Vísir - 09.01.1958, Síða 6

Vísir - 09.01.1958, Síða 6
VÍSIR í’immtudaginn 9. janúar 1958 LEIÐRÉTTING Irá verSlagssíjóra í grein í Morgunbl. í dag, yarðandi verðlagsmálefni dráttarbrauta stendur mcðal annars þetta: „í dag munu slipparnir og dráttarbrautirnar aftur verða opnaðar. Samið hefur verið „vopnahlé", á þeim grundvelli, að sicipaskoðunarstjóri ríkisins, skal kynna sér réttmæti krafna slippeigenda. Meðan sú athugun fer fram mun verðlagsákvæðum frá 7. des. slegið á frest.“ Af þessu tilefni vil eg taka eftirfarandi fram: Engir samningar hafa verið gerðir um breytingu verðlags- ákvæðanna frá 7. des. s.l., né heldur hafa skipaskoðunar- stjóra ríkisins verið falin nokkur störf í því sambandi. Verðlagsákvæði þessi eru því í fullu gildi, enda ekki hægt lögum samkvæmt að „fresta“ gildi þeirra, nema með nýrri samþykkt Innflutningsskrifstofunnar, og auglýsingu þeirr- ar samþykktar.' Reykjavík, 8. jan. 1958. Verðlagssíjórinn. IBÚÐ, 2ja—3ja herbergja íbúð óskast. — Uppl. í síma 3-4116. (98 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, — Ingólfsstræti 11. Upplýsingar daglega kl. 2—4 síðdegis. Sími 18085. - (1132 IIERBERGI óskast, með eldhúsi eða eldhúsaðgangi, sem fyrst. Uppl. í sima 10458, kl. 8.30—10 í kvöld. (195 KARLMANNS armbandsúr fundið í vesturbænum 1. jan. Uppl. í sima 15153 kl. 7—9. — (208 IIREINGERNINGAR. Glugga pússningar. Vönduð vinna. — Uppl. í síma 22557, Óskar (79 STÚLKA óskar eftir her- bergi og fæði gegn daglegri húshjálp. Sendið blaðinu til- boð, merkt: „Strax — 254.“ (198 Seiidisveinn óskast Tryggingarstofnun ríkisins. Laugavegi 114. Sérsundtimar kvenna eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9 eji. í SundhöLi Reykjavík. Ókeypis kennsla. Öllum konum er heimill aðgangur. Suudfélag kvenna. 4ra HERBERGJA risíbúð til leigu. Aðeins fyrir barnlaust og reglusamt fólk. Tilboð, merkt: „Hlíðar — 245,“ send- ist afgr. Visis fyrir helgi. (199 TIL LEIGU forstofuherbergi með snyrtiherbergi og her- bergi í kjallara. Á sama stað til sölu stofuskápur. — Uppl. á Grettisgötu 92, miðhæð, eftir kl, 6._________________(201 ÁGÆTT forstofuherbergi á miðhæð við miðbæinn til leigu. Uppl. í síma 22887,____(202 HERBERGI. — Stúlka, sem vinnur í verzlun, óskar eftjr stofu með aðgangi að eldhúsi, í miðbænum. Sími 23966 eftfr kl. 6_________________ (204 KÆRUSTUPAR, barn, óska eftir 1— um og eldhúsi. j greiðsla ef óskað I sendist blaðinu fyr laugardag, merkt: , IIERBERGI til teigsveg 48. ÚTSALA Opnum útsölu á morgun á ýmsum vörum sem við seljum með miklum afslætti s. v. s. kvenhattar fyrir hálfvirði. Kvenkápur, barna og unglingakápur. Kjólar á börn og fullorðna, peysur, pils, sloppar — allt selst með 30—409Í afslætti. með eitt 2 herbergj- Fyrirfram- er. Tilboð ir hádegi á ,íbúð“. (206 leigu. Há- (213 IIREINGERNINGAR. — Gluggapússningar og ýmis- konar húsaviðgerðir. Vönduð' yinna, Sími 2-2557. — Óskarí; <366 ATHUGIÐ! Sólum bomssíff skóhlífar eingöngu með @nlinenial eellcrepé sójagúmmiL Léttasta sólaefnið' og þolgott. Contex á alla nijóhælaða skó. Allt þýzk- ar vörur. Fæst aðeins á Skó- vinnustofunni Njálsgötu 25. — Sími 13814. (603 SNYRTISTOFAN „Aida“. — Fótaaðgerðir, andlits-hand- snyrting, heilbrigðisnudd, há- fjallasól. Hverfisgata 106 A. Sími 10816. (197 HUSEIGENDUR. Hreinsum miðstöðvarofna. — Simi 11067. HREINGERNINGAR. Glugga hreinsun. Vönduð vinna. Sími 22841. Maggi og Ari. (497 HALLÓ, stúlkur. Þagnar- skyldu heitið. Óska eftir að kynnast stúlku með hjónaband fyrir augum. Þær sem vilja sinna þessu sendi blaðinu til— boð, merkt: „258“. Æskilegt að mynd fylgi. (215 FRAMARAR! Tvímenningskeppni í bridge verður í félagsheimilinu n. k. mgnudagskvöld kl. 8. Þátttaka tilkynnist í verzlunina Straum- nes. Sími 19832. K.F. ÞRÓTTUR. Handknattleiksæíing í kvöld kl. 8.30 að Hálogalandi hjá meistara-, 1. og 2. fl. karl. — Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. HREINGERNINGAR. Fljóti og vel unnið. Simi 17392. (441 HÚSAVIÐGERÐIR, utan húss og innan hreingerningar. Höfum þéttiefni fyrir sprung- ur. Vönduð vinna. Sími 34802 og 22841. (525 REGLUSOM stúlka utan af landi óskar eftir herbergi i vesturbænum. Uppl. í sima 22522. (217 DömubúÓin Laufíö. Aðalstræti 18. BREMSUBORÐAR í flestar tegundir bifreioa. Einnig borðar í rúllum. Handbremsubarkar og. lúðurflautur 12 og 24 volt. SMYRILL, IIúsi Sameinaða. — Sími 1 22 60. STÚLKA sem vinnur úti óskar eftir litlu herbergi, heizt í Sogamýri eða BústaðahverfL Uppl, í síma 33029. (218 LÍTIÐ herbergi til leigu, svefnsófi getur fylgt. Uppl. í sima, 24486.__________(221 KÓPAVOGSBÚAR — vest- urbæ. — 1—2 herbergi og eldhús óskast stuttan tínia. — Barnagæzla kemur til greina. Uppl. í sima 16127 kl. 4—10 í kvöld, _____________(222 RÖSK og siðprúð stúlka getur fengið herbergi í mið- ! bænum gegn húshjálp tvisvar í viku. Uppl. í síma 24871. — (224 STÚLKA óskast í létta vist hálfan eða allan daginn. Sér- herbergi. Uppl. í síma 17585, kl. 4—6 í dag og á morgun. (192 Sunddeilcl K.R. Sundæfingar hefjast aftur í kvöld og eru kl. 7 fyrir börn og kl. 8,30 fyrir fullorðna. Nýir félagar tali við þjálf- arann, Hslgu Haraídsdóttur. — Stjórnin. TEK nú að mér sængurfata- saum, hnappagötun og zig-zag. Vönduð vinna. Skaftahlíð 6, I. hÉeff. Simi 17391._______(194 STÚLKA eða eldri kona óskast til að gæta 2Vz árs drengs frá kl. 3—5%. (Ekki laugardaga og' sunnudaga). — Uppl. í síma 10811. (170 F Æ Ð M 2—3 MENN geta fengið fast fæði að Kleppsvegi 22, II. hæð. ______________________(226 ' TVEIR menn geta fengið keypt fæði og þjónustu á sama stað. Tilboð sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Mið- bær — 259“. (227 STÚLKA, vön afgreiðslu- störfum, óskar eftir atvinnu nú þegar. Uppl. ísíma 19965.(196 ÓSKUM eftir vinnu eftir kl. 7.30 á kvöldin. Tilboð sendist Visi fyrir 12. þ. m„ merkt: „Laghentir — 255“. (200 Þorvaidur Ari Arason, hdi. LÖGMANNSSKRIFSTOFA SkóUvörðustÍK 38 c/o Páll JóhJUorleifsson h.f- - Pósth. 621 Símar 15416 o& 15417 ** Símnrfni: /1»« Kaupi guíl og siifur Tveggja—þriggja herbergja íbú6 á hitaveitusvæði í Austur- bænum óskast leigð eða keypt. Þarf ekki að vera laus fyrr en i vor. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 18 þ.m. épíÍHSSS Laugavegi 10. Sámi 13367 Vasitar stúlku til afgreiðslustarfa. Konfektgerðin Fjóla, Vesturgötu 29. %Mmmm PILTAP t>* A te'HWNíMNA : fff/'-y/'JkM RÁÐSKONUSTAÐA. Stúlka óslcar eftir ráðskonustöðu í bænum á góðu heimili, helzt hjá einum til tveimur mönnum. Er með 4ra ára telpu. — Uppl. í síma 33692 næstu daga. (203 MAÐUR sem fengist hcfur mikið við mótauppslátt og er vanur bílstjóri óskar eftir ein- hverskonar vinnu. Tilboð send- ist Vísi sem fyrst, — merkt: „Röskur — 256“. (207 TÖKUM að okkur allskonar málningarvinnu og hreirj- gerningar. Símar .34852 — 10410,__________________(210 MAÐUR með stúdentspróf sem er vanur skrifstofustörf- um, óskar eftir kvöldvinnu eða heimavinnu. Hef æfingu í enskum og dönskum bréfa- skriftum. Væntanleg tilboð leggist inn á afgr. Vísis, merkt:. „260“. ‘(229 KENNI stærðfræði, ensku og dönsku. Uppl. eftir kl. 6 í síma 18714. mitfíMfafífm SÍMI 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karlmannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólf- teppi o. m. fl. Fornverzlua.-J, Grettisgötu 31._______(135 IIÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herrafatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. TIL SÖLU: Stofuborð með tvöfaldri plötu. Verð 450 kr. — Uppl. í síma 17913. (193 TIL SÖLU nýr mjög fallegur amerískur ballkjóll nr. 14. — Sími 19334,____________(205 BARNAKERRA óskast. Silver Cross barnavagn til sölu á sama stað. Sími 32013. (211 BARNAVAGN óskast til kaups. Sími 18985._____(213 AMERÍSKUR olíuofn til söhi. Hentugur í bilskúr. Uppl. í síma 10525._________________(223 TIL SÖLU nýr stofuskápur, ódýrt. Uppl. Höfðaborg 10. — (220 BARNARÚM og barnakojur fil söíu. Simi 23353. (230

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.