Vísir - 09.01.1958, Blaðsíða 1
4S. árg.
Fimmtudaginn 9. janúar 1958
6. tbi.
vi
Jarðbönn í
it iuSi hœjjttrins
í h iisn tpöisniíiluan :
Borgarfirði.
Frá fréttaritara Vísis.
Borgarnesi í morgun.
Tíðarfar er milt í Borgar-
fjarðarhéraði sem stendur, en
jarðbönn víða vegna klamma á
jörðu.
Hafa komið blotar æ ofan í æ
en staðið svo stutt að þeir hafa
ekki náð að leysa snjóinn, en
síðan snjóað og frosið að nýju,
þannig að víða hefur tekið fyr-
ir haga. Jafnvel á sumum beztu
beit’ijörðum nær féð ekki að
krafsa sig niður úr klammanum
og tollir ekki í högunum. Snjór
er ekki mikill en jafnfallinn.
Allir aðalvegir í héraðinu eru
færir bifreiðum, en fáfarnari
vegir 'inn til dala eru sumir
hverjir lokaðir vegna fanna.
Góður línuafli
á Austfjörðum.
Frá fréttaritara Vísis/
Eskifirði, í gær.
Bátamir eru að búast suður
á vertíð. Tveir fara til Vest-
mannaeyja og ehm til Homa-
fjarðar. Bátamir hafa róið héð-
an í haust og liefir afli verið
yfirleitt góðxir.
M.b. Jón Kjartansson er bú-
inn að afla fyrir um það bil
250 þús. kr. í haust. Mestur
hluti aflanns fer til vinnslu
hér, en nokkuð var selt til
neyzlu á Héraði.
Það þótti nokkuð óvenjulegt,
þegar Vöttur sigldi með afla
sinn síðast, að þá varð að skrá
nýja menn úr landi til að sigla
skipinu, en nokkrir skipverjar
tóku sér frí.
Skipt verður um ljósavélar í
báðum togurunum og að því
loknu munu þeir leggja upp
afla sinn til vinnslu á Aust-
fjörðum.
Tíðai’far hefir verið gott,
snjólaust í byggð og samgöng-
ur greiðar.
IJndanfarin 4 ár hefir 1000
lóðum verið úthlutað á árL
Hrossasýningar eru títt haldnar á Bretlandseyjum, en seinasta
hrossasýning ársins vekur langmesta athygli, og er geysi fjöl-
sótt, enda margt til skemmtunar annað en að skoða fagra fáka.
Sú sýning er kölluð „Horse of the Year Show“, þar sem þá er
valið fegursta hross ársins, og er þetta þvi eins konar fegurðar-
samkeppni. Myndin er af stúlku að nafni Jean Wilson og kyn-
bótahestinum „Spotlight“ og fimm mánaða folaldi, sem er undan
honum og sannarlega sver sig í ættina.
fárveika sjúklinga
Sótti helsjúkan mann á Strandir í íyrradsg
e§ fór eftfr tveimur mjög veikum km-
um tli Seyóisf jarðar í morgun.
En úti um land leysa rauóu flokkarnir vand-
ann með því aö hrekja fólkið til Rvíkur.
Í borg, sem vex eins ört og Reykjavík, eru hús-
næðismálin eitt eríiðasta viðfangsefnið, sem bæjar-
stjórnin þarf að glíma við. Þótt heil hverfi rísi af grunni
á hverju ári, auk þess sem byggt er hingað og þangað
um bæinn, er enn ekki hægt að fullnægja eftirspurn-
inni. Verður h<> ekki um það deilt, að á þessu sviði
hefur undir forustu Sjálístæðisflokksins verið unnið
þrekvirki, sem sennilega er einstætt.
Stefna flokksins er vitan-
lega sú, að geta orðið við ósk-
um allra, og þótt ótrúlegt sé,
þegar það er athugað, hve
fólksstraumurinn til bæjarins
er ör, eru líkur til að vandinn
verði leystur á næstu árum.
Fyrir nokkrum árum gerði
hagfraeðingur bæjarins áætlun
um byggingarþörfina og komst
að þeirri niðurstöðu, að 600—
700 íbúðir á ári nægðu til að
mæta eðlilegri fjölgun og' út-
rýma smám saman heilsuspill-
andi húsnæði.
Reynslan hefur þó sýnt að
meira þarf til, því á kjör-
tímabilinu, sem nú er að
enda, heftu' verið úthlutað
lóðum undir rúmlega 4000
íbúðir, eða lun 1000 íbúðir á
ári til jafnaðar, auk þess
sem byggt hefur verið á
einkalóðum í gamla bænum.
Allur þorri manna skilur
það, að bæjarstjórnin getur
ekki haft íbúðir handa öllum,
sem vantar húsnæði. En hitt
gengur mörgum ver að skilja,
að þeir skuli ekki geta fengið
lóð strax þegar þeim dettur í
hug að byggja. Menn átta sig
-fiiieitt ekki á því, hve gífur-
!egt undirbúningsstarf þarf til
l þess að skipuleggja byggingar-
svæðin áður en byggingar-
framkvæmdir geta hafizt. Það
þarf að mæla þau upp, gera
lóðauppdrætti, leggja veg að
lóðunum, holræsi, vatnslögn og
rafmagn. Allt tekur þetta
langan tíma og kostar mikið
fé.
Fyrir hálfu öðru ári fól
borgarstjóri bæjarverkfræð-
ingi og skipulagsstjóra bæjar-
ins, að undirbúa nýtt byg'g-
ingasvæði fyrir a. m. k. 3000
íbúðir, svokallað Háaleitis-
svæði í Kringlumýri, suður af
Miklubraut.
Þessu undirbúningsstaifi
liefir miðað svo vel áfram,
að búið er að gera skipu-
lagsuppdrátt og samþykkja
liann í bæjarstjórninni.
Fyrstu lóðunum á þessu
svæði verður úthlutað nú
fyrir vorið.
Andstöðublöð Sjálfstæðis-
flokksins eyða oft miklu rúmi
í jörðu eru hulin og komu
hlutann fyrir aðgerðaleysi í
húsnæðismálunum. Ekki getur
sú baráttuaðferð talizt sigur-
strangleg, því menn þurfa ekki
annað en fara um bæinn og sjá
Framh. á 5. síðu.
Annríki hjá
LoffSeiðum.
Nóg hefur verið að starfa hjá
Loftleiðimi núua uin hátíðarn-
ar því að á rúmuni hálfum mán-
uði, eða frá 15. des, til 5. janúar,
liafa 846 farþegar ferðast með
flugv’élum félagsins.
Af þeim fóru 607 milli Banda-
ríkjanna og flugstöðva Loftleiða
á meginlandi Evrópu og Bret-
landi, en 239 ferðuðust til eða
frá Reykjavík. Segja má að á
þessu tímabili hafi hvert sæti
verið skipað í flugvélum og
vörur fluttar að auki eftir því,
sem unnt var. Áætlanir stóðust
mjög vel, þrátt fyrir óhagstætt
veðurfar.
í fyrradag sótti flugbátur
frá Flugfélagi íslands íárveik-
an mami norður í Reykjarfjörð
á Ströndum, en honum var
vart hugað líf nema hann
kæmist á skurðarborðað þegar í
stað. Og í morgun rétt mn tíu-
leytið var sami flugbátur
sendur í sjúkraflug austur á
Seyðisfjörð.
Maðurinn sem veíktist á
Ströndum norður var Páll
Lýðsson bóndi í Kúvíkum.
Hafði sprungið í honuin mag-
inn og va/ auk þess kominn
með lífhimnubólgu. Langt var
til læknis, eða alla leið til
Hólmavíkur og var hann feng-
inn til þess að koma norður í
Reykjai’fjörð. Taldi læknirinn
að flytja yrði manninn þegar í
stað til uppskurðar ef bjarga
ætti lífi hans og var þá leitað
til Björns Pálssonar og hann
beðinn að koma norður og
sækja Pál. Lítill sjúkrafiug-
völlur er á Gjögri og þangað
var Birni ætlað að koma.
Björn gerði hverja tilraur.-
ina á eftir annarri að komast
norður, en aftakaveður ve þá
í Borgarfirði og ófært rc
öllu fyrir litlar flugvélar. !■
ar Björn varð að snúa 1
var leitað til Flugfélags L--
lands um aðstoð og sendi það
flugbátnn Skýfaxa. sem bá
var staddur í áætlunarferð á
Þingeyri, þegar í stað norður
á Strandir. Skýfaxi lenti. heilu
og höldnu undan Kúvíkun; í
Framfe, á 4. síö%.
Eldur kom þrisvar upp
■ sömu hlöðunni.
Sívikna&i íyrst í henni abfaranótt mánudags
eg síðast unnið a5 slökkvistarfi §tar í nétt.
•
Frá fréttaritara Vísis.
Borgarnesi í morgun.
’ Eldur hefur nú komið þríveg-
i- upp í einni og sörnu heyhlöð-
! imni að Urriðaá á Mýrum og
nefuir heytjón bóndans þar orð-
ið mikið og tilfinnanlegt.
Frá því hefur áður verið
-kýrt í blöðum að eldur kvikn-
„aði í fjóshlöðunni á Urriðaá
c: faranótt s.l. mánudags. Var
slökkviliðið í Borgarnesi þá
kvatt til og fengið til að slökkva
og ekki annað vitað en að það
hafi tekizt.
Þarna er um stóra heyhlöðu
að ræða og talið að um 500
hestar af töðu hafi verið í
henni. Var þegar búið að gefa
geil í gegnum hana þvera og
enn fremur var búið að gefa
meðfram annarri langhliðinnl
allri.
Eftir slökkvistarfið aðfara-
nótt mánudagsins var heyinu,
Framh. á 2. síðra.