Vísir - 09.01.1958, Blaðsíða 3

Vísir - 09.01.1958, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 9. janúar 1958 VÍSIR (jaftxla btc Brúðkaupsferðin (Tlie Long, Long Trailer) Bráðskemmtileg ný banda- rísk gamanmynd í litum. LuciIIe Ball Desi Arnaz SÝnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-6444 Hetjur á hættustund (Away all Boats) Stórbrotin og spennandi ný amerísk kvikmynd í litum og Vista Vision, um baráttu og örlög skips og skipshafnar í átökunum um Kyrrahafið. Jeff Chandler George Nader Julia Adams Bönr.uð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £tjWHU btc Stúlkan við fljótið Heimsfræg ný ítölsk stór- mynd í litum um heitar ástríður og hatur. — Aðal- hlutverk leikur þokka- gyðjan: Sophia Loren Rick Battaglia. Þessa áhrifamildu og stór- brotnu mynd ættu allir að sjá. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Sími 1-3191. Tannhvöss tengdamamma 90..sýning íöstudagskvöld kl. S. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. 3 sýningar eftir. STÚLKA helzt vön afgreiðslustörfum óskast nú þegar. SM & fiskur Bergstaðastræti 37. Stýrimannaskólinn heldur sína í Sjálfstæðishúsinu, föstudaginn 10. þ.m. Aðgöngumiðar seldir í skólanum á föstudag'. BorðhaM byrjar kl. 7 e.h. Eldri nemendur geta fengið miða keypta i anddyri Sjálfstæðishússins sama dag. Samkvæmisklæðnaður. Skemmtinefndin. Skólafélögum er heimilt að taka með sér gesti. VETRA Dansleékur í kvöld kl. 9. Hljómsveit hússins leikur Sími 16710. VETRARGARÐURINN. fiuá tutbaiatíttcwm ííeinisírajg stórmynd: Moby Dick Hvíti Iivalurinn. Stórfengleg og sérstaklega spennandi, ný, ensk- amerísk stórmynd í litum. Gregory Peck, Richard Basehart. Sýnd kl. 5 og 7. í }J BIB ili ÞJOÐLEIKHÚSID Romanoff og lulía Sýning föstudag kl. 20. Uíla Winblad Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sínii 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. vój"1 m á «Tt'i hi! ____________ . v\ * Herranótt Menntaskólans 1958. VængstýfÖir englar Sýning í kvöld ld. 8. Næsta sýning laugard kl. 4. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 2—7. LEIKNEFND. Dönsku dagbíöÖin Berlinske Tidende, BT, Extrabladet, Politiken, daglega flugleiðis. BiIIed Bladet vikulega flugleiðis. HreyfilsbúÖin Sími 22420. 7'jarMi'bíc Tannhvöss Tengdamamma (Sailor Beware) Bráðskemmtileg ensk gamanmjmd eftir sam- nefndu leikriti, sem sýnt hefur verið hjá Leikfélagi Reykjavíkur og hlotið geysilegar vinsældir. Aðalhlutverk: Peggy Mount, Cyril Smith. Sýnd ld. 5, 7 og 9. Á svifránni Heimsfræg, ný, amerísk stórmjmd í litum og CinemaScope. — Sagan hefur komið sem fram- haldssaga í Fálkanum og Hjemmet. — Myndin er tekin í einu stærsta fjöl- leikahúsi heimsins í París. í mjmdinni leika lista- menn frá Ameríku, Ítalíu, Ungverjalandi, Mexico og Spáni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 7ft}ja bíc Anastasía Heimsfræg amerísk stór- mynd í litum og Cinema- Scope, byggð á söguleguim staðreyndum. Aðalhlutverkin leika: Ingrid Bergman, Yul Brynner og Helen Hayes. Ingrid Bergman hlaut OSCAR verðlaun 1956- fyrir frábæran leik í mynd þessari. Myndin gerist f: París, London og Kaup— mannahöfn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £auqat’áúíc Sími 3-20-75. j 2 1 - Fávitinn (LTdiot) ; Hin heimsfræga franska stórmynd gerð eftir sam- nefndri skáldsögu Dosto- jevskis með leikurunum Gérard Philipe og Edwige Feuillére, yerður endursýnd vegna fjölda áskoranna kl. 9. Danskur texti. Sala hefst kl. 7. \ í yfirliti um kvikmyndir liðins árs, verður rétt að skipa Laugarásbíó í fyrsta sæti, það sýndi fleiri úr- valsmyndir en öll hin bíóin. Snjöllustu myndirnar voru Fávitinn, Neyðarkall áf hafinu, Frakkinn og Maddalena. (Stytt úr Þjóðv. 8/1 ‘58)^ GERMANIA Áramótafagnaður verður í Sjálfstæðishúsinu sunnu- daginn 12. janúar n.k. kl. 20,00. Skemmtiatriði: Hljómleikar. Hljómsveit ríkisútvarpsins, stjórnandi Iians-Joachim Wunderlich. Dans. — Hljómsveit Svavars Gests. Félagsstjórnin. Engólfseafé DANSLEfKUR í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar frá kl. 8. Sðngvarar: Didda Jóns og HaukuT Morthens. INGÓLFSCAFÉ hættir uin helgina í tilefni af því verður gefinn 10—20% afsláttur ai öllum húsgögnum. 25% afsláttur af strágólfteppum. Manchettskyrtur á kr. 55.00. Herrabindi frá kr. 10.00. Ljósakrónur, vegglanipar. skófatnaður og herrahattar með gjafverði. Mjög fallegar ódýrar cocos útidyramottur. Vörusalan í Listamannaskálanum. Ailt á að seljast Allt á að seljast

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.