirrá mundi láta öðruvísi í !
eyrum Breta, ef samtímis væri 1
ekki haldið uppi svæsnum
áróðri gegn þeim í Kairí (á
Asíu-Afríku-ráðstefnunni) og j
v'íðar af fulltrúum Sovétrík.i- '
anna. Og svo gætu Rússar líka Afríka og
sýnt sinn - góða hug til Breta Evrópa.
með því að hætta við að trufla j Franco,
íömul
ríkin um Pólland —
saga myndi endurtaka sig
— og vissulega ekki friðin-
um til stuðnings.
3. Þótt af samkomulagi
um hlutlaust belti yrði og
brottflutningi alls liðs
Rússa frá Þýzkalandi og
fylgiríkjunum og banda-
manna frá V.-Þ. — væri
ekkert til hindrunar fyrir
Rússa að senda í skyndi her
inn í þessi lönd, ef þeim
byði svo við að horfa, — en
vesturveldin hefðu langt í
frá hliðstæða aðstöðu.
4. Að mjög vafasamt væri
luærnig færi um efnahags-
leg tengsl og samstarf V.-Þ.
innan vébanda Nato og við
vestrænar þjóðir yfirleitt,
ef af þessum áformum yrði.
einræðisherra
a
útvarp BBC til Sovétríkjanna, Spáni, flutti áramótaræðu, þar
en valdhafar Rússa séu alltaf senl hann kvað það áform
dauðhræddir við að láta þjóð kommúnista að seilast - til á-
sína njóta hlutlausrar frétta-
þjónustu.
Krúsév flytur
skálarræðu.
í nýársræðu sinni lyfti Krú-
hrifa og valda í Norður-
Afríku til þess að ná Evrópu
á sitt vald. Hann kvað örlög
N.-Afríku og Evrópu svo sam-
tvinnuð, að þau yrðu ekki að-
skilin. — Um sambúð Spán-
sév glasi og bað menn drekka vei‘ja Marokkóbúa sagði
minni Eisenhowers Banda-
ríkjaforseta. ’ Kvaðst Krúsév (
vera sannfærður um, að ef
Bandaríkin og Sovétríkin gætu
sæzt á ágreiningsmál sin,
myndu flest heimsvandamálin
auðleyst.
hann, að hún væri hin vinsam-
legasta, og væri það, sem gerzt
hefði í Ifni enginn mælikvarði’
á það. Þar hefðu kommúnistar
æst menn upp til að rjúfa frið-
inn. — Eins og örlög N.-A. og
Evrópu væru samtvinnuð, eins
væru hagsmunir Spánar sam-
tvinnaðir hagsmunum Vestur-
Evrópu. — Vert er að minna
á, að Harold Macmillan forsæt-
isráðherra Bretlands hefir áð-
ur gert að umtalsefni hættuna,
sem af kommúnismanum staf-
ar í Afríku.
Asíu-Afríku-
ráðstefnan.
Asíu-Afríku-ráðstefnu
Karíó, er nú lokið. Af því sem
kommúnista, sem haldin var í
gerðist, auk margs annars, er
styður skoðun Francos, má m.
a. nefna, að samþykkt var að
stofna til samtaka með Asíu-
og Afríkuþjóðum, og gert ráð
fyrir 10 manna ráði o. s. frv. —
og eigi Sovétríkin fulltrúa í
því.
Samþykkt var ályktun um,
að allar nýlenduþjóðir skuli fá
viðurkennt sjálfstæði sitt þeg-
ar í stað og að Sameinuðu
þjóðirnar leggi niður alla
verndargæzlustarfsemi og veiti
þeim þjóðum, er verndargæzlu
njóta, fullt sjálfstæði þegar í
stað. Kann þessi áróður að láta
vel í eyrum margra, enda sleppt
að geta þess, að öllum verndar-
gæzlu-þjóðum er verið að
hjálpa til þess að verða færar
um að stjórna sér sjálfar, og
framtíð þeirra vissulega undir
því komin, að þær öðlist þann
þroska, er til þess þarf, stig af
stigi.
Og ekki er aíft tafið.
Menn skulu þó ekki ætla, að
allt sé talið með þessu, því
að enn er eftir að innheimta
— með einhverju móti —
milljónatugi, sem rikissjóð-
ur átti að greiða ýmsum að-
ilum á árinu sem leið. Tekj-
ur ríkissjóðs og útflutnings-
sjóðs hafa brugðizt á margan
hátt, en útgjöld þeirra hafa
ekki orðið minni en áætlað
var,
Það var játað í byrjun október-
mánaðar — um það bil sem
þing var að koma saman —
að tollatekjur hefðu minnk-
að til mikilla muna. Það
stafaði af því, að verðlag á
ýmsum varningi hækkaði
svo mjög við gjaldeyrisskatt
ríkisstjórnarinnar fyrir jólin
1956 — gengislækkunina —
að almenningur vildi held ir
neita sér um hlutina en
greiða það okurverð, sem
stjórnin setti upp.
Fyrir bragðið vantaði milljóna-
tugi fyrir þiæm mánuðum,
og varla hefir sú upphæð
minnkað, því að ekkert hef-
ir bent til þess, að erfiðleik-
arnir færu minnkandi, og
síðustu atburðir hafa raunar
sannað vaxandi vandræði.
Almenningur má því eiga
von á því, að skattreikning-
urinn, sem ríkisstjórnin legg-
ur fram í febrúar verði um
200 — tvö hundruð —
milljónir eða meira, svo að
gert verði ráð fyrir vanhöld-
um.
Gorgeirinn horfinn.
En framsóknarmenn og vinir
þeirra hafa stundum talað
um fleira en suður-ameríska
stjórnarhætti. Þeir töluðu
mikið um það einu sinni, að
„íhaldið“ væri að sigla öllu
i strand — skútan væri
strönduð og engin leið að ná
henni út. Síðan hafa þeir
svikizt um að breyta um
stefnu, svo að gárungarnir
segja, að þeir hafi farið með
skútugarminn upp á fjöll.
Að vísu flýtur skútan enn, en
er komin lengi’a inn í
skerjagarðinn, síðan „íhald-
ið“ fór úr stjórninni, og er
ekki komin á opinn sjó, þótt
lofað hafi verið. En eftir
hinu taka menn enn betur,
að allur gorgeir er nú úr
stjórnarliðiu. Þar er nú
enginn vindur lengur, hvern
ig sem leitað er. Er það mjög
eftir venjunni, því að þegar
litlir menn taka að sér að
leysa stór verkefni, eru það
verkefnin, sem taka stjórn-
ina af þeim og þeir koma
fram á sjónarsviðið sem þau
peð, sem þeir eru raunveru-
lega.
Óskir
Eisenbowers.
I Eisenhower forseti bar fram
þær óskir í skeytum til Voro-
shilovs, Búlganíns og Krúsévs,
að þjóðir Sovétríkjanna mættu
njóta friðar á hinu nýja ári og
sækja fram á vegi bættra
kjara og almennrar velmegun-
ar í friðsamlegri sambúð við
allar þjóðir. Eisenhower kvað
ekki mundu standa á Banda-
ríkjunum að styðja allt, sem
friðinum mætti til stuðnings
verða.
I
Vandamálið
niesta.
En þrátt fyrir óskir og von-
ir, sem í ljós eru látnar, er
bregða tók birtu í upphafi nýs
árs, kemur víða í vestrænum
löndum fram sú skoðun, að
þjóðirnar verði, nú sem fyrr-
um, að fara varlega og hugsa
sitt ráð, gerast ekki auðtrúa
um of á gylliboð. Daily Tele-
graph ræðir t. d. enn það, sem
það kallar vandamálið mesta,
Þýzkaland, og tillögurnar um
hlutlaust belti og þar með
hlutlaust Þýzkaland. Blaðið
kveðst efast um, að tillögur i
þessu efni séu í þágu friðarins.
Hlutlaust belti og hlutlaust
Þýzkaland leiddi m. a. af sér:
1. Að Vestur-Þýzkaland
yrði ekki i NA-vamarsam-
tökunum.
2. Að sameinað, lilutlaust
Þýzkaland kynni á komandi
timum að semja við Sovét-
MALASKOUNN
MÍMIR
Ný námskeið eru að hefjast. — Nemendur verða inn-
ritaðir frá 3.—15. jan. Byrjað verður að kenna 15. jan. Skól-
inn leggur nú sem fyrr áherzlu á úrvals kennara í hverju
fagi, og að gera námið eins skemmtilegt og tilbreytingaríkfc
og unnt er.
Fögin, sem kennt verður í, eru þessi:
Enska — þýzka — franska — spcenska — danska .!
ítalska — islenzka.
Enskunámið er margskipt. Flokkar eru fyrir algera byrjend-
ur, fyrir þá, sem lært hafa eitthvað smávegis og fyrir þá,
sem lengra eru komnir.
í öllum málum er rnegin áherzla lögð á talþjálfun.
Athygli skal vakin á flokknum í íslenzku, sem er ætlaður
útlendingum, sem hér eru búsettir.
Munið að þér lœrið að tala tungumálin og venjizt því að
hlusta á þau i sinni réttu mynd. !
Málaskólmn Mímir
Hafnarstræti 15 (Ellingsenshúsið). Sími 22865 kl. 5—6.
Yfirkjörstjórn
við bæjarstjórnarkosningar í Reykjavik, er fram eiga að
fara 26. janúar, skipa:
Torfi Hjartarson, tollstjóri, oddviti
Einar B. Guðmundsson, hæstaréttarlögmaður i
Steinþór Guðmundsson, kennari.
Framboðslistum ber að skila til oddvita yfirkjörstjórnar
eigi síðar en kl. 12 á miðnætti laugardaginn 4. janúar n.k,
Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavik,
30: desember 1957.