Vísir - 09.01.1958, Síða 2

Vísir - 09.01.1958, Síða 2
2 visrn Fimmtudaginn 9. janúar 1958 &œjar$f‘éttir wwwww IJtvarpið í lcvöld. Kl. 18.30 Fornsögulestur fyrir börn. (Helgi Hjörvar). — lÐ.OyHarmonikulög (plöt ■ ur). — 20.30 Kvöldvaka: a) ' Síra Sigurður Einarsson í Holti flytur síðari hluta er- indis síns: Myndir og minn- ingar frá Jerúsalem. b) ís- lenzk tónlist: Lög eftir Pál ísólfsson (plötur). c) Sig- urður Jónsson frá Brún flyt- ur ferðaþátt. — 21.45 ís- lenzkt mál. (Ásgeir Blöndal Magnússon (kand. mag.). — 22.10 Erindi með tónleikum: Baldur Andrésson kand. theol. talar um Johann Se- bastian Bach. Veðrið í morgun: Kl. 8 í morgun var átt SSV í Rvík og 4 st. frost. Yfirlit: Lægð norður af Vestfjörðum og yfir austan- verðu íslandi á hægri hreyf- ingu NA. Djúp lægð suður af Grænlandi á hreyfingu ' NA. Veðux-horfur, Faxaflói: NV og V kaldi í dag, en gengur sennilega í suðaust- anátt er líður á nóttina. Hiti kl. 5 í morgun er- lendis: London 7, París 8, 'New York -y8, Hamborg 4, Khöfn 1 og Þórshöfn í Fær- eyjum 3 st. Hímskip. Dettifoss fór frá Siglufirði í gærkvöldi til Hríseyjar, Dal- víkur, Akureyrar, Húsavík- ur og Austfjarðahafna og þaðan til Hamborgar, Ro- stock og Gdynia. Fjallfoss fór frá Antwerpen í gær til Hull og Rvk. Goðafoss fór frá New York 2. jan. til Rvk. Gullfoss fór frá K.höfn 7. jan. til Leith, Thorshavn í Færeyjum og.Rvk. Lagar- foss fer frá Rvk. á morgun til Vestm.eyja, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Reykjafoss fór væntanlega frá Hamborg í gær til Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk. í gæi-kvöldi til New York. Tungufoss fór væntanlega frá Hamborg í gær til K.vk. Skipadeild S.Í.S. fór frá Kiel í gær til Ríga. Arnarfell er í Ábo. Jökulfell fór 5. þ. m. frá Gdynia á- leiðis til Reyðarfjarðar. Dís- arfell er í Gufunesi. Litla- fell losar á Austfjörðum. Helgafell fór frá Keflavik 5. þ. m. áleiðis til New York. Hamrafell fór frá Batumi 4. þ. m. áleiðds til Rvk. Laura Danielsen er í Hvalfirði. Finnleth fór frá Akuiæyri í gær til Akraness. Fermingarbörn Fríkirkjunnar eru beðin að koma til viðtals í kirkjuna kl. 6.30 föstudaginn 10. þ. m. Síra Þorsteinn Björnsson. Hjónaefni. Á aðfangadag jóla opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Ólafsdóttir verzl- unarmær og Einar Sigvalda- son pípulagningam., Lind- argötu 49. Nýlegá opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Sigríður Jónsdóttir, Fagurhólsmýri, og Sigurjón Jónsson, Mal- arási Öræfum. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar. J. A. 150 kr. K. S, 50. S. J. 200. G. Þ. 200. K J. 100. Fríða Guðjónsd. 50. Lilja 100. Gömul kona 25. Heildv. Edda 300. Þrjú systkini 50. Sigga & Sólrún 300. D. B. 100. Ölg. ' E. Skallagrímss. 850. A. B. 200. Sigga 100. A. B. 200. Eimskipafél. ísl. 1145. Anna Lárus, fatnaður. N. N. 100 Lalla 500. E. S. 50. Auður og Hlöðver 100. Þ. Þ. 300, Anna Stína 200. Ó. og S. 200. A. B. 100. ísl. Aðal- verktakar 3000. Flugfél. ísl. h.f., starfsf. 430. Flugféi. ísl. h.f. 150. N. N. 100. H. G. 100. Guðni Kárason 50. G. J. 300. Eggert Kristjánssbn & Co. 500. W. N. 300. Hai'pa h.f., starfsf. 900. Þórunn 200. N. N 100. N. N. 100. Inga 50. S. 100. N. N. 100. S. R. 100. S. Árnas. & Co., starfs- fólk. 1300. Anna Pálsd. 110. Hildur og Grétar 100. Guð- mundur Pétursson 50 kr. N. N. 500 kr. og föt. Jóhanna Finnsd. 10. H. J. 100. V. St. O. , fatnaður. Sonur ekkj- unnar 300. N. N 50. Sigurð- ur Þórðars. 100. Anna 250. Frá Birni og 3 systrum 200. J. B. 50. E. J. 50. E. Þ. 50. Þ. U. 100 Gunnvör 100 E. S. 35. L, F. 100. N. N. 25. Auð- ur, Eygló, Ei'la 200. E. W. 100. E .H. 50. I. G., fatnaður. Þ. B. 100. Frá ónefndum að- ila 10.000. N. N. 100. Þórs- kaffi 1000. G. G. 100. Inga 526. Sverrir Bernhöft h.f. 275. N. N. 200. Þrjú syst- KROSSGATA NR 3409. Lárétt: 1 hrúga, 3 kallmerki, 5 fóðra, 6 alg. fangamark, 7 leyni, 8 útl. skst. SÞ, 10 fiskur, 12 fljót, 14 formanni, 15 í and- liti, 17 tveir eins, 18 trjáteg- undina. Lóðrétt: 1 frýs, 2 di'ykkur, 3 Grikki, 4 skipshlutinn, 6 brot- leg, 9 eyktarmarks, 11 fara hægt, 13 andúð, 16 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 3409. Lárétt: 1 kös, 3 SOS, 5 el, 6 SÓ, 7 fel, 8 UN, 10 koll, 12 Rón, 14 Nóa, 15 nös, 17 nn, 18 ösp- ina. Lóðrétt: 1 kelur, 2 öl, 3 Sól- on, 4 siglan, 6 sek, 9 nóns, 11 lóna, 13 nöp, 16 Si. kini 25. Frá K. R. h. 500. Kgs. 100. Kærar þakkir. Mæðrastyrksnefnd Eldur... Framh. af 1. síðu: sem þá var enn nýtilegt, skipt í tvær stórar stæður í hloðunni. I gærmorgun, einhverntíma á 11. tímanum varð elds vart í annarri stæðúnni og' unnu heimamenn og nágrannar allan dag'inn sleituiaust að slökkvi- starfi og að því að bei'a út hey._ Um fimm leytið í gærkveldi töldu þeir sig vera búna að kæfa eldinn að fullu og töldu’ jafnframt að þá myndi um þriðjungur heysins, sem í hlöð-j Þótt veturinn sé aðeins rétt hálfnaður — að nafnin til — eru tízkukóngarnir í París þó hættir að hugsa um hann og búnir að taka vorið á dagskrá. Myndin hér að ofan er frá tízkusýn- ingu, sem nýlega var haldin í París, og þar voru sýndar þessar flíkur, sem eiga að vera tákn tízkunnar næsta vor. Verður gasgeymirinn rífinn bráðlega? Tailé ifkfegt al ssnsða snætts m homsm unni var, vera brunninn eða eyðilagður sem fóður. Laust fyrir miðnætti í nótt var svo símað frá Urriðaá til slökkviliðsins í Borgarnesi og það beðið að koma á vettvang því enn væri kviknað í hlöð- unni. Var slökkviliðið þar lengi nætur að störfum en taldi sig að fullu hafa slökkt og þar myndi eldur naumast kvikna aftur. Atvinnuleysi í New York- bor nær nútil yfir 300,000 manna. aimeHHíí í Fimmtudagair. 9. dagur ársins. Ardegisháílæðœ? kl. 7.39. Slölikvistöðúi hefur síma 11100. Næturvörður Ingölffsapótek, sími 1-13-30. Lögregluva hefur sima 11161. '-■ofaai Slysavarðstofa Ruykjavíkur I Heilsuverndarstððinnl er op- to allan sólarhringinn. Lækna- vðrður L. R ííyrír vitlanir) er á isama stað kl 13 til kl. 8, — Siml t5030 LJósatiml bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Revkjavík- ur verður kl. 15.00—10.00. Landsbókasaf nið er opið aila virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá írá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn IJVÍ.S.L 1 Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema iaugardaga. Þjóðmlnjasafnlð er opin á þriðlud., flmmtud. og laugard, kL 1—3 e. h. og á sunnu- dögom kl. 1—4 e, h. LÍstasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu daga frá ld. 1,30 til kl. 3.30. Eæjarbókasáfnið er opið sem hér segir: Lesstol an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard. kl. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4. Lokað er á sunnud. yfir sumarmánuðina Utibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugar daga. Utibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólmgai'ði 34: Mánud. kl. 5—7 fyrir börn 5—9 fyrir fullorðna. Miðvikud. kl. 5—7. Föstud. 5—7. Biblíulestur: Jóhs. 4,- 16—26. Tilbiðjið í anda. Það verður sennilega ekki iangt þang'að til liinn stóri gasgeymii' við Hverfisg. verður fluttur á brott og' önnur mann- Vlrki Gasstöððvariimar rifin nið- iir. Geymirinn mun \'era það verð- mætasta, sem Gasstöðinni til- heyrir og er iikiegt að hann verði rifinn og byggður upp sem lýsis eða olíutarikur. Geymirinn sem rúriiar 15000 teningsmetra af gasi er að visu orðinn nokkuð gamall, en hann er úr 10 m. m. stáli og hefur \'erið lialdið vel við. Reynt mun hafa verið að selja vélar gas- stöðvarinnar erlendis en ekki orðið af kaupum þar eð vélarnar eru oi'ðriár úreltar. Gasstöðin er nú eini sýnilegi vottur þess að gasið var frá ár- inu 1910 til 1921 aðal ljós og hita- gjafi Reykjavikur, jafnvel göt- urnar voru lýstar gasljósum. Enn liggja gasleiðslur í götum bæjarins, 12 tommu leiðslur í aðalgötum, allt vestur að Hring- braut og fá þær að tærast þar í sundur, þar sem ekki borgar sig að ná þeim upp. Flestar þær göt- ur sem gasleiðslurnar eru i eru malbikáðar og myndi þyi verða of mikið rask áð ná þeim úr jörðu. Útbreiðsla gaskei’fisins hélt á- fram ailt til ársins 1936, eða þangað til Sogsvirkjunin hófst, en þá þótti útséð um það að gasið yrði að vikja fyrir raf- magninb. Enn hefur ekki endanlega ver- ið ákveðið h\Tað gert verður við> hina stóru og vel staðseítu lóð, gasstöðvarinnar, en talað hefur verið um að þar verði reist hin nýja slökkvistöð. Gasstöðin. er kennileiti í hug- um Reykvikinga og sennilega verður sagt inn að Gasstöð, löngu eftir að gasstöðin sjálí er horfin, likt og Lækurinn, Skólavarðar. og Vatnsþróin. Þökkum iiiniiega öllum þeim sem sýndu okkur vinarhug við andlát MAGNÚSAR H. JÓNSSONAR, preníara frá Lanibhóí og sem lieiðruðu úíför hans. Sérstakleg-. vinnuféiögum hans í prentsm. Odda og hinni íslenzku prentarastétt. Siguri ín a i'.ber.ezersdóttir, daítur, tengdasynir, barnabörn og systkini.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.